Fleiri fréttir Moody´s bætir lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar Matsfyrirtækið Moody's hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar. Samsvarandi breyting á horfum átti sér stað hjá ríkissjóði Íslands þann 7. febrúar síðastliðinn. 18.2.2013 09:26 Vodafone semur við Emerald Networks um afnot af nýjum sæstreng Vodafone og Emerald Networks hafa ákveðið að semja um afnot Vodafone af nýjum sæstreng sem ráðgert er að leggja til Íslands. 18.2.2013 08:54 Vanskil minnka hjá ÍLS sjötta mánuðinn í röð Í lok janúar s.l. nam fjárhæð lána einstaklinga í vanskilum tæpum 4,9 milljörðum króna hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS). Þetta samsvarar 0,1% lækkun frá fyrra mánuði. 18.2.2013 07:29 Spá: Fjöldi ferðamanna á við nær þrefalda íbúatöluna árið 2015 Greining Arion banka spáir því að erlendum ferðamönnum muni fjölga um þriðjung á næstu tveimur árum og að þeir verði hátt í 900.000 talsins árið 2015 eða nær þreföld íbúatala landsins. 18.2.2013 06:44 Á áratug fóru 840 íbúðir á Suðurnesjunum undir hamarinn Alls voru 840 íbúðir seldar nauðungarsölu á Suðurnesjunum á árunum 2001 til 2011. Þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var á vegum velferðarráðuneytisins. 18.2.2013 06:24 Gott ár hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna Raunávöxtun eigna 8,5 prósent. Langmesta ávöxtun sem orðið hefur á eignum sjóðsins frá bankahruni. 18.2.2013 06:00 Jón Ásgeir tekur sæti í stjórn breskrar rakarakeðju Jón Ásgeir Jóhannesson hefur tekið sæti í stjórn bresku rakarakeðjunnar Murdoch. Um er að ræða klassíska bresk rakarakeðja sem selur klippingu og rakstur á 8400 krónur. 17.2.2013 16:40 Robert Tchenguiz vill 20 milljarða frá SFO Athafnamaðurinn Robert Tchenguiz hefur stefnt efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar vegna rannsóknar á viðskiptum hans við Kaupþing. Hann krefst 100 milljóna punda í bætur, eða 20 milljarða króna. Vincent Tchenguiz, bróðir Roberts, fer einnig fram á sömu bætur. Þeir voru báðir handteknir í mars í hitteðfyrra. 17.2.2013 19:49 Vissi ekki af eignarhaldi Finns Ingólfssonar Gift, félag sem stofnað var á grunni Samvinnutrygginga, lánaði félagi sem Finnur Ingólfsson var hluthafi í 840 milljónir króna á vormánuðum 2007. Ólafur Garðarsson, sem sat í slitastjórn Kaupþings þegar nauðasamningar við Gift voru gerðir, átti í nánum viðskiptum við Gift í gegnum þetta sama faseignafélag. 15.2.2013 12:30 Ástæða til að kanna hvort stjórnvöld þurfi að bregðast við „Ég hafði engar fyrirfram gefnar hugmyndir um hver fjárhæðin kynni að vera, en 3.4 milljarðar króna eru tæplega fimm prósent af veltunni," segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um skýrslu Ríkisendurskoðunar um bótasvik í almannatryggingakerfinu sem birt var í dag. 15.2.2013 20:31 Bótasvik nema rúmum 3 milljörðum króna Ætla má að bótasvik í almannatryggingakerfinu geti numið allt að 3,4 milljörðum króna. Ríkisendurskoðun telur að efla þurfi eftirlit á þessu sviði. Meðal annars með því að rýmka lagaheimildir Tryggingastofnunar til að afla og vinna með persónuupplýsingar. Þá eigi að rýmka heimildir stofnunarinnar til að beita viðurlögum við bótasvikum. Mikilvægt sé að viðurlög séu þannig að þau fæli fólk frá því að reyna að svíkja út bætur. 15.2.2013 16:41 Skrifað undir samning vegna kísilvers á Bakka Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra skrifaði í dag undir yfirlýsingu um samstarf ríkisins við Norðurþing, Hafnarsjóð Norðurþings og þýska iðnfyrirtækið PCC vegna áforma um uppbyggingu kísilvers á Bakka. Þá var jafnframt undirritað samkomulag milli Norðurþings, Hafnarsjóðs Norðurþings og íslenska ríkisins um ýmsar nauðsynlegar aðgerðir svo hægt verði að ráðast í atvinnuuppbyggingu á Bakka. 15.2.2013 14:38 Ávöxtun lífeyrissjóðs verzlunarmanna nam 13% Ávöxtun eigna lífeyrissjóðs verzlunarmanna var 13,4% á síðasta ári sem svarar til 8,5% hreinnar raunávöxtunar. Hrein raunávöxtun síðast liðin 10 ár nam 3,9%. Fjárfestingartækifærum fjölgaði á árinu og innlendur hlutabréfamarkaður efldist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum vegna uppgjörs fyrir síðasta ár. Gjaldeyrishöft hamla þó enn nokkuð uppbyggingu og setja mark sitt á starfsemi sjóða eins og Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. 15.2.2013 13:26 Fjöldi ferðamanna mun aukast um þriðjung Ferðamenn verða þriðjungi fleiri á árinu 2015 en þeirri voru í fyrra. Þetta kemur fram í Markaðspunktum Greiningar Arion banka í dag. 15.2.2013 13:16 Akranes fjallar um söluna á Orkuveituhúsinu í þar næstu viku Regína Ástvaldsdóttir bæjarstjóri Akraneskaupstaðar segir að salan á Orkuveituhúsinu verði ekki tekin fyrir á bæjarstjórnar fyrr en undir mánaðarmótin. 15.2.2013 11:06 Verkís leigir Ofanleiti 2 til langs tíma Verkís og Reginn fasteignafélag hafa gert með sér samning um langtímaleigu á Ofanleiti 2. Húsið er 8.000 fermetrar í tveimur álmum á fimm hæðum og hýsti áður Háskólann í Reykjavík. 15.2.2013 09:56 Heildaraflinn dróst saman um 8% milli ára í janúar Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum janúarmánuði, metinn á föstu verði, var 8% minni en í janúar í fyrra. Munar þar mest um samdrátt í loðnuveiðum. 15.2.2013 09:11 Spænskt lággjaldaflugfélag flýgur til Íslands í sumar Spænska lágjaldaflugfélagið Vueling hefur bæst í hóp flugfélaga sem ætla að stunda Íslandsflug í sumar og þar með munu 17 flugfélög fljúga hingað til lands í sumar. 15.2.2013 06:42 Kauptilboðið undirritað 25. janúar Bæjarráð Akraness fjallaði um söluna á Orkuveituhúsinu í gær, en borgarstjórn mun fjalla um málið í lok mánaðarins. Byggðaráð Borgarbyggðar staðfesti ákvörðun stjórnar, um kauptilboð í húsið, fyrir sitt leyti 7. febrúar síðastliðinn og borgarstjórn Reykjavíkur þann 12. febrúar. 15.2.2013 06:36 Meiri hagvöxtur á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum Hagvöxtur á Íslandi á þessu ári verður töluvert meiri en nemur meðaltalinu á hinum Norðurlöndunum. 15.2.2013 06:29 Fitch Ratings segir endurreisn Íslands vera áhrifamikla Matsfyrirtækið Fitch Ratings segir að endurreisn íslenska efnahagslífsins úr rústum hrunsins árið 2008 sé áhrifamikil. 15.2.2013 06:27 Hnappurinn staki og eplið sem reis - Arfleifð Steve Jobs Það er nokkuð ljóst að ævi og störf Steve Jobs heitins heilla marga. VÍB stóð fyrir sérstökum fræðslufundi um þennan einstaka hugsjónamann í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi í dag. Fundurinn var þéttskipaður fólki á öllum aldri, allt frá menntskælingum til aldraðra tækniáhugamanna. 14.2.2013 21:31 Ætlar að taka yfir eignarhlut Franz í Heklu Viðræður standa nú yfir um að Friðbert Friðbertsson, forstjóri bílaumboðsins Heklu, kaupi hlut Franz Jezorskis út úr fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Vísis eru þessar umleitanir fremur skammt á veg komnar og gætu liðið að minnsta kosti nokkrar vikur þangað til að ferlinu verður lokið. 14.2.2013 19:00 Kippur í skóverslun í janúar Smásöluvísitala Rannsóknarseturs verslunarinnar var birt í dag. Dagverslun þokast upp á við en fataverslun á erfitt um vik. 14.2.2013 18:21 Fitch hækkar lánshæfismat Íslands Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfismat Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB frá BBB- og staðfest lánshæfismatið BBB+ fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt. 14.2.2013 17:45 "Við þurfum að láta vita af okkur“ "Það skiptir máli að við látum vita af okkur, og hvað við höfum upp á að bjóða," segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, um þau tækifæri sem Ísland, og ekki síst Norðurland, standi frammi fyrir vegna vaxandi umsvifa á Norðurslóðum. 14.2.2013 17:13 Verðkönnun ASÍ - 10% hækkun hjá Iceland Miklar verðhækkanir hafa átt sér stað flestum verslunum. Samkvæmt verðkönnun ASÍ hækka flestir vöruflokkar um 2 til 5 prósent milli verðmælinga. Verð á grænmeti og ávöxtum hækkar víðast um 9 til 20 prósent en verð á mjólkurvörum breytist lítið í flestum verslunum. 14.2.2013 13:27 Hagnaður Landsnets 801 milljón í fyrra Hagnaður Landsnets á síðasta ári nam 801 milljón kr. Þetta er ívið minni hagnaður en árið á undan þegar hann nam 840 milljónum kr. 14.2.2013 10:56 Fasteignaverð á landsbyggðinni hækkar mest á Ísafirði og í Eyjum Vestmannaeyjar og Ísafjörður skera sig nokkuð úr sé litið á þróun fasteignaverðs í stærri bæjum úti á landi. Efnahagsleg lægð síðustu ára virðist ekki hafa haft mikil áhrif á fasteignaverð þar sem hefur hækkað verulega frá árinu 2008. Þetta kemur fram í hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. 14.2.2013 10:47 Valitor flytur höfuðstöðvar sínar til Hafnarfjarðar Valitor, stærsta kortafyrirtæki landsins, flytur höfuðstöðvar sínar frá Reykjavík til Hafnarfjarðar í haust. 14.2.2013 09:38 Kortavelta ferðamanna jókst um 56% milli ára í janúar Fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi yfir vetrartímann má glöggt sjá í tölum Seðlabankans um kortanotkun. 14.2.2013 06:22 Gjaldeyrisforðinn tæplega 532 milljarðar Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam tæplega 532 milljörðum kr. í lok janúar og lækkaði um tæpa 8 milljarða kr. milli mánaða. 14.2.2013 06:20 Rekstrarkostnaður bankanna allt að fjórfalt hærri en hjá erlendum bönkum Rekstrarkostnaður stóru bankanna þriggja er verulega hærri en sambærilegra banka á Norðurlöndunum eða í Evrópu. Sem hlutfall af eignum er kostnaðurinn allt að fjórfalt hærri hjá íslensku bönkunum. 14.2.2013 06:18 Fréttaskýring: Horft til breytts eignarhalds á fjármálakerfinu Hugmyndir hafa verið reifaðar við slitastjórnir Glitnis og Kaupþings, og síðan íslensk stjórnvöld, um að lífeyrissjóðir, og fleiri fagfjárfestar, eignist stóran hluta íslenska fjármálakerfisins. 13.2.2013 21:54 Ráðinn aðstoðarmaður Skúla Mogensen Guðrún Valdimarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarmanns forstjóra WOW air, Skúla Mogensen. Guðrún starfaði sem fjármálastjóri hjá Viðskiptráði Íslands 2010 - 2012. Áður starfaði Guðrún sem forstöðumaður Sölusviðs hjá Kreditkorti. Guðrún er viðskiptafræðingur að mennt með MBA og M.Sc. í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Eiginmaður Guðrúnar er Hörður Felix Harðarson lögmaður og saman eiga þau þrjú börn. 13.2.2013 16:50 Verslanir Kaupáss innkalla vörur vegna hrossakjötsmálsins Verslanir Kaupáss, það er verlanir Krónunnar, Kjarvals og Nóatúns, hafa ákveðið að kalla inn frosið First Price LASAGNE vegna mögleika á að varan innihaldi hrossakjöt. Tekið er fram í tilkynningu að varan er að öllu leyti skaðlaus. Strikamerki vörunnar er 5701410046668. Í tilkynningu segir að viðskiptavinir geti fengið vöruna bætta í verslunum Krónunnar, Kjarvals- og Nóatúns sé þess óskað. 13.2.2013 15:40 Sóknarfæri í stafrænni kennslutækni Sóknarfæri eru í stafrænni kennslutækni, sagði Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands. Hann er aðalræðumaður á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer á Hilton Hótel Nordica í dag. Hann vonast til að allt skólastarf verði á endanum stafrænt. 13.2.2013 15:05 Hundruðir sóttu um vinnu á safastað Það er vægast sagt mikill áhugi á lausum störfum hjá staðnum Lemon, sem opnar á Suðurlandsbraut í mars. 350 manns sendu inn umsókn í síðustu viku og fylltist staðurinn af vongóðum "djúsurum" í starfsmannaviðtölum í morgun. 13.2.2013 15:00 Viðskiptaþing 2013 sett Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru komnir saman á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer Hilton Hótel Nordica í dag. 13.2.2013 14:01 Kimi Records hefur sungið sitt síðasta Útgáfufyrirtækið Kimi Records er hætt starfsemi vegna gjaldþrots Afkima ehf. 13.2.2013 12:00 Nær 1.000 leigusamningar í janúar Leigumarkaðurinn byrjar árið með trompi, en alls voru gerðir 963 leigusamningar á landinu öllu í janúar s.l. Er það fjölgun um 125% frá fyrri mánuði þegar leigusamningar voru samtals 429 talsins og frá sama mánuði fyrra árs nemur fjölgunin 11%. 13.2.2013 10:39 Lífeyrissjóðirnir að baki fyrirhuguðum kaupum á Íslandsbanka Það munu vera lífeyrissjóðirnir sem standa að baki hugsanlegum kaupum á Íslandsbanka. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa staðið yfir óformlegar viðræður fjárfesta við slitastjórn Glitnis um kaupin á Íslandsbanka. MP banki, sem er að stórum hluta til í eigu Skúla Mogensen, er einn þeirra aðila sem munu taka þátt í fjárfestingunni ef af henni verður. Vísir hefur það hinsvegar eftir áreiðanlegum heimildum að það séu lífeyrissjóðir landsins, í gegnum Framtakssjóð Íslands, sem munu leggja til megnið af kaupverðinu. Vísir hefur óskað eftir viðbrögðum vegna fyrirhugaðra kaupa frá MP banka og Framtakssjóðnum en hvorugur aðilinn hefur viljað láta hafa nokkuð eftir sér opinberlega. 13.2.2013 10:38 Ferðamönnum fjölgaði mest á Íslandi af Evrópulöndum Ísland er það land í Evrópu þar sem ferðamönnum fjölgaði langmest hlutfallslega séð á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) um gengi ferðaþjónustunnar í fyrra í Evrópu og horfurnar framundan. 13.2.2013 10:24 Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13.2.2013 09:35 Valitor hlaut tvenn verðlaun á hátíð í London Valitor hlaut tvöfalda viðurkenningu fyrir framsæknar lausnir á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Card and Payment Awards sem fram fór í London í síðustu viku. 13.2.2013 09:25 Sjá næstu 50 fréttir
Moody´s bætir lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar Matsfyrirtækið Moody's hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar. Samsvarandi breyting á horfum átti sér stað hjá ríkissjóði Íslands þann 7. febrúar síðastliðinn. 18.2.2013 09:26
Vodafone semur við Emerald Networks um afnot af nýjum sæstreng Vodafone og Emerald Networks hafa ákveðið að semja um afnot Vodafone af nýjum sæstreng sem ráðgert er að leggja til Íslands. 18.2.2013 08:54
Vanskil minnka hjá ÍLS sjötta mánuðinn í röð Í lok janúar s.l. nam fjárhæð lána einstaklinga í vanskilum tæpum 4,9 milljörðum króna hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS). Þetta samsvarar 0,1% lækkun frá fyrra mánuði. 18.2.2013 07:29
Spá: Fjöldi ferðamanna á við nær þrefalda íbúatöluna árið 2015 Greining Arion banka spáir því að erlendum ferðamönnum muni fjölga um þriðjung á næstu tveimur árum og að þeir verði hátt í 900.000 talsins árið 2015 eða nær þreföld íbúatala landsins. 18.2.2013 06:44
Á áratug fóru 840 íbúðir á Suðurnesjunum undir hamarinn Alls voru 840 íbúðir seldar nauðungarsölu á Suðurnesjunum á árunum 2001 til 2011. Þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var á vegum velferðarráðuneytisins. 18.2.2013 06:24
Gott ár hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna Raunávöxtun eigna 8,5 prósent. Langmesta ávöxtun sem orðið hefur á eignum sjóðsins frá bankahruni. 18.2.2013 06:00
Jón Ásgeir tekur sæti í stjórn breskrar rakarakeðju Jón Ásgeir Jóhannesson hefur tekið sæti í stjórn bresku rakarakeðjunnar Murdoch. Um er að ræða klassíska bresk rakarakeðja sem selur klippingu og rakstur á 8400 krónur. 17.2.2013 16:40
Robert Tchenguiz vill 20 milljarða frá SFO Athafnamaðurinn Robert Tchenguiz hefur stefnt efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar vegna rannsóknar á viðskiptum hans við Kaupþing. Hann krefst 100 milljóna punda í bætur, eða 20 milljarða króna. Vincent Tchenguiz, bróðir Roberts, fer einnig fram á sömu bætur. Þeir voru báðir handteknir í mars í hitteðfyrra. 17.2.2013 19:49
Vissi ekki af eignarhaldi Finns Ingólfssonar Gift, félag sem stofnað var á grunni Samvinnutrygginga, lánaði félagi sem Finnur Ingólfsson var hluthafi í 840 milljónir króna á vormánuðum 2007. Ólafur Garðarsson, sem sat í slitastjórn Kaupþings þegar nauðasamningar við Gift voru gerðir, átti í nánum viðskiptum við Gift í gegnum þetta sama faseignafélag. 15.2.2013 12:30
Ástæða til að kanna hvort stjórnvöld þurfi að bregðast við „Ég hafði engar fyrirfram gefnar hugmyndir um hver fjárhæðin kynni að vera, en 3.4 milljarðar króna eru tæplega fimm prósent af veltunni," segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um skýrslu Ríkisendurskoðunar um bótasvik í almannatryggingakerfinu sem birt var í dag. 15.2.2013 20:31
Bótasvik nema rúmum 3 milljörðum króna Ætla má að bótasvik í almannatryggingakerfinu geti numið allt að 3,4 milljörðum króna. Ríkisendurskoðun telur að efla þurfi eftirlit á þessu sviði. Meðal annars með því að rýmka lagaheimildir Tryggingastofnunar til að afla og vinna með persónuupplýsingar. Þá eigi að rýmka heimildir stofnunarinnar til að beita viðurlögum við bótasvikum. Mikilvægt sé að viðurlög séu þannig að þau fæli fólk frá því að reyna að svíkja út bætur. 15.2.2013 16:41
Skrifað undir samning vegna kísilvers á Bakka Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra skrifaði í dag undir yfirlýsingu um samstarf ríkisins við Norðurþing, Hafnarsjóð Norðurþings og þýska iðnfyrirtækið PCC vegna áforma um uppbyggingu kísilvers á Bakka. Þá var jafnframt undirritað samkomulag milli Norðurþings, Hafnarsjóðs Norðurþings og íslenska ríkisins um ýmsar nauðsynlegar aðgerðir svo hægt verði að ráðast í atvinnuuppbyggingu á Bakka. 15.2.2013 14:38
Ávöxtun lífeyrissjóðs verzlunarmanna nam 13% Ávöxtun eigna lífeyrissjóðs verzlunarmanna var 13,4% á síðasta ári sem svarar til 8,5% hreinnar raunávöxtunar. Hrein raunávöxtun síðast liðin 10 ár nam 3,9%. Fjárfestingartækifærum fjölgaði á árinu og innlendur hlutabréfamarkaður efldist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum vegna uppgjörs fyrir síðasta ár. Gjaldeyrishöft hamla þó enn nokkuð uppbyggingu og setja mark sitt á starfsemi sjóða eins og Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. 15.2.2013 13:26
Fjöldi ferðamanna mun aukast um þriðjung Ferðamenn verða þriðjungi fleiri á árinu 2015 en þeirri voru í fyrra. Þetta kemur fram í Markaðspunktum Greiningar Arion banka í dag. 15.2.2013 13:16
Akranes fjallar um söluna á Orkuveituhúsinu í þar næstu viku Regína Ástvaldsdóttir bæjarstjóri Akraneskaupstaðar segir að salan á Orkuveituhúsinu verði ekki tekin fyrir á bæjarstjórnar fyrr en undir mánaðarmótin. 15.2.2013 11:06
Verkís leigir Ofanleiti 2 til langs tíma Verkís og Reginn fasteignafélag hafa gert með sér samning um langtímaleigu á Ofanleiti 2. Húsið er 8.000 fermetrar í tveimur álmum á fimm hæðum og hýsti áður Háskólann í Reykjavík. 15.2.2013 09:56
Heildaraflinn dróst saman um 8% milli ára í janúar Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum janúarmánuði, metinn á föstu verði, var 8% minni en í janúar í fyrra. Munar þar mest um samdrátt í loðnuveiðum. 15.2.2013 09:11
Spænskt lággjaldaflugfélag flýgur til Íslands í sumar Spænska lágjaldaflugfélagið Vueling hefur bæst í hóp flugfélaga sem ætla að stunda Íslandsflug í sumar og þar með munu 17 flugfélög fljúga hingað til lands í sumar. 15.2.2013 06:42
Kauptilboðið undirritað 25. janúar Bæjarráð Akraness fjallaði um söluna á Orkuveituhúsinu í gær, en borgarstjórn mun fjalla um málið í lok mánaðarins. Byggðaráð Borgarbyggðar staðfesti ákvörðun stjórnar, um kauptilboð í húsið, fyrir sitt leyti 7. febrúar síðastliðinn og borgarstjórn Reykjavíkur þann 12. febrúar. 15.2.2013 06:36
Meiri hagvöxtur á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum Hagvöxtur á Íslandi á þessu ári verður töluvert meiri en nemur meðaltalinu á hinum Norðurlöndunum. 15.2.2013 06:29
Fitch Ratings segir endurreisn Íslands vera áhrifamikla Matsfyrirtækið Fitch Ratings segir að endurreisn íslenska efnahagslífsins úr rústum hrunsins árið 2008 sé áhrifamikil. 15.2.2013 06:27
Hnappurinn staki og eplið sem reis - Arfleifð Steve Jobs Það er nokkuð ljóst að ævi og störf Steve Jobs heitins heilla marga. VÍB stóð fyrir sérstökum fræðslufundi um þennan einstaka hugsjónamann í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi í dag. Fundurinn var þéttskipaður fólki á öllum aldri, allt frá menntskælingum til aldraðra tækniáhugamanna. 14.2.2013 21:31
Ætlar að taka yfir eignarhlut Franz í Heklu Viðræður standa nú yfir um að Friðbert Friðbertsson, forstjóri bílaumboðsins Heklu, kaupi hlut Franz Jezorskis út úr fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Vísis eru þessar umleitanir fremur skammt á veg komnar og gætu liðið að minnsta kosti nokkrar vikur þangað til að ferlinu verður lokið. 14.2.2013 19:00
Kippur í skóverslun í janúar Smásöluvísitala Rannsóknarseturs verslunarinnar var birt í dag. Dagverslun þokast upp á við en fataverslun á erfitt um vik. 14.2.2013 18:21
Fitch hækkar lánshæfismat Íslands Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfismat Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB frá BBB- og staðfest lánshæfismatið BBB+ fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt. 14.2.2013 17:45
"Við þurfum að láta vita af okkur“ "Það skiptir máli að við látum vita af okkur, og hvað við höfum upp á að bjóða," segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, um þau tækifæri sem Ísland, og ekki síst Norðurland, standi frammi fyrir vegna vaxandi umsvifa á Norðurslóðum. 14.2.2013 17:13
Verðkönnun ASÍ - 10% hækkun hjá Iceland Miklar verðhækkanir hafa átt sér stað flestum verslunum. Samkvæmt verðkönnun ASÍ hækka flestir vöruflokkar um 2 til 5 prósent milli verðmælinga. Verð á grænmeti og ávöxtum hækkar víðast um 9 til 20 prósent en verð á mjólkurvörum breytist lítið í flestum verslunum. 14.2.2013 13:27
Hagnaður Landsnets 801 milljón í fyrra Hagnaður Landsnets á síðasta ári nam 801 milljón kr. Þetta er ívið minni hagnaður en árið á undan þegar hann nam 840 milljónum kr. 14.2.2013 10:56
Fasteignaverð á landsbyggðinni hækkar mest á Ísafirði og í Eyjum Vestmannaeyjar og Ísafjörður skera sig nokkuð úr sé litið á þróun fasteignaverðs í stærri bæjum úti á landi. Efnahagsleg lægð síðustu ára virðist ekki hafa haft mikil áhrif á fasteignaverð þar sem hefur hækkað verulega frá árinu 2008. Þetta kemur fram í hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. 14.2.2013 10:47
Valitor flytur höfuðstöðvar sínar til Hafnarfjarðar Valitor, stærsta kortafyrirtæki landsins, flytur höfuðstöðvar sínar frá Reykjavík til Hafnarfjarðar í haust. 14.2.2013 09:38
Kortavelta ferðamanna jókst um 56% milli ára í janúar Fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi yfir vetrartímann má glöggt sjá í tölum Seðlabankans um kortanotkun. 14.2.2013 06:22
Gjaldeyrisforðinn tæplega 532 milljarðar Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam tæplega 532 milljörðum kr. í lok janúar og lækkaði um tæpa 8 milljarða kr. milli mánaða. 14.2.2013 06:20
Rekstrarkostnaður bankanna allt að fjórfalt hærri en hjá erlendum bönkum Rekstrarkostnaður stóru bankanna þriggja er verulega hærri en sambærilegra banka á Norðurlöndunum eða í Evrópu. Sem hlutfall af eignum er kostnaðurinn allt að fjórfalt hærri hjá íslensku bönkunum. 14.2.2013 06:18
Fréttaskýring: Horft til breytts eignarhalds á fjármálakerfinu Hugmyndir hafa verið reifaðar við slitastjórnir Glitnis og Kaupþings, og síðan íslensk stjórnvöld, um að lífeyrissjóðir, og fleiri fagfjárfestar, eignist stóran hluta íslenska fjármálakerfisins. 13.2.2013 21:54
Ráðinn aðstoðarmaður Skúla Mogensen Guðrún Valdimarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarmanns forstjóra WOW air, Skúla Mogensen. Guðrún starfaði sem fjármálastjóri hjá Viðskiptráði Íslands 2010 - 2012. Áður starfaði Guðrún sem forstöðumaður Sölusviðs hjá Kreditkorti. Guðrún er viðskiptafræðingur að mennt með MBA og M.Sc. í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Eiginmaður Guðrúnar er Hörður Felix Harðarson lögmaður og saman eiga þau þrjú börn. 13.2.2013 16:50
Verslanir Kaupáss innkalla vörur vegna hrossakjötsmálsins Verslanir Kaupáss, það er verlanir Krónunnar, Kjarvals og Nóatúns, hafa ákveðið að kalla inn frosið First Price LASAGNE vegna mögleika á að varan innihaldi hrossakjöt. Tekið er fram í tilkynningu að varan er að öllu leyti skaðlaus. Strikamerki vörunnar er 5701410046668. Í tilkynningu segir að viðskiptavinir geti fengið vöruna bætta í verslunum Krónunnar, Kjarvals- og Nóatúns sé þess óskað. 13.2.2013 15:40
Sóknarfæri í stafrænni kennslutækni Sóknarfæri eru í stafrænni kennslutækni, sagði Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands. Hann er aðalræðumaður á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer á Hilton Hótel Nordica í dag. Hann vonast til að allt skólastarf verði á endanum stafrænt. 13.2.2013 15:05
Hundruðir sóttu um vinnu á safastað Það er vægast sagt mikill áhugi á lausum störfum hjá staðnum Lemon, sem opnar á Suðurlandsbraut í mars. 350 manns sendu inn umsókn í síðustu viku og fylltist staðurinn af vongóðum "djúsurum" í starfsmannaviðtölum í morgun. 13.2.2013 15:00
Viðskiptaþing 2013 sett Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru komnir saman á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer Hilton Hótel Nordica í dag. 13.2.2013 14:01
Kimi Records hefur sungið sitt síðasta Útgáfufyrirtækið Kimi Records er hætt starfsemi vegna gjaldþrots Afkima ehf. 13.2.2013 12:00
Nær 1.000 leigusamningar í janúar Leigumarkaðurinn byrjar árið með trompi, en alls voru gerðir 963 leigusamningar á landinu öllu í janúar s.l. Er það fjölgun um 125% frá fyrri mánuði þegar leigusamningar voru samtals 429 talsins og frá sama mánuði fyrra árs nemur fjölgunin 11%. 13.2.2013 10:39
Lífeyrissjóðirnir að baki fyrirhuguðum kaupum á Íslandsbanka Það munu vera lífeyrissjóðirnir sem standa að baki hugsanlegum kaupum á Íslandsbanka. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa staðið yfir óformlegar viðræður fjárfesta við slitastjórn Glitnis um kaupin á Íslandsbanka. MP banki, sem er að stórum hluta til í eigu Skúla Mogensen, er einn þeirra aðila sem munu taka þátt í fjárfestingunni ef af henni verður. Vísir hefur það hinsvegar eftir áreiðanlegum heimildum að það séu lífeyrissjóðir landsins, í gegnum Framtakssjóð Íslands, sem munu leggja til megnið af kaupverðinu. Vísir hefur óskað eftir viðbrögðum vegna fyrirhugaðra kaupa frá MP banka og Framtakssjóðnum en hvorugur aðilinn hefur viljað láta hafa nokkuð eftir sér opinberlega. 13.2.2013 10:38
Ferðamönnum fjölgaði mest á Íslandi af Evrópulöndum Ísland er það land í Evrópu þar sem ferðamönnum fjölgaði langmest hlutfallslega séð á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) um gengi ferðaþjónustunnar í fyrra í Evrópu og horfurnar framundan. 13.2.2013 10:24
Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13.2.2013 09:35
Valitor hlaut tvenn verðlaun á hátíð í London Valitor hlaut tvöfalda viðurkenningu fyrir framsæknar lausnir á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Card and Payment Awards sem fram fór í London í síðustu viku. 13.2.2013 09:25