Fleiri fréttir Stím-málið: Dómari bannaði spurningu um hvort lykilvitni hafi samið við sérstakan í fleiri málum Verjandi Jóhannesar Baldurssonar þjarmaði að lögreglumanni sérstaks saksóknara við vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19.11.2015 11:16 Pálmi Haraldsson með réttarstöðu sakbornings: „Þú segir mér fréttir“ Kom fjárfestinum í opna skjöldu þegar honum var tilkynnt þetta í héraðsdómi í morgun. 19.11.2015 10:02 Einhugur um vaxtahækkunina Allir nefndarmenn í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands studdu tillögu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig á síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans. 19.11.2015 07:00 Hagnaður Frumherja 10 prósent af veltu Frumherja á árinu 2014 nam 147 milljónum króna. Eignir félagsins nema 2,3 milljörðum króna og er bókfært eigið fé 1,5 milljarðar króna. 19.11.2015 07:00 Lífeyrissjóðirnir alltumlykjandi á markaðnum Lífeyrissjóðir eiga með beinum hætti um 38 prósent af félögum í Kauphöllinni. 19.11.2015 07:00 Fjárfestingabylgja í íslensku fiskeldi Mikil fjárfestingabylgja stendur yfir í fiskeldi hér á landi. Gangi áætlanir eftir mun framleiðslan aukast mikið á næstu árum og áratugum en langur og hlykkjóttur vegur er framundan við að byggja upp fiskeldi í sjókvíum á Íslandi. Erlend fjárfesting leitar í greinina í meira mæli en áður. 19.11.2015 07:00 230 milljarða viðsnúningur á 5 árum Eiginfjárstaða sjávarútvegsfyrirtækja fór úr því að vera neikvæð um 80 milljarða króna í árslok 2008 í að vera jákvæð um 107 milljarða króna í árslok 2012 og 150 milljarða króna í árslok 2013. 19.11.2015 07:00 Vitni ákæruvaldsins vann matsgerðir fyrir Lárus Welding Vitnaleiðslur í Stím-málinu fóru fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 18.11.2015 17:36 Mikill niðurskurður yfirvofandi hjá BBC BBC þarf að skera niður um 30 milljarða króna fyrir lok árs. 18.11.2015 16:15 Félag sem áður rak Júník gjaldþrota „Við höfum alltaf borgað okkar skuldir,“ segir Sara Lind Pálsdóttir en Júník verslun verður áfram rekin í Kringlunni í gegnum annað félag. 18.11.2015 15:36 Minnið brást vitnum í Stím-málinu Jón Ásgeir Jóhannesson og Þorsteinn Már Baldvinsson gáfu skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 18.11.2015 15:00 Bein útsending: Í hvað fara skattpeningarnir? Samtök atvinnulífsins hafa efnt til fundar með fulltrúum allra stjórnmálaflokka um hvernig nýta eigi skattpeninga. 18.11.2015 14:45 Þorsteinn Már með réttarstöðu sakbornings Dómari í Stím-málinu tilkynnti þetta í Héraðsdómi Reykjavíkur. 18.11.2015 14:04 Elísabet nýr framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs Elísabet Sveinsdóttir tekur til starfa um áramótin. 18.11.2015 14:01 Ólafur Ólafsson stofnar ráðgjafafyrirtæki Ólafur verður stjórnarformaður félagsins. 18.11.2015 13:05 Ekkert glerþak á Karolina Fund? Nær alveg jafn mörg verkefni karla og kvenna fjármagnast í gegnum síðuna. 18.11.2015 12:45 Samsung þróar snjallan samlokusíma Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. 18.11.2015 12:40 Bergþóra tekur við sem forstjóri ÍSAM Bergþóra hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra hjá Fastusi ehf frá árinu 2012. 18.11.2015 11:39 Vitni í Stím-málinu: „Er þetta ekki 2008 í hnotskurn?“ Helga Hlín Hákonardóttir, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Sögu Capital, bar vitni í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 18.11.2015 11:20 Kvikur bankamarkaður Hvorki ríkið né lífeyrissjóðirnir geta talist ákjósanlegir hluthafar, enda yfirleitt betra aðhald frá þeim sem sýsla með eigið fé en annarra. 18.11.2015 11:00 Lykilstjórnendur leggja Bláa lóninu til hlutafé Einkahlutafélagið Keila ehf. eignaðist í vor tæplega tíu prósenta hlut í Bláa lóninu í kjölfar hlutafjáraukningar. 18.11.2015 11:00 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18.11.2015 10:57 Ekkert betra en að dýfa sér í sjóinn eftir góða fjallgöngu Ásta Bjarnadóttir hefur unnið í mannauðsmálum síðustu sautján ár. 18.11.2015 10:45 Langtímaafleiðingar hryðjuverka fara eftir viðbrögðum Vestrænir hlutabréfamarkaðir tóku hryðjuverkaárásunum í París af yfirvegun. Franska hlutabréfavísitalan, CAC40, lækkaði lítillega á mánudaginn en aðrar vestrænar hlutabréfavísitölur hækkuðu. 18.11.2015 10:00 Vitni í Stím-málinu neitaði alfarið að tjá sig fyrir dómi Elmar Svavarsson, sem var verðbréfamiðlari í Glitni fyrir hrun, var kallaður til sem vitni í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 18.11.2015 09:55 Sagði Stím-kaupin vera óverjandi Magnús Pálmi Örnólfsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, segist hafa haft frumkvæði að því að hann nýtur friðhelgi í Stím-málinu hvað varðar saksókn. Þetta kom fram í vitnaleiðslum yfir honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 18.11.2015 07:00 Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta Áhrif hryðjuverkaárása á markaði í heiminum virðast fara þverrandi. Eftir því sem slíkum árásum fjölgar, virðast viðbrögð fjárfesta verða yfirvegaðri og áhyggjur manna af afleiðingum árásanna á alheimshagkerfið minn 18.11.2015 07:00 Helmingur Íslendinga vill nota aðra mynt Yfir fimmtíu prósent þeirra sem afstöðu taka vilja nýja mynt. Dósent í hagfræði segir vinsældir krónunnar fylgja hagsveiflunni og dala við vaxtahækkanir Seðlabankans eða gengisfall. Upptaka nýrrar myntar fæli í sér kerfisbreytingu. 18.11.2015 07:00 Mikilvægt að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fagnar áhuga lífeyrissjóða á að kaupa hlut í Arionbanka. Hann segir þó mikilvægt að koma í veg fyrir óeðlilega hagsmunaárekstra þegar virkir fjárfestar koma að eignarhaldi á fjármálafyrirtækjum. 17.11.2015 18:45 „Þú verður bara að segja að ég hafi sagt þér að gera þetta“ Magnús Pálmi Örnólfsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, er lykilvitni í Stím-málinu en hann breytti framburði sínum í yfirheyrslum hjá sérstökum saksóknara og veitti embættinu upplýsingar gegn því að hann nyti friðhelgi frá saksókn í málinu. 17.11.2015 14:34 Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs VR telur fjárfestingu í bönkunum betri nú en fyrir hrun Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins eru að skoða kaup á Arion banka. Lífeyrissjóðirnir töpuðu 480 milljörðum á bankahruninu. 17.11.2015 14:10 Karlar í fjármálageiranum með 40 prósent hærri laun en konur Launamunur kynjanna mælist 19 prósent samkvæmt nýjustu rannsókn í Bretlandi. 17.11.2015 13:48 Vefur kostar fimm milljónir Kostnaður á að smíða vef getur sveiflast talsvert. 17.11.2015 12:31 „Ef ég væri Lalli liði mér djöfulli illa með mína stærstu hluthafa í svona skítamálum“ Fyrrverandi forstjóri Sögu Capital skildi það sem svo að Hannes Smárason hafi verið búinn að panta hlutabréf í FL Group og Glitni en síðan "gengið úr skaftinu vegna fjárhagsörðugleika.“ Þess vegna hafi verið stofnað til Stím-viðskiptanna. 17.11.2015 12:00 Volkswagen mun taka á sig aukaskatta vegna svindlbíla sinna Forstjóri Volkswagen hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra bréf þar sem þetta kemur fram. 17.11.2015 10:32 Þótti Stím óþægilega mikið skuldsett félag strax í upphafi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Sögu Capital og einn sakborninga í Stím-málinu, gaf skýrslu fyrir héraðsdómi í gær og í dag. 17.11.2015 10:30 Stefna að skráningu Arion á markað Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins funda með slitastjórn Kaupþings. Aðrir bíða á hliðarlínunni. 17.11.2015 06:00 Stím-málið: Einn sakborninga neitaði að gefa skýrslu fyrir dómi Jóhannes Baldursson var varla meira en mínútu í vitnastúkunni í dag. 16.11.2015 21:59 Stím-málið: Forstjórinn vissi ekki að 20 milljarða króna lán var utan heimilda Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur telja að hugmyndin að STÍM-viðskiptunum hafi kviknað hjá markaðsviðskiptum bankans þar sem þar hafi verið viðskiptavinir sem vildu fjárfesta í bankanum. 16.11.2015 20:52 Lárus Welding í héraðsdómi: „Hér á neikvæð umræða gegn mér í fjölmiðlum ekki að hafa nein áhrif“ Fyrrverandi forstjóri Glitnis gagnrýndi bæði fjölmiðla og embætti sérstaks saksóknara í ræðu sem hann hélt við upphaf aðalmeðferðar í STÍM-málinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.11.2015 15:06 Eru bankarnir of stórir? Á morgun fer fram fundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga þar sem spurt er hvort aðskilja ætti viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi. 16.11.2015 14:46 Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16.11.2015 14:00 Stofna fyrirtækið Suðvestur Þær Birna Anna Björnsdóttir, Lára Björg Björnsdóttir og Silja Hauksdóttir hafa stofnað fyrirtækið Suðvestur ehf. 16.11.2015 13:40 Morgunverðarfundur um gæðakerfi KYNNING: RB heldur morgunverðarfund næsta fimmtudag í húsakynnum sínum við Höfðatorg í Reykjavík. 16.11.2015 13:04 Sólberjasaft innkallað vegna myglu Kaupás hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað tvær tegundir af Gestus sólberjasafti vegna myglu. 16.11.2015 10:22 Sjá næstu 50 fréttir
Stím-málið: Dómari bannaði spurningu um hvort lykilvitni hafi samið við sérstakan í fleiri málum Verjandi Jóhannesar Baldurssonar þjarmaði að lögreglumanni sérstaks saksóknara við vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19.11.2015 11:16
Pálmi Haraldsson með réttarstöðu sakbornings: „Þú segir mér fréttir“ Kom fjárfestinum í opna skjöldu þegar honum var tilkynnt þetta í héraðsdómi í morgun. 19.11.2015 10:02
Einhugur um vaxtahækkunina Allir nefndarmenn í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands studdu tillögu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig á síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans. 19.11.2015 07:00
Hagnaður Frumherja 10 prósent af veltu Frumherja á árinu 2014 nam 147 milljónum króna. Eignir félagsins nema 2,3 milljörðum króna og er bókfært eigið fé 1,5 milljarðar króna. 19.11.2015 07:00
Lífeyrissjóðirnir alltumlykjandi á markaðnum Lífeyrissjóðir eiga með beinum hætti um 38 prósent af félögum í Kauphöllinni. 19.11.2015 07:00
Fjárfestingabylgja í íslensku fiskeldi Mikil fjárfestingabylgja stendur yfir í fiskeldi hér á landi. Gangi áætlanir eftir mun framleiðslan aukast mikið á næstu árum og áratugum en langur og hlykkjóttur vegur er framundan við að byggja upp fiskeldi í sjókvíum á Íslandi. Erlend fjárfesting leitar í greinina í meira mæli en áður. 19.11.2015 07:00
230 milljarða viðsnúningur á 5 árum Eiginfjárstaða sjávarútvegsfyrirtækja fór úr því að vera neikvæð um 80 milljarða króna í árslok 2008 í að vera jákvæð um 107 milljarða króna í árslok 2012 og 150 milljarða króna í árslok 2013. 19.11.2015 07:00
Vitni ákæruvaldsins vann matsgerðir fyrir Lárus Welding Vitnaleiðslur í Stím-málinu fóru fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 18.11.2015 17:36
Mikill niðurskurður yfirvofandi hjá BBC BBC þarf að skera niður um 30 milljarða króna fyrir lok árs. 18.11.2015 16:15
Félag sem áður rak Júník gjaldþrota „Við höfum alltaf borgað okkar skuldir,“ segir Sara Lind Pálsdóttir en Júník verslun verður áfram rekin í Kringlunni í gegnum annað félag. 18.11.2015 15:36
Minnið brást vitnum í Stím-málinu Jón Ásgeir Jóhannesson og Þorsteinn Már Baldvinsson gáfu skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 18.11.2015 15:00
Bein útsending: Í hvað fara skattpeningarnir? Samtök atvinnulífsins hafa efnt til fundar með fulltrúum allra stjórnmálaflokka um hvernig nýta eigi skattpeninga. 18.11.2015 14:45
Þorsteinn Már með réttarstöðu sakbornings Dómari í Stím-málinu tilkynnti þetta í Héraðsdómi Reykjavíkur. 18.11.2015 14:04
Elísabet nýr framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs Elísabet Sveinsdóttir tekur til starfa um áramótin. 18.11.2015 14:01
Ekkert glerþak á Karolina Fund? Nær alveg jafn mörg verkefni karla og kvenna fjármagnast í gegnum síðuna. 18.11.2015 12:45
Samsung þróar snjallan samlokusíma Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. 18.11.2015 12:40
Bergþóra tekur við sem forstjóri ÍSAM Bergþóra hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra hjá Fastusi ehf frá árinu 2012. 18.11.2015 11:39
Vitni í Stím-málinu: „Er þetta ekki 2008 í hnotskurn?“ Helga Hlín Hákonardóttir, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Sögu Capital, bar vitni í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 18.11.2015 11:20
Kvikur bankamarkaður Hvorki ríkið né lífeyrissjóðirnir geta talist ákjósanlegir hluthafar, enda yfirleitt betra aðhald frá þeim sem sýsla með eigið fé en annarra. 18.11.2015 11:00
Lykilstjórnendur leggja Bláa lóninu til hlutafé Einkahlutafélagið Keila ehf. eignaðist í vor tæplega tíu prósenta hlut í Bláa lóninu í kjölfar hlutafjáraukningar. 18.11.2015 11:00
Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18.11.2015 10:57
Ekkert betra en að dýfa sér í sjóinn eftir góða fjallgöngu Ásta Bjarnadóttir hefur unnið í mannauðsmálum síðustu sautján ár. 18.11.2015 10:45
Langtímaafleiðingar hryðjuverka fara eftir viðbrögðum Vestrænir hlutabréfamarkaðir tóku hryðjuverkaárásunum í París af yfirvegun. Franska hlutabréfavísitalan, CAC40, lækkaði lítillega á mánudaginn en aðrar vestrænar hlutabréfavísitölur hækkuðu. 18.11.2015 10:00
Vitni í Stím-málinu neitaði alfarið að tjá sig fyrir dómi Elmar Svavarsson, sem var verðbréfamiðlari í Glitni fyrir hrun, var kallaður til sem vitni í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 18.11.2015 09:55
Sagði Stím-kaupin vera óverjandi Magnús Pálmi Örnólfsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, segist hafa haft frumkvæði að því að hann nýtur friðhelgi í Stím-málinu hvað varðar saksókn. Þetta kom fram í vitnaleiðslum yfir honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 18.11.2015 07:00
Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta Áhrif hryðjuverkaárása á markaði í heiminum virðast fara þverrandi. Eftir því sem slíkum árásum fjölgar, virðast viðbrögð fjárfesta verða yfirvegaðri og áhyggjur manna af afleiðingum árásanna á alheimshagkerfið minn 18.11.2015 07:00
Helmingur Íslendinga vill nota aðra mynt Yfir fimmtíu prósent þeirra sem afstöðu taka vilja nýja mynt. Dósent í hagfræði segir vinsældir krónunnar fylgja hagsveiflunni og dala við vaxtahækkanir Seðlabankans eða gengisfall. Upptaka nýrrar myntar fæli í sér kerfisbreytingu. 18.11.2015 07:00
Mikilvægt að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fagnar áhuga lífeyrissjóða á að kaupa hlut í Arionbanka. Hann segir þó mikilvægt að koma í veg fyrir óeðlilega hagsmunaárekstra þegar virkir fjárfestar koma að eignarhaldi á fjármálafyrirtækjum. 17.11.2015 18:45
„Þú verður bara að segja að ég hafi sagt þér að gera þetta“ Magnús Pálmi Örnólfsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, er lykilvitni í Stím-málinu en hann breytti framburði sínum í yfirheyrslum hjá sérstökum saksóknara og veitti embættinu upplýsingar gegn því að hann nyti friðhelgi frá saksókn í málinu. 17.11.2015 14:34
Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs VR telur fjárfestingu í bönkunum betri nú en fyrir hrun Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins eru að skoða kaup á Arion banka. Lífeyrissjóðirnir töpuðu 480 milljörðum á bankahruninu. 17.11.2015 14:10
Karlar í fjármálageiranum með 40 prósent hærri laun en konur Launamunur kynjanna mælist 19 prósent samkvæmt nýjustu rannsókn í Bretlandi. 17.11.2015 13:48
„Ef ég væri Lalli liði mér djöfulli illa með mína stærstu hluthafa í svona skítamálum“ Fyrrverandi forstjóri Sögu Capital skildi það sem svo að Hannes Smárason hafi verið búinn að panta hlutabréf í FL Group og Glitni en síðan "gengið úr skaftinu vegna fjárhagsörðugleika.“ Þess vegna hafi verið stofnað til Stím-viðskiptanna. 17.11.2015 12:00
Volkswagen mun taka á sig aukaskatta vegna svindlbíla sinna Forstjóri Volkswagen hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra bréf þar sem þetta kemur fram. 17.11.2015 10:32
Þótti Stím óþægilega mikið skuldsett félag strax í upphafi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Sögu Capital og einn sakborninga í Stím-málinu, gaf skýrslu fyrir héraðsdómi í gær og í dag. 17.11.2015 10:30
Stefna að skráningu Arion á markað Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins funda með slitastjórn Kaupþings. Aðrir bíða á hliðarlínunni. 17.11.2015 06:00
Stím-málið: Einn sakborninga neitaði að gefa skýrslu fyrir dómi Jóhannes Baldursson var varla meira en mínútu í vitnastúkunni í dag. 16.11.2015 21:59
Stím-málið: Forstjórinn vissi ekki að 20 milljarða króna lán var utan heimilda Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur telja að hugmyndin að STÍM-viðskiptunum hafi kviknað hjá markaðsviðskiptum bankans þar sem þar hafi verið viðskiptavinir sem vildu fjárfesta í bankanum. 16.11.2015 20:52
Lárus Welding í héraðsdómi: „Hér á neikvæð umræða gegn mér í fjölmiðlum ekki að hafa nein áhrif“ Fyrrverandi forstjóri Glitnis gagnrýndi bæði fjölmiðla og embætti sérstaks saksóknara í ræðu sem hann hélt við upphaf aðalmeðferðar í STÍM-málinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.11.2015 15:06
Eru bankarnir of stórir? Á morgun fer fram fundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga þar sem spurt er hvort aðskilja ætti viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi. 16.11.2015 14:46
Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16.11.2015 14:00
Stofna fyrirtækið Suðvestur Þær Birna Anna Björnsdóttir, Lára Björg Björnsdóttir og Silja Hauksdóttir hafa stofnað fyrirtækið Suðvestur ehf. 16.11.2015 13:40
Morgunverðarfundur um gæðakerfi KYNNING: RB heldur morgunverðarfund næsta fimmtudag í húsakynnum sínum við Höfðatorg í Reykjavík. 16.11.2015 13:04
Sólberjasaft innkallað vegna myglu Kaupás hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað tvær tegundir af Gestus sólberjasafti vegna myglu. 16.11.2015 10:22