Apple og Samsung fyrir rétt enn eina ferðina Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2013 11:08 iPad 2 og Samsung Galaxy Tab 10.1 Mynd/EPA Apple og Samsung munu fara aftur fyrir rétt í einu stærsta einkaleyfisdómsmáli okkar tíma. Í ágúst 2012 var Samsung sakfellt fyrir að nýta sex einkaleyfi Apple og var dæmt til að greiða einhverjar stærstu skaðabætur sem skráðar hafa verið, eða 626 milljónir punda sem reiknast sem rúmlega 122 og hálfur milljarður íslenskra króna. Frá þessu er sagt á vef BBC. Málatilbúnaður Apple var að Samsung hefði brotið gegn einkaleyfi fyrirtækisins með því að stela hönnun upprunalega iPhone og iPad, sem og að þegar þú flettir skjali of langt skoppar það til baka. Einnig að hægt sé að stækka myndir með því að tvísmella. Samsung sagðist þó hafa verið að vinna að þróuninni löngu áður en iPhone var opinberaður. Dómari úrskurðaði þó í mars síðastliðnum að upphæð skaðabótanna skyldi endurmetin og gæti hún því bæði hækkað og lækkað. Þegar upprunalegu úrskurðurinn var kveðinn upp sagði Apple að hann gæfi skýr skilaboð um að ekki væri rétt að stela. Samsung sagði úrskurðinn vera slæman fyrir neytendur og myndi leiða til færri möguleika, minni nýsköpunar og hærra verðs. Þetta er bara eitt þeirra dómsmála sem fyrirtækin eru að há um heiminn og eru fyrirtækin sem dæmi að kljást í réttarsölum fleiri en tíu landa í Evrópu. Þessi barátta gæti þó verið skaðleg fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna. Meðstofnandi Apple sagði sagði við BBC að hann sæi góða hluti í símum Samsung sem hann vildi að væru í iPhone símanum hans. „Ég vildi að Apple gæti séð þessa hluti og notað þá og ég veit ekki hvort Samsung myndi stoppa okkur,“ sagði Steve Wozniak við BBC, en hann stofnaði Apple með Steve Jobs. Hann sagðist einnig óska þess að fyrirtækin deildu tækni sín á milli. Þá yrðu tækin betri og við þróuðust hraðar. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Apple og Samsung munu fara aftur fyrir rétt í einu stærsta einkaleyfisdómsmáli okkar tíma. Í ágúst 2012 var Samsung sakfellt fyrir að nýta sex einkaleyfi Apple og var dæmt til að greiða einhverjar stærstu skaðabætur sem skráðar hafa verið, eða 626 milljónir punda sem reiknast sem rúmlega 122 og hálfur milljarður íslenskra króna. Frá þessu er sagt á vef BBC. Málatilbúnaður Apple var að Samsung hefði brotið gegn einkaleyfi fyrirtækisins með því að stela hönnun upprunalega iPhone og iPad, sem og að þegar þú flettir skjali of langt skoppar það til baka. Einnig að hægt sé að stækka myndir með því að tvísmella. Samsung sagðist þó hafa verið að vinna að þróuninni löngu áður en iPhone var opinberaður. Dómari úrskurðaði þó í mars síðastliðnum að upphæð skaðabótanna skyldi endurmetin og gæti hún því bæði hækkað og lækkað. Þegar upprunalegu úrskurðurinn var kveðinn upp sagði Apple að hann gæfi skýr skilaboð um að ekki væri rétt að stela. Samsung sagði úrskurðinn vera slæman fyrir neytendur og myndi leiða til færri möguleika, minni nýsköpunar og hærra verðs. Þetta er bara eitt þeirra dómsmála sem fyrirtækin eru að há um heiminn og eru fyrirtækin sem dæmi að kljást í réttarsölum fleiri en tíu landa í Evrópu. Þessi barátta gæti þó verið skaðleg fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna. Meðstofnandi Apple sagði sagði við BBC að hann sæi góða hluti í símum Samsung sem hann vildi að væru í iPhone símanum hans. „Ég vildi að Apple gæti séð þessa hluti og notað þá og ég veit ekki hvort Samsung myndi stoppa okkur,“ sagði Steve Wozniak við BBC, en hann stofnaði Apple með Steve Jobs. Hann sagðist einnig óska þess að fyrirtækin deildu tækni sín á milli. Þá yrðu tækin betri og við þróuðust hraðar.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira