Fleiri fréttir

Einhugur um vaxtahækkunina

Allir nefndarmenn í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands studdu tillögu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig á síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans.

Hagnaður Frumherja 10 prósent af veltu

Frumherja á árinu 2014 nam 147 milljónum króna. Eignir félagsins nema 2,3 milljörðum króna og er bókfært eigið fé 1,5 milljarðar króna.

Fjárfestingabylgja í íslensku fiskeldi

Mikil fjárfestingabylgja stendur yfir í fiskeldi hér á landi. Gangi áætlanir eftir mun framleiðslan aukast mikið á næstu árum og áratugum en langur og hlykkjóttur vegur er framundan við að byggja upp fiskeldi í sjókvíum á Íslandi. Erlend fjárfesting leitar í greinina í meira mæli en áður.

230 milljarða viðsnúningur á 5 árum

Eiginfjárstaða sjávarútvegsfyrirtækja fór úr því að vera neikvæð um 80 milljarða króna í árslok 2008 í að vera jákvæð um 107 milljarða króna í árslok 2012 og 150 milljarða króna í árslok 2013.

Félag sem áður rak Júník gjaldþrota

„Við höfum alltaf borgað okkar skuldir,“ segir Sara Lind Pálsdóttir en Júník verslun verður áfram rekin í Kringlunni í gegnum annað félag.

Kvikur bankamarkaður

Hvorki ríkið né lífeyrissjóðirnir geta talist ákjósanlegir hluthafar, enda yfirleitt betra aðhald frá þeim sem sýsla með eigið fé en annarra.

Sagði Stím-kaupin vera óverjandi

Magnús Pálmi Örnólfsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, segist hafa haft frumkvæði að því að hann nýtur friðhelgi í Stím-málinu hvað varðar saksókn. Þetta kom fram í vitnaleiðslum yfir honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta

Áhrif hryðjuverkaárása á markaði í heiminum virðast fara þverrandi. Eftir því sem slíkum árásum fjölgar, virðast viðbrögð fjárfesta verða yfirvegaðri og áhyggjur manna af afleiðingum árásanna á alheimshagkerfið minn

Helmingur Íslendinga vill nota aðra mynt

Yfir fimmtíu prósent þeirra sem afstöðu taka vilja nýja mynt. Dósent í hagfræði segir vinsældir krónunnar fylgja hagsveiflunni og dala við vaxtahækkanir Seðlabankans eða gengisfall. Upptaka nýrrar myntar fæli í sér kerfisbreytingu.

Mikilvægt að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fagnar áhuga lífeyrissjóða á að kaupa hlut í Arionbanka. Hann segir þó mikilvægt að koma í veg fyrir óeðlilega hagsmunaárekstra þegar virkir fjárfestar koma að eignarhaldi á fjármálafyrirtækjum.

Eru bankarnir of stórir?

Á morgun fer fram fundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga þar sem spurt er hvort aðskilja ætti viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi.

Stofna fyrirtækið Suðvestur

Þær Birna Anna Björnsdóttir, Lára Björg Björnsdóttir og Silja Hauksdóttir hafa stofnað fyrirtækið Suðvestur ehf.

Sólberjasaft innkallað vegna myglu

Kaupás hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað tvær tegundir af Gestus sólberjasafti vegna myglu.

Sjá næstu 50 fréttir