Fleiri fréttir

Gréta María til Suðvesturs

Gréta hefur víðtæka reynslu af verkefna- og viðburðastjórnun en undanfarin þrjú ár hefur hún starfað hjá Háskólanum í Reykjavík sem verkefna- og viðburðastjóri.

Lemon opnar í París

Veitingastaðurinn Lemon opnar sinn fyrsta stað erlendis og það í höfuðborg Frakklands, París - staðurinn mun formlega opna 1. mars á 43 Rue des Petits Carreaux - í öðru hverfi.

Netflix ætlar að loka á flakk milli landa

Netflix ætlar að koma í veg fyrir að notendur efnisveitunnar geti flakkað á milli landa til að hafa aðgang að öðru efni en þeir hafa í heimalandi sínu.

Upptaka frá skattadegi Deloitte

Hinn árlegi skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins, verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í dag.

Þörf á að endurskoða nýja skatta á fyrirtæki

Skattur á fyrirtæki er óvíða hærri en hér. Árlegur tekjuauki nýrra fyrirtækjaskatta er 85 milljarðar króna. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins telur brýnt að endurskoða skattana þar sem þeir valdi verðhækkunum.

Mestu landað í Reykjavík

Reykjavíkurhöfn ber höfuð og herðar yfir aðrar hafnir landsins þegar kemur að lönduðum botnfiski. Á nýliðnu ári var í Reykjavík landað 87.551 tonni.

Nam opnar á Laugaveginum á föstudaginn

Veitingastaðurinn Nam mun opna á Laugveginum næstkomandi föstudag en staðurinn var tilbúinn til opnunar í júlí í fyrra en mátti ekki opna vegna skilyrðis veitingaleyfis í rýminu sem Nam leigir.

Viðbót, ekki bylting

Það er að mörgu leyti aðdáunarverð ákvörðun hjá Netflix að hefja löglega starfsemi á Íslandi, en félagið hefur um árabil haft talsverðar tekjur hér.

Samkeppni er óttalegt vesen

Full ástæða er fyrir Samkeppniseftirlitið að hefja þegar í stað rannsókn á því hvort olíufélögin höfðu með sér samráð um að einungis eitt þeirra byði í viðskiptin við smábátasjómenn.

DV tapaði 124 milljónum

Fram kemur í ársreikningi félagsins að árið 2014 var afar stormasamt í rekstri DV.

Vettvangur fyrir hugmyndir

Nýsköpunarhádegi verður haldið í Bíói Paradís í dag. Skipuleggjendur vilja velta upp af hverju hallar á konur í nýsköpunarkeppni Gulleggsins. Markmiðið er þó fyrst og fremst að hvetja alla til þess að vera ekki hræddir við að hrind

Kvikmyndin Everest halaði mest inn á árinu

Everest var vinsælasta kvikmynd landsins með rúmar 89 milljónir í tekjur árið 2015 samkvæmt tölum frá félagi rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði. Star Wars: The Force Awakens var í öðru sæti með tæpar 80 milljónir í tekjur, þótt hún hafi ekki verið frumsýnd fyrr en 18. desember síðastliðinn. Fyrsti sýningardagur kvikmyndarinnar var jafnframt sá tekjuhæsti í íslenskri kvikmyndasögu og var hún þá sýnd allan sólarhringinn. Myndirnar raða sér á lista yfir tuttugu vinsælustu kvikmyndir á Íslandi frá upphafi mælinga.

Sjá næstu 50 fréttir