Fleiri fréttir Illa gert gagnvart Íslandi, skaðar norska hagsmuni Einn kunnasti olíuráðgjafi Norðmanna segir það illa gert gagnvart Íslandi að norsk stjórnvöld falli frá olíuleit við Jan Mayen. 3.10.2013 19:00 VÍB styrkir Víking Heiðar Víkingur Heiðar Ólafsson mun njóta góðs stuðnings frá VÍB, eignarstýringu Íslandsbanka, næstu tvö árin. 3.10.2013 16:38 Burstar tennurnar á sex sekúndum Von er á nýstárlegum tannbursta sem þrífur allar tennur mannsins á aðeins sex sekúndum. 3.10.2013 15:19 Þróunin hefur verið slakari í Kauphöllinni hér Síðsta hálfa árið hefur íslenskur hlutabréfamarkaður lítið hækkað í samanburði við nágrannamarkaði. „Það á raunar líka við ef horft er til 90 daga,“ segir í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka. 3.10.2013 13:56 Búist við hundruð gesta á hakkararáðstefnu í Hörpu Tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna Hacker Halted verður haldin í Hörpu í byrjun næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. 3.10.2013 10:51 250 tonn af lambakjöti til Bandaríkjanna Sláturhúsið KVH á Hvammstanga hefur frá árinu 2007 selt bandarísku matvælakeðjunni Whole Foods Market ófrosið íslenskt lambakjöt. 3.10.2013 08:51 Greiða 1,7 milljarða í raforkuskatt Stóriðjufyrirtæki þurfa að greiða um tvo milljarða króna í skatt vegna raforkukaupa á næsta ári. 3.10.2013 08:42 Hafa selt lúxusrafbíla fyrir tugi milljóna Fyrirtækið Northern Lights Energy hefur þegar selt tuttugu lúxusrafbíla af tegundinni Tesla Model S hér á landi. Kosta frá 11,8 milljónum króna. Gísli Gíslason segir að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um möguleika rafbílanna. 3.10.2013 08:00 Frumvarpið sagt skref í rétta átt "Þetta er spor í rétta átt,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri um nýframkomið fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að lokinn kynningu á stýrivaxtaákvörðun í gær. 3.10.2013 07:00 Líklegt að vextir hækki með launum Stýrivextir Seðlabankans eru óbreyttir samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar. Nefndin boðar hærri vexti hækki laun í komandi kjarasamningum umfram það sem samrýmist verðbólgumarkmiði. 3.10.2013 07:00 Bankarnir greiði ríkinu arð vegna eignarhlutar Samkvæmt nýjustu tölum frá Lánamálum ríkisins stóðu skuldir ríkissjóðs í 1.459 ma.kr. í lok ágúst, sem er um 85 % af Vergri landsframleiðslu (VLF). Þar af eru 1.054 ma.kr. innlendar skuldir og 402 ma.kr. erlendar. 2.10.2013 15:57 Hlutabréfavísitölur lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,7 prósent og Nasdaq um 0,4 prósent. 2.10.2013 15:47 Evrustýrivöxtum haldið í 0,5 prósentum Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. 2.10.2013 14:37 Högnuðust um fjóra milljarða á mánuði Stóru viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 223,4 milljarða króna frá ársbyrjun 2009 til loka júní á þessu ári. 2.10.2013 09:23 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hafi ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. 2.10.2013 09:06 Rósa Guðbjartsdóttir skipuð í stjórn Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir, félags og húsnæðismálaráðherra hefur skipað Rósu Guðbjartsdóttur sem varaformann stjórnar Íbúðalánasjóðs. 2.10.2013 08:50 Nýr stjórnarformaður ÍLS situr í afskriftahópi Formaður velferðarnefndar Alþingis segir málið hljóta að leiða til hagsmunaárekstra. Félagsmálaráðherra er ósammála. 2.10.2013 07:00 Nýr skattur á þrotabú gömlu bankanna gæti skilað 11,3 milljörðum Skattur á þrotabú gömlu bankana mun skila ríkissjóði 11,3 milljörðum króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi. Hingað til hafa lögaðilar í slitameðferð verið undanþegnar skatti. 1.10.2013 17:01 Actavis hefur keypt írskt lyfjafyrirtæki Sameining fyrirtækjanna gerir Actavis að leiðandi alhliða lyfjafyrirtæki á alþjóðavísu og er gert ráð fyrir um 11 milljarða dala sameiginlegri veltu á þessu ári 1.10.2013 13:54 Félagsstofnun stúdenta flytur viðskipti sín til Arion banka Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta, segir ánægjulegt að finna fyrir þeim áhuga sem Arion banki sýnir starfsemi FS. 1.10.2013 13:48 Hættir sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins Aðalsteinn Leifsson tekur við starfi á vegum EFTA um áramótin. 1.10.2013 13:18 Genginn til liðs við Capacent ráðgjöf Magnús Orri Schram gegndi starfi þingflokksformanns Samfylkingarinnar árið 2012 en hefur nú störf hjá Capacent. 1.10.2013 13:13 Ákærður fyrir skattsvik í rekstri hjálpartækjaverslunar Karlmaður grunaður um að hafa svikist undan að greiða 24 milljóna virðisaukaskatt og um 6,6 milljónir vegna staðgreiðslu opinberra gjalda. 1.10.2013 13:01 Partaframleiðendur játa stórfellt samráð Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra. 30.9.2013 12:00 Apple verðmætasta vörumerki heims Orðið verðmætara en Coca-Cola, sem fellur í þriðja sæti á milli ára. 30.9.2013 11:28 Toshiba segir upp tvö þúsund manns Japanska raftækjafyrirtækið Toshiba ætlar að draga verulega úr framleiðslu sinni á sjónvörpum og loka tveimur af þremur verksmiðjum sem framleiða tækin. 30.9.2013 09:16 Segir gjaldeyrishöftin veita Landsbankanum skjól Hætta er því að Landsbankinn fari í þrot ef ekki tekst að endursemja um þunga endurgreiðslubyrði af 290 milljarða króna skuldabréfi bankans við þrotabú gamla Landsbankans. Frá þessu var greint á fundi með kröfuhöfum í London. Bankastjórinn segir hins vegar enga hættu á slíku vegna gjaldeyrishaftanna. 28.9.2013 13:35 Icelandair vill 16 þúsund fermetra svæði Icelandair færir út kvíarnar. Tengd starfsemi í stórri nýrri byggingu. 28.9.2013 07:00 Óttast að stöðnun verði langvarandi Öflug samkeppni er sögð lykillinn að því að því að lækna stöðnun efnahagslífsins. Samkeppniseftirilitið stóð fyrir alþjóðleri ráðstefnu um samkeppnisumhverfið á Íslandi. Í nýrri skýrslu er talin hætta á að hér verði ástand svipað og varð í Japan. 28.9.2013 07:00 Óttast að Landsbankinn geti orðið gjaldþrota Afborganirnar sagðar svo íþyngjandi að þær geti skaðað íslenskan efnahag. 27.9.2013 23:09 25 Land Rover-bifreiðar innkallaðar Vart hefur orðið við leka á hráolíu. 27.9.2013 22:00 Svartur markaður blússar á Facebook Skattrannsóknarstjóra hafa borist töluvert af ábendingum vegna netverslana sem starfræktar eru í gegnum Facebook. Grunur leikur á að slíkar verslanir séu í einhverjum tilfellum reknar svart, en sömu reglur gilda um netverslanir og önnur viðskipti. 27.9.2013 19:30 Reykjavík Geothermal fær risaverkefni í Eþíópíu Ríkisstjórn Eþíópíu semur við Reykjavík Geothermal um 1000 megavatta orkukaup frá jarðvarma. Áætluð fjárfesting verkefnisins er um 500 milljarðar íslenskra króna. Byggja á tvö jarðvarmaorkuver á Corbetti háhitasvæðinu. 27.9.2013 15:56 Petrea nýr framkvæmdastjóri Tals Petrea Ingileif Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Tals. Hún tekur við starfinu af Viktori Ólasyni sem sagði upp störfum í júní. 27.9.2013 15:21 Gjaldþrotum fækkar og fyrirtækjum fjölgar Fyrstu 8 mánuði ársins var fjöldi gjaldþrota hjá fyrirtækjum 592, en það er rúmlega 11% fækkun frá sama tímabili í fyrra. 27.9.2013 09:47 Oddviti sakaður um værukærð Snarpar umræður urðu um endurheimtur úr þrotabúum íslensku bankanna á sveitarstjórnarfundi Wyre Forest í Worcesterskíri á Englandi á miðvikudag. Sveitarfélagið hefur endurheimt tæp 72 prósent innstæðna sinna í föllnu íslensku bönkunum. 27.9.2013 07:00 Lýsing tapaði gengislánaprófmáli Áfrýjunarfrestur í máli sem Lýsing tapaði í lok ágúst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur rennur út í lok nóvember. Málið er eitt nokkurra prófmála sem höfðuð voru vegna gengislána. 27.9.2013 07:00 Ný samskiptaleið fyrir iðnaðarmenn og fagfólk - "Vantar þig pípara?“ Ný vefsíða sem auðveldar fólki að nálgast iðnaðarmenn og annað fagfólk til starfa, opnar formlega á laugardaginn. Fyrirtækið sem rekur síðuna heitir Besta boð. 26.9.2013 16:55 Sjónvörp hjá Elko á Íslandi mun dýrari en á hinum Norðurlöndunum u.þ.b. þriðjungur verðsins rennur til ríkisins. 26.9.2013 16:00 Anna Karen nýr sparisjóðstjóri Suður-Þingeyinga Anna Karen Arnarsdóttir hefur verið ráðin sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga. Hún hefur undanfarin sex ár starfað hjá Seðlabanka Íslands, lengst af í markaðsviðskiptum og fjárstýringu. 26.9.2013 14:22 Ársverðbólgan í 3,9 prósentum lTólf mánaða verðbólga stendur í 3,9 prósentum í september samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Án húsnæðis er verðbólgan 3,7 prósent. 26.9.2013 11:24 147 milljóna króna hagnaður af rekstri Lauga Á sama tíma var eigið fé samstæðunnar, sem rekur líkamsræktarstöðvar World Class, neikvætt um 107 milljónir króna. 26.9.2013 09:25 Byko tapað 743 milljónum á tveimur árum Fyrirtækið tapaði 391 milljón króna á síðasta ári, samanborið við 352 milljóna króna tap árið 2011. 26.9.2013 09:04 Nýi tíu þúsund króna seðillinn í umferð í næsta mánuði Tilgangurinn meðal annars að fækka seðlum í umferð. 25.9.2013 16:31 Segir vinnuna eiga að vera skemmtilega Rakel Sveinsdóttir hefur undanfarið ár rekið nýsköpunarfyrirtækið Spyr. Hún segir starfið eiga vel við sig þar sem hún sé frétta- og þjóðfélagsumræðufíkill. 25.9.2013 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
Illa gert gagnvart Íslandi, skaðar norska hagsmuni Einn kunnasti olíuráðgjafi Norðmanna segir það illa gert gagnvart Íslandi að norsk stjórnvöld falli frá olíuleit við Jan Mayen. 3.10.2013 19:00
VÍB styrkir Víking Heiðar Víkingur Heiðar Ólafsson mun njóta góðs stuðnings frá VÍB, eignarstýringu Íslandsbanka, næstu tvö árin. 3.10.2013 16:38
Burstar tennurnar á sex sekúndum Von er á nýstárlegum tannbursta sem þrífur allar tennur mannsins á aðeins sex sekúndum. 3.10.2013 15:19
Þróunin hefur verið slakari í Kauphöllinni hér Síðsta hálfa árið hefur íslenskur hlutabréfamarkaður lítið hækkað í samanburði við nágrannamarkaði. „Það á raunar líka við ef horft er til 90 daga,“ segir í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka. 3.10.2013 13:56
Búist við hundruð gesta á hakkararáðstefnu í Hörpu Tölvuöryggis- og upplýsingamálaráðstefna Hacker Halted verður haldin í Hörpu í byrjun næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. 3.10.2013 10:51
250 tonn af lambakjöti til Bandaríkjanna Sláturhúsið KVH á Hvammstanga hefur frá árinu 2007 selt bandarísku matvælakeðjunni Whole Foods Market ófrosið íslenskt lambakjöt. 3.10.2013 08:51
Greiða 1,7 milljarða í raforkuskatt Stóriðjufyrirtæki þurfa að greiða um tvo milljarða króna í skatt vegna raforkukaupa á næsta ári. 3.10.2013 08:42
Hafa selt lúxusrafbíla fyrir tugi milljóna Fyrirtækið Northern Lights Energy hefur þegar selt tuttugu lúxusrafbíla af tegundinni Tesla Model S hér á landi. Kosta frá 11,8 milljónum króna. Gísli Gíslason segir að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um möguleika rafbílanna. 3.10.2013 08:00
Frumvarpið sagt skref í rétta átt "Þetta er spor í rétta átt,“ sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri um nýframkomið fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að lokinn kynningu á stýrivaxtaákvörðun í gær. 3.10.2013 07:00
Líklegt að vextir hækki með launum Stýrivextir Seðlabankans eru óbreyttir samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar. Nefndin boðar hærri vexti hækki laun í komandi kjarasamningum umfram það sem samrýmist verðbólgumarkmiði. 3.10.2013 07:00
Bankarnir greiði ríkinu arð vegna eignarhlutar Samkvæmt nýjustu tölum frá Lánamálum ríkisins stóðu skuldir ríkissjóðs í 1.459 ma.kr. í lok ágúst, sem er um 85 % af Vergri landsframleiðslu (VLF). Þar af eru 1.054 ma.kr. innlendar skuldir og 402 ma.kr. erlendar. 2.10.2013 15:57
Hlutabréfavísitölur lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,7 prósent og Nasdaq um 0,4 prósent. 2.10.2013 15:47
Evrustýrivöxtum haldið í 0,5 prósentum Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. 2.10.2013 14:37
Högnuðust um fjóra milljarða á mánuði Stóru viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 223,4 milljarða króna frá ársbyrjun 2009 til loka júní á þessu ári. 2.10.2013 09:23
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hafi ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. 2.10.2013 09:06
Rósa Guðbjartsdóttir skipuð í stjórn Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir, félags og húsnæðismálaráðherra hefur skipað Rósu Guðbjartsdóttur sem varaformann stjórnar Íbúðalánasjóðs. 2.10.2013 08:50
Nýr stjórnarformaður ÍLS situr í afskriftahópi Formaður velferðarnefndar Alþingis segir málið hljóta að leiða til hagsmunaárekstra. Félagsmálaráðherra er ósammála. 2.10.2013 07:00
Nýr skattur á þrotabú gömlu bankanna gæti skilað 11,3 milljörðum Skattur á þrotabú gömlu bankana mun skila ríkissjóði 11,3 milljörðum króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi. Hingað til hafa lögaðilar í slitameðferð verið undanþegnar skatti. 1.10.2013 17:01
Actavis hefur keypt írskt lyfjafyrirtæki Sameining fyrirtækjanna gerir Actavis að leiðandi alhliða lyfjafyrirtæki á alþjóðavísu og er gert ráð fyrir um 11 milljarða dala sameiginlegri veltu á þessu ári 1.10.2013 13:54
Félagsstofnun stúdenta flytur viðskipti sín til Arion banka Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta, segir ánægjulegt að finna fyrir þeim áhuga sem Arion banki sýnir starfsemi FS. 1.10.2013 13:48
Hættir sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins Aðalsteinn Leifsson tekur við starfi á vegum EFTA um áramótin. 1.10.2013 13:18
Genginn til liðs við Capacent ráðgjöf Magnús Orri Schram gegndi starfi þingflokksformanns Samfylkingarinnar árið 2012 en hefur nú störf hjá Capacent. 1.10.2013 13:13
Ákærður fyrir skattsvik í rekstri hjálpartækjaverslunar Karlmaður grunaður um að hafa svikist undan að greiða 24 milljóna virðisaukaskatt og um 6,6 milljónir vegna staðgreiðslu opinberra gjalda. 1.10.2013 13:01
Partaframleiðendur játa stórfellt samráð Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra. 30.9.2013 12:00
Apple verðmætasta vörumerki heims Orðið verðmætara en Coca-Cola, sem fellur í þriðja sæti á milli ára. 30.9.2013 11:28
Toshiba segir upp tvö þúsund manns Japanska raftækjafyrirtækið Toshiba ætlar að draga verulega úr framleiðslu sinni á sjónvörpum og loka tveimur af þremur verksmiðjum sem framleiða tækin. 30.9.2013 09:16
Segir gjaldeyrishöftin veita Landsbankanum skjól Hætta er því að Landsbankinn fari í þrot ef ekki tekst að endursemja um þunga endurgreiðslubyrði af 290 milljarða króna skuldabréfi bankans við þrotabú gamla Landsbankans. Frá þessu var greint á fundi með kröfuhöfum í London. Bankastjórinn segir hins vegar enga hættu á slíku vegna gjaldeyrishaftanna. 28.9.2013 13:35
Icelandair vill 16 þúsund fermetra svæði Icelandair færir út kvíarnar. Tengd starfsemi í stórri nýrri byggingu. 28.9.2013 07:00
Óttast að stöðnun verði langvarandi Öflug samkeppni er sögð lykillinn að því að því að lækna stöðnun efnahagslífsins. Samkeppniseftirilitið stóð fyrir alþjóðleri ráðstefnu um samkeppnisumhverfið á Íslandi. Í nýrri skýrslu er talin hætta á að hér verði ástand svipað og varð í Japan. 28.9.2013 07:00
Óttast að Landsbankinn geti orðið gjaldþrota Afborganirnar sagðar svo íþyngjandi að þær geti skaðað íslenskan efnahag. 27.9.2013 23:09
Svartur markaður blússar á Facebook Skattrannsóknarstjóra hafa borist töluvert af ábendingum vegna netverslana sem starfræktar eru í gegnum Facebook. Grunur leikur á að slíkar verslanir séu í einhverjum tilfellum reknar svart, en sömu reglur gilda um netverslanir og önnur viðskipti. 27.9.2013 19:30
Reykjavík Geothermal fær risaverkefni í Eþíópíu Ríkisstjórn Eþíópíu semur við Reykjavík Geothermal um 1000 megavatta orkukaup frá jarðvarma. Áætluð fjárfesting verkefnisins er um 500 milljarðar íslenskra króna. Byggja á tvö jarðvarmaorkuver á Corbetti háhitasvæðinu. 27.9.2013 15:56
Petrea nýr framkvæmdastjóri Tals Petrea Ingileif Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Tals. Hún tekur við starfinu af Viktori Ólasyni sem sagði upp störfum í júní. 27.9.2013 15:21
Gjaldþrotum fækkar og fyrirtækjum fjölgar Fyrstu 8 mánuði ársins var fjöldi gjaldþrota hjá fyrirtækjum 592, en það er rúmlega 11% fækkun frá sama tímabili í fyrra. 27.9.2013 09:47
Oddviti sakaður um værukærð Snarpar umræður urðu um endurheimtur úr þrotabúum íslensku bankanna á sveitarstjórnarfundi Wyre Forest í Worcesterskíri á Englandi á miðvikudag. Sveitarfélagið hefur endurheimt tæp 72 prósent innstæðna sinna í föllnu íslensku bönkunum. 27.9.2013 07:00
Lýsing tapaði gengislánaprófmáli Áfrýjunarfrestur í máli sem Lýsing tapaði í lok ágúst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur rennur út í lok nóvember. Málið er eitt nokkurra prófmála sem höfðuð voru vegna gengislána. 27.9.2013 07:00
Ný samskiptaleið fyrir iðnaðarmenn og fagfólk - "Vantar þig pípara?“ Ný vefsíða sem auðveldar fólki að nálgast iðnaðarmenn og annað fagfólk til starfa, opnar formlega á laugardaginn. Fyrirtækið sem rekur síðuna heitir Besta boð. 26.9.2013 16:55
Sjónvörp hjá Elko á Íslandi mun dýrari en á hinum Norðurlöndunum u.þ.b. þriðjungur verðsins rennur til ríkisins. 26.9.2013 16:00
Anna Karen nýr sparisjóðstjóri Suður-Þingeyinga Anna Karen Arnarsdóttir hefur verið ráðin sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga. Hún hefur undanfarin sex ár starfað hjá Seðlabanka Íslands, lengst af í markaðsviðskiptum og fjárstýringu. 26.9.2013 14:22
Ársverðbólgan í 3,9 prósentum lTólf mánaða verðbólga stendur í 3,9 prósentum í september samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Án húsnæðis er verðbólgan 3,7 prósent. 26.9.2013 11:24
147 milljóna króna hagnaður af rekstri Lauga Á sama tíma var eigið fé samstæðunnar, sem rekur líkamsræktarstöðvar World Class, neikvætt um 107 milljónir króna. 26.9.2013 09:25
Byko tapað 743 milljónum á tveimur árum Fyrirtækið tapaði 391 milljón króna á síðasta ári, samanborið við 352 milljóna króna tap árið 2011. 26.9.2013 09:04
Nýi tíu þúsund króna seðillinn í umferð í næsta mánuði Tilgangurinn meðal annars að fækka seðlum í umferð. 25.9.2013 16:31
Segir vinnuna eiga að vera skemmtilega Rakel Sveinsdóttir hefur undanfarið ár rekið nýsköpunarfyrirtækið Spyr. Hún segir starfið eiga vel við sig þar sem hún sé frétta- og þjóðfélagsumræðufíkill. 25.9.2013 14:04
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent