Viðskipti innlent

Verslanir Kaupáss innkalla vörur vegna hrossakjötsmálsins

Verslanir Kaupáss, það er verlanir Krónunnar, Kjarvals og Nóatúns, hafa ákveðið að kalla inn frosið First Price LASAGNE vegna mögleika á að varan innihaldi hrossakjöt. Tekið er fram í tilkynningu að varan er að öllu leyti skaðlaus. Strikamerki vörunnar er 5701410046668. Í tilkynningu segir að viðskiptavinir geti fengið vöruna bætta í verslunum Krónunnar, Kjarvals- og Nóatúns, sé þess óskað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×