Vinna í herferðum með Coca-Cola og Disney Sæunn Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2016 12:52 Ghostlamp var stofnað í apríl 2014 í Reykjavík og er nú þegar að vinna í herferðum með nokkrum af stærstu keðjum heims sem sagt Coca-Cola, McDonalds, Nissan og Disney. Ghostlamp ehf. tæknifyrirtæki hefur þróað nýtt forrit sem gerir þeim kleift að finna áhrifafólk á samfélagsmiðlum, flokka það niður í hópa og gefa því einkunn útfrá áhrifum þeirra á miðlunum. Forritið tengir svo líklega kúnna og fyrirtæki í samfélaginu en fyrirtæki hafa oft haft það vandamál að finna og tengjast áhrifavöldum á lokuðum samfélagsmiðlum eins og til dæmis Snapchat. Hvort sem það er til þess að efla vöru, viðburð, fyrirtækið í heild eða byrja markaðssamstarf yfir langt tímabil. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri Ghostlamp.Mynd/aðsendGhostlamp tengir saman líka huga og kemur upp samstarfi við fyrirtæki og áhrifafólk á samfélagsmiðlum, segir í tilkynningu. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að framtíð markaðsmála fyrirtækja og tækifæri fyrir unga áhrifavalda sé í forritum eins og Ghostlamp. „Það besta við Ghostlamp er að við finnum fólk sem elskar vöruna þína. Öll umfjöllun verður einlæg og áhrifavaldurinn fær frelsi til að gera það sem hann vill á sínum samfélagsmiðlum í samstarfi við fyrirtæki. Fyrirtækin einfaldlega fylla út herferðarskjalið horfa svo á nákvæmar niðurstöður birtast í rauntíma á meðan áhrifavaldarnir birta efni á samfélagsmiðlunum.” Ghostlamp var stofnað í apríl 2014 í Reykjavík og er nú þegar að vinna í herferðum með nokkrum af stærstu keðjum heims sem sagt Coca-Cola, McDonalds, Nissan og Disney. Með yfir eina milljón áhrifafólks á samfélagsmiðlum á skrá og í stöðugri aukningu gerir það Ghostlamp að einni stærstu gagnaveitu yfir áhrifafólk í heiminum. Með einföldu útfyllingar skjali gerir Ghostlamp fyrirtækjum kleift að setja upp samfélagsmiðlaherferðir á nokkrum mínútum inná ghostlamp.com. Kerfið sér svo um að finna, ráða og greiða áhrifafólki fyrir að gerast talsmenn fyrirtækjanna í herferðum sem fanga athygli milljónir áhorfenda. Tengdar fréttir Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Ghostlamp ehf. tæknifyrirtæki hefur þróað nýtt forrit sem gerir þeim kleift að finna áhrifafólk á samfélagsmiðlum, flokka það niður í hópa og gefa því einkunn útfrá áhrifum þeirra á miðlunum. Forritið tengir svo líklega kúnna og fyrirtæki í samfélaginu en fyrirtæki hafa oft haft það vandamál að finna og tengjast áhrifavöldum á lokuðum samfélagsmiðlum eins og til dæmis Snapchat. Hvort sem það er til þess að efla vöru, viðburð, fyrirtækið í heild eða byrja markaðssamstarf yfir langt tímabil. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri Ghostlamp.Mynd/aðsendGhostlamp tengir saman líka huga og kemur upp samstarfi við fyrirtæki og áhrifafólk á samfélagsmiðlum, segir í tilkynningu. Jón Bragi Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að framtíð markaðsmála fyrirtækja og tækifæri fyrir unga áhrifavalda sé í forritum eins og Ghostlamp. „Það besta við Ghostlamp er að við finnum fólk sem elskar vöruna þína. Öll umfjöllun verður einlæg og áhrifavaldurinn fær frelsi til að gera það sem hann vill á sínum samfélagsmiðlum í samstarfi við fyrirtæki. Fyrirtækin einfaldlega fylla út herferðarskjalið horfa svo á nákvæmar niðurstöður birtast í rauntíma á meðan áhrifavaldarnir birta efni á samfélagsmiðlunum.” Ghostlamp var stofnað í apríl 2014 í Reykjavík og er nú þegar að vinna í herferðum með nokkrum af stærstu keðjum heims sem sagt Coca-Cola, McDonalds, Nissan og Disney. Með yfir eina milljón áhrifafólks á samfélagsmiðlum á skrá og í stöðugri aukningu gerir það Ghostlamp að einni stærstu gagnaveitu yfir áhrifafólk í heiminum. Með einföldu útfyllingar skjali gerir Ghostlamp fyrirtækjum kleift að setja upp samfélagsmiðlaherferðir á nokkrum mínútum inná ghostlamp.com. Kerfið sér svo um að finna, ráða og greiða áhrifafólki fyrir að gerast talsmenn fyrirtækjanna í herferðum sem fanga athygli milljónir áhorfenda.
Tengdar fréttir Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Crossfit-fólkið áberandi á listanum. 17. nóvember 2016 11:15