Fleiri fréttir

Vilja nýtt hótel við Hlemm og veitingar í aðfluttu húsi

Samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðarárstíg, Stórholti og Þverholti. Skipulagsfulltrúi ekki með áhyggjur af bílastæðaskorti.

Varasamt að veita undanþágu frá gjaldeyrishöftum

Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokks segir varasamt að veita fyrirtækjum undanþágu frá gjaldeyrishöftum eða forgangsraða sérstaklega þegar kemur afnámi þeirra. Nauðsynlegt sé að gæti jafnræðis í þessum málum.

Apple skilur keppinautana eftir í rykinu

Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum.

Segir ríki og sveit stefna friði í voða

Framkvæmdastjóri SA telur í leiðara fréttabréfs samtakanna upp svikin loforð ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðar. Samningar hins opinbera stefni friði á vinnumarkaði í voða. Fjármálaráðuneytið segir launaþróun ekki styðja fullyrðingarnar.

Primera segir upp öllum flugliðum í Svíþjóð

Íslenska flugfélagið Primera hefur sagt upp öllum flugfreyjum og flugþjónum sínum í Svíþjóð í kjölfar þess að bækistöðinni á Arlanda flugvellinum í Stokkhólmi hefur verið lokað.

Dagsektir lagðar á smálánafyrirtækin

Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund krónur dagsektir á Kredia og Smálán þar til farið hefur verið að ákvörðun stofnunarinnar um gjald fyrir flýtiþjónustu.

Ómar Svavarsson til Sjóvá

Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Vodafone, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og ráðgjafar hjá tryggingafélaginu Sjóvá.

Hafa fengið 45 milljónir í styrk

Marinox ehf. og Matís hafa saman sótt um og hlotið styrki úr Tækniþróunarsjóði upp á 45 milljónir króna frá árinu 2011.

Ríkið kom betur undan endurreisn bankanna en á horfðist

Íslenska ríkið kom betur út úr endurreisn bankakerfisins en áhorfðist í fyrstu þegar nýju bankarnir voru stofnaðir. Ekkert er hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar, segir lögmaður sem kom að endurreisn bankakerfisins fyrir stjórnvöld.

Gildi kaupir í Vodafone fyrir 190 milljónir

Gildi lífeyrissjóðir keypti í dag fimm milljónir hluta í Vodafone á Íslandi. Lokagengi dagsins er 38,15 og miðað við það er verðmæti hlutarins sem keyptur var 190 milljónir króna.

Ístak Ísland auglýst til sölu

Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur auglýst Ístak Ísland ehf., eitt stærsta verktakafyrirtæki landsins, til sölu.

Pyngjan gerir lífið skemmtilegra

Borgaðu með snjallsímanum. Pyngjan er greiðsluapp sem einfaldar lífið og með því þarf ekki að taka upp kortið.

43 fá uppsagnarbréf hjá Landsbankanum

Landsbankinn hefur fækkað starfsmönnum í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti um 30 auk þess sem ráðningarsamningum allra sem starfa í afgreiðslu bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið sagt upp.

Forstjórinn yfirgefur McDonalds

Don Thompson, forstjóri McDonalds, hefur látið af störfum. Ástæðan er sú að fyrirtækið glímir við mikla rekstrarerfiðleika núna.

Verðbólga enn undir neðri mörkum

Tólf mánaða verðbólga mælist 0,8 prósent og án húsnæðis mælist hún 0,6 prósent. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar.

Spáði fyrir um hrunið og segir evruna ekki henta Íslandi

Aðalhagfræðingur Danske bank segir skynsamlegt fyrir Ísland að fara í myntsamstarf með ríkjum með svipaðan efnahag og nefnir Kanada og Noreg í því sambandi. Hann segir evrusvæðið ekki góðan kost fyrir Ísland.

Sjá næstu 50 fréttir