Fleiri fréttir Segir hækkunina í samræmi við fyrra verklag Leiguverð í 700 leiguíbúðum á Ásbrú hækka um fimm prósent um mánaðarmótin. 21.11.2016 14:33 157 milljónir í kauprétti Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur gefið út kauprétti til millistjórnenda. Um er að ræða 375 þúsund hluti á genginu 25,5 danskar krónur sem er meðalverð síðustu 20 daga. Samtals er fjárhæðin því að markaðsvirði um 157 milljónir króna. 21.11.2016 14:16 Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Í skýrslunni er það aðallega gagnrýnt að bankinn hafi selt eignir í lokuðu söluferli á því tímabili sem skýrslan nær til en gagnrýnin snýr meðal annars að sölu bankans á eignarhlut sínum í kortafyrirtækinu Borgun. 21.11.2016 11:38 Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21.11.2016 11:08 Vestfirðingar fá umhverfisvottun Sveitarfélögin á Vestfjörðum fá umhverfisvottun EarthCheck. Standast þurfti 25 mælikvarða til að fá vottunina. Verkefnisstjóri segir Vestfirðinga í skýjunum. 21.11.2016 11:00 Tölvur lauma sér á sífellt fleiri staði Þrír valinkunnir forritarar úr ólíkum kimum bransans munu flytja erindi um forritun á morgun. 21.11.2016 09:28 Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. 21.11.2016 08:00 Ísland fremst Norðurlanda í útflutningi Útflutningur hefur aukist um meira en 80 prósent frá 2008 á Íslandi. Ísland er eina norræna landið þar sem útflutningur eykst meira en í löndum ESB. Ísland flutti út fyrir 8,1 milljarð evra árið 2015. 21.11.2016 06:00 Varar við auknum skuldum og verðbólgu í Bretlandi Fjármálaráðherra Bretlands segir óvissuna vegna Brexit vera gífurlega. 20.11.2016 16:20 Microsoft sækir á notendur Apple Nýjustu vörur Microsoft sýna fram á framþróun sem þykir vanta innan veggja Apple. 20.11.2016 11:00 Jólabjórssala aukist um 180% Frá árinu 2005 til 2015 jókst sala jólabjórs um 180 prósent. Árið 2005 voru seldir 268 þúsund lítrar en í fyrra voru seldir rétt tæpir 750 þúsund lítrar. 19.11.2016 07:00 Þetta er ástæðan fyrir að millistéttin kaus Trump Margar efnahagslegar ástæður eru fyrir því að ómenntaðir hvítir meðlimir millistéttar Bandaríkjanna kusu Donald Trump. 19.11.2016 07:00 Hver Íslendingur eyðir yfir 50 þúsund í happadrætti- og spil Að meðaltali spilar hver íbúi landsins fyrir 54.182 krónur á ári í happdrættum, getraunum, lottó, bingó, spilakössum hjá innlendum aðilum. 18.11.2016 14:25 Vegendary slær í gegn KYNNING: Ný grænmetispizza, Vegendary, er komin á matseðil Domino's en pizzan er eftir uppskrift tónlistarparsins Sölku Sólar og Arnars Freys. 18.11.2016 13:45 Katrín Júlíusdóttir ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja Katrín var alþingismaður frá 2003-2016, þar af iðnaðarráðherra frá 2009-2012 og fjármála- og efnahagsráðherra frá 2012-2013. 18.11.2016 13:01 Hafa fundið stærstu olíulind Bandaríkjanna Talið er að mögulega séu um 20 milljarðar tunna af olíu í lindinni og um 1,6 milljarður tunna af gasi. 18.11.2016 10:06 Arðgreiðslur aukast milli ára Velta í viðskiptahagkerfinu hækkaði um 6,8 prósent á milli ára. 18.11.2016 09:37 JP Morgan fær 30 milljarða króna í sekt JP Morgan Chase, bandaríska fjárfestingabankanum, hefur verið gert að greiða um þrjátíu milljarða króna sekt 18.11.2016 07:00 Besti árangur í mörg ár "Eimskip heldur áfram að skila góðum árangri og þetta er besti þriðji ársfjórðungur í rekstri félagsins frá árinu 2009 hvað varðar rekstrartekjur, EBITDA, EBIT og hagnað,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Uppgjör félagsins fyrir fyrstu níu mánuði ársins var birt í gær. 18.11.2016 07:00 Hafa áhyggjur af frekari hækkun Samtök atvinnulífsins kalla eftir því að stjórnvöld taki upp viðræður við Seðlabankann um að lækka vexti. 18.11.2016 07:00 Tekjur jukust um 12 prósent „Afkoma Reita á fyrstu níu mánuðum ársins 2016 er í takti við væntingar stjórnenda félagsins,“ segir Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita. 18.11.2016 07:00 Musk vill fimmfalda fjölda virkra gervihnatta SpaceX hefur sótt um að fá að senda 4.425 gervihnetti út í geim. Fyrirtækið, sem er í eigu Elon Musk, hyggst nota gervihnettina til að koma á háhraðanettengingu um gjörvalla veröld. 18.11.2016 07:00 Attenborough-app komið út Eftirminnilegustu augnablik sjónvarpsmannsins dáða tekin saman í eitt smáforrit. 17.11.2016 22:14 Vextir gætu hækkað með myntráði Seðlabankastjóri segir að sjálfstæð peningastefna með sveigjanlegu gengi væri að skila töluvert miklum árangri hér á landi. Hins vegar hefðu allar mögulegar peningastefnur kosti og galla. 17.11.2016 19:30 Hagar kaupa Lyfju Gangi fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum fyrir 1. júlí 2017. 17.11.2016 16:42 Vinna í herferðum með Coca-Cola og Disney Ghostlamp reynir að leysa stærsta markaðssvandamál fyrirtækja á nokkrum mínútum. 17.11.2016 12:52 Hægt að komast til útlanda fyrir 2400 kall Vegna mikillar aukningar í framboði á millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í janúar næstkomandi verður hægt að komast til útlanda fyrir tiltölulega lítinn pening. 17.11.2016 12:32 Hagnaður Arion minnkar Arionbanka nam sex milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi og lækkaði um 1,5 milljarða miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Vaxtamunur bankans sem er sú álagning sem er mismunur á lánum og innistæðum var 3,1% og var sá sami og fyrir sama fjórðung í fyrra. 17.11.2016 11:00 Valka nýr mannauðsstjóri Landsnets Valka kemur til Landsnets frá Norðuráli. 17.11.2016 09:57 Streymisþjónustur hafa ekki áhrif á línulegt áhorf "Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, ritstjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum. 17.11.2016 07:00 Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. 17.11.2016 07:00 Endanleg skýrsla um Borgun er væntanleg Von er á endanlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Borgunarmálið öðrum hvorum megin við helgina. Verið er að leggja lokahönd á skýrsluna og venja er að málsaðilar fái einn til tvo daga til að lesa slíkar skýrslur yfir áður en þær eru birtar opinberlega. 17.11.2016 07:00 Bankinn slakar ekki á klónni Innlend eftirspurn og óvissa um ríkisfjármál og kjaramál gefa ekki tilefni til vaxtalækkunar að mati Seðlabankans. Seðlabankastjóri segir peningastefnuna í hlutlausum gír um þessar mundir. 17.11.2016 07:00 Mikil tækifæri falin í vélvæðingu starfa Rektor Háskólans í Reykjavík segir samfélagið þurfa að vera undirbúið fyrir aukna vélvæðingu starfa. Mörg störf gætu tapast en önnur komið í staðinn. Miklar líkur eru á að störf í fiskvinnslu og hreingerningum glatist miðað við 17.11.2016 07:00 Úrskurður Kjararáðs hafði áhrif á ákvörðun um óbreytta vexti Órói á vinnumarkaði í kjölfar úrskurðar Kjararáðs er á meðal þeirra óvissuþátta sem höfðu hvað mest áhrif á þá ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. 16.11.2016 19:30 Hagnaður Arion banka minnkar Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri segir grunnrekstur bankans hafa verið aðeins undir væntingum enda hafa ytri aðstæður verið óhagstæðar. 16.11.2016 17:34 Landinn horfir meira á símann en talar í hann Fjarskiptahegðun Íslendinga er að breytast ansi hratt ef marka má nýja skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2016. Svo virðist sem samskipti séu að færast hratt úr hefðbundnum símhringingum og smáskilaboðum í samskipti í gegnum netið. 16.11.2016 16:00 Áfram stefnt að skráningu Arion banka fyrripart 2017 Áfram er stefnt að því að skrá Arion banka í kauphöll á næsta ári í kjölfar sölu hlutar bankans. Viðræður hafa verið í gangi milli lífeyrissjóða og Kaupþings um sölu hlutar bankans.Orðrómur hefur verið á kreiki um að seljendur þrýsti á um að væntanlegir kaupendur skuldbindi sig í ferlinu sem fyrst og hefur dagsetningin 21. nóvember verið nefnd í því sambandi. 16.11.2016 14:45 Anna varla eftirspurn eftir Lindex-kortum Á dögunum kynnti Lindex á Íslandi til leiks greiðslukort og vildarkort og hafa viðtökur verið umfram vonir. Að sögn Lóu Dagbjartar Kristjánsdóttur, umboðsaðila Lindex á Íslandi, hefur fyrirtækið varla náð að anna eftirspurn. 16.11.2016 14:00 Snakktollurinn hverfur um áramótin Um næstu áramót munu tollar á margvíslegum vörum falla niður. 16.11.2016 13:45 Jólabónusinn á að greiðast í síðasta lagi 15. desember 82 þúsund krónur rata í vasa þeirra sem eru í fullu starfi. 16.11.2016 12:10 Þarf hundruð milljóna fyrir Hegningarhúsið Miklar framkvæmdir eru fram undan við húsnæðið sem hýsti fangelsið á Skólavörðustíg. Kostnaðurinn hefur verið varlega áætlaður 240 milljónir króna sem nú er talið of lítið. Húsið verður ekki tekið í notkun aftur á næstu tveimur árum. 16.11.2016 11:00 Niðurstöðu úr viðræðum 365 og Vodafone að vænta eftir nokkrar vikur Viðræður ganga vel að sögn forstjóra 365. 16.11.2016 10:26 Bein útsending: Peningastefnunefnd útskýrir óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,25% 16.11.2016 09:51 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 16.11.2016 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Segir hækkunina í samræmi við fyrra verklag Leiguverð í 700 leiguíbúðum á Ásbrú hækka um fimm prósent um mánaðarmótin. 21.11.2016 14:33
157 milljónir í kauprétti Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur gefið út kauprétti til millistjórnenda. Um er að ræða 375 þúsund hluti á genginu 25,5 danskar krónur sem er meðalverð síðustu 20 daga. Samtals er fjárhæðin því að markaðsvirði um 157 milljónir króna. 21.11.2016 14:16
Landsbankinn tekur skýrslu Ríkisendurskoðunar alvarlega Í skýrslunni er það aðallega gagnrýnt að bankinn hafi selt eignir í lokuðu söluferli á því tímabili sem skýrslan nær til en gagnrýnin snýr meðal annars að sölu bankans á eignarhlut sínum í kortafyrirtækinu Borgun. 21.11.2016 11:38
Ríkisendurskoðun gagnrýnir verklag Landsbankans við eignasölur síðustu sex ár Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar vegna sölu eigna Landsbankans kom út í morgun. 21.11.2016 11:08
Vestfirðingar fá umhverfisvottun Sveitarfélögin á Vestfjörðum fá umhverfisvottun EarthCheck. Standast þurfti 25 mælikvarða til að fá vottunina. Verkefnisstjóri segir Vestfirðinga í skýjunum. 21.11.2016 11:00
Tölvur lauma sér á sífellt fleiri staði Þrír valinkunnir forritarar úr ólíkum kimum bransans munu flytja erindi um forritun á morgun. 21.11.2016 09:28
Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. 21.11.2016 08:00
Ísland fremst Norðurlanda í útflutningi Útflutningur hefur aukist um meira en 80 prósent frá 2008 á Íslandi. Ísland er eina norræna landið þar sem útflutningur eykst meira en í löndum ESB. Ísland flutti út fyrir 8,1 milljarð evra árið 2015. 21.11.2016 06:00
Varar við auknum skuldum og verðbólgu í Bretlandi Fjármálaráðherra Bretlands segir óvissuna vegna Brexit vera gífurlega. 20.11.2016 16:20
Microsoft sækir á notendur Apple Nýjustu vörur Microsoft sýna fram á framþróun sem þykir vanta innan veggja Apple. 20.11.2016 11:00
Jólabjórssala aukist um 180% Frá árinu 2005 til 2015 jókst sala jólabjórs um 180 prósent. Árið 2005 voru seldir 268 þúsund lítrar en í fyrra voru seldir rétt tæpir 750 þúsund lítrar. 19.11.2016 07:00
Þetta er ástæðan fyrir að millistéttin kaus Trump Margar efnahagslegar ástæður eru fyrir því að ómenntaðir hvítir meðlimir millistéttar Bandaríkjanna kusu Donald Trump. 19.11.2016 07:00
Hver Íslendingur eyðir yfir 50 þúsund í happadrætti- og spil Að meðaltali spilar hver íbúi landsins fyrir 54.182 krónur á ári í happdrættum, getraunum, lottó, bingó, spilakössum hjá innlendum aðilum. 18.11.2016 14:25
Vegendary slær í gegn KYNNING: Ný grænmetispizza, Vegendary, er komin á matseðil Domino's en pizzan er eftir uppskrift tónlistarparsins Sölku Sólar og Arnars Freys. 18.11.2016 13:45
Katrín Júlíusdóttir ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja Katrín var alþingismaður frá 2003-2016, þar af iðnaðarráðherra frá 2009-2012 og fjármála- og efnahagsráðherra frá 2012-2013. 18.11.2016 13:01
Hafa fundið stærstu olíulind Bandaríkjanna Talið er að mögulega séu um 20 milljarðar tunna af olíu í lindinni og um 1,6 milljarður tunna af gasi. 18.11.2016 10:06
Arðgreiðslur aukast milli ára Velta í viðskiptahagkerfinu hækkaði um 6,8 prósent á milli ára. 18.11.2016 09:37
JP Morgan fær 30 milljarða króna í sekt JP Morgan Chase, bandaríska fjárfestingabankanum, hefur verið gert að greiða um þrjátíu milljarða króna sekt 18.11.2016 07:00
Besti árangur í mörg ár "Eimskip heldur áfram að skila góðum árangri og þetta er besti þriðji ársfjórðungur í rekstri félagsins frá árinu 2009 hvað varðar rekstrartekjur, EBITDA, EBIT og hagnað,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Uppgjör félagsins fyrir fyrstu níu mánuði ársins var birt í gær. 18.11.2016 07:00
Hafa áhyggjur af frekari hækkun Samtök atvinnulífsins kalla eftir því að stjórnvöld taki upp viðræður við Seðlabankann um að lækka vexti. 18.11.2016 07:00
Tekjur jukust um 12 prósent „Afkoma Reita á fyrstu níu mánuðum ársins 2016 er í takti við væntingar stjórnenda félagsins,“ segir Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita. 18.11.2016 07:00
Musk vill fimmfalda fjölda virkra gervihnatta SpaceX hefur sótt um að fá að senda 4.425 gervihnetti út í geim. Fyrirtækið, sem er í eigu Elon Musk, hyggst nota gervihnettina til að koma á háhraðanettengingu um gjörvalla veröld. 18.11.2016 07:00
Attenborough-app komið út Eftirminnilegustu augnablik sjónvarpsmannsins dáða tekin saman í eitt smáforrit. 17.11.2016 22:14
Vextir gætu hækkað með myntráði Seðlabankastjóri segir að sjálfstæð peningastefna með sveigjanlegu gengi væri að skila töluvert miklum árangri hér á landi. Hins vegar hefðu allar mögulegar peningastefnur kosti og galla. 17.11.2016 19:30
Hagar kaupa Lyfju Gangi fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum fyrir 1. júlí 2017. 17.11.2016 16:42
Vinna í herferðum með Coca-Cola og Disney Ghostlamp reynir að leysa stærsta markaðssvandamál fyrirtækja á nokkrum mínútum. 17.11.2016 12:52
Hægt að komast til útlanda fyrir 2400 kall Vegna mikillar aukningar í framboði á millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í janúar næstkomandi verður hægt að komast til útlanda fyrir tiltölulega lítinn pening. 17.11.2016 12:32
Hagnaður Arion minnkar Arionbanka nam sex milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi og lækkaði um 1,5 milljarða miðað við sama ársfjórðung í fyrra. Vaxtamunur bankans sem er sú álagning sem er mismunur á lánum og innistæðum var 3,1% og var sá sami og fyrir sama fjórðung í fyrra. 17.11.2016 11:00
Streymisþjónustur hafa ekki áhrif á línulegt áhorf "Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, ritstjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum. 17.11.2016 07:00
Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. 17.11.2016 07:00
Endanleg skýrsla um Borgun er væntanleg Von er á endanlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Borgunarmálið öðrum hvorum megin við helgina. Verið er að leggja lokahönd á skýrsluna og venja er að málsaðilar fái einn til tvo daga til að lesa slíkar skýrslur yfir áður en þær eru birtar opinberlega. 17.11.2016 07:00
Bankinn slakar ekki á klónni Innlend eftirspurn og óvissa um ríkisfjármál og kjaramál gefa ekki tilefni til vaxtalækkunar að mati Seðlabankans. Seðlabankastjóri segir peningastefnuna í hlutlausum gír um þessar mundir. 17.11.2016 07:00
Mikil tækifæri falin í vélvæðingu starfa Rektor Háskólans í Reykjavík segir samfélagið þurfa að vera undirbúið fyrir aukna vélvæðingu starfa. Mörg störf gætu tapast en önnur komið í staðinn. Miklar líkur eru á að störf í fiskvinnslu og hreingerningum glatist miðað við 17.11.2016 07:00
Úrskurður Kjararáðs hafði áhrif á ákvörðun um óbreytta vexti Órói á vinnumarkaði í kjölfar úrskurðar Kjararáðs er á meðal þeirra óvissuþátta sem höfðu hvað mest áhrif á þá ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. 16.11.2016 19:30
Hagnaður Arion banka minnkar Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri segir grunnrekstur bankans hafa verið aðeins undir væntingum enda hafa ytri aðstæður verið óhagstæðar. 16.11.2016 17:34
Landinn horfir meira á símann en talar í hann Fjarskiptahegðun Íslendinga er að breytast ansi hratt ef marka má nýja skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2016. Svo virðist sem samskipti séu að færast hratt úr hefðbundnum símhringingum og smáskilaboðum í samskipti í gegnum netið. 16.11.2016 16:00
Áfram stefnt að skráningu Arion banka fyrripart 2017 Áfram er stefnt að því að skrá Arion banka í kauphöll á næsta ári í kjölfar sölu hlutar bankans. Viðræður hafa verið í gangi milli lífeyrissjóða og Kaupþings um sölu hlutar bankans.Orðrómur hefur verið á kreiki um að seljendur þrýsti á um að væntanlegir kaupendur skuldbindi sig í ferlinu sem fyrst og hefur dagsetningin 21. nóvember verið nefnd í því sambandi. 16.11.2016 14:45
Anna varla eftirspurn eftir Lindex-kortum Á dögunum kynnti Lindex á Íslandi til leiks greiðslukort og vildarkort og hafa viðtökur verið umfram vonir. Að sögn Lóu Dagbjartar Kristjánsdóttur, umboðsaðila Lindex á Íslandi, hefur fyrirtækið varla náð að anna eftirspurn. 16.11.2016 14:00
Snakktollurinn hverfur um áramótin Um næstu áramót munu tollar á margvíslegum vörum falla niður. 16.11.2016 13:45
Jólabónusinn á að greiðast í síðasta lagi 15. desember 82 þúsund krónur rata í vasa þeirra sem eru í fullu starfi. 16.11.2016 12:10
Þarf hundruð milljóna fyrir Hegningarhúsið Miklar framkvæmdir eru fram undan við húsnæðið sem hýsti fangelsið á Skólavörðustíg. Kostnaðurinn hefur verið varlega áætlaður 240 milljónir króna sem nú er talið of lítið. Húsið verður ekki tekið í notkun aftur á næstu tveimur árum. 16.11.2016 11:00
Niðurstöðu úr viðræðum 365 og Vodafone að vænta eftir nokkrar vikur Viðræður ganga vel að sögn forstjóra 365. 16.11.2016 10:26
Bein útsending: Peningastefnunefnd útskýrir óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,25% 16.11.2016 09:51
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 16.11.2016 09:01