Netflix ætlar að loka á flakk milli landa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2016 09:56 Mismunandi er eftir löndum hvaða bíómyndir og sjónvarpsþættir eru aðgengilegir á Netflix en hægt hefur verið að komast framhjá þessum takmörkunum með því að nota til dæmis proxy-þjóna og VPN-neti. vísir/getty Netflix ætlar að koma í veg fyrir að notendur efnisveitunnar geti flakkað á milli landa til að hafa aðgang að öðru efni en þeir hafa í heimalandi sínu. Mismunandi er eftir löndum hvaða bíómyndir og sjónvarpsþættir eru aðgengilegir á Netflix en hægt hefur verið að komast framhjá þessum takmörkunum með því að nota til dæmis proxy-þjóna og VPN-neti. Er um að ræða rétthafamál þar sem Netflix kaupir sýningarréttinn að tilteknum þáttum og kvikmyndum í hverju landi fyrir sig. Fjallað er um málið á vef Guardian. Þar kemur fram að fyrir ári síðan leiddi könnun GlobalWebIndex í ljós að það væri gríðarlega vinsælt að nota proxy-þjóna og aðrar aðferðir til að nálgast efni á Netflix þó að það sé bannað samkvæmt notendaskilmálum efnisveitunnar. Netflix varð aðgengilegt á Íslandi án krókaleiða þann 6. janúar auk þess sem efnisveitan opnaði líka í fjölda annarra landa. Þúsundir íslenskra heimila voru þó með Netflix áður og kom meðal annars fram í könnun MMR í fyrra að 18,4 prósent heimila væru með áskrift að efnisveitunni. Mjög algengt var að notendur væru með aðganginn skráðan þannig að það væri eins og viðkomandi byggi í Bandaríkjunum, og gat þannig horft á allt það efni sem aðgengilegt var í gegnum Netflix þar. Gera má ráð fyrir að íslenskum notendum efnisveitunnar hafi fjölgað síðustu daga en nokkur munur er á því efni sem aðgengilegt er á Netflix hér á landi og til dæmis í Bandaríkjunum. Því hafa einhverjir ef til vill ekki breytt aðgangnum sínum úr þeim bandaríska yfir í þann íslenska en takist Netflix að loka fyrir flakkið á milli landsvæða þyrftu allir íslenskir notendur að skrá sig fyrir efnisveitunni hér. Tengdar fréttir Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6. janúar 2016 18:45 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Netflix ætlar að koma í veg fyrir að notendur efnisveitunnar geti flakkað á milli landa til að hafa aðgang að öðru efni en þeir hafa í heimalandi sínu. Mismunandi er eftir löndum hvaða bíómyndir og sjónvarpsþættir eru aðgengilegir á Netflix en hægt hefur verið að komast framhjá þessum takmörkunum með því að nota til dæmis proxy-þjóna og VPN-neti. Er um að ræða rétthafamál þar sem Netflix kaupir sýningarréttinn að tilteknum þáttum og kvikmyndum í hverju landi fyrir sig. Fjallað er um málið á vef Guardian. Þar kemur fram að fyrir ári síðan leiddi könnun GlobalWebIndex í ljós að það væri gríðarlega vinsælt að nota proxy-þjóna og aðrar aðferðir til að nálgast efni á Netflix þó að það sé bannað samkvæmt notendaskilmálum efnisveitunnar. Netflix varð aðgengilegt á Íslandi án krókaleiða þann 6. janúar auk þess sem efnisveitan opnaði líka í fjölda annarra landa. Þúsundir íslenskra heimila voru þó með Netflix áður og kom meðal annars fram í könnun MMR í fyrra að 18,4 prósent heimila væru með áskrift að efnisveitunni. Mjög algengt var að notendur væru með aðganginn skráðan þannig að það væri eins og viðkomandi byggi í Bandaríkjunum, og gat þannig horft á allt það efni sem aðgengilegt var í gegnum Netflix þar. Gera má ráð fyrir að íslenskum notendum efnisveitunnar hafi fjölgað síðustu daga en nokkur munur er á því efni sem aðgengilegt er á Netflix hér á landi og til dæmis í Bandaríkjunum. Því hafa einhverjir ef til vill ekki breytt aðgangnum sínum úr þeim bandaríska yfir í þann íslenska en takist Netflix að loka fyrir flakkið á milli landsvæða þyrftu allir íslenskir notendur að skrá sig fyrir efnisveitunni hér.
Tengdar fréttir Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6. janúar 2016 18:45 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6. janúar 2016 18:45
Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun