Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. nóvember 2016 07:00 Spectacles frá Snap Inc. nordicphotos/AFP Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Við sjálfsalana hafa svo myndast ógnarlangar raðir en þeir eru eini vettvangurinn þar sem kaupa má Spectacles, ný gleraugu frá fyrirtækinu Snap Inc. sem einnig heldur úti samfélagsmiðlinum Snapchat. Gleraugun eru búin myndavélum og senda þau stutt myndbönd beint í síma notandans sem getur svo hlaðið þeim inn á Snapchat-aðgang sinn. Techcrunch greinir frá því að í þessari markaðssetningu gangi Snap Inc. út frá einfaldri reglu: „Ef þú vilt gera vöruna þína töff þá skaltu ekki gefa nördum aðgang að henni fyrst.“ Því hafa tækniblaðamenn í Bandaríkjunum ekki fengið að prófa Spectacles nema þeir hafi verið svo heppnir að rekast á gulan sjálfsala.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Við sjálfsalana hafa svo myndast ógnarlangar raðir en þeir eru eini vettvangurinn þar sem kaupa má Spectacles, ný gleraugu frá fyrirtækinu Snap Inc. sem einnig heldur úti samfélagsmiðlinum Snapchat. Gleraugun eru búin myndavélum og senda þau stutt myndbönd beint í síma notandans sem getur svo hlaðið þeim inn á Snapchat-aðgang sinn. Techcrunch greinir frá því að í þessari markaðssetningu gangi Snap Inc. út frá einfaldri reglu: „Ef þú vilt gera vöruna þína töff þá skaltu ekki gefa nördum aðgang að henni fyrst.“ Því hafa tækniblaðamenn í Bandaríkjunum ekki fengið að prófa Spectacles nema þeir hafi verið svo heppnir að rekast á gulan sjálfsala.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira