Vinna í herferðum með Coca-Cola og Disney Sæunn Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2016 12:52 Ghostlamp var stofnað í apríl 2014 í Reykjavík og er nú þegar að vinna í herferðum með nokkrum af stærstu keðjum heims sem sagt Coca-Cola, McDonalds, Nissan og Disney. Ghostlamp ehf. tæknifyrirtæki hefur þróað nýtt forrit sem gerir þeim kleift að finna áhrifafólk á samfélagsmiðlum, flokka það niður í hópa og gefa því einkunn útfrá áhrifum þeirra á miðlunum. Forritið tengir svo líklega kúnna og fyrirtæki í samfélaginu en fyrirtæki hafa oft haft það vandamál að finna og tengjast áhrifavöldum á lokuðum samfélagsmiðlum eins og til dæmis Snapchat. Hvort sem það er til þess að efla vöru, viðburð, fyrirtækið í heild eða byrja markaðssamstarf yfir langt tímabil. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri Ghostlamp.Mynd/aðsendGhostlamp tengir saman líka huga og kemur upp samstarfi við fyrirtæki og áhrifafólk á samfélagsmiðlum, segir í tilkynningu. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að framtíð markaðsmála fyrirtækja og tækifæri fyrir unga áhrifavalda sé í forritum eins og Ghostlamp. „Það besta við Ghostlamp er að við finnum fólk sem elskar vöruna þína. Öll umfjöllun verður einlæg og áhrifavaldurinn fær frelsi til að gera það sem hann vill á sínum samfélagsmiðlum í samstarfi við fyrirtæki. Fyrirtækin einfaldlega fylla út herferðarskjalið horfa svo á nákvæmar niðurstöður birtast í rauntíma á meðan áhrifavaldarnir birta efni á samfélagsmiðlunum.” Ghostlamp var stofnað í apríl 2014 í Reykjavík og er nú þegar að vinna í herferðum með nokkrum af stærstu keðjum heims sem sagt Coca-Cola, McDonalds, Nissan og Disney. Með yfir eina milljón áhrifafólks á samfélagsmiðlum á skrá og í stöðugri aukningu gerir það Ghostlamp að einni stærstu gagnaveitu yfir áhrifafólk í heiminum. Með einföldu útfyllingar skjali gerir Ghostlamp fyrirtækjum kleift að setja upp samfélagsmiðlaherferðir á nokkrum mínútum inná ghostlamp.com. Kerfið sér svo um að finna, ráða og greiða áhrifafólki fyrir að gerast talsmenn fyrirtækjanna í herferðum sem fanga athygli milljónir áhorfenda. Tengdar fréttir Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Ghostlamp ehf. tæknifyrirtæki hefur þróað nýtt forrit sem gerir þeim kleift að finna áhrifafólk á samfélagsmiðlum, flokka það niður í hópa og gefa því einkunn útfrá áhrifum þeirra á miðlunum. Forritið tengir svo líklega kúnna og fyrirtæki í samfélaginu en fyrirtæki hafa oft haft það vandamál að finna og tengjast áhrifavöldum á lokuðum samfélagsmiðlum eins og til dæmis Snapchat. Hvort sem það er til þess að efla vöru, viðburð, fyrirtækið í heild eða byrja markaðssamstarf yfir langt tímabil. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri Ghostlamp.Mynd/aðsendGhostlamp tengir saman líka huga og kemur upp samstarfi við fyrirtæki og áhrifafólk á samfélagsmiðlum, segir í tilkynningu. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að framtíð markaðsmála fyrirtækja og tækifæri fyrir unga áhrifavalda sé í forritum eins og Ghostlamp. „Það besta við Ghostlamp er að við finnum fólk sem elskar vöruna þína. Öll umfjöllun verður einlæg og áhrifavaldurinn fær frelsi til að gera það sem hann vill á sínum samfélagsmiðlum í samstarfi við fyrirtæki. Fyrirtækin einfaldlega fylla út herferðarskjalið horfa svo á nákvæmar niðurstöður birtast í rauntíma á meðan áhrifavaldarnir birta efni á samfélagsmiðlunum.” Ghostlamp var stofnað í apríl 2014 í Reykjavík og er nú þegar að vinna í herferðum með nokkrum af stærstu keðjum heims sem sagt Coca-Cola, McDonalds, Nissan og Disney. Með yfir eina milljón áhrifafólks á samfélagsmiðlum á skrá og í stöðugri aukningu gerir það Ghostlamp að einni stærstu gagnaveitu yfir áhrifafólk í heiminum. Með einföldu útfyllingar skjali gerir Ghostlamp fyrirtækjum kleift að setja upp samfélagsmiðlaherferðir á nokkrum mínútum inná ghostlamp.com. Kerfið sér svo um að finna, ráða og greiða áhrifafólki fyrir að gerast talsmenn fyrirtækjanna í herferðum sem fanga athygli milljónir áhorfenda.
Tengdar fréttir Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15