Reynir selur sinn hlut í DV Sæunn Gísladóttir skrifar 12. janúar 2016 16:39 Reynir Traustason var ritstjóri DV fram til haustsins 2014. Vísir/gva Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, hefur selt hlut sinn í félaginu. Þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann segist hafa selt hlut sinn nýverið. Reynir ekki gefa upp hver keypti hlut sinn. „Ég er laus allra mála og sáttur við það. Aðalatriðið er að ég er kominn út og er sáttur við það," segir Reynir. Hann segir kaupverðið vera trúnaðarmál. Reynir hefur staðið í stríði við núverandi eigendur DV, en hann hélt eftir 13 prósenta hlut í DV við eigendaskiptin árið 2014. Reynir sagðist í samtali við Vísi í desember ekki hafa fengið nein svör frá stjórnendum DV um hvenær aðalfundur yrði haldinn né um hvort DV skuldi vörslugjöld eða um stöðu fjármála fyrirtækisins.Sjá einnig: Reynir fær enginn svör um DVVísir greindi frá því fyrr í dag að DV ehf hefði tapað 123,8 milljónum á árinu 2014, samanborið við 37 milljónir árið 2013. Árið var stormasamt í rekstri DV en eigendaskipti urði um haustið 2014. „Við vorum með áætlanir sem gerðu ráð fyrir hagnaði. Við vorum í miklu bataferli árið á undan," segir Reynir. „Þeim tókst að rústa þessu á þremur mánuðum. Þetta hlýtur að vera Íslandsmet í tapi, þetta eru þrjátíu til fjörutíu milljónir á mánuði." Uppfært 17:09: Hluturinn var seldur til Pressunnar, sem nú á 84,23 prósent hlutafjár í DV, samkvæmt því sem fram kemur á vef Fjölmiðlanefndar. Kjarninn greindi fyrst frá þessum þætti málsins. Tengdar fréttir DV tapaði 124 milljónum Fram kemur í ársreikningi félagsins að árið 2014 var afar stormasamt í rekstri DV. 12. janúar 2016 11:41 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, hefur selt hlut sinn í félaginu. Þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann segist hafa selt hlut sinn nýverið. Reynir ekki gefa upp hver keypti hlut sinn. „Ég er laus allra mála og sáttur við það. Aðalatriðið er að ég er kominn út og er sáttur við það," segir Reynir. Hann segir kaupverðið vera trúnaðarmál. Reynir hefur staðið í stríði við núverandi eigendur DV, en hann hélt eftir 13 prósenta hlut í DV við eigendaskiptin árið 2014. Reynir sagðist í samtali við Vísi í desember ekki hafa fengið nein svör frá stjórnendum DV um hvenær aðalfundur yrði haldinn né um hvort DV skuldi vörslugjöld eða um stöðu fjármála fyrirtækisins.Sjá einnig: Reynir fær enginn svör um DVVísir greindi frá því fyrr í dag að DV ehf hefði tapað 123,8 milljónum á árinu 2014, samanborið við 37 milljónir árið 2013. Árið var stormasamt í rekstri DV en eigendaskipti urði um haustið 2014. „Við vorum með áætlanir sem gerðu ráð fyrir hagnaði. Við vorum í miklu bataferli árið á undan," segir Reynir. „Þeim tókst að rústa þessu á þremur mánuðum. Þetta hlýtur að vera Íslandsmet í tapi, þetta eru þrjátíu til fjörutíu milljónir á mánuði." Uppfært 17:09: Hluturinn var seldur til Pressunnar, sem nú á 84,23 prósent hlutafjár í DV, samkvæmt því sem fram kemur á vef Fjölmiðlanefndar. Kjarninn greindi fyrst frá þessum þætti málsins.
Tengdar fréttir DV tapaði 124 milljónum Fram kemur í ársreikningi félagsins að árið 2014 var afar stormasamt í rekstri DV. 12. janúar 2016 11:41 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
DV tapaði 124 milljónum Fram kemur í ársreikningi félagsins að árið 2014 var afar stormasamt í rekstri DV. 12. janúar 2016 11:41