Fleiri fréttir Töluverð fækkun leigusamninga á landinu Heildarfjöldi þinglýstri leigusamninga um íbúðarhúsnæði á landinu fækkaði töluvert milli ára í júní síðast liðnum. Nemur fækkunin 12,5%. Á milli maí og júní í ár fækkaði leigusamningunum um 4,5%. 12.7.2011 10:28 Hvalur hf. hefur selt fyrir 2 milljarða í Japan Hvalur hf. hefur selt um 1.200 tonn af hvalkjöti og spiki í Japan frá árinu 2008 og er verðmæti þess talið um 17 milljónir dollara eða rúmlega 2 milljarða kr. Hinsvegar liggur Hvalur inni með 2.500 tonn af óseldum hvalaafurðum. 12.7.2011 09:36 Íhuga skuldabréf til langs tíma í erlendri mynt Ríkisstjórnin er að íhuga útboð á ríkisskuldabréfum í erlendri mynt til lengri tíma en 5 ára eins og var í síðasta útboðinu þar sem bréf fyrir milljarð dollara seldust. 12.7.2011 09:06 Lánþegi Fons bendlaður við glæpi 12.7.2011 00:01 SS skráir sig á First North markaðinn Stjórn Sláturfélags Suðurlands (SS) hefur samþykkt að skrá félagið á First North markaðinn hjá Kauphöllinni en SS hefur um árabil verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum þar á bæ. Stjórn félagsins telur mikilvægt að félagið sé skráð á markaði og First North markaðurinn henti félaginu vel. 11.7.2011 18:23 Össur hf. lyfti lífeyrissjóðum yfir 2.000 milljarða markið Eignir lífeyrissjóðanna eru komnar yfir 2.000 milljarða kr. markið og segja má að kaup þeirra á stórum hlut í Össuri hf. hafi m.a. ýtt þeim yfir þetta mark. Einnig spilar aukning á erlendum eignum sjóðanna inn í dæmið. 11.7.2011 12:20 Létu Glitni lána Byr til þess að tryggja framhaldslíf FL Group Eignarhaldsfélagið FL Group, þá stærsti eigandi Glitnis, fékk þrjá milljarða lána frá sparisjóðnum BYR í lok mars árið 2008. Athygli vekur að Glitnir lánaði BYR þrjá milljarða á móti. 11.7.2011 09:55 Moody´s segir mikla áhættu í 5 ára áætlun OR Matsfyrirtækið Moody´s segir að mikil áhætta sé fólgin í fimm ára áætlun Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um rekstur sinn fram til ársins 2016. Áhættan sé m.a. fólgin í vaxtastigi, gengisþróun krónunnar og verðþróun á hrávörum. 11.7.2011 09:34 Erlendar eignir Seðlabankans aukast um 119 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 829 milljörðum kr. í lok júní samanborið við 710 milljarða kr. í lok maí. Hafa eignirnar því aukist um 119 milljarða milli mánaða. 11.7.2011 08:46 Kröfuhafar Kaupþings vilja nauðasamninga Kröfuhafar Kaupþings vilja að leitað verði nauðasamninga til að ljúka slitameðferð bankans frekar en að óskað verði eftir gjaldþrotaskiptum í búinu. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu slitastjórnar og skilanefndar Kaupþings. 11.7.2011 08:01 Neyðarkall frá ferðaþjónustunni í Skaftárhreppi Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi hafa sent Ögmundi Jónssyni innanríkisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af rofi á þjóðvegi 1 við Múlakvísl. Bréfið ber yfirskriftina Neyðarkall frá ferðaþjónustuaðilum í Skaftárhreppi. 11.7.2011 07:49 Góður gangur í makrílveiðum Góður gangur er í makrílveiðunum suður af landinu og eru stórir frystitogarar byrjaðir veiðar þar. Brimnes kom til dæmis til Reykjavíkur í morgun með 540 tonn af heilfrystum makríl til manneldis eftir aðeins níu sólarhringa veiðiferð. 11.7.2011 06:55 Aflaverðmæti Málmeyjar 360 milljónir 11.7.2011 00:01 Eignir lífeyrissjóða yfir 2.000 milljarða virði Hrein eign lífeyrissjóða var 2.006 milljarðar kr. í lok maí og hækkaði um 22,8 milljarða kr. í mánuðinum eða um 1,15%. 9.7.2011 13:45 Moody´s setur OR dýpra í ruslið Matsfyrirtækið Moodys gefur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) lánshæfiseinkunnina B1 með neikvæðum horfum, sbr. meðfylgjandi tilkynningu. Það er lækkun frá fyrra mati sem var Ba1. 8.7.2011 18:28 Mikill fjörkippur á fasteignamarkaði Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku var 121. Þetta er mesti fjöldi seldra fasteigna á einni viku frá því fyrir hrunið 2008. Til samanburðar er meðaltal fjölda kaupsamninga 88 á viku síðustu 12 vikur. 8.7.2011 15:39 Reginn selur Mýrargötu 26 Reginn ehf., dótturfélag Landsbankans, hefur undirritað kaupsamning við Atafl ehf. vegna sölu á Mýrargötu 26 í Reykjavík. 8.7.2011 15:17 Minkaskinn seld fyrir rúmar 800 milljónir í ár Íslenskir loðdýrabændur hafa selt minkaskinn fyrir yfir 800 milljónir kr. það sem af er árinu á uppboðum hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn. Á júníuppboðinu seldust skinn fyrir a.m.k. 350 milljónir kr. en þá hafði meðalverðið á íslensku skinnunum hækkað um 7% frá apríluppboðinu og stóð í 410 dönskum kr. á skinn eða um 9.000 kr. 8.7.2011 14:02 Þeir sem fá endurgreiddan skatt hugi að bankareikningum Fjármálaráðuneytið beinir þeim tilmælum til þeirra sem von eiga á endurgreiðslu frá skattinum í ár að þeir hugi að því að koma upplýsingum um bankareikninga á framfæri hafi þeir ekki þegar gert slíkt. 8.7.2011 12:02 CCP semur við Nexon í Japan CCP og Nexon hafa tilkynnt um samstarf, dreifingu og útgáfu á netleiknum EVE Online í Japan. Áformað er að japönsk útgáfa af leiknum komi á markað í haust, en með henni munu Japanir geta spilað leikinn á sínu móðurmáli í fyrsta sinn. CCP hefur þegar gefið EVE Online út í þýskri, rússnenskri og kínverskri útgáfu, samhliða upphaflegu útgáfunni sem er á ensku. 8.7.2011 11:55 Nýherji sýndarvæðir hjá Air Atlanta Nýherji hefur lokið við að sýndarvæða upplýsingatækniumhverfi flugfélagsins Air Atlanta. Sýndarvæðingarlausnin felur í sér lækkun á rekstrarkostnaði, svo sem í rafmagnssparnaði fyrir hátt í 2 milljónir kr. á ári. Þá er fjárbinding í vélbúnaði lægri og rými undir upplýsingatæknibúnað félagsins er mun minna en áður. 8.7.2011 11:53 Mikil aukning á utanlandsferðum Íslendinga Rúmlega 37.400 Íslendingar héldu utan nú í júní, sem er um 22% fleiri en héldu utan í júní í fyrra. 8.7.2011 11:28 Telur ólíklegt að forsendur kjarasamninga standist Hagstofan telur ólíklegt að forsendur nýgerðra kjarasamninga standist. Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar. 8.7.2011 10:08 LS Retail valið í Forsetaklúbb Microsoft Í viðurkenningarskyni fyrir framúrskarandi þjónustu og söluafrek hefur íslenska hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail ehf. verið valið í Forsetaklúbbinn (President´s Club) hjá Microsoft Dynamics. 8.7.2011 09:52 Enginn vöxtur í útlánum bankanna Vöxtur útlána innlánsstofnana virðist enn sama sem enginn. Hins vegar hefur nýjum lánum Íbúðalánasjóðs fjölgað um 30% fyrstu fjóra mánuði ársins í samanburði við sama tímabili árið að undan. 8.7.2011 09:40 Spá 17% aukningu í íbúðasölu á þessu ári Íbúðafjárfesting dróst saman um 17% árið 2010, en árið 2011 er reiknað með 17% vexti og gert er ráð fyrir talsverðum vexti út spátímann. Þó er ekki um mikla fjármuni að tefla framan af vegna þess hve lítil íbúðafjárfesting er. 8.7.2011 09:30 Spáir áframhaldandi afgangi af vöruskiptunum Hagstofan segir að horfur eru á áframhaldandi afgangi af vöruskiptajöfnuði á næstu árum. Samkvætm þjóðhagsspá Hagstofunnar er reiknað er með að útflutningur aukist um 2,1% árið 2011. 8.7.2011 09:22 Spáir hóflegum hagvexti fram til ársins 2016 Þjóðhagsspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir hóflegum hagvexti næstu árin eða um 3% á ári frá 2012 og til 2016. Þá er gert ráð fyrir að verðbólgan haldist lág og að gengi krónunnar breytist lítið á spátímanum. 8.7.2011 09:11 Þjóðhagsspá: Landsframleiðslan aukist um 3,1 prósent á næsta ári Gert er ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,5 prósent á þessu ári og 3,1 prósent á því næsta. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem kemur út í dag. Spáin nær til ársins 2016. Gert er ráð fyrir að einkaneysla og fjárfestingar aukist á þessu ári og næstu ár. Samneysla dróst hinsvegar saman á þessu ári um 2,6 prósent en búist er við að hún taki við sér að nýju árið 2014. 8.7.2011 09:05 Verulega dregur úr afgangi af vöruskiptum Verulega hefur dregið úr afgangi á vöruskiptum landsins í júní miðað við sama mánuði í fyrra. Samdrátturinn nemur tæpum 7 milljörðum kr. 8.7.2011 09:02 Margir fjárfestar áhugasamir Söluferli á starfsemi Icelandic Group (IG) í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína er formlega hafið. 8.7.2011 09:00 Töluvert dregur úr seinkunum hjá Iceland Express Tímaáætlanir Iceland Express halda betur í þessari viku en þeirri síðustu. Rúmlega þriðja hver vél Iceland Express, til og frá Keflavík, hélt áætlun í vikunni. Þetta hlutfall var aðeins 17% í vikunni á undan. 8.7.2011 08:57 Ný flotbryggja sjósett í Norðurbugt Ný flotbryggja var sjósett í Norðurbugt Vesturhafnarinnar í þessari viku. Bryggjan er framleidd hjá Loftorku í Borgarnesi og er úr steinsteypu en það er fyrirtækið Króli sem sá um framkvæmd og uppsetningu bryggjunnar. 8.7.2011 08:17 Landsbankinn vill ekki taka Olís yfir Unnið er að endurskipulagningu skulda eigenda olíuverslunarinnar Olís við Landsbankann. Bankinn hefur ekki í hyggju að ganga að veðum og taka fyrirtækið yfir. 8.7.2011 06:30 Sameining við sparisjóði könnuð Nefnd um endurskoðun á lánastarfsemi Byggðastofnunar leggur til að kannaðir verði kostir þess að fjármálastarfsemi Byggðastofnunar verði sameinuð starfsemi sparisjóðanna í kjölfar endurskipulagningar á sparisjóðakerfinu. Þá verði samstarf við sjóði á borð við Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins og Frumtak einnig könnuð. 8.7.2011 04:30 Glitnir fer í nauðasamninga og slitastjórn fer frá Glitnir banki fer að öllum líkindum í nauðasamninga og þá taka kröfuhafar bankans við stjórn þrotabúsins án milliliða og slitastjórn bankans verður lögð niður. 7.7.2011 18:30 Eignir brugghússins Mjaðar kyrrsettar Eignir brugghússins Mjaðar í Stykkishólmi, sem framleiðir bjórtegundirnar Jökul og Skriðjökul, hafa verið kyrrsettar af sýslumanni. RUV segir frá þessu og vitnar í Skessuhorn. 7.7.2011 19:32 Prentmet fékk Svaninn Prentmet í Reykjavík hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Prentmet hafi frá stofnun lagt sig fram við að minnka neikvæð umhverfisáhrif með skipulagðri endurvinnslu og öðrum áherslum sem styðja við umhverfisvernd. Markmiðin séu skýr og skuldbinding eigenda og stjórnenda fyrirtækisins er augljós og greinilega mikill áhugi meðal alls starfsfólks. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti fyrirtækinu vottunina. 7.7.2011 15:44 Björn Stefán ráðinn byggingarfulltrúi Reykjavíkur Björn Stefán Hallsson arkitekt hefur verið ráðinn byggingarfulltrúi Reykjavíkur. 7.7.2011 14:35 Helga Björk ráðin skrifstofustjóri borgarstjórnar Helga Björk Laxdal lögfræðingur hefur verið ráðin skrifstofustjóri borgarstjórnar. 7.7.2011 14:31 Sala á starfsemi Icelandic Group hafin vestan hafs Söluferli er hafið á starfsemi Icelandic Group í Bandaríkjunum og tengdri innkaupa- og framleiðslustarfsemi, þar með talið tiltekinni starfsemi í Asíu. 7.7.2011 13:41 Vaxtahækkanir valda aðeins skaða Áform í peningastefnunefnd Seðlabankans um hækkun vaxta valda áhyggjum. Þau áform geta ekki valdið heimilum og fyrirtækjum öðru en skaða. 7.7.2011 13:16 Seðlabankinn í mál gegn Samkeppniseftirlitinu Seðlabanki Íslands vill ekki afhenda gögn um útlán bankanna og ætlar að fara með deilumál við Samkeppniseftirlitið fyrir dómstóla. Áfallnar dagsektir vegna málsins nema nú þegar yfir 10 milljónum króna. 7.7.2011 12:48 Arnar Gauti og Jóhanna Pálsdóttir ráðin til Elite Arnar Gauti Sverrisson og Jóhanna Pálsdóttir hafa verið ráðinn til Elite á Íslandi. Arnar sem listrænn stjórnandi og Jóhanna sem framkvæmdastjóri. Þau taka við af Ingibjörgu Finnbogadóttur og Tinnu Aðalbjörnsdóttur sem hverfa til annarra verkefna. 7.7.2011 12:28 Ekki góðs viti að krónan veikist á háannatímanum Það er ekki talið góðs viti að gengi krónunnar veikist á sama tíma og gjaldeyrisinnflæði vegna ferðamanna er með mesta móti. 7.7.2011 12:16 Sjá næstu 50 fréttir
Töluverð fækkun leigusamninga á landinu Heildarfjöldi þinglýstri leigusamninga um íbúðarhúsnæði á landinu fækkaði töluvert milli ára í júní síðast liðnum. Nemur fækkunin 12,5%. Á milli maí og júní í ár fækkaði leigusamningunum um 4,5%. 12.7.2011 10:28
Hvalur hf. hefur selt fyrir 2 milljarða í Japan Hvalur hf. hefur selt um 1.200 tonn af hvalkjöti og spiki í Japan frá árinu 2008 og er verðmæti þess talið um 17 milljónir dollara eða rúmlega 2 milljarða kr. Hinsvegar liggur Hvalur inni með 2.500 tonn af óseldum hvalaafurðum. 12.7.2011 09:36
Íhuga skuldabréf til langs tíma í erlendri mynt Ríkisstjórnin er að íhuga útboð á ríkisskuldabréfum í erlendri mynt til lengri tíma en 5 ára eins og var í síðasta útboðinu þar sem bréf fyrir milljarð dollara seldust. 12.7.2011 09:06
SS skráir sig á First North markaðinn Stjórn Sláturfélags Suðurlands (SS) hefur samþykkt að skrá félagið á First North markaðinn hjá Kauphöllinni en SS hefur um árabil verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum þar á bæ. Stjórn félagsins telur mikilvægt að félagið sé skráð á markaði og First North markaðurinn henti félaginu vel. 11.7.2011 18:23
Össur hf. lyfti lífeyrissjóðum yfir 2.000 milljarða markið Eignir lífeyrissjóðanna eru komnar yfir 2.000 milljarða kr. markið og segja má að kaup þeirra á stórum hlut í Össuri hf. hafi m.a. ýtt þeim yfir þetta mark. Einnig spilar aukning á erlendum eignum sjóðanna inn í dæmið. 11.7.2011 12:20
Létu Glitni lána Byr til þess að tryggja framhaldslíf FL Group Eignarhaldsfélagið FL Group, þá stærsti eigandi Glitnis, fékk þrjá milljarða lána frá sparisjóðnum BYR í lok mars árið 2008. Athygli vekur að Glitnir lánaði BYR þrjá milljarða á móti. 11.7.2011 09:55
Moody´s segir mikla áhættu í 5 ára áætlun OR Matsfyrirtækið Moody´s segir að mikil áhætta sé fólgin í fimm ára áætlun Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um rekstur sinn fram til ársins 2016. Áhættan sé m.a. fólgin í vaxtastigi, gengisþróun krónunnar og verðþróun á hrávörum. 11.7.2011 09:34
Erlendar eignir Seðlabankans aukast um 119 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 829 milljörðum kr. í lok júní samanborið við 710 milljarða kr. í lok maí. Hafa eignirnar því aukist um 119 milljarða milli mánaða. 11.7.2011 08:46
Kröfuhafar Kaupþings vilja nauðasamninga Kröfuhafar Kaupþings vilja að leitað verði nauðasamninga til að ljúka slitameðferð bankans frekar en að óskað verði eftir gjaldþrotaskiptum í búinu. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu slitastjórnar og skilanefndar Kaupþings. 11.7.2011 08:01
Neyðarkall frá ferðaþjónustunni í Skaftárhreppi Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi hafa sent Ögmundi Jónssyni innanríkisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af rofi á þjóðvegi 1 við Múlakvísl. Bréfið ber yfirskriftina Neyðarkall frá ferðaþjónustuaðilum í Skaftárhreppi. 11.7.2011 07:49
Góður gangur í makrílveiðum Góður gangur er í makrílveiðunum suður af landinu og eru stórir frystitogarar byrjaðir veiðar þar. Brimnes kom til dæmis til Reykjavíkur í morgun með 540 tonn af heilfrystum makríl til manneldis eftir aðeins níu sólarhringa veiðiferð. 11.7.2011 06:55
Eignir lífeyrissjóða yfir 2.000 milljarða virði Hrein eign lífeyrissjóða var 2.006 milljarðar kr. í lok maí og hækkaði um 22,8 milljarða kr. í mánuðinum eða um 1,15%. 9.7.2011 13:45
Moody´s setur OR dýpra í ruslið Matsfyrirtækið Moodys gefur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) lánshæfiseinkunnina B1 með neikvæðum horfum, sbr. meðfylgjandi tilkynningu. Það er lækkun frá fyrra mati sem var Ba1. 8.7.2011 18:28
Mikill fjörkippur á fasteignamarkaði Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku var 121. Þetta er mesti fjöldi seldra fasteigna á einni viku frá því fyrir hrunið 2008. Til samanburðar er meðaltal fjölda kaupsamninga 88 á viku síðustu 12 vikur. 8.7.2011 15:39
Reginn selur Mýrargötu 26 Reginn ehf., dótturfélag Landsbankans, hefur undirritað kaupsamning við Atafl ehf. vegna sölu á Mýrargötu 26 í Reykjavík. 8.7.2011 15:17
Minkaskinn seld fyrir rúmar 800 milljónir í ár Íslenskir loðdýrabændur hafa selt minkaskinn fyrir yfir 800 milljónir kr. það sem af er árinu á uppboðum hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn. Á júníuppboðinu seldust skinn fyrir a.m.k. 350 milljónir kr. en þá hafði meðalverðið á íslensku skinnunum hækkað um 7% frá apríluppboðinu og stóð í 410 dönskum kr. á skinn eða um 9.000 kr. 8.7.2011 14:02
Þeir sem fá endurgreiddan skatt hugi að bankareikningum Fjármálaráðuneytið beinir þeim tilmælum til þeirra sem von eiga á endurgreiðslu frá skattinum í ár að þeir hugi að því að koma upplýsingum um bankareikninga á framfæri hafi þeir ekki þegar gert slíkt. 8.7.2011 12:02
CCP semur við Nexon í Japan CCP og Nexon hafa tilkynnt um samstarf, dreifingu og útgáfu á netleiknum EVE Online í Japan. Áformað er að japönsk útgáfa af leiknum komi á markað í haust, en með henni munu Japanir geta spilað leikinn á sínu móðurmáli í fyrsta sinn. CCP hefur þegar gefið EVE Online út í þýskri, rússnenskri og kínverskri útgáfu, samhliða upphaflegu útgáfunni sem er á ensku. 8.7.2011 11:55
Nýherji sýndarvæðir hjá Air Atlanta Nýherji hefur lokið við að sýndarvæða upplýsingatækniumhverfi flugfélagsins Air Atlanta. Sýndarvæðingarlausnin felur í sér lækkun á rekstrarkostnaði, svo sem í rafmagnssparnaði fyrir hátt í 2 milljónir kr. á ári. Þá er fjárbinding í vélbúnaði lægri og rými undir upplýsingatæknibúnað félagsins er mun minna en áður. 8.7.2011 11:53
Mikil aukning á utanlandsferðum Íslendinga Rúmlega 37.400 Íslendingar héldu utan nú í júní, sem er um 22% fleiri en héldu utan í júní í fyrra. 8.7.2011 11:28
Telur ólíklegt að forsendur kjarasamninga standist Hagstofan telur ólíklegt að forsendur nýgerðra kjarasamninga standist. Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar. 8.7.2011 10:08
LS Retail valið í Forsetaklúbb Microsoft Í viðurkenningarskyni fyrir framúrskarandi þjónustu og söluafrek hefur íslenska hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail ehf. verið valið í Forsetaklúbbinn (President´s Club) hjá Microsoft Dynamics. 8.7.2011 09:52
Enginn vöxtur í útlánum bankanna Vöxtur útlána innlánsstofnana virðist enn sama sem enginn. Hins vegar hefur nýjum lánum Íbúðalánasjóðs fjölgað um 30% fyrstu fjóra mánuði ársins í samanburði við sama tímabili árið að undan. 8.7.2011 09:40
Spá 17% aukningu í íbúðasölu á þessu ári Íbúðafjárfesting dróst saman um 17% árið 2010, en árið 2011 er reiknað með 17% vexti og gert er ráð fyrir talsverðum vexti út spátímann. Þó er ekki um mikla fjármuni að tefla framan af vegna þess hve lítil íbúðafjárfesting er. 8.7.2011 09:30
Spáir áframhaldandi afgangi af vöruskiptunum Hagstofan segir að horfur eru á áframhaldandi afgangi af vöruskiptajöfnuði á næstu árum. Samkvætm þjóðhagsspá Hagstofunnar er reiknað er með að útflutningur aukist um 2,1% árið 2011. 8.7.2011 09:22
Spáir hóflegum hagvexti fram til ársins 2016 Þjóðhagsspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir hóflegum hagvexti næstu árin eða um 3% á ári frá 2012 og til 2016. Þá er gert ráð fyrir að verðbólgan haldist lág og að gengi krónunnar breytist lítið á spátímanum. 8.7.2011 09:11
Þjóðhagsspá: Landsframleiðslan aukist um 3,1 prósent á næsta ári Gert er ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,5 prósent á þessu ári og 3,1 prósent á því næsta. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem kemur út í dag. Spáin nær til ársins 2016. Gert er ráð fyrir að einkaneysla og fjárfestingar aukist á þessu ári og næstu ár. Samneysla dróst hinsvegar saman á þessu ári um 2,6 prósent en búist er við að hún taki við sér að nýju árið 2014. 8.7.2011 09:05
Verulega dregur úr afgangi af vöruskiptum Verulega hefur dregið úr afgangi á vöruskiptum landsins í júní miðað við sama mánuði í fyrra. Samdrátturinn nemur tæpum 7 milljörðum kr. 8.7.2011 09:02
Margir fjárfestar áhugasamir Söluferli á starfsemi Icelandic Group (IG) í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína er formlega hafið. 8.7.2011 09:00
Töluvert dregur úr seinkunum hjá Iceland Express Tímaáætlanir Iceland Express halda betur í þessari viku en þeirri síðustu. Rúmlega þriðja hver vél Iceland Express, til og frá Keflavík, hélt áætlun í vikunni. Þetta hlutfall var aðeins 17% í vikunni á undan. 8.7.2011 08:57
Ný flotbryggja sjósett í Norðurbugt Ný flotbryggja var sjósett í Norðurbugt Vesturhafnarinnar í þessari viku. Bryggjan er framleidd hjá Loftorku í Borgarnesi og er úr steinsteypu en það er fyrirtækið Króli sem sá um framkvæmd og uppsetningu bryggjunnar. 8.7.2011 08:17
Landsbankinn vill ekki taka Olís yfir Unnið er að endurskipulagningu skulda eigenda olíuverslunarinnar Olís við Landsbankann. Bankinn hefur ekki í hyggju að ganga að veðum og taka fyrirtækið yfir. 8.7.2011 06:30
Sameining við sparisjóði könnuð Nefnd um endurskoðun á lánastarfsemi Byggðastofnunar leggur til að kannaðir verði kostir þess að fjármálastarfsemi Byggðastofnunar verði sameinuð starfsemi sparisjóðanna í kjölfar endurskipulagningar á sparisjóðakerfinu. Þá verði samstarf við sjóði á borð við Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins og Frumtak einnig könnuð. 8.7.2011 04:30
Glitnir fer í nauðasamninga og slitastjórn fer frá Glitnir banki fer að öllum líkindum í nauðasamninga og þá taka kröfuhafar bankans við stjórn þrotabúsins án milliliða og slitastjórn bankans verður lögð niður. 7.7.2011 18:30
Eignir brugghússins Mjaðar kyrrsettar Eignir brugghússins Mjaðar í Stykkishólmi, sem framleiðir bjórtegundirnar Jökul og Skriðjökul, hafa verið kyrrsettar af sýslumanni. RUV segir frá þessu og vitnar í Skessuhorn. 7.7.2011 19:32
Prentmet fékk Svaninn Prentmet í Reykjavík hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Prentmet hafi frá stofnun lagt sig fram við að minnka neikvæð umhverfisáhrif með skipulagðri endurvinnslu og öðrum áherslum sem styðja við umhverfisvernd. Markmiðin séu skýr og skuldbinding eigenda og stjórnenda fyrirtækisins er augljós og greinilega mikill áhugi meðal alls starfsfólks. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti fyrirtækinu vottunina. 7.7.2011 15:44
Björn Stefán ráðinn byggingarfulltrúi Reykjavíkur Björn Stefán Hallsson arkitekt hefur verið ráðinn byggingarfulltrúi Reykjavíkur. 7.7.2011 14:35
Helga Björk ráðin skrifstofustjóri borgarstjórnar Helga Björk Laxdal lögfræðingur hefur verið ráðin skrifstofustjóri borgarstjórnar. 7.7.2011 14:31
Sala á starfsemi Icelandic Group hafin vestan hafs Söluferli er hafið á starfsemi Icelandic Group í Bandaríkjunum og tengdri innkaupa- og framleiðslustarfsemi, þar með talið tiltekinni starfsemi í Asíu. 7.7.2011 13:41
Vaxtahækkanir valda aðeins skaða Áform í peningastefnunefnd Seðlabankans um hækkun vaxta valda áhyggjum. Þau áform geta ekki valdið heimilum og fyrirtækjum öðru en skaða. 7.7.2011 13:16
Seðlabankinn í mál gegn Samkeppniseftirlitinu Seðlabanki Íslands vill ekki afhenda gögn um útlán bankanna og ætlar að fara með deilumál við Samkeppniseftirlitið fyrir dómstóla. Áfallnar dagsektir vegna málsins nema nú þegar yfir 10 milljónum króna. 7.7.2011 12:48
Arnar Gauti og Jóhanna Pálsdóttir ráðin til Elite Arnar Gauti Sverrisson og Jóhanna Pálsdóttir hafa verið ráðinn til Elite á Íslandi. Arnar sem listrænn stjórnandi og Jóhanna sem framkvæmdastjóri. Þau taka við af Ingibjörgu Finnbogadóttur og Tinnu Aðalbjörnsdóttur sem hverfa til annarra verkefna. 7.7.2011 12:28
Ekki góðs viti að krónan veikist á háannatímanum Það er ekki talið góðs viti að gengi krónunnar veikist á sama tíma og gjaldeyrisinnflæði vegna ferðamanna er með mesta móti. 7.7.2011 12:16