Reykjavík leggur CNN undir sig í nóvember Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 12:00 Sjónvarpsþátturinn var frumsýndur í morgun á CNN og verður endursýndur á laugardag. CNN fjallar um Reykjavík í nóvember, bæði á ferðastöðinni CNNGo og á vefsíðu CNN. Þar birtust meðal annars greinarnar Thermal pools and comfy sweaters og 11 of Reykjavik's coolest bars í morgun, auk fleiri greina, en einnig var sýndur sjónvarpsþáttur sem tekinn var hér á landi yfir Iceland Airwaves-hátíðina sem haldin var í byrjun mánaðar. Kamilla Ingibergsdóttir, kynningarstjóri hátíðarinnar, segir CNN hafa haft samband við forsvarsmenn Iceland Airwaves og viljað koma og fylgjast með hátíðinni. „Það kom tveggja manna tökulið sem var í Reykjavík yfir alla hátíðina, að forvitnast um borgina, þvælast um og skoða og gera skemmtilegt,“ segir Kamilla, og telur hún að myndir og greinar tali sínu máli. „Þeir fóru til dæmis og tóku upp tónleika Ólafar Arnalds og svo fylgdi Unnsteinn í Retro Stefson þeim um borgina. Hann var svona þeirra „local guide“.“ Sjónvarpsþátturinn var frumsýndur í morgun á CNN og verður endursýndur á laugardag klukkan hálf sex að morgni og svo aftur á sunnudag klukkan 13:30. Frá og með morgundeginum verður síðan hægt að horfa á þáttinn á vefsíðu CNN. Fylgjast má með Reykjavíkurskrifum CNN á ferðasíðu stöðvarinnar. Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
CNN fjallar um Reykjavík í nóvember, bæði á ferðastöðinni CNNGo og á vefsíðu CNN. Þar birtust meðal annars greinarnar Thermal pools and comfy sweaters og 11 of Reykjavik's coolest bars í morgun, auk fleiri greina, en einnig var sýndur sjónvarpsþáttur sem tekinn var hér á landi yfir Iceland Airwaves-hátíðina sem haldin var í byrjun mánaðar. Kamilla Ingibergsdóttir, kynningarstjóri hátíðarinnar, segir CNN hafa haft samband við forsvarsmenn Iceland Airwaves og viljað koma og fylgjast með hátíðinni. „Það kom tveggja manna tökulið sem var í Reykjavík yfir alla hátíðina, að forvitnast um borgina, þvælast um og skoða og gera skemmtilegt,“ segir Kamilla, og telur hún að myndir og greinar tali sínu máli. „Þeir fóru til dæmis og tóku upp tónleika Ólafar Arnalds og svo fylgdi Unnsteinn í Retro Stefson þeim um borgina. Hann var svona þeirra „local guide“.“ Sjónvarpsþátturinn var frumsýndur í morgun á CNN og verður endursýndur á laugardag klukkan hálf sex að morgni og svo aftur á sunnudag klukkan 13:30. Frá og með morgundeginum verður síðan hægt að horfa á þáttinn á vefsíðu CNN. Fylgjast má með Reykjavíkurskrifum CNN á ferðasíðu stöðvarinnar.
Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira