Fleiri fréttir

Ráðstefnan Lean Ísland haldin í fjórða sinn

Á ráðstefnuvikunni Lean Ísland 2015 er áherslan á rekstur fyrirtækja og stofnana. Þótt megináherslan sé lögð á straumlínustjórnun er ráðstefnan í raun ætluð öllum þeim sem vilja skilja hvernig hægt sé að bæta stjórnun og rekstur. Fjöldi áhugaverðra námskeiða er í boði.

Vísir mælist stærstur

Vísir mældist með 558.350 notendur í vikunni, sem er næst mesti vikulestur sem vefurinn hefur fengið. Á sama tíma mældist Mbl.is með 554.926 notendur.

Aflinn jókst um tæpan helming

Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæp 92 þúsund tonn í janúar síðastliðnum, sem er 47% aukning frá janúar árið á undan.

Apple þróar rafbíl

Tæknirisinn Apple er að þróa rafbíl en um þúsund manna teymi, skipað verkfræðingum og vísindamönnum, vinnur að þróun bílsins. Það er Wall Street Journal sem greinir frá þessu í dag.

ThorIce fær styrk til að kanna markaði

Tæknifyrirtækið ThorIce hefur fengið 20 milljóna króna styrk ásamt Iðntæknistofnun Danmerkur til að gera forkönnun á markaðstækifærum í Danmörku og möguleikum á notkun tækni fyrirtækisins til orkusparnaðar í danskri matvælaframleiðslu. Gangi verkefnið vel er möguleiki á stækkun þess í framtíðinni.

Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja

Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times.

IFS spáir 1 prósent verðbólgu

IFS greining gerir ráð fyrir að verðlag hækki um 0,9% í febrúar. Tólf mánaða verðbólga fari úr 0,8% í 1,0%. Verðbólga undanfarna þrjá mánuði á ársgrundvelli fer úr -3,6% í +2,0%.

WOW air kaupir tvær vélar

Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur glænýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu um miðjan mars.

Varar við höfrungahlaupi í komandi kjaraviðræðum

Forsætisráðherra vill að samið verði um krónutöluhækkanir í stað prósentuhækkana. Þá þurfi að draga úr neikvæðum hvötum og fátækragildrum í skattkerfinu. Formaður Viðskiptaráðs minnir á efnahagslögmálin.

Segir dóminn mikil vonbrigði

Hörður Felix Harðarson, skipaður verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrum forstjóra Kaupþings, segir dóm Hæstaréttar í Al Thani-málinu í dag mikil vonbrigði en vill ekki tjá sig að öðru leyti um dóminn.

Tæknifyrirtæki sameina krafta sína

Tæknifyrirtækin Skaginn og Þorgeir & Ellert á Akranesi og 3X Technology á Ísafirði hafa stofnað nýtt fyrirtæki sem taka mun sjá um markaðs-, sölu- og þjónustustarf félaganna.

Úkraína fær 2300 milljarða króna

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu.

Birgir endurkjörinn formaður

Birgir S. Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar, var endurkjörinn formaður Félags atvinnurekenda til næstu tveggja ára á aðalfundi félagsins í gær.

Dómsdagur í Al-Thani málinu

Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi stjórnendur og eigendur Kaupþings, mæta örlögum sínum í Hæstarétti í dag.

Sjá næstu 50 fréttir