Danskur verktaki byggir kísilver á Grundartanga Kristján Már Unnarsson skrifar 19. júní 2015 16:47 Loftmynd af Grundartanga þar sem væntanlegt athafnasvæði Silicor er afmarkað. Silicor Materials tilkynnti í dag að það hefði samið við MT Højgaard í Danmörku um hönnun og byggingu 121 þúsund fermetra byggingar fyrir sólarkísilverksmiðju félagsins á Grundartanga. Samningsfjárhæðin nemur um 30 milljörðum íslenskra króna. Áður var Silicor búið að semja við þýska félagið SMS Siemag um smíði vélbúnaðar kísilversins fyrir 60-70 milljarða króna. Í fréttatilkynningum félaganna kemur fram að áformað sé að byggingaframkvæmdir hefjist snemma árs 2016 og að verksmiðjan hefji framleiðslu árið 2018. Henni er ætlað að framleiða 16.000 tonn af sólarkísil á ári til nota í sólarrafhlöður. MT Højgaard Group er eitt af elstu og stærstu verktakafyrirtækjum Norðurlanda, stofnað árið 1918 sem Højgaard & Schultz. Starfsmenn þess eru um 4.000 talsins og ársveltan um 140 milljarðar íslenskra króna. Tengdar fréttir Ég held að þetta sé allt lygi, segir Bubbi Efnaverkfræðingur sem vann matsskýrslu vegna Silicor Materials á Grundartanga segir þetta einhverja hreinustu stóriðju sem um getur. Bubbi Morthens, tónlistarmaður og íbúi í Hvalfirði, segist ekki trúa þessu. 6. maí 2015 22:30 Sáralítil mengun í verksmiðju Silicor að mati efnaverkfræðings Efnaverkfræðingur og ráðgjafi hjá Silicor, sem áformar að reisa eina stærstu sólarkísilverksmiðju í heimi á Grundartanga, vísar á bug að mikil mengun muni skapast vegna starfsemi verksmiðjunnar. 27. júlí 2014 19:41 Stærsti samningur um fjárfestingar frá 2003 Stærsti samningur sem gerður hefur verið um fjárfestingar hérlendis í tólf ár var undirritaður í dag, samningur um smíði tækjabúnaðar fyrir sólarkísilverksmiðju Silicor Materials á Grundartanga. 24. mars 2015 19:16 Faxaflóahafnir semja við Silicor Hefja framkvæmdir í haust. 23. apríl 2015 13:00 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Silicor Materials tilkynnti í dag að það hefði samið við MT Højgaard í Danmörku um hönnun og byggingu 121 þúsund fermetra byggingar fyrir sólarkísilverksmiðju félagsins á Grundartanga. Samningsfjárhæðin nemur um 30 milljörðum íslenskra króna. Áður var Silicor búið að semja við þýska félagið SMS Siemag um smíði vélbúnaðar kísilversins fyrir 60-70 milljarða króna. Í fréttatilkynningum félaganna kemur fram að áformað sé að byggingaframkvæmdir hefjist snemma árs 2016 og að verksmiðjan hefji framleiðslu árið 2018. Henni er ætlað að framleiða 16.000 tonn af sólarkísil á ári til nota í sólarrafhlöður. MT Højgaard Group er eitt af elstu og stærstu verktakafyrirtækjum Norðurlanda, stofnað árið 1918 sem Højgaard & Schultz. Starfsmenn þess eru um 4.000 talsins og ársveltan um 140 milljarðar íslenskra króna.
Tengdar fréttir Ég held að þetta sé allt lygi, segir Bubbi Efnaverkfræðingur sem vann matsskýrslu vegna Silicor Materials á Grundartanga segir þetta einhverja hreinustu stóriðju sem um getur. Bubbi Morthens, tónlistarmaður og íbúi í Hvalfirði, segist ekki trúa þessu. 6. maí 2015 22:30 Sáralítil mengun í verksmiðju Silicor að mati efnaverkfræðings Efnaverkfræðingur og ráðgjafi hjá Silicor, sem áformar að reisa eina stærstu sólarkísilverksmiðju í heimi á Grundartanga, vísar á bug að mikil mengun muni skapast vegna starfsemi verksmiðjunnar. 27. júlí 2014 19:41 Stærsti samningur um fjárfestingar frá 2003 Stærsti samningur sem gerður hefur verið um fjárfestingar hérlendis í tólf ár var undirritaður í dag, samningur um smíði tækjabúnaðar fyrir sólarkísilverksmiðju Silicor Materials á Grundartanga. 24. mars 2015 19:16 Faxaflóahafnir semja við Silicor Hefja framkvæmdir í haust. 23. apríl 2015 13:00 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Ég held að þetta sé allt lygi, segir Bubbi Efnaverkfræðingur sem vann matsskýrslu vegna Silicor Materials á Grundartanga segir þetta einhverja hreinustu stóriðju sem um getur. Bubbi Morthens, tónlistarmaður og íbúi í Hvalfirði, segist ekki trúa þessu. 6. maí 2015 22:30
Sáralítil mengun í verksmiðju Silicor að mati efnaverkfræðings Efnaverkfræðingur og ráðgjafi hjá Silicor, sem áformar að reisa eina stærstu sólarkísilverksmiðju í heimi á Grundartanga, vísar á bug að mikil mengun muni skapast vegna starfsemi verksmiðjunnar. 27. júlí 2014 19:41
Stærsti samningur um fjárfestingar frá 2003 Stærsti samningur sem gerður hefur verið um fjárfestingar hérlendis í tólf ár var undirritaður í dag, samningur um smíði tækjabúnaðar fyrir sólarkísilverksmiðju Silicor Materials á Grundartanga. 24. mars 2015 19:16
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur