Kimi Records hefur sungið sitt síðasta Freyr Bjarnason skrifar 13. febrúar 2013 12:00 Baldvin Esra Einarsson hefur rekið Kimi Records með tapi undanfarin ár. Fréttablaðið/vilhelm Fyrirtækið Afkimi ehf. sem hefur annast dreifingu og útgáfu á tónlist undir merkjum Kimi Records, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. "Þetta gekk ekki upp," segir Baldvin Esra Einarsson, sem stofnaði fyrirtækið árið 2007. "Það er ekki gaman að lenda í þessu." Taprekstur hefur verið á Afkima undanfarin ár. Að sögn Baldvins Esra dró hann verulega úr útgáfustarfsemi Kimi Records fyrir áramót vegna peningaleysis og nú er svo komið að útgáfan er hætt starfsemi í núverandi mynd. Hann stefnir engu að síður að því að viðhalda merkjum Kimi Records áfram þegar fram líða stundir. Fjöldi hljómsveita hefur gefið út plötur sínar hjá þessari sjálfstæðu útgáfu, þar á meðal Prinspóló, Reykjavík!, Borko, Nolo, The Heavy Experience og Morðingjarnir. Engin þeirra gerði hefðbundinn útgáfusamning við Kimi Records og fengu þær aðeins greitt eftir því hvernig plöturnar þeirra seldust. Þær eru því allar lausar sinna mála. "Það er engin hljómsveit föst í viðjum Afkima," fullyrðir Baldvin Esra. Aðspurður segir hann mjög leiðinlegt að Afkimi hafi orðið gjaldþrota. "Það eru ekki margir að sinna þessum jaðarpoppgeira á Íslandi. Það er mikill missir að Afkima sem slíkum enda hefur fyrirtækið gert margt gott í gegnum tíðina." Vinsælar sveitir á borð við Hjaltalín og Retro Stefson gáfu áður út hjá Kimi Records. Söluhæsta plata fyrirtækisins var Sleepdrunk Seasons, fyrsta plata Hjaltalín, sem hefur selst í um 7-8 þúsund eintökum. "Ef maður tekur þetta út frá fyrirtækjalegum og rekstrarlegum pælingum hef ég aldrei verið í gróðarekstri," segir Baldvin Esra um rekstur Afkima. "Það kom tímabil þar sem gekk vel með nokkrar plötur en heilt yfir hefur reksturinn aldrei verið einhver snilld. Þetta var óhjákvæmilegt til lengri tíma ef maður horfir á það þannig, þótt maður hafi reynt eins og maður gat." Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Fyrirtækið Afkimi ehf. sem hefur annast dreifingu og útgáfu á tónlist undir merkjum Kimi Records, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. "Þetta gekk ekki upp," segir Baldvin Esra Einarsson, sem stofnaði fyrirtækið árið 2007. "Það er ekki gaman að lenda í þessu." Taprekstur hefur verið á Afkima undanfarin ár. Að sögn Baldvins Esra dró hann verulega úr útgáfustarfsemi Kimi Records fyrir áramót vegna peningaleysis og nú er svo komið að útgáfan er hætt starfsemi í núverandi mynd. Hann stefnir engu að síður að því að viðhalda merkjum Kimi Records áfram þegar fram líða stundir. Fjöldi hljómsveita hefur gefið út plötur sínar hjá þessari sjálfstæðu útgáfu, þar á meðal Prinspóló, Reykjavík!, Borko, Nolo, The Heavy Experience og Morðingjarnir. Engin þeirra gerði hefðbundinn útgáfusamning við Kimi Records og fengu þær aðeins greitt eftir því hvernig plöturnar þeirra seldust. Þær eru því allar lausar sinna mála. "Það er engin hljómsveit föst í viðjum Afkima," fullyrðir Baldvin Esra. Aðspurður segir hann mjög leiðinlegt að Afkimi hafi orðið gjaldþrota. "Það eru ekki margir að sinna þessum jaðarpoppgeira á Íslandi. Það er mikill missir að Afkima sem slíkum enda hefur fyrirtækið gert margt gott í gegnum tíðina." Vinsælar sveitir á borð við Hjaltalín og Retro Stefson gáfu áður út hjá Kimi Records. Söluhæsta plata fyrirtækisins var Sleepdrunk Seasons, fyrsta plata Hjaltalín, sem hefur selst í um 7-8 þúsund eintökum. "Ef maður tekur þetta út frá fyrirtækjalegum og rekstrarlegum pælingum hef ég aldrei verið í gróðarekstri," segir Baldvin Esra um rekstur Afkima. "Það kom tímabil þar sem gekk vel með nokkrar plötur en heilt yfir hefur reksturinn aldrei verið einhver snilld. Þetta var óhjákvæmilegt til lengri tíma ef maður horfir á það þannig, þótt maður hafi reynt eins og maður gat."
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent