Viðskipti innlent

Viðskiptaþing 2013 sett

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Forystumenn stjórnmálaflokkanna á Viðskiptaþingi.
Forystumenn stjórnmálaflokkanna á Viðskiptaþingi. Mynd/ GVA.
Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru komnir saman á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem fram fer Hilton Hótel Nordica í dag.

Finnur Oddsson, aðstoðarforstjóri Nýherja, er fundarstjóri. Í upphafi fundarins ræddi hann skýrslu McKinsey & Company sem hann sagði að væri tímamótaverk.

Fréttamaður Vísis tístir frá fundinum og sjá má tístið á forsíðu Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×