Fleiri fréttir Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2.2.2015 11:50 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2.2.2015 11:35 Dominos áfram með kók Vífilfell hefur Samið við Domino's til ársins 2020. 2.2.2015 10:23 Fjórðungs aukning í nýskráningum fólksbíla „Enda er bílafloti okkar orðin gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil.“ 2.2.2015 10:06 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2.2.2015 09:43 Vilja nýtt hótel við Hlemm og veitingar í aðfluttu húsi Samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðarárstíg, Stórholti og Þverholti. Skipulagsfulltrúi ekki með áhyggjur af bílastæðaskorti. 2.2.2015 07:00 Varasamt að veita undanþágu frá gjaldeyrishöftum Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokks segir varasamt að veita fyrirtækjum undanþágu frá gjaldeyrishöftum eða forgangsraða sérstaklega þegar kemur afnámi þeirra. Nauðsynlegt sé að gæti jafnræðis í þessum málum. 1.2.2015 18:33 Miklu dýrara að leigja bílaleigubíl í Keflavík Fjórum sinnum dýrara er að leigja bíl á Keflavíkurflugvelli en á flugvellinum í Kaupmannahöfn í sumar. 1.2.2015 17:19 Afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins Talið er aðgerðirnar muni hjálpa allt að 60.000 Króötum. 1.2.2015 10:46 Fluttu höfuðstöðvar til útlanda eftir að Seðlabankinn hafnaði undanþágu frá höftum Framkvæmdastjóri SI segir ástandið grafalvarlegt. 31.1.2015 18:30 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31.1.2015 12:00 Segir ríki og sveit stefna friði í voða Framkvæmdastjóri SA telur í leiðara fréttabréfs samtakanna upp svikin loforð ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðar. Samningar hins opinbera stefni friði á vinnumarkaði í voða. Fjármálaráðuneytið segir launaþróun ekki styðja fullyrðingarnar. 31.1.2015 00:01 Íslenskir stjórnendur launahærri en norrænir kollegar Munur á dagvinnulaunum á Íslandi og annars staðar á Norðurlöndunum er mun minni meðal tekjuhærri hópa en þeim tekjulægri. 31.1.2015 00:01 Breytir horfum um lánshæfi ríkissjóðs í jákvæðar Horfur eru nú jákvæðar en voru áður metnar stöðugar og langtímaeinkunnir Fitch í erlendri og innlendri mynt voru staðfestar í BBB og BBB+. 30.1.2015 22:00 Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30.1.2015 19:30 Viðbótarafli skilar 24 milljörðum í þjóðarbúið Hafrannsóknarstofnun leggur til að leyfilegur hámarkskvóti í loðnu á yfirstandandi vertíð verði aukinn um 320 þúsund tonn. 30.1.2015 17:36 Skuldastaða landsmanna batnað verulega Skuldastaða landsmanna hefur batnað verulega frá árslokum 2008 og eru skuldir nú 43 prósent minni en þær voru þá 30.1.2015 15:45 Hátt í tvö þúsund sagt upp í fjármálageiranum Frá ársbyrjun 2008 hefur starfsmönnum fjármálastofnanna og þjónustufyrirtækja fækkað um þriðjung. 30.1.2015 13:47 Primera segir upp öllum flugliðum í Svíþjóð Íslenska flugfélagið Primera hefur sagt upp öllum flugfreyjum og flugþjónum sínum í Svíþjóð í kjölfar þess að bækistöðinni á Arlanda flugvellinum í Stokkhólmi hefur verið lokað. 30.1.2015 13:14 Dagsektir lagðar á smálánafyrirtækin Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund krónur dagsektir á Kredia og Smálán þar til farið hefur verið að ákvörðun stofnunarinnar um gjald fyrir flýtiþjónustu. 30.1.2015 12:56 Google hagnaðist um 587 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi Fyrirtækið skilaði ársfjórðungsuppgjöri í gær, sem var þó eylítið undir væntingum. 30.1.2015 10:50 Tæplega 800 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta Gjaldþrotum einkahlutafélaga fækkaði um 14 prósent árið 2014 frá fyrra ári. 30.1.2015 10:09 Ómar Svavarsson til Sjóvá Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Vodafone, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og ráðgjafar hjá tryggingafélaginu Sjóvá. 30.1.2015 10:04 Framleiðsluverð hækkaði um 3,3 prósent Vísitala framleiðsluverðs í desember 2014 var 223,0 stig. 30.1.2015 10:01 FME kannar hvernig gögn láku til fjölmiðla Fjármálaeftirlitið harmar að gögn með ítarlegum upplýsingum um viðskiptavini bankanna hafi birst opinberlega. 30.1.2015 09:36 „Hélt það versta yfirstaðið“ Framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja segir uppsagnir Landsbankans reiðarslag. 30.1.2015 07:15 Hafa fengið 45 milljónir í styrk Marinox ehf. og Matís hafa saman sótt um og hlotið styrki úr Tækniþróunarsjóði upp á 45 milljónir króna frá árinu 2011. 30.1.2015 07:00 Ríkið kom betur undan endurreisn bankanna en á horfðist Íslenska ríkið kom betur út úr endurreisn bankakerfisins en áhorfðist í fyrstu þegar nýju bankarnir voru stofnaðir. Ekkert er hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar, segir lögmaður sem kom að endurreisn bankakerfisins fyrir stjórnvöld. 29.1.2015 20:08 Nýherji snýr tapi í hagnað "Á undanförnum árum hefur rekstur Nýherja markast af miklum sveiflum sem torvelda samanburð milli ára. 29.1.2015 17:03 Gildi kaupir í Vodafone fyrir 190 milljónir Gildi lífeyrissjóðir keypti í dag fimm milljónir hluta í Vodafone á Íslandi. Lokagengi dagsins er 38,15 og miðað við það er verðmæti hlutarins sem keyptur var 190 milljónir króna. 29.1.2015 16:47 Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29.1.2015 15:13 Ístak Ísland auglýst til sölu Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur auglýst Ístak Ísland ehf., eitt stærsta verktakafyrirtæki landsins, til sölu. 29.1.2015 13:24 Pyngjan gerir lífið skemmtilegra Borgaðu með snjallsímanum. Pyngjan er greiðsluapp sem einfaldar lífið og með því þarf ekki að taka upp kortið. 29.1.2015 13:00 43 fá uppsagnarbréf hjá Landsbankanum Landsbankinn hefur fækkað starfsmönnum í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti um 30 auk þess sem ráðningarsamningum allra sem starfa í afgreiðslu bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið sagt upp. 29.1.2015 12:56 Vill Hannes í allt að þriggja ára fangelsi Munnlegur málflutningur í máli sérstaks saksóknara gegn Hannes Smárasyni hófst í dag. 29.1.2015 12:16 Forstjórinn yfirgefur McDonalds Don Thompson, forstjóri McDonalds, hefur látið af störfum. Ástæðan er sú að fyrirtækið glímir við mikla rekstrarerfiðleika núna. 29.1.2015 11:38 Verðbólga enn undir neðri mörkum Tólf mánaða verðbólga mælist 0,8 prósent og án húsnæðis mælist hún 0,6 prósent. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. 29.1.2015 11:06 Margar fyrirspurnir um hvalabjórinn frá útlöndum Eigandi Brugghúss Steðja íhugar að halda framleiðslu á Hval II áfram. Bjórinn er meðal annars framleiddur úr hvalaeistum. 29.1.2015 07:00 Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28.1.2015 23:43 Spáði fyrir um hrunið og segir evruna ekki henta Íslandi Aðalhagfræðingur Danske bank segir skynsamlegt fyrir Ísland að fara í myntsamstarf með ríkjum með svipaðan efnahag og nefnir Kanada og Noreg í því sambandi. Hann segir evrusvæðið ekki góðan kost fyrir Ísland. 28.1.2015 21:30 Stjórnarmenn höfðu ekki hugmynd um millifærsluna Vitnaleiðslum í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni lauk í dag. 28.1.2015 18:31 „Pönkuðust” í Hannesi vegna millifærslunnar Fjármálastjóra og forstjóra FL Group gekk erfiðlega að fá upplýsingar um milljarða millifærslu FL Group til Fons frá Hannesi Smárasyni og Kaupþingi í Lúxemborg. 28.1.2015 16:34 Ráðin markaðsstjóri Battlefield: „Svona tækifæri gefast ekki oft“ Elísabet Grétarsdóttir hefur störf hjá einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims í mars. 28.1.2015 16:15 Flugferðum fjölgað í sumar Lufthansa fjölgar flugferðum til Frankfurt. 28.1.2015 14:53 Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28.1.2015 14:24 Sjá næstu 50 fréttir
Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2.2.2015 11:50
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2.2.2015 11:35
Fjórðungs aukning í nýskráningum fólksbíla „Enda er bílafloti okkar orðin gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil.“ 2.2.2015 10:06
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2.2.2015 09:43
Vilja nýtt hótel við Hlemm og veitingar í aðfluttu húsi Samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðarárstíg, Stórholti og Þverholti. Skipulagsfulltrúi ekki með áhyggjur af bílastæðaskorti. 2.2.2015 07:00
Varasamt að veita undanþágu frá gjaldeyrishöftum Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokks segir varasamt að veita fyrirtækjum undanþágu frá gjaldeyrishöftum eða forgangsraða sérstaklega þegar kemur afnámi þeirra. Nauðsynlegt sé að gæti jafnræðis í þessum málum. 1.2.2015 18:33
Miklu dýrara að leigja bílaleigubíl í Keflavík Fjórum sinnum dýrara er að leigja bíl á Keflavíkurflugvelli en á flugvellinum í Kaupmannahöfn í sumar. 1.2.2015 17:19
Afskrifa skuldir fátækustu íbúa landsins Talið er aðgerðirnar muni hjálpa allt að 60.000 Króötum. 1.2.2015 10:46
Fluttu höfuðstöðvar til útlanda eftir að Seðlabankinn hafnaði undanþágu frá höftum Framkvæmdastjóri SI segir ástandið grafalvarlegt. 31.1.2015 18:30
Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31.1.2015 12:00
Segir ríki og sveit stefna friði í voða Framkvæmdastjóri SA telur í leiðara fréttabréfs samtakanna upp svikin loforð ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðar. Samningar hins opinbera stefni friði á vinnumarkaði í voða. Fjármálaráðuneytið segir launaþróun ekki styðja fullyrðingarnar. 31.1.2015 00:01
Íslenskir stjórnendur launahærri en norrænir kollegar Munur á dagvinnulaunum á Íslandi og annars staðar á Norðurlöndunum er mun minni meðal tekjuhærri hópa en þeim tekjulægri. 31.1.2015 00:01
Breytir horfum um lánshæfi ríkissjóðs í jákvæðar Horfur eru nú jákvæðar en voru áður metnar stöðugar og langtímaeinkunnir Fitch í erlendri og innlendri mynt voru staðfestar í BBB og BBB+. 30.1.2015 22:00
Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30.1.2015 19:30
Viðbótarafli skilar 24 milljörðum í þjóðarbúið Hafrannsóknarstofnun leggur til að leyfilegur hámarkskvóti í loðnu á yfirstandandi vertíð verði aukinn um 320 þúsund tonn. 30.1.2015 17:36
Skuldastaða landsmanna batnað verulega Skuldastaða landsmanna hefur batnað verulega frá árslokum 2008 og eru skuldir nú 43 prósent minni en þær voru þá 30.1.2015 15:45
Hátt í tvö þúsund sagt upp í fjármálageiranum Frá ársbyrjun 2008 hefur starfsmönnum fjármálastofnanna og þjónustufyrirtækja fækkað um þriðjung. 30.1.2015 13:47
Primera segir upp öllum flugliðum í Svíþjóð Íslenska flugfélagið Primera hefur sagt upp öllum flugfreyjum og flugþjónum sínum í Svíþjóð í kjölfar þess að bækistöðinni á Arlanda flugvellinum í Stokkhólmi hefur verið lokað. 30.1.2015 13:14
Dagsektir lagðar á smálánafyrirtækin Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund krónur dagsektir á Kredia og Smálán þar til farið hefur verið að ákvörðun stofnunarinnar um gjald fyrir flýtiþjónustu. 30.1.2015 12:56
Google hagnaðist um 587 milljarða króna á síðasta ársfjórðungi Fyrirtækið skilaði ársfjórðungsuppgjöri í gær, sem var þó eylítið undir væntingum. 30.1.2015 10:50
Tæplega 800 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta Gjaldþrotum einkahlutafélaga fækkaði um 14 prósent árið 2014 frá fyrra ári. 30.1.2015 10:09
Ómar Svavarsson til Sjóvá Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Vodafone, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og ráðgjafar hjá tryggingafélaginu Sjóvá. 30.1.2015 10:04
Framleiðsluverð hækkaði um 3,3 prósent Vísitala framleiðsluverðs í desember 2014 var 223,0 stig. 30.1.2015 10:01
FME kannar hvernig gögn láku til fjölmiðla Fjármálaeftirlitið harmar að gögn með ítarlegum upplýsingum um viðskiptavini bankanna hafi birst opinberlega. 30.1.2015 09:36
„Hélt það versta yfirstaðið“ Framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja segir uppsagnir Landsbankans reiðarslag. 30.1.2015 07:15
Hafa fengið 45 milljónir í styrk Marinox ehf. og Matís hafa saman sótt um og hlotið styrki úr Tækniþróunarsjóði upp á 45 milljónir króna frá árinu 2011. 30.1.2015 07:00
Ríkið kom betur undan endurreisn bankanna en á horfðist Íslenska ríkið kom betur út úr endurreisn bankakerfisins en áhorfðist í fyrstu þegar nýju bankarnir voru stofnaðir. Ekkert er hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar, segir lögmaður sem kom að endurreisn bankakerfisins fyrir stjórnvöld. 29.1.2015 20:08
Nýherji snýr tapi í hagnað "Á undanförnum árum hefur rekstur Nýherja markast af miklum sveiflum sem torvelda samanburð milli ára. 29.1.2015 17:03
Gildi kaupir í Vodafone fyrir 190 milljónir Gildi lífeyrissjóðir keypti í dag fimm milljónir hluta í Vodafone á Íslandi. Lokagengi dagsins er 38,15 og miðað við það er verðmæti hlutarins sem keyptur var 190 milljónir króna. 29.1.2015 16:47
Segir ákæruvaldið hafa lekið gögnum til fjölmiðla Verjandi Hannesar Smárasonar gagnrýnir málsmeðferð ákæruvaldsins og segir að hún hafi ekki verið í samræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu um réttláta málsmeðferð. 29.1.2015 15:13
Ístak Ísland auglýst til sölu Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur auglýst Ístak Ísland ehf., eitt stærsta verktakafyrirtæki landsins, til sölu. 29.1.2015 13:24
Pyngjan gerir lífið skemmtilegra Borgaðu með snjallsímanum. Pyngjan er greiðsluapp sem einfaldar lífið og með því þarf ekki að taka upp kortið. 29.1.2015 13:00
43 fá uppsagnarbréf hjá Landsbankanum Landsbankinn hefur fækkað starfsmönnum í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti um 30 auk þess sem ráðningarsamningum allra sem starfa í afgreiðslu bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið sagt upp. 29.1.2015 12:56
Vill Hannes í allt að þriggja ára fangelsi Munnlegur málflutningur í máli sérstaks saksóknara gegn Hannes Smárasyni hófst í dag. 29.1.2015 12:16
Forstjórinn yfirgefur McDonalds Don Thompson, forstjóri McDonalds, hefur látið af störfum. Ástæðan er sú að fyrirtækið glímir við mikla rekstrarerfiðleika núna. 29.1.2015 11:38
Verðbólga enn undir neðri mörkum Tólf mánaða verðbólga mælist 0,8 prósent og án húsnæðis mælist hún 0,6 prósent. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. 29.1.2015 11:06
Margar fyrirspurnir um hvalabjórinn frá útlöndum Eigandi Brugghúss Steðja íhugar að halda framleiðslu á Hval II áfram. Bjórinn er meðal annars framleiddur úr hvalaeistum. 29.1.2015 07:00
Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28.1.2015 23:43
Spáði fyrir um hrunið og segir evruna ekki henta Íslandi Aðalhagfræðingur Danske bank segir skynsamlegt fyrir Ísland að fara í myntsamstarf með ríkjum með svipaðan efnahag og nefnir Kanada og Noreg í því sambandi. Hann segir evrusvæðið ekki góðan kost fyrir Ísland. 28.1.2015 21:30
Stjórnarmenn höfðu ekki hugmynd um millifærsluna Vitnaleiðslum í máli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni lauk í dag. 28.1.2015 18:31
„Pönkuðust” í Hannesi vegna millifærslunnar Fjármálastjóra og forstjóra FL Group gekk erfiðlega að fá upplýsingar um milljarða millifærslu FL Group til Fons frá Hannesi Smárasyni og Kaupþingi í Lúxemborg. 28.1.2015 16:34
Ráðin markaðsstjóri Battlefield: „Svona tækifæri gefast ekki oft“ Elísabet Grétarsdóttir hefur störf hjá einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims í mars. 28.1.2015 16:15
Segir að Hannes hljóti að hafa gefið fyrirmælin Ekkert skjal fannst þó við rannsókn málsins sem sýnir hver nákvæmlega gaf fyrirmæli um milljarða millifærslu frá FL Group til Fons. 28.1.2015 14:24