Fleiri fréttir Grikkir samþykkja evrópska lánapakkann Alls greiddu 229 þingmenn atkvæði með því að samþykkja pakkann en 64 gegn því. 15.7.2015 23:46 Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. 15.7.2015 20:18 Vogabær innkallar sætt franskt sinnep Ekki var allra ofnæmisvalda getið í innihaldslýsingu vörunnar. 15.7.2015 16:34 Lífeyrissjóðirnir fá að fjárfesta í útlöndum á þessu ári Seðlabanki Íslands áætlar að veita lífeyrissjóðum hér á landi undanþágu frá gjaldeyrishöftum svo þeir megi fjárfesta í útlöndum. 15.7.2015 16:19 Pólfari „úr gallanum í glamúrinn“ Vilborg Arna Gissurardóttir hefur verið ráðin sölu- og markaðsstjóri Sagafilm. 15.7.2015 16:08 Guðmundur og Kristján til Bókunar Guðmundur R. Einarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Bókunar og Kristján Oddsson yfirmaður framendaþróunar. 15.7.2015 14:47 Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15.7.2015 12:00 Ekki starfi sínu vaxin? Á ögurstundu getur það skipt sköpum fyrir alla heimsbyggðina að ráðamenn einstakra ríkja séu starfi sínu vaxnir og geti staðið undir þeirri miklu ábyrgð sem á þeim hvílir. 15.7.2015 10:30 Michelsen komnir í Kringluna Eigendur Michelsen úrsmiðs segja Íslendinga hrakta úr miðborginni. 15.7.2015 10:15 Röng forgangsröðun í bankakerfinu Landsbankinn hefur ákveðið að ráðast í byggingu nýrra höfuðstöðva við Austurhöfn í Reykjavík. 15.7.2015 08:57 Markaðir að opnast fyrir lýsi í Indlandi Áhugi Vesturlanda á viðskiptum í Indlandi er að aukast, segir sendiherra Íslands. Ríkisstjórnin þar vinnur að því að auka erlenda fjárfestingu. Tækifæri þar fyrir verkfræðistofur, tölvuleikjaframleiðendur og framleiðendur á hreinum afurðum. 15.7.2015 08:00 Sómi kaupir Þykkvabæjar Samkeppniseftirlitið þarf að leggja blessun sína yfir viðskiptin. 15.7.2015 07:00 4.757 atvinnulausir í júní Atvinnuleysi hefur minnkað. 15.7.2015 07:00 AGS segir Grikki þurfa mun meiri aðstoð Punktar úr skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um ástand gríska efnahagskerfisins láku í gærmorgun. 15.7.2015 07:00 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill mun meiri skuldaafskriftir fyrir Grikkland Í skýrslu sem AGS gerði um skuldastöðu Grikklands eru færð rök fyrir því að sjóðurinn muni ekki taka þátt í því að veita Grikkjum þriðja neyðarlánið. 14.7.2015 23:54 Trúir ekki á samkomulagið en skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys "Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á,“ sagði Alexis Tsipras í sjónvarpsviðtali í kvöld. 14.7.2015 21:28 Mozilla hefur lokað fyrir notkun Adobe Flash í Firefox Flash er ekki nægilega vel varið og talið hættulegt tölvunotendum. 14.7.2015 17:19 Bill Gates á leið til landsins með fjölskyldu sína Ríkasti maður heims mun dvelja í sumarbústað á Suðurlandi í nokkra daga. 14.7.2015 10:20 Bankastjórinn telur ódýrara að byggja við Austurhöfn Bankastjóri Landsbankans segir núverandi húsnæði Landsbankans óviðunandi. 14.7.2015 07:00 Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. 14.7.2015 07:00 Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, gagnrýnir byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans. Hún segist gapandi á kröfunni um ráðstöfun ríkisfjár í hin og þessi gæluverkefni. 13.7.2015 17:44 GK Reykjavík fær rykskemmdirnar bættar "Ófullnægjandi aðgerðir og athafnaleysi“ verktakafyrirtækisins varð til þess að VÍS þarf að bæta tískuversluninni tjón sem gæti hlaupið á tugum milljóna króna. 13.7.2015 17:11 Leppin aftur á markað Drykkurinn hefur verið ófáanlegur á landinu um árabil. 13.7.2015 12:23 Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13.7.2015 11:55 Akur kaupir helming Gray Line Sátt hefur verið gerð við Samkeppniseftirlitið vegna málsins. 13.7.2015 11:15 Harma að matvælatollar hverfi ekki á braut Neytendasamtökin og Viðskiptaráð fagna fækkun tolla en finnst ekki nógu langt gengið. 13.7.2015 10:52 Forstjóri Nintendo látinn Satoru Iwata lést á laugardag, 55 ára að aldri. 13.7.2015 09:59 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13.7.2015 09:00 Fjögurra billjóna tap á tæpri viku Fall kínverskra fjármálamarkaða hefur leikið þarlenda milljarðamæringa grátt. 13.7.2015 07:30 Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. 13.7.2015 00:01 Grikkir þurfi að afsala sér fjárhagslegu fullveldi Grikkjum var gefinn þriggja sólarhringa frestur til að ganga að nýjum skilyrðum kröfuhafa til lausnar á skuldavanda landsins. 12.7.2015 21:54 Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11.7.2015 12:57 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11.7.2015 10:27 Fleiri hjólhýsi seld en allt árið í fyrra Sprenging hefur orðið í sölu nýrra hjólhýsa á þessu ári. Búið er að selja fleiri ný hjólhýsi en allt árið 2014. 11.7.2015 07:00 Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10.7.2015 19:33 Þingmaður Framsóknar hefur efasemdir um afnám tolla 10.7.2015 19:00 Virkjanir og iðjuver á heimsminjaskrá Virkjanir og stóriðja, sem byggðust upp í Rjukan og Notodden í Noregi, eru komin á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. 10.7.2015 16:07 Aukin áhersla lögð á rétt neytenda til útskýringa á fasteignaláni Nefnd fjármálaráðherra hefur skilað af sér drögum að frumvarpi til nýrra laga um fasteignalán. 10.7.2015 12:10 TSC krefur Símann um bætur Síminn var sektaður um 50 milljónir króna vegna brota á samkeppnislögum 10.7.2015 08:00 Hækkun á kínverskum hlutabréfamörkuðum annan daginn í röð Shanghai Composite vísitalan hækkaði um rúm fimm prósent í morgun. 10.7.2015 07:15 24 milljarða eignir ESÍ seldar til að vinna gegn verðbólgu Efnahagssvið SA segir Seðlabanka Íslands vinna gegn markmiðum um verðstöðugleika með inngripum á gjaldeyrismarkaði. Seðlabankastjóri segir bankann beita mótvægisaðgerðum sem dragi úr peningamagni í umferð. 10.7.2015 07:00 Undrast að matur sé ekki með Fjármálaráðherra boðar afnám 1.933 vörutolla í tveimur skrefum: 10.7.2015 07:00 Aukinn flugvélafloti Flugfélags Íslands Flugfélag Íslands hefur gengið frá kaupum á þremur Bombardier Q400 flugvélum. 9.7.2015 23:12 Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9.7.2015 21:29 „Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9.7.2015 19:54 Sjá næstu 50 fréttir
Grikkir samþykkja evrópska lánapakkann Alls greiddu 229 þingmenn atkvæði með því að samþykkja pakkann en 64 gegn því. 15.7.2015 23:46
Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. 15.7.2015 20:18
Vogabær innkallar sætt franskt sinnep Ekki var allra ofnæmisvalda getið í innihaldslýsingu vörunnar. 15.7.2015 16:34
Lífeyrissjóðirnir fá að fjárfesta í útlöndum á þessu ári Seðlabanki Íslands áætlar að veita lífeyrissjóðum hér á landi undanþágu frá gjaldeyrishöftum svo þeir megi fjárfesta í útlöndum. 15.7.2015 16:19
Pólfari „úr gallanum í glamúrinn“ Vilborg Arna Gissurardóttir hefur verið ráðin sölu- og markaðsstjóri Sagafilm. 15.7.2015 16:08
Guðmundur og Kristján til Bókunar Guðmundur R. Einarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Bókunar og Kristján Oddsson yfirmaður framendaþróunar. 15.7.2015 14:47
Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15.7.2015 12:00
Ekki starfi sínu vaxin? Á ögurstundu getur það skipt sköpum fyrir alla heimsbyggðina að ráðamenn einstakra ríkja séu starfi sínu vaxnir og geti staðið undir þeirri miklu ábyrgð sem á þeim hvílir. 15.7.2015 10:30
Michelsen komnir í Kringluna Eigendur Michelsen úrsmiðs segja Íslendinga hrakta úr miðborginni. 15.7.2015 10:15
Röng forgangsröðun í bankakerfinu Landsbankinn hefur ákveðið að ráðast í byggingu nýrra höfuðstöðva við Austurhöfn í Reykjavík. 15.7.2015 08:57
Markaðir að opnast fyrir lýsi í Indlandi Áhugi Vesturlanda á viðskiptum í Indlandi er að aukast, segir sendiherra Íslands. Ríkisstjórnin þar vinnur að því að auka erlenda fjárfestingu. Tækifæri þar fyrir verkfræðistofur, tölvuleikjaframleiðendur og framleiðendur á hreinum afurðum. 15.7.2015 08:00
Sómi kaupir Þykkvabæjar Samkeppniseftirlitið þarf að leggja blessun sína yfir viðskiptin. 15.7.2015 07:00
AGS segir Grikki þurfa mun meiri aðstoð Punktar úr skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um ástand gríska efnahagskerfisins láku í gærmorgun. 15.7.2015 07:00
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill mun meiri skuldaafskriftir fyrir Grikkland Í skýrslu sem AGS gerði um skuldastöðu Grikklands eru færð rök fyrir því að sjóðurinn muni ekki taka þátt í því að veita Grikkjum þriðja neyðarlánið. 14.7.2015 23:54
Trúir ekki á samkomulagið en skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys "Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á,“ sagði Alexis Tsipras í sjónvarpsviðtali í kvöld. 14.7.2015 21:28
Mozilla hefur lokað fyrir notkun Adobe Flash í Firefox Flash er ekki nægilega vel varið og talið hættulegt tölvunotendum. 14.7.2015 17:19
Bill Gates á leið til landsins með fjölskyldu sína Ríkasti maður heims mun dvelja í sumarbústað á Suðurlandi í nokkra daga. 14.7.2015 10:20
Bankastjórinn telur ódýrara að byggja við Austurhöfn Bankastjóri Landsbankans segir núverandi húsnæði Landsbankans óviðunandi. 14.7.2015 07:00
Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. 14.7.2015 07:00
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, gagnrýnir byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans. Hún segist gapandi á kröfunni um ráðstöfun ríkisfjár í hin og þessi gæluverkefni. 13.7.2015 17:44
GK Reykjavík fær rykskemmdirnar bættar "Ófullnægjandi aðgerðir og athafnaleysi“ verktakafyrirtækisins varð til þess að VÍS þarf að bæta tískuversluninni tjón sem gæti hlaupið á tugum milljóna króna. 13.7.2015 17:11
Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13.7.2015 11:55
Akur kaupir helming Gray Line Sátt hefur verið gerð við Samkeppniseftirlitið vegna málsins. 13.7.2015 11:15
Harma að matvælatollar hverfi ekki á braut Neytendasamtökin og Viðskiptaráð fagna fækkun tolla en finnst ekki nógu langt gengið. 13.7.2015 10:52
Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13.7.2015 09:00
Fjögurra billjóna tap á tæpri viku Fall kínverskra fjármálamarkaða hefur leikið þarlenda milljarðamæringa grátt. 13.7.2015 07:30
Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. 13.7.2015 00:01
Grikkir þurfi að afsala sér fjárhagslegu fullveldi Grikkjum var gefinn þriggja sólarhringa frestur til að ganga að nýjum skilyrðum kröfuhafa til lausnar á skuldavanda landsins. 12.7.2015 21:54
Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11.7.2015 12:57
Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11.7.2015 10:27
Fleiri hjólhýsi seld en allt árið í fyrra Sprenging hefur orðið í sölu nýrra hjólhýsa á þessu ári. Búið er að selja fleiri ný hjólhýsi en allt árið 2014. 11.7.2015 07:00
Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10.7.2015 19:33
Virkjanir og iðjuver á heimsminjaskrá Virkjanir og stóriðja, sem byggðust upp í Rjukan og Notodden í Noregi, eru komin á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. 10.7.2015 16:07
Aukin áhersla lögð á rétt neytenda til útskýringa á fasteignaláni Nefnd fjármálaráðherra hefur skilað af sér drögum að frumvarpi til nýrra laga um fasteignalán. 10.7.2015 12:10
TSC krefur Símann um bætur Síminn var sektaður um 50 milljónir króna vegna brota á samkeppnislögum 10.7.2015 08:00
Hækkun á kínverskum hlutabréfamörkuðum annan daginn í röð Shanghai Composite vísitalan hækkaði um rúm fimm prósent í morgun. 10.7.2015 07:15
24 milljarða eignir ESÍ seldar til að vinna gegn verðbólgu Efnahagssvið SA segir Seðlabanka Íslands vinna gegn markmiðum um verðstöðugleika með inngripum á gjaldeyrismarkaði. Seðlabankastjóri segir bankann beita mótvægisaðgerðum sem dragi úr peningamagni í umferð. 10.7.2015 07:00
Undrast að matur sé ekki með Fjármálaráðherra boðar afnám 1.933 vörutolla í tveimur skrefum: 10.7.2015 07:00
Aukinn flugvélafloti Flugfélags Íslands Flugfélag Íslands hefur gengið frá kaupum á þremur Bombardier Q400 flugvélum. 9.7.2015 23:12
Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9.7.2015 21:29
„Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9.7.2015 19:54
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent