Fleiri fréttir

Grikkir milli steins og sleggju

Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn.

Guðmundur og Kristján til Bókunar

Guðmundur R. Einarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri Bókunar og Kristján Oddsson yfirmaður framendaþróunar.

Ekki starfi sínu vaxin?

Á ögurstundu getur það skipt sköpum fyrir alla heimsbyggðina að ráðamenn einstakra ríkja séu starfi sínu vaxnir og geti staðið undir þeirri miklu ábyrgð sem á þeim hvílir.

Markaðir að opnast fyrir lýsi í Indlandi

Áhugi Vesturlanda á viðskiptum í Indlandi er að aukast, segir sendiherra Íslands. Ríkisstjórnin þar vinnur að því að auka erlenda fjárfestingu. Tækifæri þar fyrir verkfræðistofur, tölvuleikjaframleiðendur og framleiðendur á hreinum afurðum.

GK Reykjavík fær rykskemmdirnar bættar

"Ófullnægjandi aðgerðir og athafnaleysi“ verktakafyrirtækisins varð til þess að VÍS þarf að bæta tískuversluninni tjón sem gæti hlaupið á tugum milljóna króna.

Tillögur Grikkja ræddar

Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins.

Sjá næstu 50 fréttir