Fleiri fréttir Matvara og flugmiðar munu hækka í desember Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,2 prósent í nóvember. 13.11.2015 16:02 Aðalmeðferð í Aurum-málinu í apríl Áætlað er að aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða fari fram í apríl á næsta ári. Þetta kom fram við fyrirtöku í málinu í morgun. 13.11.2015 14:51 Facebook innleiðir skilaboð í anda Snapchat Facebook býður nú notendum að senda skilaboð sem eyðast innan klukkutíma frá sendingu. 13.11.2015 13:49 MNH Holding kaupir í Fiskeldi Austfjarða Við þessa breytingu er ráðgert að starfsmönnum muni fjölga á næstu árum. 13.11.2015 13:28 Fiskafli í október rúm 72 þúsund tonn Dróst saman um 25,6% samanborið við október 2014. 13.11.2015 13:21 Metár í fjölda starfandi Skráð atvinnuleysi er um þessar mundir um 3 prósent af mannafla á ári. 13.11.2015 13:10 Jólabjórinn kominn í hillur ÁTVR Alls verða 34 tegundir og 43 vörunúmer á boðstólnum og hafa aldrei verið fleiri. 13.11.2015 11:50 Spá lægri hagvexti árið 2016 Hagstofan spáir því að einkaneysla og verðbólga muni aukast á næsta ári. 13.11.2015 11:06 Röðin á Dunkin Donuts: „Ég kom í útifötunum og með útilegustól en ég þurfti svo ekkert að nota þetta“ Afar fámennt var í röðinni við Dunkin' Donuts í Kringlunni í morgun en búið var að lofa fyrstu 20 viðskiptavinunum ársbirgðum af kleinuhringjum. 13.11.2015 09:20 Hafa hagnast um 244 milljónir á dag Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, högnuðust samanlagt um 66,5 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins, eða sem samsvarar 244 milljónum króna á dag. 13.11.2015 07:00 Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13.11.2015 07:00 Evrópskir fjárfestar skoða Arionbanka Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arionbanka finnur fyrir miklum áhuga hjá evrópskum fjárfestum að kaupa hlut í bankanum. Hann telur mikilvægt að stefna að fjölbreyttu eignarhaldi á íslenskum fjármálafyrirtækjum og að það sé ekki gott fyrir markaðinn að ríkið fari með stóran eignarhluta. 12.11.2015 18:30 Íslandsbanki setur Frumherja á sölu Íslandsbankin stefnir að því að selja fyrirtækið á næstu fjórum mánuðum. 12.11.2015 17:52 Sushisamba má heita Sushisamba Erlenda veitingakeðjan Samba, sem rekur veitingastaði undir nafninu Sushisamba, höfðaði mál gegn eigendum Sushisamba í Þingholtsstræti. 12.11.2015 17:40 Fjárfestar leggja fjóra milljarða í CCP Fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfsson og einn stærsti framtakssjóður heims munu leggja nýtt hlutafé í CCP. 12.11.2015 16:00 16,7 milljarða hagnaður hjá Íslandsbanka Hagnaður Íslandsbanka dróst saman milli ára. 12.11.2015 10:24 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12.11.2015 10:00 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11.11.2015 22:47 Demantur seldist fyrir metfé "Blái máninn“ var seldur fyrir gríðarstóra upphæð á uppboði í Genf. 11.11.2015 21:27 Lufthansa fellir niður flug vegna deilu við starfsmenn Tæplega 4.000 ferðir hafa verið felldar niður frá 6. nóvember. 11.11.2015 19:44 Telja greiningu InDefence byggða á misskilningi Seðlabankinn hefur svarað umsögn sem InDefence hópurinn birti um stöðugleikaskilyrðin. 11.11.2015 18:38 Hagnast um 25,4 milljarða það sem af er ári Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins er rúmum tólf prósentum meiri en á sama tíma í fyrra. 11.11.2015 17:35 Slush hófst í dag Hægt er að fylgjast með íslenskum þátttakendum Slush hér. 11.11.2015 16:24 Ásta Bjarnadóttir tekur við mannauðssviði Landspítala Frá árinu 2014 hefur Ásta komið að stjórnendaþjálfun á vegum Landspítala. 11.11.2015 15:01 Stefna á að koma með skyr á íslenskan markað fljótlega Laktósafrítt skyr KÚ fær góðar viðtökur í Finnlandi. 11.11.2015 12:48 "Er 2007 að koma aftur? Nei, ég held ekki“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri sér ekki teikn á lofi um að nýtt bankahrun sé í aðsigi. 11.11.2015 11:54 Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. 11.11.2015 11:43 Besta afkoma Ölgerðarinnar frá upphafi Hagnaður Ölgerðarinnar jókst um 59% milli ára. 11.11.2015 11:35 Vilja bjóða þrjú þúsund gönguleiðir innan þriggja ára Wappið hefur safnað rúmum tveimur milljónum á Karolina Fund. 11.11.2015 11:15 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11.11.2015 10:30 Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11.11.2015 10:13 Bílasala keyrir langt fram úr væntingum Nýskráningar ársins gætu orðið tvöfalt fleiri en árið 2013. 11.11.2015 10:00 Útilokar ekki að taka sæti í stjórn Prentsmiðjunnar Odda Þorgeir Baldursson hefur látið af störfum sem forstjóri Odda eftir 55 ára starf hjá fyrirtækinu. 11.11.2015 10:00 Hagnaður Porsche helmingast frá síðasta ári Porsche á 30,8 prósent af hlutafé Volkswagen sem lækkað hefur um helming síðan í september. 11.11.2015 09:00 Félag Árna og Hallbjörns á 3,6 milljarða króna Hagnaður Vogabakka, félags Árna Haukssonar og Hallbjörns Karlssonar, græddi 387 milljónir í fyrra. 11.11.2015 09:00 Bein útsending: Seðlabankinn mætir á fund efnahags- og viðskiptanefndar Fulltrúar peningastefnunefndar rökstyðja meðal annars vaxtahækkanir á fundi þingnefndar. 11.11.2015 08:30 Sporin hræða Hægt er að ganga frá því vísu að kröfuhafahópurinn hefur betri aðgengi að alþjóðlegu fjármagni og meiri tengsl en íslenska ríkið. Því er ástæða til að óttast um söluferlið í höndum ríkisins. 11.11.2015 08:00 Stöðugleikasamkomulagið er spuni Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að ríkisstjórnin gangi frá samkomulagi við kröfuhafa gömlu bankanna um stöðugleikaframlag og hleypi þeim svo út úr hagkerfinu með aðrar eignir. 11.11.2015 08:00 Áform hluthafahópa um áhrif og sæti í stjórn gengu eftir Tveir hópar sem náðu inn manni í stjórn VÍS vilja bæta afkomu félagsins. 11.11.2015 07:00 Íslenskar vefverslanir bjóða afslátt í dag Vilja skapa hefð fyrir því að 11. nóvember verði söluhæsti dagur ársins, líkt og þekkist erlendis. 11.11.2015 00:00 Lágt olíuverð ógnar nýjum vinnslusvæðum Noregs Yfir helmingur nýrra olíusvæða, sem áformað er að vinna á landgrunni Noregs, stendur ekki undir sér, miðað við núverandi olíuverð. 10.11.2015 20:00 Taka upp leikjavædda heilsueflingu Starfsfólk Reiknistofu bankanna munu sameina heilsueflingu og leik á vinnutíma. 10.11.2015 19:54 Munu hagnast um milljarða með aukinni verðbólgu Stóru bankarnir þrír hagnast um þrjá milljarða króna í hvert skipti sem verðbólga eykst um eitt prósentustig vegna jákvæðs verðtryggingarjöfnuðar. Verðbólgan mælist nú 1,8 prósent en Seðlabankinn spáir 4 prósenta verðbólgu snemma á næsta ári. 10.11.2015 19:15 Guðmundur og Sørvoll náðu sæti í stjórn VÍS Ný stjórn VÍS var kosinn á hluthafafundi síðdegis í dag. 10.11.2015 17:30 Íslenskur frumkvöðull þróar Tinder fyrir hunda Safnar fyrir smáforritinu í gegnum fjáröflunarsíðuna Karolina Fund. 10.11.2015 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Matvara og flugmiðar munu hækka í desember Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,2 prósent í nóvember. 13.11.2015 16:02
Aðalmeðferð í Aurum-málinu í apríl Áætlað er að aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða fari fram í apríl á næsta ári. Þetta kom fram við fyrirtöku í málinu í morgun. 13.11.2015 14:51
Facebook innleiðir skilaboð í anda Snapchat Facebook býður nú notendum að senda skilaboð sem eyðast innan klukkutíma frá sendingu. 13.11.2015 13:49
MNH Holding kaupir í Fiskeldi Austfjarða Við þessa breytingu er ráðgert að starfsmönnum muni fjölga á næstu árum. 13.11.2015 13:28
Fiskafli í október rúm 72 þúsund tonn Dróst saman um 25,6% samanborið við október 2014. 13.11.2015 13:21
Metár í fjölda starfandi Skráð atvinnuleysi er um þessar mundir um 3 prósent af mannafla á ári. 13.11.2015 13:10
Jólabjórinn kominn í hillur ÁTVR Alls verða 34 tegundir og 43 vörunúmer á boðstólnum og hafa aldrei verið fleiri. 13.11.2015 11:50
Spá lægri hagvexti árið 2016 Hagstofan spáir því að einkaneysla og verðbólga muni aukast á næsta ári. 13.11.2015 11:06
Röðin á Dunkin Donuts: „Ég kom í útifötunum og með útilegustól en ég þurfti svo ekkert að nota þetta“ Afar fámennt var í röðinni við Dunkin' Donuts í Kringlunni í morgun en búið var að lofa fyrstu 20 viðskiptavinunum ársbirgðum af kleinuhringjum. 13.11.2015 09:20
Hafa hagnast um 244 milljónir á dag Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, högnuðust samanlagt um 66,5 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins, eða sem samsvarar 244 milljónum króna á dag. 13.11.2015 07:00
Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13.11.2015 07:00
Evrópskir fjárfestar skoða Arionbanka Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arionbanka finnur fyrir miklum áhuga hjá evrópskum fjárfestum að kaupa hlut í bankanum. Hann telur mikilvægt að stefna að fjölbreyttu eignarhaldi á íslenskum fjármálafyrirtækjum og að það sé ekki gott fyrir markaðinn að ríkið fari með stóran eignarhluta. 12.11.2015 18:30
Íslandsbanki setur Frumherja á sölu Íslandsbankin stefnir að því að selja fyrirtækið á næstu fjórum mánuðum. 12.11.2015 17:52
Sushisamba má heita Sushisamba Erlenda veitingakeðjan Samba, sem rekur veitingastaði undir nafninu Sushisamba, höfðaði mál gegn eigendum Sushisamba í Þingholtsstræti. 12.11.2015 17:40
Fjárfestar leggja fjóra milljarða í CCP Fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfsson og einn stærsti framtakssjóður heims munu leggja nýtt hlutafé í CCP. 12.11.2015 16:00
16,7 milljarða hagnaður hjá Íslandsbanka Hagnaður Íslandsbanka dróst saman milli ára. 12.11.2015 10:24
Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12.11.2015 10:00
Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11.11.2015 22:47
Demantur seldist fyrir metfé "Blái máninn“ var seldur fyrir gríðarstóra upphæð á uppboði í Genf. 11.11.2015 21:27
Lufthansa fellir niður flug vegna deilu við starfsmenn Tæplega 4.000 ferðir hafa verið felldar niður frá 6. nóvember. 11.11.2015 19:44
Telja greiningu InDefence byggða á misskilningi Seðlabankinn hefur svarað umsögn sem InDefence hópurinn birti um stöðugleikaskilyrðin. 11.11.2015 18:38
Hagnast um 25,4 milljarða það sem af er ári Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins er rúmum tólf prósentum meiri en á sama tíma í fyrra. 11.11.2015 17:35
Ásta Bjarnadóttir tekur við mannauðssviði Landspítala Frá árinu 2014 hefur Ásta komið að stjórnendaþjálfun á vegum Landspítala. 11.11.2015 15:01
Stefna á að koma með skyr á íslenskan markað fljótlega Laktósafrítt skyr KÚ fær góðar viðtökur í Finnlandi. 11.11.2015 12:48
"Er 2007 að koma aftur? Nei, ég held ekki“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri sér ekki teikn á lofi um að nýtt bankahrun sé í aðsigi. 11.11.2015 11:54
Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. 11.11.2015 11:43
Besta afkoma Ölgerðarinnar frá upphafi Hagnaður Ölgerðarinnar jókst um 59% milli ára. 11.11.2015 11:35
Vilja bjóða þrjú þúsund gönguleiðir innan þriggja ára Wappið hefur safnað rúmum tveimur milljónum á Karolina Fund. 11.11.2015 11:15
Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11.11.2015 10:30
Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11.11.2015 10:13
Bílasala keyrir langt fram úr væntingum Nýskráningar ársins gætu orðið tvöfalt fleiri en árið 2013. 11.11.2015 10:00
Útilokar ekki að taka sæti í stjórn Prentsmiðjunnar Odda Þorgeir Baldursson hefur látið af störfum sem forstjóri Odda eftir 55 ára starf hjá fyrirtækinu. 11.11.2015 10:00
Hagnaður Porsche helmingast frá síðasta ári Porsche á 30,8 prósent af hlutafé Volkswagen sem lækkað hefur um helming síðan í september. 11.11.2015 09:00
Félag Árna og Hallbjörns á 3,6 milljarða króna Hagnaður Vogabakka, félags Árna Haukssonar og Hallbjörns Karlssonar, græddi 387 milljónir í fyrra. 11.11.2015 09:00
Bein útsending: Seðlabankinn mætir á fund efnahags- og viðskiptanefndar Fulltrúar peningastefnunefndar rökstyðja meðal annars vaxtahækkanir á fundi þingnefndar. 11.11.2015 08:30
Sporin hræða Hægt er að ganga frá því vísu að kröfuhafahópurinn hefur betri aðgengi að alþjóðlegu fjármagni og meiri tengsl en íslenska ríkið. Því er ástæða til að óttast um söluferlið í höndum ríkisins. 11.11.2015 08:00
Stöðugleikasamkomulagið er spuni Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að ríkisstjórnin gangi frá samkomulagi við kröfuhafa gömlu bankanna um stöðugleikaframlag og hleypi þeim svo út úr hagkerfinu með aðrar eignir. 11.11.2015 08:00
Áform hluthafahópa um áhrif og sæti í stjórn gengu eftir Tveir hópar sem náðu inn manni í stjórn VÍS vilja bæta afkomu félagsins. 11.11.2015 07:00
Íslenskar vefverslanir bjóða afslátt í dag Vilja skapa hefð fyrir því að 11. nóvember verði söluhæsti dagur ársins, líkt og þekkist erlendis. 11.11.2015 00:00
Lágt olíuverð ógnar nýjum vinnslusvæðum Noregs Yfir helmingur nýrra olíusvæða, sem áformað er að vinna á landgrunni Noregs, stendur ekki undir sér, miðað við núverandi olíuverð. 10.11.2015 20:00
Taka upp leikjavædda heilsueflingu Starfsfólk Reiknistofu bankanna munu sameina heilsueflingu og leik á vinnutíma. 10.11.2015 19:54
Munu hagnast um milljarða með aukinni verðbólgu Stóru bankarnir þrír hagnast um þrjá milljarða króna í hvert skipti sem verðbólga eykst um eitt prósentustig vegna jákvæðs verðtryggingarjöfnuðar. Verðbólgan mælist nú 1,8 prósent en Seðlabankinn spáir 4 prósenta verðbólgu snemma á næsta ári. 10.11.2015 19:15
Guðmundur og Sørvoll náðu sæti í stjórn VÍS Ný stjórn VÍS var kosinn á hluthafafundi síðdegis í dag. 10.11.2015 17:30
Íslenskur frumkvöðull þróar Tinder fyrir hunda Safnar fyrir smáforritinu í gegnum fjáröflunarsíðuna Karolina Fund. 10.11.2015 15:45