Vinna í herferðum með Coca-Cola og Disney Sæunn Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2016 12:52 Ghostlamp var stofnað í apríl 2014 í Reykjavík og er nú þegar að vinna í herferðum með nokkrum af stærstu keðjum heims sem sagt Coca-Cola, McDonalds, Nissan og Disney. Ghostlamp ehf. tæknifyrirtæki hefur þróað nýtt forrit sem gerir þeim kleift að finna áhrifafólk á samfélagsmiðlum, flokka það niður í hópa og gefa því einkunn útfrá áhrifum þeirra á miðlunum. Forritið tengir svo líklega kúnna og fyrirtæki í samfélaginu en fyrirtæki hafa oft haft það vandamál að finna og tengjast áhrifavöldum á lokuðum samfélagsmiðlum eins og til dæmis Snapchat. Hvort sem það er til þess að efla vöru, viðburð, fyrirtækið í heild eða byrja markaðssamstarf yfir langt tímabil. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri Ghostlamp.Mynd/aðsendGhostlamp tengir saman líka huga og kemur upp samstarfi við fyrirtæki og áhrifafólk á samfélagsmiðlum, segir í tilkynningu. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að framtíð markaðsmála fyrirtækja og tækifæri fyrir unga áhrifavalda sé í forritum eins og Ghostlamp. „Það besta við Ghostlamp er að við finnum fólk sem elskar vöruna þína. Öll umfjöllun verður einlæg og áhrifavaldurinn fær frelsi til að gera það sem hann vill á sínum samfélagsmiðlum í samstarfi við fyrirtæki. Fyrirtækin einfaldlega fylla út herferðarskjalið horfa svo á nákvæmar niðurstöður birtast í rauntíma á meðan áhrifavaldarnir birta efni á samfélagsmiðlunum.” Ghostlamp var stofnað í apríl 2014 í Reykjavík og er nú þegar að vinna í herferðum með nokkrum af stærstu keðjum heims sem sagt Coca-Cola, McDonalds, Nissan og Disney. Með yfir eina milljón áhrifafólks á samfélagsmiðlum á skrá og í stöðugri aukningu gerir það Ghostlamp að einni stærstu gagnaveitu yfir áhrifafólk í heiminum. Með einföldu útfyllingar skjali gerir Ghostlamp fyrirtækjum kleift að setja upp samfélagsmiðlaherferðir á nokkrum mínútum inná ghostlamp.com. Kerfið sér svo um að finna, ráða og greiða áhrifafólki fyrir að gerast talsmenn fyrirtækjanna í herferðum sem fanga athygli milljónir áhorfenda. Tengdar fréttir Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Ghostlamp ehf. tæknifyrirtæki hefur þróað nýtt forrit sem gerir þeim kleift að finna áhrifafólk á samfélagsmiðlum, flokka það niður í hópa og gefa því einkunn útfrá áhrifum þeirra á miðlunum. Forritið tengir svo líklega kúnna og fyrirtæki í samfélaginu en fyrirtæki hafa oft haft það vandamál að finna og tengjast áhrifavöldum á lokuðum samfélagsmiðlum eins og til dæmis Snapchat. Hvort sem það er til þess að efla vöru, viðburð, fyrirtækið í heild eða byrja markaðssamstarf yfir langt tímabil. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri Ghostlamp.Mynd/aðsendGhostlamp tengir saman líka huga og kemur upp samstarfi við fyrirtæki og áhrifafólk á samfélagsmiðlum, segir í tilkynningu. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að framtíð markaðsmála fyrirtækja og tækifæri fyrir unga áhrifavalda sé í forritum eins og Ghostlamp. „Það besta við Ghostlamp er að við finnum fólk sem elskar vöruna þína. Öll umfjöllun verður einlæg og áhrifavaldurinn fær frelsi til að gera það sem hann vill á sínum samfélagsmiðlum í samstarfi við fyrirtæki. Fyrirtækin einfaldlega fylla út herferðarskjalið horfa svo á nákvæmar niðurstöður birtast í rauntíma á meðan áhrifavaldarnir birta efni á samfélagsmiðlunum.” Ghostlamp var stofnað í apríl 2014 í Reykjavík og er nú þegar að vinna í herferðum með nokkrum af stærstu keðjum heims sem sagt Coca-Cola, McDonalds, Nissan og Disney. Með yfir eina milljón áhrifafólks á samfélagsmiðlum á skrá og í stöðugri aukningu gerir það Ghostlamp að einni stærstu gagnaveitu yfir áhrifafólk í heiminum. Með einföldu útfyllingar skjali gerir Ghostlamp fyrirtækjum kleift að setja upp samfélagsmiðlaherferðir á nokkrum mínútum inná ghostlamp.com. Kerfið sér svo um að finna, ráða og greiða áhrifafólki fyrir að gerast talsmenn fyrirtækjanna í herferðum sem fanga athygli milljónir áhorfenda.
Tengdar fréttir Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15