Fjárfestingabylgja í íslensku fiskeldi Svavar Hávarðsson skrifar 19. nóvember 2015 07:00 Fiskeldi Austfjarða stefnir á 23.000 tonna eldi. vísir/vilhelm Mikil fjárfestingabylgja stendur yfir í fiskeldi hér á landi. Gangi áætlanir eftir mun framleiðslan aukast mikið á næstu árum og áratugum en langur og hlykkjóttur vegur er framundan við að byggja upp fiskeldi í sjókvíum á Íslandi. Erlend fjárfesting leitar í greinina í meira mæli en áður. Þetta kemur meðal annars fram í nýrri greiningu Sjávarklasans á Íslandi um efnahagsleg umsvif og afkomu sjávarklasans á Íslandi. Þar segir að á árinu 2014 var um 8.300 tonnum eldisfisks slátrað og jókst framleiðslan um 20% milli ára. Ef fram heldur sem horfir mun framleiðslan svo aukast um 40% á þessu ári, mest í laxi og regnbogasilungi. Það sem nú er einkum breytt frá fyrri tilraunum til mikillar uppbyggingar í sjókvíaeldi hérlendis er aðkoma erlendra fjárfesta og sérfræðinga að fyrirtækjunum sem stórtækust eru í fjárfestingum. Fjarðalax, Arnarlax og Dýrfiskur eru til að mynda öll með erlenda fjárfesta og Stolt Sea Farm er alfarið í eigu erlendra aðila. Við þessar staðreyndir úr skýrslunni má bæta nýjustu fréttum þar sem Fiskeldi Austfjarða hefur selt 50% í fyrirtækinu til norskra eldismanna. Séu bjartsýnustu spár fyrirtækjanna lagðar saman fæst framleiðsla upp á ríflega 100 þúsund tonn á ári innan nokkurra áratuga. Ástæða þess að fyrirtækin bæta nú í áform sín er mat þeirra að til að ná nauðsynlegri stærðarhagkvæmni verði framleiðsla þeirra að vera nálægt 20.000 tonnum árlega. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Mikil fjárfestingabylgja stendur yfir í fiskeldi hér á landi. Gangi áætlanir eftir mun framleiðslan aukast mikið á næstu árum og áratugum en langur og hlykkjóttur vegur er framundan við að byggja upp fiskeldi í sjókvíum á Íslandi. Erlend fjárfesting leitar í greinina í meira mæli en áður. Þetta kemur meðal annars fram í nýrri greiningu Sjávarklasans á Íslandi um efnahagsleg umsvif og afkomu sjávarklasans á Íslandi. Þar segir að á árinu 2014 var um 8.300 tonnum eldisfisks slátrað og jókst framleiðslan um 20% milli ára. Ef fram heldur sem horfir mun framleiðslan svo aukast um 40% á þessu ári, mest í laxi og regnbogasilungi. Það sem nú er einkum breytt frá fyrri tilraunum til mikillar uppbyggingar í sjókvíaeldi hérlendis er aðkoma erlendra fjárfesta og sérfræðinga að fyrirtækjunum sem stórtækust eru í fjárfestingum. Fjarðalax, Arnarlax og Dýrfiskur eru til að mynda öll með erlenda fjárfesta og Stolt Sea Farm er alfarið í eigu erlendra aðila. Við þessar staðreyndir úr skýrslunni má bæta nýjustu fréttum þar sem Fiskeldi Austfjarða hefur selt 50% í fyrirtækinu til norskra eldismanna. Séu bjartsýnustu spár fyrirtækjanna lagðar saman fæst framleiðsla upp á ríflega 100 þúsund tonn á ári innan nokkurra áratuga. Ástæða þess að fyrirtækin bæta nú í áform sín er mat þeirra að til að ná nauðsynlegri stærðarhagkvæmni verði framleiðsla þeirra að vera nálægt 20.000 tonnum árlega.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira