Fleiri fréttir

Öll sýknuð í SPRON-málinu

Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrverandi stjórnarmenn sparisjóðsins voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um umboðssvik.

Þrífst best með því að sprikla í byrjun dags

Edda Hermannsdóttir hefur tekið við starfi samskiptastjóra Íslandsbanka. Hún var áður aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins. Helstu áhugamál Eddu eru hreyfing og samvera með börnunum.

Markaðstorg fyrir íslenska hönnun

Svilkonurnar Ásdís Rósa Þórðardóttir og Júlía Helgadóttir opnuðu þann 1. júní síðastliðinn sölutorgið Kisinn.is á netinu og stefna að því að opna milliríkjaverslun í nóvember næstkomandi.

Truflandi mótmæli

Á sjálfan þjóðhátíðardaginn mætti fólk niður á Austurvöll til að mótmæla og trufla það sem fyrir broddborgurum, og þá sérstaklega þeim sem boðnir eru í herlegheitin, er heilög stund.

Öll fasteignafélögin gætu hækkað í verði

Öll fasteignafélögin í Kauphöllinni gætu hækkað í verði, samkvæmt nýju verðmati Capacent. Sérfræðingur telur að upplýsingar um Regin mættu vera betri og skráning Eikar hafi verið ótímabær.

Atvinnuleysi í maí mældist 6,7%

Í maí er atvinnuleysi mest miðað við aðra mánuði ársins vegna þess að skólafólk kemur inn á vinnumarkaðinn í leit að sumarstörfum.

Hinn endalausi gríski harmleikur

Efnahagslegar ófarir Grikkja virðast endalausar. Þegar þetta er ritað virðist þó ætla að fara svo að lengt verði í hengingarólinni í enn eitt skiptið – aðilar gefi sér til vikuloka til að ná samkomulagi.

Fjárfestar kaupa í Alvogen

Hluthafahópur hefur keypt meirihluta í lyfjafyrirtækinu Alvogen. Heildarvirði fyrirtækisins metið 270 milljarðar króna. Um 80 manns vinna hjá fyrirtækinu sem vinnur nú að byggingu Hátækniseturs í Vatnsmýri.

QuizUp komið út fyrir Windows-síma

Meira og minna allir farsímanotendur geta nú spilað QuizUp, stærsta spurningaleik heims. Erlendir miðlar segja útgáfuna góðar fréttir fyrir Microsoft

Danskur verktaki byggir kísilver á Grundartanga

Silicor Materials tilkynnti í dag að það hefði samið við MT Højgaard í Danmörku um hönnun og byggingu 121 þúsund fermetra byggingar fyrir sólarkísilverksmiðju félagsins á Grundartanga.

Fjölgun kvenleiðtoga eykur hagvöxt

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir mikilvægt að virkja krafta kvenna. Það sé ekki bara siðferðilegt eða pólitískt mál, heldur auki hagvöxt. Fréttablaðið ræddi við hana vegna ráðstefnunnar Women Empowerment sem nú stendur

Mikill meirihluti vill ekki selja útlendingum bankana

Mikill meirihluti þeirra sem tók afstöðu í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vill að Íslandsbanki og Arion banki verði seldir til íslenskra fjárfesta. Athygli vekur að 44 prósent aðspurðra eru óákveðnir eða kjósa að svara ekki.

Jakob stígur til hliðar

Jakob Ásmundsson mun láta af störfum sem forstjóri Straums fjárfestingabanka þegar sameiningarferli við MP banka lýkur.

Sjá næstu 50 fréttir