Vodafone og Nova sameina dreifikerfin Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. nóvember 2013 21:11 mynd/365 Til stendur að sameina dreifikerfi fjarskiptafélaganna Nova og Vodafone í eitt alhliða farsímadreifikerfi. Fjarskiptafélögin hafa ákveðið að ganga til formlegra viðræðna um stofnun nýs rekstrarfélags. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone og Nova. Hið nýja rekstrarfélag mun reka sameinað farsímakerfi félaganna tveggja. Í tilkynningunni segir að engin breyting verði á samkeppni félaganna á fjarskiptamarkaði, þar sem samreksturinn snýr einungis að tæknilegu þáttum í rekstri þeirra. Reynsla annarra landa af sambærilegum samrekstri er góð, til dæmis í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi. Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone segir að snjalltæknin sé samskiptamáti framtíðarinnar. „Almenningur treystir á að gagnaflutningshraði sé í samræmi við þarfirnar. Hingað til hefur samrekstur símafyrirtækjanna á dreifikerfum verið takmarkaður en með tæknilegum samrekstri skapast möguleikar til að gera Ísland að einu best tengda samfélagi í veröldinni.“ Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdarstjóri Nova, segir að þau telji það skynsamlegt út frá mörgum sjónarhornum að sameina rekstur dreifikerfanna. „Með því næst fram veruleg hagræðing í rekstri og við munum geta boðið öflugri þjónustu með minni tilkostnaði.“ Undirbúningsvinna vegna stofnunar félagsins hefur farið fram um nokkra hríð með vitneskju Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar. Vodafone og Nova munu óska eftir heimild þessara aðila til að stofna nýja rekstrarfélagið og að þeim fengnum mun félagið taka til starfa. Vonir standa til að það verði á fyrri hluta ársins 2014. Í tilkynningunni segir að með sameiningu dreifikerfanna skapist mikil tækifæri til stækkunar og verulegt hagræði náist í fjárfestingum og rekstri. Einnig verður þétting og uppbygging kerfisins hraðari en annars væri mögulegt. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Til stendur að sameina dreifikerfi fjarskiptafélaganna Nova og Vodafone í eitt alhliða farsímadreifikerfi. Fjarskiptafélögin hafa ákveðið að ganga til formlegra viðræðna um stofnun nýs rekstrarfélags. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone og Nova. Hið nýja rekstrarfélag mun reka sameinað farsímakerfi félaganna tveggja. Í tilkynningunni segir að engin breyting verði á samkeppni félaganna á fjarskiptamarkaði, þar sem samreksturinn snýr einungis að tæknilegu þáttum í rekstri þeirra. Reynsla annarra landa af sambærilegum samrekstri er góð, til dæmis í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi. Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone segir að snjalltæknin sé samskiptamáti framtíðarinnar. „Almenningur treystir á að gagnaflutningshraði sé í samræmi við þarfirnar. Hingað til hefur samrekstur símafyrirtækjanna á dreifikerfum verið takmarkaður en með tæknilegum samrekstri skapast möguleikar til að gera Ísland að einu best tengda samfélagi í veröldinni.“ Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdarstjóri Nova, segir að þau telji það skynsamlegt út frá mörgum sjónarhornum að sameina rekstur dreifikerfanna. „Með því næst fram veruleg hagræðing í rekstri og við munum geta boðið öflugri þjónustu með minni tilkostnaði.“ Undirbúningsvinna vegna stofnunar félagsins hefur farið fram um nokkra hríð með vitneskju Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar. Vodafone og Nova munu óska eftir heimild þessara aðila til að stofna nýja rekstrarfélagið og að þeim fengnum mun félagið taka til starfa. Vonir standa til að það verði á fyrri hluta ársins 2014. Í tilkynningunni segir að með sameiningu dreifikerfanna skapist mikil tækifæri til stækkunar og verulegt hagræði náist í fjárfestingum og rekstri. Einnig verður þétting og uppbygging kerfisins hraðari en annars væri mögulegt.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira