Netflix ætlar að loka á flakk milli landa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2016 09:56 Mismunandi er eftir löndum hvaða bíómyndir og sjónvarpsþættir eru aðgengilegir á Netflix en hægt hefur verið að komast framhjá þessum takmörkunum með því að nota til dæmis proxy-þjóna og VPN-neti. vísir/getty Netflix ætlar að koma í veg fyrir að notendur efnisveitunnar geti flakkað á milli landa til að hafa aðgang að öðru efni en þeir hafa í heimalandi sínu. Mismunandi er eftir löndum hvaða bíómyndir og sjónvarpsþættir eru aðgengilegir á Netflix en hægt hefur verið að komast framhjá þessum takmörkunum með því að nota til dæmis proxy-þjóna og VPN-neti. Er um að ræða rétthafamál þar sem Netflix kaupir sýningarréttinn að tilteknum þáttum og kvikmyndum í hverju landi fyrir sig. Fjallað er um málið á vef Guardian. Þar kemur fram að fyrir ári síðan leiddi könnun GlobalWebIndex í ljós að það væri gríðarlega vinsælt að nota proxy-þjóna og aðrar aðferðir til að nálgast efni á Netflix þó að það sé bannað samkvæmt notendaskilmálum efnisveitunnar. Netflix varð aðgengilegt á Íslandi án krókaleiða þann 6. janúar auk þess sem efnisveitan opnaði líka í fjölda annarra landa. Þúsundir íslenskra heimila voru þó með Netflix áður og kom meðal annars fram í könnun MMR í fyrra að 18,4 prósent heimila væru með áskrift að efnisveitunni. Mjög algengt var að notendur væru með aðganginn skráðan þannig að það væri eins og viðkomandi byggi í Bandaríkjunum, og gat þannig horft á allt það efni sem aðgengilegt var í gegnum Netflix þar. Gera má ráð fyrir að íslenskum notendum efnisveitunnar hafi fjölgað síðustu daga en nokkur munur er á því efni sem aðgengilegt er á Netflix hér á landi og til dæmis í Bandaríkjunum. Því hafa einhverjir ef til vill ekki breytt aðgangnum sínum úr þeim bandaríska yfir í þann íslenska en takist Netflix að loka fyrir flakkið á milli landsvæða þyrftu allir íslenskir notendur að skrá sig fyrir efnisveitunni hér. Tengdar fréttir Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6. janúar 2016 18:45 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Netflix ætlar að koma í veg fyrir að notendur efnisveitunnar geti flakkað á milli landa til að hafa aðgang að öðru efni en þeir hafa í heimalandi sínu. Mismunandi er eftir löndum hvaða bíómyndir og sjónvarpsþættir eru aðgengilegir á Netflix en hægt hefur verið að komast framhjá þessum takmörkunum með því að nota til dæmis proxy-þjóna og VPN-neti. Er um að ræða rétthafamál þar sem Netflix kaupir sýningarréttinn að tilteknum þáttum og kvikmyndum í hverju landi fyrir sig. Fjallað er um málið á vef Guardian. Þar kemur fram að fyrir ári síðan leiddi könnun GlobalWebIndex í ljós að það væri gríðarlega vinsælt að nota proxy-þjóna og aðrar aðferðir til að nálgast efni á Netflix þó að það sé bannað samkvæmt notendaskilmálum efnisveitunnar. Netflix varð aðgengilegt á Íslandi án krókaleiða þann 6. janúar auk þess sem efnisveitan opnaði líka í fjölda annarra landa. Þúsundir íslenskra heimila voru þó með Netflix áður og kom meðal annars fram í könnun MMR í fyrra að 18,4 prósent heimila væru með áskrift að efnisveitunni. Mjög algengt var að notendur væru með aðganginn skráðan þannig að það væri eins og viðkomandi byggi í Bandaríkjunum, og gat þannig horft á allt það efni sem aðgengilegt var í gegnum Netflix þar. Gera má ráð fyrir að íslenskum notendum efnisveitunnar hafi fjölgað síðustu daga en nokkur munur er á því efni sem aðgengilegt er á Netflix hér á landi og til dæmis í Bandaríkjunum. Því hafa einhverjir ef til vill ekki breytt aðgangnum sínum úr þeim bandaríska yfir í þann íslenska en takist Netflix að loka fyrir flakkið á milli landsvæða þyrftu allir íslenskir notendur að skrá sig fyrir efnisveitunni hér.
Tengdar fréttir Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6. janúar 2016 18:45 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6. janúar 2016 18:45
Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01