Fleiri fréttir Samkeppni sparisjóðanna ekki mikil í stóra samhenginu Össur Skarphéðinsson og Bjarni Benediktsson ræddu málefni sparisjóðanna í óundirbúnum fyrirspurnatíma. 25.6.2015 14:22 SPRON-málið: „Engar vísbendingar um að brot hafi yfir höfuð átt sér stað“ Verjandi Rannveigar Rist segir niðurstöðu héraðsdóms í samræmi við það sem lagt var upp með. Verjandi Margrétar Guðmundsdóttur segir dóminn ekki koma á óvart. 25.6.2015 13:01 Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25.6.2015 12:45 Allar niðurstöður í dómnum hafa fordæmisgildi fyrir sérstakan saksóknara Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að embættið sé nú að fara yfir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í SPRON-málinu sem féll í dag. 25.6.2015 12:13 Yfir 30 milljónir falla á ríkið vegna SPRON-málsins Fimmmenningarnir í SPRON-málinu voru allir sýknaðir og þá fellur allur málskostnaður á ríkið. 25.6.2015 10:55 Hagnaður AUÐAR I 560 milljónir króna Heildareignir sjóðsins í árslok námu 3.470 milljónum króna og jukust um rúmlega 20 prósent á milli ára. 25.6.2015 10:37 Nýskráning einkahlutafélaga eykst milli ára 47% aukning í nýskráningum í byggingariðnaði síðustu tólf mánuði samanborið við síðustu tólf mánuði þar á undan. 25.6.2015 10:21 Öll sýknuð í SPRON-málinu Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrverandi stjórnarmenn sparisjóðsins voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um umboðssvik. 25.6.2015 10:00 Virðing veitti styrki til samfélagsmála Árleg styrkveiting úr samfélagssjóðum Virðingar fór fram í sjöunda sinn þann 19. júní síðastliðinn. 25.6.2015 06:00 Samkeppniseftirlitið enn með Sparisjóð Norðurlands í athugun Forstjóri FME segir aðstæður nýlega yfirtekinna sparisjóða hafa verið ólíkar. Samkeppniseftirlitið telur sparisjóðina mikilvæga fyrir samkeppni á fjármálamarkaði. 24.6.2015 21:30 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24.6.2015 17:30 Björgólfur segir hópmálsókn gegn sér „gróðabrall" lögmanna Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent kvörtun til Lögmannafélagsins vegna þess sem hann telur brot á siðareglum lögmanna. 24.6.2015 14:39 Sjö aðilar fengu styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka Aðilarnir fengu samtals 10 milljón króna styrk. 24.6.2015 14:14 Stefnt að því að kveða upp dóm í Kaupþingsmálinu á föstudag Málið var dómtekið í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir rúmum fjórum vikum. 24.6.2015 13:20 Nýir útibússtjórar hjá Arion banka Útibússtjórnarnir taka við stöðum í Borgartúni, á Höfða og við Hagatorg. 24.6.2015 11:14 Ingibjörg Ösp ráðin framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir tekur við starfinu af Áslaugu Huldu Jónsdóttur. 24.6.2015 11:03 Þrífst best með því að sprikla í byrjun dags Edda Hermannsdóttir hefur tekið við starfi samskiptastjóra Íslandsbanka. Hún var áður aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins. Helstu áhugamál Eddu eru hreyfing og samvera með börnunum. 24.6.2015 11:00 Markaðstorg fyrir íslenska hönnun Svilkonurnar Ásdís Rósa Þórðardóttir og Júlía Helgadóttir opnuðu þann 1. júní síðastliðinn sölutorgið Kisinn.is á netinu og stefna að því að opna milliríkjaverslun í nóvember næstkomandi. 24.6.2015 11:00 Truflandi mótmæli Á sjálfan þjóðhátíðardaginn mætti fólk niður á Austurvöll til að mótmæla og trufla það sem fyrir broddborgurum, og þá sérstaklega þeim sem boðnir eru í herlegheitin, er heilög stund. 24.6.2015 10:30 Þingmaður ósáttur við viðbrögð banka Segir stóru viðskiptabankana þrjá engu svara um stöðu gengislána. 24.6.2015 10:30 Flestir nýútskrifaðir lögfræðingar fengu vinnu við lögfræði Það kom Eyrúnu Ingadóttur, framkvæmdastjóra Lögmannafélagsins, á óvart hve margir fengu vinnu við lögfræðistörf. 24.6.2015 10:15 Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24.6.2015 10:15 Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24.6.2015 10:00 Öll fasteignafélögin gætu hækkað í verði Öll fasteignafélögin í Kauphöllinni gætu hækkað í verði, samkvæmt nýju verðmati Capacent. Sérfræðingur telur að upplýsingar um Regin mættu vera betri og skráning Eikar hafi verið ótímabær. 24.6.2015 10:00 Atvinnuleysi í maí mældist 6,7% Í maí er atvinnuleysi mest miðað við aðra mánuði ársins vegna þess að skólafólk kemur inn á vinnumarkaðinn í leit að sumarstörfum. 24.6.2015 09:50 Hinn endalausi gríski harmleikur Efnahagslegar ófarir Grikkja virðast endalausar. Þegar þetta er ritað virðist þó ætla að fara svo að lengt verði í hengingarólinni í enn eitt skiptið – aðilar gefi sér til vikuloka til að ná samkomulagi. 24.6.2015 09:15 Undirbúa byggingu kláfs upp á topp Esjunnar Framkvæmdastjóri Esjuferða var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 24.6.2015 08:43 Gagnrýna yfirtöku bankanna á sparisjóðum: „Það setur að mér hroll“ Þingmenn segja stóru bankana gleypa sparisjóðina og útiloka þar með alla mögulega samkeppni. 23.6.2015 15:04 Bjórspa Kalda með útsýni yfir Hrísey Eigendur bruggverksmiðjunnar Kalda á Árskógasandi hafa tryggt sér lóð fyrir starfsemi bjórheilsulindarinnar. 23.6.2015 11:44 Skarthúsið skellir í lás eftir helgina Verslunin hefur séð skvísum fyrir glingri í tuttugu og þrjú ár en nú er komið að leiðarlokum. "Maður kemur í manns stað,“ segir Dóra. 23.6.2015 11:30 Rennur saman við Landsbankann Sparisjóður Norðurlands hefur náð samkomulagi um samruna. 22.6.2015 10:45 Fjárfestar kaupa í Alvogen Hluthafahópur hefur keypt meirihluta í lyfjafyrirtækinu Alvogen. Heildarvirði fyrirtækisins metið 270 milljarðar króna. Um 80 manns vinna hjá fyrirtækinu sem vinnur nú að byggingu Hátækniseturs í Vatnsmýri. 22.6.2015 10:30 CCP flytur höfuðstöðvarnar í Vatnsmýrina Framkvæmdastjóri CCP, rektor Háskóla Íslands og stjórnarformaður Vísindagarða undirrituðu samning. 22.6.2015 10:30 QuizUp komið út fyrir Windows-síma Meira og minna allir farsímanotendur geta nú spilað QuizUp, stærsta spurningaleik heims. Erlendir miðlar segja útgáfuna góðar fréttir fyrir Microsoft 21.6.2015 16:07 Starfsmönnum WOW air fjölgað um allt að tvö hundruð á næstu misserum Auglýsa eftir 50 flugmönnum í Fréttablaðinu í dag. 20.6.2015 13:13 Danskur verktaki byggir kísilver á Grundartanga Silicor Materials tilkynnti í dag að það hefði samið við MT Højgaard í Danmörku um hönnun og byggingu 121 þúsund fermetra byggingar fyrir sólarkísilverksmiðju félagsins á Grundartanga. 19.6.2015 16:47 Heiðar Már hættir við gjaldþrotabeiðnina Hefur fallið frá kröfu um að slitameðferð Kaupþings verði lokið með gjaldþrotaskiptum. 19.6.2015 16:27 Landsbankinn vinnur að samruna bankans og Sparisjóðs Norðurlands Vona að Landsbankinn geti haldið úti öflugri þjónustu á svæði Sparisjóðs Norðurlands. 19.6.2015 13:23 10 milljónir á dag en ekki króna í virðisaukaskatt Gestir Bláa lónsins borguðu um 3.7 milljarða króna í aðgangseyri í fyrra sem er undanþeginn virðisaukaskatti. 19.6.2015 10:48 Fjölgun kvenleiðtoga eykur hagvöxt Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir mikilvægt að virkja krafta kvenna. Það sé ekki bara siðferðilegt eða pólitískt mál, heldur auki hagvöxt. Fréttablaðið ræddi við hana vegna ráðstefnunnar Women Empowerment sem nú stendur 19.6.2015 07:00 Mikill meirihluti vill ekki selja útlendingum bankana Mikill meirihluti þeirra sem tók afstöðu í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vill að Íslandsbanki og Arion banki verði seldir til íslenskra fjárfesta. Athygli vekur að 44 prósent aðspurðra eru óákveðnir eða kjósa að svara ekki. 18.6.2015 22:47 Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum og Kína vilja eignast Íslandsbanka Slitastjórn Glitnis er vongóð um að það takist að selja Íslandsbanka fjárfestum frá Mið-Austurlöndum og Kína á næstu vikum. Viljayfirlýsing þess efnis hefur þegar verið undirrituð. 18.6.2015 22:15 Jakob stígur til hliðar Jakob Ásmundsson mun láta af störfum sem forstjóri Straums fjárfestingabanka þegar sameiningarferli við MP banka lýkur. 18.6.2015 16:58 Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18.6.2015 14:52 Vegagerðin býður út Dettifossveg Malbik verður komið langleiðina milli Ásbyrgis og Hljóðakletta um mitt næsta ár. 18.6.2015 13:11 Sjá næstu 50 fréttir
Samkeppni sparisjóðanna ekki mikil í stóra samhenginu Össur Skarphéðinsson og Bjarni Benediktsson ræddu málefni sparisjóðanna í óundirbúnum fyrirspurnatíma. 25.6.2015 14:22
SPRON-málið: „Engar vísbendingar um að brot hafi yfir höfuð átt sér stað“ Verjandi Rannveigar Rist segir niðurstöðu héraðsdóms í samræmi við það sem lagt var upp með. Verjandi Margrétar Guðmundsdóttur segir dóminn ekki koma á óvart. 25.6.2015 13:01
Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania Mercedes-Benz lýsir framtíðarsýn sinni fyrir sjálfkeyrandi bíla þann 4. september í Hörpu. 25.6.2015 12:45
Allar niðurstöður í dómnum hafa fordæmisgildi fyrir sérstakan saksóknara Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að embættið sé nú að fara yfir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í SPRON-málinu sem féll í dag. 25.6.2015 12:13
Yfir 30 milljónir falla á ríkið vegna SPRON-málsins Fimmmenningarnir í SPRON-málinu voru allir sýknaðir og þá fellur allur málskostnaður á ríkið. 25.6.2015 10:55
Hagnaður AUÐAR I 560 milljónir króna Heildareignir sjóðsins í árslok námu 3.470 milljónum króna og jukust um rúmlega 20 prósent á milli ára. 25.6.2015 10:37
Nýskráning einkahlutafélaga eykst milli ára 47% aukning í nýskráningum í byggingariðnaði síðustu tólf mánuði samanborið við síðustu tólf mánuði þar á undan. 25.6.2015 10:21
Öll sýknuð í SPRON-málinu Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrverandi stjórnarmenn sparisjóðsins voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um umboðssvik. 25.6.2015 10:00
Virðing veitti styrki til samfélagsmála Árleg styrkveiting úr samfélagssjóðum Virðingar fór fram í sjöunda sinn þann 19. júní síðastliðinn. 25.6.2015 06:00
Samkeppniseftirlitið enn með Sparisjóð Norðurlands í athugun Forstjóri FME segir aðstæður nýlega yfirtekinna sparisjóða hafa verið ólíkar. Samkeppniseftirlitið telur sparisjóðina mikilvæga fyrir samkeppni á fjármálamarkaði. 24.6.2015 21:30
Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24.6.2015 17:30
Björgólfur segir hópmálsókn gegn sér „gróðabrall" lögmanna Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent kvörtun til Lögmannafélagsins vegna þess sem hann telur brot á siðareglum lögmanna. 24.6.2015 14:39
Sjö aðilar fengu styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka Aðilarnir fengu samtals 10 milljón króna styrk. 24.6.2015 14:14
Stefnt að því að kveða upp dóm í Kaupþingsmálinu á föstudag Málið var dómtekið í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir rúmum fjórum vikum. 24.6.2015 13:20
Nýir útibússtjórar hjá Arion banka Útibússtjórnarnir taka við stöðum í Borgartúni, á Höfða og við Hagatorg. 24.6.2015 11:14
Ingibjörg Ösp ráðin framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir tekur við starfinu af Áslaugu Huldu Jónsdóttur. 24.6.2015 11:03
Þrífst best með því að sprikla í byrjun dags Edda Hermannsdóttir hefur tekið við starfi samskiptastjóra Íslandsbanka. Hún var áður aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins. Helstu áhugamál Eddu eru hreyfing og samvera með börnunum. 24.6.2015 11:00
Markaðstorg fyrir íslenska hönnun Svilkonurnar Ásdís Rósa Þórðardóttir og Júlía Helgadóttir opnuðu þann 1. júní síðastliðinn sölutorgið Kisinn.is á netinu og stefna að því að opna milliríkjaverslun í nóvember næstkomandi. 24.6.2015 11:00
Truflandi mótmæli Á sjálfan þjóðhátíðardaginn mætti fólk niður á Austurvöll til að mótmæla og trufla það sem fyrir broddborgurum, og þá sérstaklega þeim sem boðnir eru í herlegheitin, er heilög stund. 24.6.2015 10:30
Þingmaður ósáttur við viðbrögð banka Segir stóru viðskiptabankana þrjá engu svara um stöðu gengislána. 24.6.2015 10:30
Flestir nýútskrifaðir lögfræðingar fengu vinnu við lögfræði Það kom Eyrúnu Ingadóttur, framkvæmdastjóra Lögmannafélagsins, á óvart hve margir fengu vinnu við lögfræðistörf. 24.6.2015 10:15
Segir að frumvarp um stöðugleikaskatt verði ekki samþykkt óbreytt Slitastjórn Byrs gagnrýnir frumvörp um stöðugleikaskatt og uppgjör fjármálafyrirtækja harðlega. 24.6.2015 10:15
Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24.6.2015 10:00
Öll fasteignafélögin gætu hækkað í verði Öll fasteignafélögin í Kauphöllinni gætu hækkað í verði, samkvæmt nýju verðmati Capacent. Sérfræðingur telur að upplýsingar um Regin mættu vera betri og skráning Eikar hafi verið ótímabær. 24.6.2015 10:00
Atvinnuleysi í maí mældist 6,7% Í maí er atvinnuleysi mest miðað við aðra mánuði ársins vegna þess að skólafólk kemur inn á vinnumarkaðinn í leit að sumarstörfum. 24.6.2015 09:50
Hinn endalausi gríski harmleikur Efnahagslegar ófarir Grikkja virðast endalausar. Þegar þetta er ritað virðist þó ætla að fara svo að lengt verði í hengingarólinni í enn eitt skiptið – aðilar gefi sér til vikuloka til að ná samkomulagi. 24.6.2015 09:15
Undirbúa byggingu kláfs upp á topp Esjunnar Framkvæmdastjóri Esjuferða var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 24.6.2015 08:43
Gagnrýna yfirtöku bankanna á sparisjóðum: „Það setur að mér hroll“ Þingmenn segja stóru bankana gleypa sparisjóðina og útiloka þar með alla mögulega samkeppni. 23.6.2015 15:04
Bjórspa Kalda með útsýni yfir Hrísey Eigendur bruggverksmiðjunnar Kalda á Árskógasandi hafa tryggt sér lóð fyrir starfsemi bjórheilsulindarinnar. 23.6.2015 11:44
Skarthúsið skellir í lás eftir helgina Verslunin hefur séð skvísum fyrir glingri í tuttugu og þrjú ár en nú er komið að leiðarlokum. "Maður kemur í manns stað,“ segir Dóra. 23.6.2015 11:30
Rennur saman við Landsbankann Sparisjóður Norðurlands hefur náð samkomulagi um samruna. 22.6.2015 10:45
Fjárfestar kaupa í Alvogen Hluthafahópur hefur keypt meirihluta í lyfjafyrirtækinu Alvogen. Heildarvirði fyrirtækisins metið 270 milljarðar króna. Um 80 manns vinna hjá fyrirtækinu sem vinnur nú að byggingu Hátækniseturs í Vatnsmýri. 22.6.2015 10:30
CCP flytur höfuðstöðvarnar í Vatnsmýrina Framkvæmdastjóri CCP, rektor Háskóla Íslands og stjórnarformaður Vísindagarða undirrituðu samning. 22.6.2015 10:30
QuizUp komið út fyrir Windows-síma Meira og minna allir farsímanotendur geta nú spilað QuizUp, stærsta spurningaleik heims. Erlendir miðlar segja útgáfuna góðar fréttir fyrir Microsoft 21.6.2015 16:07
Starfsmönnum WOW air fjölgað um allt að tvö hundruð á næstu misserum Auglýsa eftir 50 flugmönnum í Fréttablaðinu í dag. 20.6.2015 13:13
Danskur verktaki byggir kísilver á Grundartanga Silicor Materials tilkynnti í dag að það hefði samið við MT Højgaard í Danmörku um hönnun og byggingu 121 þúsund fermetra byggingar fyrir sólarkísilverksmiðju félagsins á Grundartanga. 19.6.2015 16:47
Heiðar Már hættir við gjaldþrotabeiðnina Hefur fallið frá kröfu um að slitameðferð Kaupþings verði lokið með gjaldþrotaskiptum. 19.6.2015 16:27
Landsbankinn vinnur að samruna bankans og Sparisjóðs Norðurlands Vona að Landsbankinn geti haldið úti öflugri þjónustu á svæði Sparisjóðs Norðurlands. 19.6.2015 13:23
10 milljónir á dag en ekki króna í virðisaukaskatt Gestir Bláa lónsins borguðu um 3.7 milljarða króna í aðgangseyri í fyrra sem er undanþeginn virðisaukaskatti. 19.6.2015 10:48
Fjölgun kvenleiðtoga eykur hagvöxt Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir mikilvægt að virkja krafta kvenna. Það sé ekki bara siðferðilegt eða pólitískt mál, heldur auki hagvöxt. Fréttablaðið ræddi við hana vegna ráðstefnunnar Women Empowerment sem nú stendur 19.6.2015 07:00
Mikill meirihluti vill ekki selja útlendingum bankana Mikill meirihluti þeirra sem tók afstöðu í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vill að Íslandsbanki og Arion banki verði seldir til íslenskra fjárfesta. Athygli vekur að 44 prósent aðspurðra eru óákveðnir eða kjósa að svara ekki. 18.6.2015 22:47
Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum og Kína vilja eignast Íslandsbanka Slitastjórn Glitnis er vongóð um að það takist að selja Íslandsbanka fjárfestum frá Mið-Austurlöndum og Kína á næstu vikum. Viljayfirlýsing þess efnis hefur þegar verið undirrituð. 18.6.2015 22:15
Jakob stígur til hliðar Jakob Ásmundsson mun láta af störfum sem forstjóri Straums fjárfestingabanka þegar sameiningarferli við MP banka lýkur. 18.6.2015 16:58
Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18.6.2015 14:52
Vegagerðin býður út Dettifossveg Malbik verður komið langleiðina milli Ásbyrgis og Hljóðakletta um mitt næsta ár. 18.6.2015 13:11