Anna varla eftirspurn eftir Lindex-kortum Sæunn Gísladóttir skrifar 16. nóvember 2016 14:00 Uppi varð fótur og fit við opnun búðarinnar fyrir fimm árum síðan. Lindex Á dögunum kynnti Lindex á Íslandi til leiks greiðslukort og vildarkort og hafa viðtökur verið umfram vonir. Að sögn Lóu Dagbjartar Kristjánsdóttur, umboðsaðila Lindex á Íslandi, hefur fyrirtækið varla náð að anna eftirspurn. „Við þurftum að panta aukaskammt af Vildarkortunum, í byrjun eigum við það til að fara of varlega af stað, þannig að við héldum að þetta yrði ekki alveg svona vinsælt. Fólk tekur vel í þetta og hefur beðið lengi eftir þessu og spurt í gegnum tíðina hvort við verðum ekki með svona,“ segir Lóa.Mánaðarleg heimild á Lindex greiðslukortum er 30 þúsund krónur.„Í grunninn virkar vildarkortið þannig að þú safnar punktum í hvert sinn sem þú verslar og breytast punktarnir í inneign í lok mánaðar, einnig fær fólk sem verslar yfir ákveðna upphæð ávísun í lok árs,“ segir Lóa. „Svo vorum við að byrja með það að þú getur skilað inn notuðum fötum og fengið inneign ef þú ert vildarklúbbsmeðlimur.“ Greiðslukortið, sem gefið er út í samstarfi við Borgun, verður þannig að fólk fær heimild inn á kortið, og lánar Lindex í fimmtíu daga vaxtalaust. Sjá nánar hér. „Það er ekki eins mikil eftirspurn eftir kreditkortunum enda er fólk enn að spyrja sig hvernig þetta virkar. Hún er samt alveg heilmikil, mun meiri en við bjuggumst við af báðum. Þetta eru einhverjar þúsundir sem eru strax komnar í þetta,“ segir Lóa. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Á dögunum kynnti Lindex á Íslandi til leiks greiðslukort og vildarkort og hafa viðtökur verið umfram vonir. Að sögn Lóu Dagbjartar Kristjánsdóttur, umboðsaðila Lindex á Íslandi, hefur fyrirtækið varla náð að anna eftirspurn. „Við þurftum að panta aukaskammt af Vildarkortunum, í byrjun eigum við það til að fara of varlega af stað, þannig að við héldum að þetta yrði ekki alveg svona vinsælt. Fólk tekur vel í þetta og hefur beðið lengi eftir þessu og spurt í gegnum tíðina hvort við verðum ekki með svona,“ segir Lóa.Mánaðarleg heimild á Lindex greiðslukortum er 30 þúsund krónur.„Í grunninn virkar vildarkortið þannig að þú safnar punktum í hvert sinn sem þú verslar og breytast punktarnir í inneign í lok mánaðar, einnig fær fólk sem verslar yfir ákveðna upphæð ávísun í lok árs,“ segir Lóa. „Svo vorum við að byrja með það að þú getur skilað inn notuðum fötum og fengið inneign ef þú ert vildarklúbbsmeðlimur.“ Greiðslukortið, sem gefið er út í samstarfi við Borgun, verður þannig að fólk fær heimild inn á kortið, og lánar Lindex í fimmtíu daga vaxtalaust. Sjá nánar hér. „Það er ekki eins mikil eftirspurn eftir kreditkortunum enda er fólk enn að spyrja sig hvernig þetta virkar. Hún er samt alveg heilmikil, mun meiri en við bjuggumst við af báðum. Þetta eru einhverjar þúsundir sem eru strax komnar í þetta,“ segir Lóa.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira