Fleiri fréttir MS og Matís rannsaka skyr og mysu Í dag undirrituðu fulltrúar Mjólkursamsölunnar og Matís fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu. 22.1.2015 14:25 Dælir milljörðum inn í hagkerfi evrusvæðisins Seðlabanki Evrópu mun kaupa skuldabréf að andvirði 60 milljarðar evra í hverjum mánuði fram í september 2016. 22.1.2015 14:08 Búast má við að vara frá Sviss hækki í verði Svissneskur franki er 25 krónum dýrari en hann var á miðvikudag í síðustu viku. 22.1.2015 07:00 HR með Hnakkaþon Háskólinn í Reykjavík og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi standa saman að keppni sem þeir hafa ákveðið að kalla Hnakkaþon og fer fram um helgina. 22.1.2015 07:00 Þakkar fólki hjá Promens Ísfell í Hafnarfirði hefur tekið við sölu og dreifingu á vörum norska fyrirtækisins Polyform AS í Álasundi í Noregi. 22.1.2015 07:00 Vilja að haldið sé betur utan um 61 milljarðs króna kostnað Áætlaður kostnaður ríkisins vegna tæplega 500 virkra langtímasamninga við aðila utan ríkisins á síðasta ári nemur 61 milljarði króna, að því er fram kemur í nýju áliti Ríkisendurskoðunar. 22.1.2015 07:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21.1.2015 21:04 Marel fækkar starfsmönnum um 150 Marel ætlar að fækka starfsmönnum sínum um 150 vegna frekari einföldunar og hagræðingar í rekstri félagsins. Þ 21.1.2015 17:21 Fór með drauminn í farteskinu og ástríðuna að vopni Hann fór með drauminn í farteskinu og ástríðuna að vopni til Kaliforníu og vann hugu og hjörtu …og ekki síst veski fjárfestanna í Kísildal, þar sem samkeppnin er hvað hörðust í þessum bransa. 21.1.2015 15:49 Verslunin Outfitters Nation Kringlunni lokar Bestseller á Íslandi tilkynnir lokun verslunarinnar Outfitters Nation í febrúar. 21.1.2015 14:48 Sjálfala bankakerfi hamlar uppbyggingu Það vakti athygli að Arion skyldi tilkynna hækkun á nafnvöxtum verðtryggðra útlána. 21.1.2015 13:00 Kauphöllin vísaði fimmtán málum til Fjármálaeftirlitsins Kauphöll Íslands afgreiddi samtals 89 eftirlitsmál á síðasta ári. 21.1.2015 11:33 Atvinnuleysi 4,3 prósent í desember Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 183.700 á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í desember 2014, sem jafngildir 80% atvinnuþátttöku. 21.1.2015 09:43 Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21.1.2015 09:39 Fjármagna útskriftarveisluna með krafti fjöldans Ætla að halda fyrsta hópfjármagnaða partý Íslandssögunnar. 21.1.2015 09:15 Talsmaður Wikileaks furðar sig á framgöngu Valitors Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks segir að styrkir til samtakanna hafi ekki borist fyrir en síðar og því sé þeirra ekki getið í ársreikningum félags sem annaðis söfnun styrkjanna. Hann segir aðalatriði málsins að VISA á Íslandi hafi ekki sýnt neinn vilja til að greiða samtökunum bætur fyrir lögbrot sín. 21.1.2015 08:18 Tilkynnt um tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Íslensku vefverðlaunin 2014 verða afhent í Gamla bíói þann 30. janúar. 21.1.2015 07:40 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21.1.2015 07:00 Markaðurinn í dag: Samanlögð velta 118 milljarðar Samanlögð árleg velta þriggja stærstu aðila á matvörumarkaði nemur 118 milljörðum og hagnaðurinn er rétt undir fjórum milljörðum. Þetta kemur fram í umfjöllun Markaðarins um 21.1.2015 07:00 Askja bætir við sig fólki Bílaumboðið Askja hefur ráðið til starfa nýjan markaðsstjóra og nýjan gæða- og mannauðsstjóra. 21.1.2015 07:00 Fríverslun við Kína nýtist ekki smærri verslunum Áhrifa aukinnar póstverslunar við Kína eftir gildistöku fríverslunarsamnings í fyrrasumar virðist lítið gæta á markaði með tískuföt að sögn eiganda NTC. Þá er misjafnt hversu vel fyrirtæki geta nýtt sér samninginn þegar kemur að innflutningi. 21.1.2015 07:00 Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21.1.2015 07:00 Óþarfa orkusuga Stjórnarmaðurinn varð þeirrar gæfu aðnjótandi hér áður að fá tækifæri til að starfa erlendis um árabil. 21.1.2015 07:00 Advania eitt 20 fyrstu í heimi með skýjalausn Microsoft Advania er með fyrstu fyrirtækjum heims til að fá Cloud OS vottun Microsoft. Tækifæri fyrir viðskiptavini Advania og fyrirtækið sjálft á Norðurlöndum og hér heima. 21.1.2015 07:00 Fyrsta þrívíddarprentaða fjölbýlishús heimsins Kínverskt verktakafyrirtæki notaði þrívíddarprentara til að byggja fjölbýlishús og þriggja hæða glæsihýsi. 20.1.2015 16:31 Lækkað verð á símtölum viðskiptavina sem staddir eru í útlöndum Vodafone hefur lækkað verð á símtölum viðskiptavina á ferð í Bandaríkjunum, Kanada, Rússlandi og Ástralíu. 20.1.2015 16:28 Hótel nánast fullbókuð fram á vor Útlit er fyrir metfjölda erlendra ferðamanna í febrúar og erfitt er að bóka gistingu á höfuðborgarsvæðinu. 20.1.2015 14:22 Ný hluthafastefna Gildis-lífeyrissjóðs Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur samþykkt nýja hluthafastefnu sjóðsins. Hluthafastefnan markar stefnu og stjórnarhætti Gildis-lífeyrissjóðs sem eiganda í þeim félögum sem hann fjárfestir í. 20.1.2015 13:20 Pósturinn hefur sölu á iKortum Pósturinn hefur hafið sölu iKorta ásamt áfyllingu fyrir kortin á póstafgreiðslustöðum sínum. iKort er alþjóðlegt greiðslukort sem hægt er að nota á yfir 32 milljónum stöðum í heiminum þ.m.t. hraðbönkum. 20.1.2015 13:12 WOW skoðar stöðu sína gagnvart ríkinu Farmiðakaup ríkisins eru ekki boðin út og kaupa langflestir starfsmenn miðana hjá Icelandair. WOW Air segist geta sparað ríkinu hundruð milljóna. 20.1.2015 12:41 Vísitala byggingarkostnaðar upp um 2,1 prósent Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan janúar 2015 er 123,3 stig sem er hækkun um 2,1% frá fyrri mánuði. 20.1.2015 09:44 Stofna nýtt félag um skiparekstur Eimskip og König & Cie. Holding GmbH & Co. KG í Þýskalandi hafa stofnað félag um skiparekstur undir nafninu Eimskip & KCie. GmbH & Co. KG. Nýja félagið verður sérhæft í rekstri skipa, viðhaldi og viðskiptum með skip, segir í tilkynningu frá félaginu. Eimskip mun eiga 80% prósent í félaginu á móti 20% eignarhlut König & Cie. 20.1.2015 08:00 Norsku loðnuskipin mætt á miðin Fyrsta norska loðnuskipið kom á miðin norðaustur af Melrakkasléttu í nótt og annað er rétt ókomið, en Norðmenn hafa að vanda loðnuveiðiheimildir hér við land. Fyrir á miðunum eru nokkur íslensk skip, en lítið kapp er lagt á veiðar þeirra. 20.1.2015 07:28 AGS spáir minni hagvexti en áður hafði verið reiknað með Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað spá sína um hagvöxt í heiminum á þessu ári og spáir nú þriggja komma fimm prósenta vexti í stað þriggja komma átta prósenta, sem spáð var í október síðastliðnum. 20.1.2015 07:06 Framkvæmdir komast vonandi á fullt í sumar Forstjóri Landsvirkjunar segir óhjákvæmilegt að framkvæmdir í Þingeyjarsýslum tefjist vegna rannsóknar Eftirlitsstofnunar EFTA á því hvort ólögmæt ríkisaðstoð felist í samningum vegna kísilvers á Húsavík. 19.1.2015 20:38 Gera kröfu vegna Wikileaks styrkja en engar tekjur í bókhaldi Engra tekna er getið í ársreikningum félaga sem önnuðust söfnun styrktarfjár fyrir uppljóstrunarsíðuna Wikileaks en þessi félög hafa gert milljarða króna skaðabótakröfu á hendur VISA á Íslandi vegna lokunar á greiðslugátt. Ekki liggur fyrir hvað varð um styrkina. 19.1.2015 19:09 Íbúð seld í á 13 milljarða króna í New York Um er að ræða dýrustu íbúð sem selst hefur í Stóra eplinu. 19.1.2015 16:47 Mikilvægt að opinber fyrirtæki virði samkeppnisreglur Framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins segir að það reyni í vaxandi mæli á tilvik þar sem einkaaðilar eru í samkeppni við hið opinbera. 19.1.2015 15:50 Wow Air áfrýjar til Hæstaréttar "Á WOW Air ekki von á öðru en að Hæstiréttur komist aftur að sömu niðurstöðu,“ segir lögmaður Wow. 19.1.2015 15:06 Segja skuldir heimilanna geta hækkað um 500 milljarða SA segja að hækkun almennra launa á við laun lækna muni það valda mikilli verðbólgu, gengislækknu og hækkun verðtryggðra skulda. 19.1.2015 14:32 Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19.1.2015 13:45 Eimskip heiðrar starfsmenn fyrir hollustu Á 101 árs afmæli Eimskipafélags Íslands, á laugardaginn voru gullmerki félagsins veitt því starfsfólki sem hefur starfað þar í 25 ár. 19.1.2015 12:21 Sýnir fólki hvaðan stjórnmálamenn fá peninga Sextán ára forritari gerir Bandaríkjamönnum auðvelt að fylgjast með þingmönnum og styrkjum þeirra. 19.1.2015 11:16 Peter Wallenberg látinn Sænski fjárfestirinn Peter Wallenberg lést á heimili sínu í morgun, 88 ára að aldri. 19.1.2015 10:23 „Krafa um gjaldþrotaskipti setur alla starfsemi Valitor hf. í uppnám“ Sigurður G. Guðjónsson lögmaður Valitors vildi gera Sveinn Andra Sveinsson lögmann Datacell persónulega ábyrgan fyrir tjóni sem Valitor yrði fyrir vegna kröfu um gjaldþrotaskipti. 19.1.2015 09:57 Sjá næstu 50 fréttir
MS og Matís rannsaka skyr og mysu Í dag undirrituðu fulltrúar Mjólkursamsölunnar og Matís fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu. 22.1.2015 14:25
Dælir milljörðum inn í hagkerfi evrusvæðisins Seðlabanki Evrópu mun kaupa skuldabréf að andvirði 60 milljarðar evra í hverjum mánuði fram í september 2016. 22.1.2015 14:08
Búast má við að vara frá Sviss hækki í verði Svissneskur franki er 25 krónum dýrari en hann var á miðvikudag í síðustu viku. 22.1.2015 07:00
HR með Hnakkaþon Háskólinn í Reykjavík og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi standa saman að keppni sem þeir hafa ákveðið að kalla Hnakkaþon og fer fram um helgina. 22.1.2015 07:00
Þakkar fólki hjá Promens Ísfell í Hafnarfirði hefur tekið við sölu og dreifingu á vörum norska fyrirtækisins Polyform AS í Álasundi í Noregi. 22.1.2015 07:00
Vilja að haldið sé betur utan um 61 milljarðs króna kostnað Áætlaður kostnaður ríkisins vegna tæplega 500 virkra langtímasamninga við aðila utan ríkisins á síðasta ári nemur 61 milljarði króna, að því er fram kemur í nýju áliti Ríkisendurskoðunar. 22.1.2015 07:00
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21.1.2015 21:04
Marel fækkar starfsmönnum um 150 Marel ætlar að fækka starfsmönnum sínum um 150 vegna frekari einföldunar og hagræðingar í rekstri félagsins. Þ 21.1.2015 17:21
Fór með drauminn í farteskinu og ástríðuna að vopni Hann fór með drauminn í farteskinu og ástríðuna að vopni til Kaliforníu og vann hugu og hjörtu …og ekki síst veski fjárfestanna í Kísildal, þar sem samkeppnin er hvað hörðust í þessum bransa. 21.1.2015 15:49
Verslunin Outfitters Nation Kringlunni lokar Bestseller á Íslandi tilkynnir lokun verslunarinnar Outfitters Nation í febrúar. 21.1.2015 14:48
Sjálfala bankakerfi hamlar uppbyggingu Það vakti athygli að Arion skyldi tilkynna hækkun á nafnvöxtum verðtryggðra útlána. 21.1.2015 13:00
Kauphöllin vísaði fimmtán málum til Fjármálaeftirlitsins Kauphöll Íslands afgreiddi samtals 89 eftirlitsmál á síðasta ári. 21.1.2015 11:33
Atvinnuleysi 4,3 prósent í desember Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 183.700 á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í desember 2014, sem jafngildir 80% atvinnuþátttöku. 21.1.2015 09:43
Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21.1.2015 09:39
Fjármagna útskriftarveisluna með krafti fjöldans Ætla að halda fyrsta hópfjármagnaða partý Íslandssögunnar. 21.1.2015 09:15
Talsmaður Wikileaks furðar sig á framgöngu Valitors Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks segir að styrkir til samtakanna hafi ekki borist fyrir en síðar og því sé þeirra ekki getið í ársreikningum félags sem annaðis söfnun styrkjanna. Hann segir aðalatriði málsins að VISA á Íslandi hafi ekki sýnt neinn vilja til að greiða samtökunum bætur fyrir lögbrot sín. 21.1.2015 08:18
Tilkynnt um tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Íslensku vefverðlaunin 2014 verða afhent í Gamla bíói þann 30. janúar. 21.1.2015 07:40
Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21.1.2015 07:00
Markaðurinn í dag: Samanlögð velta 118 milljarðar Samanlögð árleg velta þriggja stærstu aðila á matvörumarkaði nemur 118 milljörðum og hagnaðurinn er rétt undir fjórum milljörðum. Þetta kemur fram í umfjöllun Markaðarins um 21.1.2015 07:00
Askja bætir við sig fólki Bílaumboðið Askja hefur ráðið til starfa nýjan markaðsstjóra og nýjan gæða- og mannauðsstjóra. 21.1.2015 07:00
Fríverslun við Kína nýtist ekki smærri verslunum Áhrifa aukinnar póstverslunar við Kína eftir gildistöku fríverslunarsamnings í fyrrasumar virðist lítið gæta á markaði með tískuföt að sögn eiganda NTC. Þá er misjafnt hversu vel fyrirtæki geta nýtt sér samninginn þegar kemur að innflutningi. 21.1.2015 07:00
Creditinfo semur um nýtt verkefni í Afríku Íslenska fyrirtækið Creditinfo hefur verið valið til að stýra miðlun fjárhagsupplýsinga í Vesturafríska myntbandalaginu. Átta þjóðir í Vestur-Afríku standa að bandalaginu en íbúar þess eru ríflega 100 milljónir. 21.1.2015 07:00
Óþarfa orkusuga Stjórnarmaðurinn varð þeirrar gæfu aðnjótandi hér áður að fá tækifæri til að starfa erlendis um árabil. 21.1.2015 07:00
Advania eitt 20 fyrstu í heimi með skýjalausn Microsoft Advania er með fyrstu fyrirtækjum heims til að fá Cloud OS vottun Microsoft. Tækifæri fyrir viðskiptavini Advania og fyrirtækið sjálft á Norðurlöndum og hér heima. 21.1.2015 07:00
Fyrsta þrívíddarprentaða fjölbýlishús heimsins Kínverskt verktakafyrirtæki notaði þrívíddarprentara til að byggja fjölbýlishús og þriggja hæða glæsihýsi. 20.1.2015 16:31
Lækkað verð á símtölum viðskiptavina sem staddir eru í útlöndum Vodafone hefur lækkað verð á símtölum viðskiptavina á ferð í Bandaríkjunum, Kanada, Rússlandi og Ástralíu. 20.1.2015 16:28
Hótel nánast fullbókuð fram á vor Útlit er fyrir metfjölda erlendra ferðamanna í febrúar og erfitt er að bóka gistingu á höfuðborgarsvæðinu. 20.1.2015 14:22
Ný hluthafastefna Gildis-lífeyrissjóðs Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur samþykkt nýja hluthafastefnu sjóðsins. Hluthafastefnan markar stefnu og stjórnarhætti Gildis-lífeyrissjóðs sem eiganda í þeim félögum sem hann fjárfestir í. 20.1.2015 13:20
Pósturinn hefur sölu á iKortum Pósturinn hefur hafið sölu iKorta ásamt áfyllingu fyrir kortin á póstafgreiðslustöðum sínum. iKort er alþjóðlegt greiðslukort sem hægt er að nota á yfir 32 milljónum stöðum í heiminum þ.m.t. hraðbönkum. 20.1.2015 13:12
WOW skoðar stöðu sína gagnvart ríkinu Farmiðakaup ríkisins eru ekki boðin út og kaupa langflestir starfsmenn miðana hjá Icelandair. WOW Air segist geta sparað ríkinu hundruð milljóna. 20.1.2015 12:41
Vísitala byggingarkostnaðar upp um 2,1 prósent Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan janúar 2015 er 123,3 stig sem er hækkun um 2,1% frá fyrri mánuði. 20.1.2015 09:44
Stofna nýtt félag um skiparekstur Eimskip og König & Cie. Holding GmbH & Co. KG í Þýskalandi hafa stofnað félag um skiparekstur undir nafninu Eimskip & KCie. GmbH & Co. KG. Nýja félagið verður sérhæft í rekstri skipa, viðhaldi og viðskiptum með skip, segir í tilkynningu frá félaginu. Eimskip mun eiga 80% prósent í félaginu á móti 20% eignarhlut König & Cie. 20.1.2015 08:00
Norsku loðnuskipin mætt á miðin Fyrsta norska loðnuskipið kom á miðin norðaustur af Melrakkasléttu í nótt og annað er rétt ókomið, en Norðmenn hafa að vanda loðnuveiðiheimildir hér við land. Fyrir á miðunum eru nokkur íslensk skip, en lítið kapp er lagt á veiðar þeirra. 20.1.2015 07:28
AGS spáir minni hagvexti en áður hafði verið reiknað með Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað spá sína um hagvöxt í heiminum á þessu ári og spáir nú þriggja komma fimm prósenta vexti í stað þriggja komma átta prósenta, sem spáð var í október síðastliðnum. 20.1.2015 07:06
Framkvæmdir komast vonandi á fullt í sumar Forstjóri Landsvirkjunar segir óhjákvæmilegt að framkvæmdir í Þingeyjarsýslum tefjist vegna rannsóknar Eftirlitsstofnunar EFTA á því hvort ólögmæt ríkisaðstoð felist í samningum vegna kísilvers á Húsavík. 19.1.2015 20:38
Gera kröfu vegna Wikileaks styrkja en engar tekjur í bókhaldi Engra tekna er getið í ársreikningum félaga sem önnuðust söfnun styrktarfjár fyrir uppljóstrunarsíðuna Wikileaks en þessi félög hafa gert milljarða króna skaðabótakröfu á hendur VISA á Íslandi vegna lokunar á greiðslugátt. Ekki liggur fyrir hvað varð um styrkina. 19.1.2015 19:09
Íbúð seld í á 13 milljarða króna í New York Um er að ræða dýrustu íbúð sem selst hefur í Stóra eplinu. 19.1.2015 16:47
Mikilvægt að opinber fyrirtæki virði samkeppnisreglur Framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins segir að það reyni í vaxandi mæli á tilvik þar sem einkaaðilar eru í samkeppni við hið opinbera. 19.1.2015 15:50
Wow Air áfrýjar til Hæstaréttar "Á WOW Air ekki von á öðru en að Hæstiréttur komist aftur að sömu niðurstöðu,“ segir lögmaður Wow. 19.1.2015 15:06
Segja skuldir heimilanna geta hækkað um 500 milljarða SA segja að hækkun almennra launa á við laun lækna muni það valda mikilli verðbólgu, gengislækknu og hækkun verðtryggðra skulda. 19.1.2015 14:32
Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19.1.2015 13:45
Eimskip heiðrar starfsmenn fyrir hollustu Á 101 árs afmæli Eimskipafélags Íslands, á laugardaginn voru gullmerki félagsins veitt því starfsfólki sem hefur starfað þar í 25 ár. 19.1.2015 12:21
Sýnir fólki hvaðan stjórnmálamenn fá peninga Sextán ára forritari gerir Bandaríkjamönnum auðvelt að fylgjast með þingmönnum og styrkjum þeirra. 19.1.2015 11:16
Peter Wallenberg látinn Sænski fjárfestirinn Peter Wallenberg lést á heimili sínu í morgun, 88 ára að aldri. 19.1.2015 10:23
„Krafa um gjaldþrotaskipti setur alla starfsemi Valitor hf. í uppnám“ Sigurður G. Guðjónsson lögmaður Valitors vildi gera Sveinn Andra Sveinsson lögmann Datacell persónulega ábyrgan fyrir tjóni sem Valitor yrði fyrir vegna kröfu um gjaldþrotaskipti. 19.1.2015 09:57