Fleiri fréttir

Spáir 2% hagvexti á þessu ári

Hagvöxtur hér á landi verður 2% á þessu ári en 2,5% á því næsta. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofunnar.

Lífeyrissjóðir í skotlínu Samkeppniseftirlitsins

Stóraukið eignarhald lífeyrissjóða á fyrirtækjum, stundum með aðkomu banka, getur gert samkeppnisstöðu fyrirtækjanna óskýra. Eignarhald mikilvægra atvinnufyrirtækja getur orðið ógagnsætt þar sem óljóst er hver ráði ferð og hver eigendastefnan sé.

Varar við fæðubótarefninu Versa-1

Matvælastofnun varar við notkun fæðubótarefnisins Versa-1 sem SP Labs LLC í Texas Bandaríkjunum framleiðir en það inniheldur efnið Ageline sem er talið valda lifrabólgu.

Niðurhala Football Manager í gríð og erg

Tölvuleikjaframleiðandinn Sports Interactive heldur því fram að tölvuleikurinn Football Manager 2013 hafi verið niðurhalað tíu milljón sinnum ólöglega frá því í maí á þessu ári.

Kaupa 85% í Hótel Borg

Fasteignasjóður á vegum Stefnis, SRE II, hefur gengið frá kaupum á 85 prósenta hlut í Hótel Borg.

Kerecis fékk grænt ljós á lækningavörur vestan hafs

Lækningafyrirtækið Kerecis hefur tryggt sér markaðsleyfi í Bandaríkjunum eftir áralanga vinnu lækna, ­vísindamanna og sérfræðinga. Varan er úr þorskroði og er til að meðhöndla þrálát sár – ekki síst sykursjúkra.

Minni afli í október

Heildarafli íslenskra skipa í október nam alls 87.893 tonnum samanborið við 99.200 tonn í september október.

Útflutt orka gríðarlega verðmæt

Raforkufyrirtækjum í Bretlandi býðst þrefalt til fimmfalt hærra verð en Landsvirkjun fær. Ekkert bendir til þess að íslensk orka um sæstreng yrði verðlögð lægra. Meirihluti landsmanna vill skoða hvort leggja eigi sæstreng til Bretlands.

Selja eignarhlut fyrir um 9,8 milljarða króna

Stærstu eigendur HB Granda hf. ætla að selja allt að 32 prósent hlutafjár í félaginu. Salan myndi samkvæmt skráðu gengi skila um 9,8 milljörðum íslenskra króna.

Vandræðum evrunnar lokið

Hagfræðingur frá Danske bank segir skuldavandanum í sunnanverðri Evrópu lokið og ekki sé lengur hætta á hruni evrunnar.

Ísland fær sæti í nefnd Alþjóðabanka

Samráðsfundur ráðherra kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Alþjóðabankanum, ásamt forseta bankans, dr. Jim Kim, fór fram í gær við Bláa lónið.

Vanefndir við HNLFÍ nema 355 milljónum

Þjónustusamningar við Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands (HNLFÍ) í Hveragerði hafa verið þverbrotnir. Formaður HNLFÍ segir reynsluna sára af því að treysta ríkinu. Stofnunin ber ein niðurskurð endurhæfingastofnana á næsta ári.

Olíuiðnaðurinn hverfur í bili

Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum hefur farið fram á afskráningu úr Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland). Í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í gær kemur fram að stefnt sé á skráningu í Kauphöllinni í Ósló í Noregi og að hún gangi í gegn í desember næstkomandi.

Hugmyndabanki tengir nemendur og fyrirtæki

Þar geta fyrirtæki sett inn verkefni sem þau vilja gjarna láta vinna og nemendur komist í bein tengsl við fyrirtæki sem þau hafa áhuga á að vinna fyrir.

Eins og sigur á heimsmeistaramóti

Björn Þorvaldsson, saksóknari í Al-thani málinu svokallaða, sagði í dómsal í morgun að starfsmenn Kaupþings létu látið eins og þeir hafi unnið heimsmeistaramótið í knattspyrnu þegar tilkynnt var um kaup Sheik Al-Thani á 5,01% hlut í bankanum haustið 2008.

Máttu leggja og reka ljósleiðara

Ríkisaðstoð sem felst í fjármögnun lagningar Skeiða- og Gnúpverjahrepps og rekstri á ljósleiðara brýtur ekki gegn EES-samningnum.

Ræktar kryddjurtir í bakgarðinum

Stefán Hrafnkelsson verður áfram framkvæmdastjóri Betware þrátt fyrir að fyrirtækið sé nú að mestu í eigu Novomatic. Hann starfaði áður sem forritari hjá Microsoft og rak internetþjónustufyrirtækið Margmiðlun.

Aukin gagnanotkun liður í góðri afkomu

Hagnaður Vodafone á þriðja ársfjórðungi nam 415 milljónum króna og rekstrarhagnaður 990 milljónum króna. Ómar Svavarsson, forstjóri fyrirtækisins, segir afkomuna í takt við áætlanir.

Innflæði falsvöru verði stöðvað með hertum tollalögum

Samtök verslunar og þjónustu hyggjast bregðast við auknum innflutningi á falsaðri merkjavöru frá Kína með því að þrýsta á um að tollgæslan fái heimildir til þess að taka á innflutningi til einstaklingsnota. Yfirtollvörður segir að slíkt yrði erfitt í framkvæmd.

Vodafone og Nova sameina dreifikerfin

Til stendur að sameina dreifikerfi fjarskiptafélaganna Nova og Vodafone í eitt alhliða farsímadreifikerfi. Fjarskiptafélögin hafa ákveðið að ganga til formlegra viðræðna um stofnun nýs rekstrarfélags. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone og Nova.

Kauphallardagurinn í HR haldinn í fyrsta sinn

Kauphöllin og Háskóli Reykjavíkur munu næstkomandi laugardag halda Kauphallardaginn í HR í fyrsta sinn. Um er að ræða fræðsludag um málefni tengd fjármálum og sparnaði almennings ásamt skemmtun fyrir fjölskylduna.

Apple og Samsung fyrir rétt enn eina ferðina

Apple og Samsung munu fara aftur fyrir rétt í einu stærsta einkaleyfisdómsmáli okkar tíma. Samsung var dæmt til að greiða Apple rúmlega 122 og hálfan milljarð króna á sínum tíma en nú á að endurmeta upphæðina. Fyrirtækin berjast í dómsölum fleiri en tíu ríkja í Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir