Fleiri fréttir

Eyrir Sprotar lýkur fjármögnun

Sprota og vaxtasjóður Eyrir Invest hefur lokið fyrsta áfanga fjármögnunar með þátttöku öflugra fagfjárfesta.

Framkvæmdastjóri Payroll fer í badminton og Boot Camp

Elísabet Ósk Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Payroll. Það er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að þjónusta fyrirtæki sem vilja útvista verkefnum varðandi laun og starfsmannamál.

Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi

Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði.

Leikjaheimurinn stærri en Hollywood

Elísabet Grétarsdóttir hafði unnið sem markaðsstjóri Arion banka í tvö ár þegar henni bauðst starf hjá dótturfyrirtæki EA Games. Hún segist hafa gaman af að ögra sjálfri sér og að tækifærin gefist þegar á móti blási.

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5%.

Forstjóri Kauphallar segir skorta gagnsæi

Forstjóri Kauphallar Íslands segir áhyggjuefni hve lítið gagnsæi er í kringum afgreiðslu beiðna um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Viðskiptaráð er sammála.

Nethegðun kemur upp um þig

Hvenær einstaklingur kaupir vöru á netinu eða hversu hratt hann slær inn upplýsingar getur gefið glögga mynd af kaupandanum.

Telur Íslendinga svalari en Norðmenn

„Ég ætla að ræða aðeins um það hvaða möguleikar eru fyrir hendi, bæði fyrir Íslendinga og Norðmenn. Og ég ætla að reyna að varpa ljósi á hvað er líkt með Íslendingum og Norðmönnum og svo hvað er ólíkt,“ segir Arne Hjeltnes.

Ný leið í ráðningu starfsfólks

Tækniráðningar ehf., alþjóðlegt ráðningafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðningum tæknimenntaðs fólks, hefur opnað ráðningavefinn TalentLink.Me.

Útflutningur til Kína dróst saman þrátt fyrir fríverslun

Útflutningur Íslendinga til Kína dróst saman um þriðjung á síðasta ári. Þetta vekur athygli því þetta var árið sem fríverslunarsamningur milli ríkjanna tók gildi. Aðallega er um að ræða samdrátt í útflutningi á sjávarafurðum til Kína og þar vegur aflabrestur í loðnu þungt.

Davíð nýr framkvæmdastjóri Dohop

Davíð Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dohop ehf. Hann tekur við starfinu af Kristjáni Guðna Bjarnasyni sem hefur stýrt félaginu frá því á vormánuðum 2010.

Breytinga að vænta á Tinder

Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika.

Fiskiskipum fækkar

Nær fjórðungur fiskiskipaflotans er með skráða heimahöfn á Vestfjörðum.

Sjá um vátryggingar í þrjú ár

Samherji hefur samið við Sjóvá um öll vátryggingaviðskipti fyrirtækisins og tengdra félaga á Íslandi til næstu þriggja ára.

Sjá næstu 50 fréttir