Mercedes kynnir sjálfkeyrandi bíla á Haustráðstefnu Advania 25. júní 2015 12:45 Advania heldur hina árlegu Haustráðstefnu í 21. sinn þann 4. september í Hörpu. Líkt og áður er margt í boði en alls eru 29 fyrirlestrar á dagskrá ráðstefnunnar. Meðal þess sem stendur upp úr er fyrirlestur frá Mercedes-Benz þar sem talað verður um framtíðarsýn fyrirtækisins fyrir sjálfkeyrandi bíla. Mercedes kynnti nýlega sjálfkeyrandi tilraunabílinn F 015 en hægt er að horfa á umfjöllun tæknimiðilsins Cnet um hann í myndbandinu hér fyrir ofan. Samfélagsbreytingar sem upplýsingatækni mun fela í sér verða fyrirferðamiklar á ráðstefnunni; Hægt verður að stýra tölvum og jaðartækjum með raddskipunum, með nýrri tækni getur fólk sem misst hefur útlim stýrt stoðtækjum með hugarorkunni og aðstoð skynjara og gervigreindar, sjálfkeyrandi bílar munu umbylta samgöngum og borgarskipulagi. Meðal annarra fyrirlestra á ráðstefnunni eru:Geimvísindastofnun Evrópu segir frá því hvernig lent er á halastjörnuStoðtækjafyrirtækið Össur sýnir nýjan gervifót sem er stýrt með hugarafli Hvað veit Google mikið um okkur og hvernig nýtir fyrirtækið gervigreind til að kenna tölvum máltækni og keyra bíla?Rakel Sölvadóttir frumkvöðull og Ólína Helga Sverrisdóttir fjalla um mikilvægi sköpunar í stafrænum heimiJón Tetzchner frumkvöðull ræðir um nýsköpun og nýjan netvafraGísli Marteinn Baldursson kemur ferskur frá Harvard háskóla og fjallar um mikilvægi snjalls borgarskipulags fyrir lífsgæði fólks Einnig verða fyrirlestrar frá Dell, Microsoft, Ríkisskattstjóra, Knowledge Factory, NCR, IKEA, Arion banka, Bókun, Veeam, Videntifier, Veðurstofu Íslands, Raythen|Websense, Strimli, WSP, Karolina Fund, HP og Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er með nýju sniði í ár. Fyrir hádegi er boðið upp á dagskrá í Eldborgarsal og eftir hádegi eru þrjár fyrirlestralínur með 18 fyrirlestrum. Haustráðstefna Advania er stærsti viðburður ársins í upplýsingatækni hér á landi og jafnframt ein elsta árlega tækniráðstefna í Evrópu. Samanlagt hafa um 15 þúsund gestir sótt ráðstefnuna frá upphafi. Alls hafa rúmlega 800 fyrirlestrar verið haldnir á þessum ráðstefnum. Nánari upplýsingar og skráningu er að finna á advania.is. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Advania heldur hina árlegu Haustráðstefnu í 21. sinn þann 4. september í Hörpu. Líkt og áður er margt í boði en alls eru 29 fyrirlestrar á dagskrá ráðstefnunnar. Meðal þess sem stendur upp úr er fyrirlestur frá Mercedes-Benz þar sem talað verður um framtíðarsýn fyrirtækisins fyrir sjálfkeyrandi bíla. Mercedes kynnti nýlega sjálfkeyrandi tilraunabílinn F 015 en hægt er að horfa á umfjöllun tæknimiðilsins Cnet um hann í myndbandinu hér fyrir ofan. Samfélagsbreytingar sem upplýsingatækni mun fela í sér verða fyrirferðamiklar á ráðstefnunni; Hægt verður að stýra tölvum og jaðartækjum með raddskipunum, með nýrri tækni getur fólk sem misst hefur útlim stýrt stoðtækjum með hugarorkunni og aðstoð skynjara og gervigreindar, sjálfkeyrandi bílar munu umbylta samgöngum og borgarskipulagi. Meðal annarra fyrirlestra á ráðstefnunni eru:Geimvísindastofnun Evrópu segir frá því hvernig lent er á halastjörnuStoðtækjafyrirtækið Össur sýnir nýjan gervifót sem er stýrt með hugarafli Hvað veit Google mikið um okkur og hvernig nýtir fyrirtækið gervigreind til að kenna tölvum máltækni og keyra bíla?Rakel Sölvadóttir frumkvöðull og Ólína Helga Sverrisdóttir fjalla um mikilvægi sköpunar í stafrænum heimiJón Tetzchner frumkvöðull ræðir um nýsköpun og nýjan netvafraGísli Marteinn Baldursson kemur ferskur frá Harvard háskóla og fjallar um mikilvægi snjalls borgarskipulags fyrir lífsgæði fólks Einnig verða fyrirlestrar frá Dell, Microsoft, Ríkisskattstjóra, Knowledge Factory, NCR, IKEA, Arion banka, Bókun, Veeam, Videntifier, Veðurstofu Íslands, Raythen|Websense, Strimli, WSP, Karolina Fund, HP og Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er með nýju sniði í ár. Fyrir hádegi er boðið upp á dagskrá í Eldborgarsal og eftir hádegi eru þrjár fyrirlestralínur með 18 fyrirlestrum. Haustráðstefna Advania er stærsti viðburður ársins í upplýsingatækni hér á landi og jafnframt ein elsta árlega tækniráðstefna í Evrópu. Samanlagt hafa um 15 þúsund gestir sótt ráðstefnuna frá upphafi. Alls hafa rúmlega 800 fyrirlestrar verið haldnir á þessum ráðstefnum. Nánari upplýsingar og skráningu er að finna á advania.is.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira