Fleiri fréttir

Viðræðuslit lækka markaðinn

Fréttir af viðræðuslitum Sjálfstæðisflokksins annars vegar og Viðreisnar og Bjartrar framtíðar urðu til þess að hlutbréf lækkuðu í Kauphöll Íslands. Dagslækkun úrvalsvísitölunnar nam 1,21% strax eftir fréttirnar en hækkaði aðeins á ný og nemur nú um 1%.

Níutíu þúsund störf í hættu

Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evru­tengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.

Tinder liggur niðri

Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum.

Ísland eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta

Ísland er eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta einkum vegna endurnýjanlegrar orku, sjávarútvegsins, vaxandi ferðaþjónustu og háu menntunarstigi þjóðarinnar samkvæmt erlendum hagfræðingi.

Kynna nýtt for­rit sem hermir eftir banka­kerfinu

Háskólinn í Reykjavík mun standa fyrir svokallaðri Gervigreindarhátíð sem haldin verður föstudaginn 11. nóvember. Gervigreindarsetur HR og Viðvélastofnun Íslands ses. standa fyrir hátíðinni.

Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti

Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár.

Bein útsending: Hvar eru rafbílarnir?

Íslandsbanki, Ergo og Samorka bjóða á fund um rafbílavæðingu Íslands. Rætt verður um þá innviði sem hér eru til staðar og hversu raunhæfir kostir rafbílar séu í dag og á komandi árum.

Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki

Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð.

Færri hús seld

Þinglýstir kaupsamningar um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu voru rúmlega nítján prósentum færri í október í ár en í fyrra.

Hagnaður Íslandsbanka helmingast

Hagnaður Íslandsbanka á þriðja ársfjórðungi var 2,5 milljarðar. Einskiptisliðir einkenndu fyrri uppgjör og niðurstaðan nú endurspeglar grunnrekstur bankans.

Svona brugðust markaðir við sigri Trump

Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær.

Spennandi að vinna hjá tískufyrirtæki á Íslandi

Karítas Diðriksdóttir er nýr markaðsstjóri iglo+indi. Hún er nýflutt heim eftir átta ára dvöl erlendis. Hún hefur alltaf haft áhuga á tísku, en einnig ferðalögum, fólki og öðrum menningarheimum.

Tengitvinnbíllinn á hraðri uppleið

Rafbílavæðingin er að gerast hægt á Íslandi að mati viðskiptastjóra hjá Ergo. Rafbílar eru einungis eitt prósent nýskráðra bíla. Það er fljótt að tínast úr eftirspurninni.

Mikil tækifæri í sölu barnvænna tækja

Pétur Hannes Ólafsson, frumkvöðull í Hong Kong, hóf fyrir tveimur árum að þróa heyrnartól fyrir börn. Þau eru nú seld í yfir 25 löndum og er 100 prósent söluaukning milli ára. Stefnt er á fleiri lönd og samninga við flugfélög.

10-11 í 25 ár

Fyrsta verslunin var opnuð í Engihjalla þann 10.11. 1991 klukkan 10:11.

Pesóinn hefur hríðfallið

Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag.

Vöxtur hjá Eik

Hagnaður fasteignafélagsins Eikar nam 963 milljónum króna á þriðja fjórðungi ársins.

Pentair sér mikil tækifæri í Vaka

Endanlega hefur verið gengið frá kaupum Pentair á Vaka fiskeldiskerfum. Barney Leddy, fulltrúi Pentair sem leiðir starfsemi fyrirtækisins á sviði tækni fyrir fiskeldi segist sjá mikil tækifæri með kaupunum á Vaka.

Hæstu launin hjá Brimi

Fyrir árið námu meðallaun 24,5 milljónum króna hjá Brimi, eða rúmum tveimur milljónum á mánuði.

Óttast að hlutabréf hrynji ef Trump sigrar

Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent.

Styrking krónu eykur stöðugleika

Hagstofan gerir ráð fyrir að verðbólga aukist seinna en áður var spáð vegna mikillar gengisstyrkingar á síðustu mánuðum.

Dýrari steikur og betra vín á borðum um jólin

Rannsóknasetur verslunarinnar spáir metvexti milli ára í jólaverslun innanlands eða 10,3 prósentum. Hver Íslendingur ver að jafnaði 53.813 krónum til jólainnkaupa. Minna bruðl í ár og meiri fyrirhyggja.

Hagar bjóða í Lyfju

Verslunarfyrirtækið Hagar hafa boðið í Lyfju sem er í sölumeðferði Lindarhvols. Lindarhvoll hefur umsýslu og sölu eigna ríkissjóðs.

Sjá næstu 50 fréttir