Fleiri fréttir

Aðalmeðferð í Aurum-málinu í apríl

Áætlað er að aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða fari fram í apríl á næsta ári. Þetta kom fram við fyrirtöku í málinu í morgun.

Hafa hagnast um 244 milljónir á dag

Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, högnuðust samanlagt um 66,5 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins, eða sem samsvarar 244 milljónum króna á dag.

Evrópskir fjárfestar skoða Arionbanka

Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arionbanka finnur fyrir miklum áhuga hjá evrópskum fjárfestum að kaupa hlut í bankanum. Hann telur mikilvægt að stefna að fjölbreyttu eignarhaldi á íslenskum fjármálafyrirtækjum og að það sé ekki gott fyrir markaðinn að ríkið fari með stóran eignarhluta.

Sushisamba má heita Sushisamba

Erlenda veitingakeðjan Samba, sem rekur veitingastaði undir nafninu Sushisamba, höfðaði mál gegn eigendum Sushisamba í Þingholtsstræti.

Breytingar hjá Tinder

Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu.

Slush hófst í dag

Hægt er að fylgjast með íslenskum þátttakendum Slush hér.

Sporin hræða

Hægt er að ganga frá því vísu að kröfuhafahópurinn hefur betri aðgengi að alþjóðlegu fjármagni og meiri tengsl en íslenska ríkið. Því er ástæða til að óttast um söluferlið í höndum ríkisins.

Stöðugleikasamkomulagið er spuni

Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að ríkisstjórnin gangi frá samkomulagi við kröfuhafa gömlu bankanna um stöðugleikaframlag og hleypi þeim svo út úr hagkerfinu með aðrar eignir.

Munu hagnast um milljarða með aukinni verðbólgu

Stóru bankarnir þrír hagnast um þrjá milljarða króna í hvert skipti sem verðbólga eykst um eitt prósentustig vegna jákvæðs verðtryggingarjöfnuðar. Verðbólgan mælist nú 1,8 prósent en Seðlabankinn spáir 4 prósenta verðbólgu snemma á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir