Fleiri fréttir

Námskeið fyrir fagfólk og almenning

IÐAN fræðslusetur býður árlega upp á 300 til 350 námskeið í ýmsum iðngreinum. Aldrei hefur verið meira framboð á námskeiðum og fjarnámi. Nú eru nokkur námskeið einnig miðuð að almenningi í tilefni af 10 ára afmæli IÐUNNAR.

Fjárfest fyrir sex milljarða í sprotafyrirtækjum

Á síðasta ársfjórðungi árið 2015 var fjárfest í íslenskum sprotafyrirtækjum fyrir sem nemur sex milljörðum króna. Þetta kemur fram í samantekt fréttavefsins Norðurskautsins. Níu fjárfestingar voru á fjórðungnum.

Átta þúsund ný störf á næstu tveimur árum

Búist er við því að atvinnuleysi muni dragast saman um þriðjung á næstu tveimur árum og allt að átta þúsund ný störf verði til samkvæmt nýútkominni skýrslu Vinnumálastofnunar. Í flestum tilvikum er um að ræða ófaglærð störf en spáð er minni aukningu á störfum fyrir háskólamenntaða.

Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóðanna rýmkaðar verulega

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að veita lífeyrissjóðum sem hafa starfsleyfi, ásamt örðum innlendum vörsluaðilum séreignarsparnaðar, heimild til fjárfestingar í fjármálagerningum fyrir 20 milljarða króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins.

Jónmundur til GAMMA

Jónmundur Guðmarsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA. Hann verður einn fjögurra framkvæmdastjóra félagsins og mun stýra sviði sölu og viðskiptaþróunar á Íslandi og á erlendum mörkuðum.

Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins

Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif.

Fylgni markaða á eftir að aukast

Hlutabréf vítt og breitt um heiminn tóku dýfu í dag eftir sögulega lélega opnun kínversku kauphallarinnar. Hlutabréf lækkuðu í verði hér á landi en sérfræðingur í hlutabréfum segir ekki hægt að slá því föstu að sú lækkun sé bein afleiðing atburða í Asíu.

Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt

Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika.

Lækkanir í Kauphöllinni

Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir