Fleiri fréttir Sjávarútvegur í þversögn - Gerir upp í evrum Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ákveðna þversögn í því fólgna að sjávarútvegurinn geri upp í evrum á meðan forsvarsmenn þeirra séu á móti inngöngu í Evrópusambandið. 12.9.2013 14:35 O'Brian stýrir framleiðslu á nýjasta leik CCP Framleiðsla á nýjum tölvuleik CCP, EVE: Valkyrie, er í fullum gangi. Nýverið gekk fyrirtækið frá ráðningu Owen O'Brian sem mun starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Newcastle á Englandi. 12.9.2013 14:23 Eimskip ætti að upplýsa markaðsaðila betur Í morgunkorni Íslandsbanka í morgun er Eimskip hvatt til að upplýsa markaðsaðila betur hvers vegna Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit í starfstöðvum nokkurra félaga innan Eimskips samstæðunnar. 12.9.2013 11:56 Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12.9.2013 09:45 Canon vélar í Ljósmyndaskólann og Tækniskólann Nýherji, umboðsaðili Canon á Íslandi, undirritaði í dag samninga við Ljósmyndaskólann og Ljósmyndadeild Tækniskólans. 12.9.2013 09:14 Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. 12.9.2013 07:00 Mögulegur hraði fer í 8 terabit á sekúndu Nettæknifyrirtækið Ciena Corporation hefur upplýst að ljósleiðaratengiveitan Farice á Íslandi hafi valið svonefnda GeoMesh-lausn Ciena til að uppfæra ljósleiðarann Farice-1, sem fyrst var tekinn í notkun árið 2004. 12.9.2013 07:00 Líklega von á nýju iPhone-símunum fyrir jól "Mig grunar að símarnir komi til landsins fyrir jól,“ segir Bjarni Ákason, framkvæmastjóri Epli.is, sem er umboðsaðili fyrir Apple hér á landi, spurður hvenær von sé á nýjum iPhone símum til landsins sem voru kynntir í gærkvöldi. 11.9.2013 22:15 Norðurorka fær rafmagnsbíl Norðurorka fékk í dag rafmagnsbíl afhentan og segir forstjóri fyrirtækisins að mikilvægt sé að taka þátt í framþróuninni með því að reka rafmagnsbíl. 11.9.2013 14:35 Rannsókn á skipafélögunum gæti tekið mánuði Rannsókn Samkeppniseftirlitsins (SE) á mögulegu ólöglegu samráði og hugsanlega misnotkun á markaðsráðandi stöðu hjá Eimskip, Samskip og ýmsum dótturfélögum, gæti tekið vikur og jafnvel mánuði. 11.9.2013 14:09 Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. 11.9.2013 13:17 EVE Online í hópi þeirra bestu hjá Sameinuðu þjóðunum Netleikurinn EVE Online, sem tölvuleikjafyrirtækið CCP gefur út, er í hópi fimm sigurvegara í flokki afþreyingar og leikja í samkeppni Sameinuðu þjóðanna. 11.9.2013 11:38 Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. 11.9.2013 09:30 Krónan ekki verið veikari síðan um miðjan júní Evran fóri úr því að kosta 158,2 krónur í 160,4 krónur. Bandaríkjadalur fór úr því að kosta 119,8 krónur í 121,5 krónur. 11.9.2013 09:13 Innkalla 780 þúsund bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á um 780 þúsund bifreiðum fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Ástæðan er galli í fjöðrunarbúnaði. 11.9.2013 08:50 Meiri velta á Visa-kortunum Um sjö prósenta heildarveltuaukning var á kreditkortaviðskiptum með íslensk Visakreditkort í ágúst síðastliðnum ef miðað er við sama tímabil árið 2012. 11.9.2013 07:00 Segir rekstur álversins þungan Álverið í Straumsvík skilaði tapi á síðasta ári í fyrsta sinn í um tuttugu ár og stjórnendur þess hafa undanfarið þurft að fara í miklar aðhalds- og sparnaðaraðgerðir. Rannveig segir álverið hafa þurft að ganga lengra í þeim efnum en áður. 11.9.2013 07:00 Ólík þróun heilbrigðismerki Gengi hlutabréfa skráðra félaga er sagt endurspegla ágætlega afkomu og stemningu á markaði. Hækkanir hér eru svipaðar og úti. Verð í hærri kanti en hvergi nærri bóluverði. 11.9.2013 07:00 Eimskip lækkaði við húsleit Gengi hlutabréfa Eimskips lækkaði um 2,2 prósent í kauphallarviðskiptum gærdagsins eftir fregnir af húsleit Samkeppniseftirlitsins. 11.9.2013 07:00 Ísfélagið greiddi 1,2 milljarða króna í arð Hagnaður Ísfélagsins í Vestmannaeyjum nam 3,4 milljörðum króna á síðasta ári. Af arðgreiðslu síðasta árs rann tæpur milljarður til stærsta eigandans. Eignir félagsins nema 28 milljörðum. 11.9.2013 07:00 Þyngdarmet slegið hjá Norðlenska Rúmlega 550 kílóa holdanaut frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd kom til slátrunar á Akureyri. 10.9.2013 21:28 iPhone 5c og 5s kynntir til leiks Apple kynnir litríka viðbót við iPhone-fjölskylduna. 10.9.2013 19:04 Neikvæð afkoma á 2. fjórðungi Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 16,3 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2013. 10.9.2013 18:21 Arngrímur ráðinn flugverndarstjóri WOW Arngrímur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem flugverndarstjóri á flugrekstrarsviði WOW air. 10.9.2013 15:00 Fingrafaraskanni í nýjasta iPhone símanum? Kynning hjá Apple hefst klukkan 18 að íslenskum tíma þar sem fyrirtækið ætlar að kynna nýjar vörur frá fyrirtækinu. 10.9.2013 14:41 Linda tekur við hlutverki fjárfestatengils hjá Marel Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá Marel hf. hefur tekið við hlutverki fjárfestatengils félagsins af Helgu Björk Eiríksdóttur. 10.9.2013 13:59 Lindex Kids opnar í Kringlunni Sænski tískuvörurisinn Lindex mun opna sérhæfða barnafataverslun, Lindex Kids, í Kringlunni í nóvember. 10.9.2013 13:29 Lyf Actavis á Japansmarkað Lyfjafyrirtækið Actavis fékk nýverið markaðsleyfi í Japan fyrir veirusýkingalyfið Valaciclovir. 10.9.2013 12:00 16 milljarða tap ríkissjóðs á öðrum ársfjórðungi Heildarskuldir ríkissjóðs námu 1.913 milljörðum króna í lok annars ársfjórðungs 2013. 10.9.2013 11:45 Grunur um ólöglegt samráð Starfsmenn Samkeppniseftirlitsins ásamt lögreglumönnum komu á skrifstofu Samskipa við Kjalarvog skömmu fyrir tíu í morgun. 10.9.2013 10:05 Uppbygging strandar hjá sveitarfélögunum Lagning Blöndulínu 3 hefur verið strand í viðræðum við sveitarfélög í fimm ár. Ekki sér fyrir endann á biðstöðunni segir aðstoðarframkvæmdastjóri Landsnets. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra kveðst opin fyrir hugmynd um raflínu um hálendið. 10.9.2013 07:00 Samið um aðkomu Ísfélagsins Ísfélagið í Vestmannaeyjum á í viðræðum um kaup á hlut í Kvos hf, móðurfélagi prentsmiðjunnar Odda. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru viðræðurnar vel á veg komnar. 10.9.2013 07:00 Þorsteinn Már sakar seðlabankastjóra um lygar og offors Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir seðlabankastjóra hafa farið með "Aðeins örfáum dögum eftir að embætti sérstaks saksóknara vísaði frá kæru Seðlabankans vegna meints brots útgerðarfyrirtækisins Samherja á gjaldeyrislögum hefur Seðlabankinn sent embættinu nýja kæru vegna Samherja, en hún var send í morgun. 9.9.2013 19:30 Vogir skoðaðar í matvöruverslunum Neytendastofa gerði athugasemdir við 18 vogir í fimm verslunum. 9.9.2013 18:51 Tvær nýjar tegundir af Iphone Sérfræðingar segja nýju símana skipta sköpum fyrir Apple 9.9.2013 17:16 Actavis fer inn á japanskan markað Actavis þróar og framleiðir lyf í fyrsta sinn á Íslandi fyrir almennan markað í Japan. 9.9.2013 15:31 Latibær á hverju einasta heimili í Bandaríkjunum Þriðja þáttaröðin af Latabæ hefur nú þegar verið seld til 120 landa. 9.9.2013 15:03 Icelandair umsvifamest á Keflavíkurflugvelli Tvær af hverjum þremur vélum sem tóku á loft frá Keflavíkurflugvelli í ágúst voru á vegum Icelandair. 9.9.2013 14:03 Segir Samherjamálið aftur til meðferðar hjá sérstökum saksóknara Íí tilkynningu sem Seðlabankinn sendi frá sér í dag segir að athugasemdir sérstaks saksóknara hafi ekki varðað efnisatriði kærunnar og að málið sé nú aftur í höndum embættisins. 9.9.2013 13:39 Ernst & Young á First North Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Ernst & Young ehf. á Íslandi hefur fengið leyfi til að starfa sem viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland markaðstorginu sem rekið er af OMX kauphöllunum á Norðurlöndum. 9.9.2013 11:42 Sérstakur vísar meintu gjaldeyrisbroti Samherja frá Embætti sérstaks saksóknara hefur endursent gjaldeyrisbrotamál tengt útgerðarfyrirtækinu Samherja til Seðlabanka Íslands 9.9.2013 11:07 Ræða framtíð ferðaþjónustunnar Ráðgjafafyrirtækið The Boston Consulting Group stendur fyrir ráðstefnu um íslenska ferðaþjónustu í Hörpu á morgun. 9.9.2013 11:00 Aðgerðaleysi gæti kostað 36 til 144 milljarða króna Þjóðhagslegur kostnaður af óbreyttu flutningskerfi raforku er talinn nema sex milljörðum króna á ári. Kostnaður fylgir tíðara rafmagnsleysi, aukinni olíunotkun og fleiri þáttum. Hefur áhrif á byggðaþróun segir skýrsluhöfundur. 9.9.2013 07:00 Tekjutap OR verður milljarður til 2015 Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt að leggja gufulögn frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar. Beðið er samþykkis borgarinnar og annarra eigenda. Gufulögnin mun kosta fyrirtækið 2,6 milljarða króna. Verður tilbúin í lok árs 2015. 9.9.2013 06:45 Peningar bankanna ekki raunverulegir Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum 8.9.2013 20:32 Sjá næstu 50 fréttir
Sjávarútvegur í þversögn - Gerir upp í evrum Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ákveðna þversögn í því fólgna að sjávarútvegurinn geri upp í evrum á meðan forsvarsmenn þeirra séu á móti inngöngu í Evrópusambandið. 12.9.2013 14:35
O'Brian stýrir framleiðslu á nýjasta leik CCP Framleiðsla á nýjum tölvuleik CCP, EVE: Valkyrie, er í fullum gangi. Nýverið gekk fyrirtækið frá ráðningu Owen O'Brian sem mun starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Newcastle á Englandi. 12.9.2013 14:23
Eimskip ætti að upplýsa markaðsaðila betur Í morgunkorni Íslandsbanka í morgun er Eimskip hvatt til að upplýsa markaðsaðila betur hvers vegna Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit í starfstöðvum nokkurra félaga innan Eimskips samstæðunnar. 12.9.2013 11:56
Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12.9.2013 09:45
Canon vélar í Ljósmyndaskólann og Tækniskólann Nýherji, umboðsaðili Canon á Íslandi, undirritaði í dag samninga við Ljósmyndaskólann og Ljósmyndadeild Tækniskólans. 12.9.2013 09:14
Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. 12.9.2013 07:00
Mögulegur hraði fer í 8 terabit á sekúndu Nettæknifyrirtækið Ciena Corporation hefur upplýst að ljósleiðaratengiveitan Farice á Íslandi hafi valið svonefnda GeoMesh-lausn Ciena til að uppfæra ljósleiðarann Farice-1, sem fyrst var tekinn í notkun árið 2004. 12.9.2013 07:00
Líklega von á nýju iPhone-símunum fyrir jól "Mig grunar að símarnir komi til landsins fyrir jól,“ segir Bjarni Ákason, framkvæmastjóri Epli.is, sem er umboðsaðili fyrir Apple hér á landi, spurður hvenær von sé á nýjum iPhone símum til landsins sem voru kynntir í gærkvöldi. 11.9.2013 22:15
Norðurorka fær rafmagnsbíl Norðurorka fékk í dag rafmagnsbíl afhentan og segir forstjóri fyrirtækisins að mikilvægt sé að taka þátt í framþróuninni með því að reka rafmagnsbíl. 11.9.2013 14:35
Rannsókn á skipafélögunum gæti tekið mánuði Rannsókn Samkeppniseftirlitsins (SE) á mögulegu ólöglegu samráði og hugsanlega misnotkun á markaðsráðandi stöðu hjá Eimskip, Samskip og ýmsum dótturfélögum, gæti tekið vikur og jafnvel mánuði. 11.9.2013 14:09
Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. 11.9.2013 13:17
EVE Online í hópi þeirra bestu hjá Sameinuðu þjóðunum Netleikurinn EVE Online, sem tölvuleikjafyrirtækið CCP gefur út, er í hópi fimm sigurvegara í flokki afþreyingar og leikja í samkeppni Sameinuðu þjóðanna. 11.9.2013 11:38
Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. 11.9.2013 09:30
Krónan ekki verið veikari síðan um miðjan júní Evran fóri úr því að kosta 158,2 krónur í 160,4 krónur. Bandaríkjadalur fór úr því að kosta 119,8 krónur í 121,5 krónur. 11.9.2013 09:13
Innkalla 780 þúsund bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á um 780 þúsund bifreiðum fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Ástæðan er galli í fjöðrunarbúnaði. 11.9.2013 08:50
Meiri velta á Visa-kortunum Um sjö prósenta heildarveltuaukning var á kreditkortaviðskiptum með íslensk Visakreditkort í ágúst síðastliðnum ef miðað er við sama tímabil árið 2012. 11.9.2013 07:00
Segir rekstur álversins þungan Álverið í Straumsvík skilaði tapi á síðasta ári í fyrsta sinn í um tuttugu ár og stjórnendur þess hafa undanfarið þurft að fara í miklar aðhalds- og sparnaðaraðgerðir. Rannveig segir álverið hafa þurft að ganga lengra í þeim efnum en áður. 11.9.2013 07:00
Ólík þróun heilbrigðismerki Gengi hlutabréfa skráðra félaga er sagt endurspegla ágætlega afkomu og stemningu á markaði. Hækkanir hér eru svipaðar og úti. Verð í hærri kanti en hvergi nærri bóluverði. 11.9.2013 07:00
Eimskip lækkaði við húsleit Gengi hlutabréfa Eimskips lækkaði um 2,2 prósent í kauphallarviðskiptum gærdagsins eftir fregnir af húsleit Samkeppniseftirlitsins. 11.9.2013 07:00
Ísfélagið greiddi 1,2 milljarða króna í arð Hagnaður Ísfélagsins í Vestmannaeyjum nam 3,4 milljörðum króna á síðasta ári. Af arðgreiðslu síðasta árs rann tæpur milljarður til stærsta eigandans. Eignir félagsins nema 28 milljörðum. 11.9.2013 07:00
Þyngdarmet slegið hjá Norðlenska Rúmlega 550 kílóa holdanaut frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd kom til slátrunar á Akureyri. 10.9.2013 21:28
iPhone 5c og 5s kynntir til leiks Apple kynnir litríka viðbót við iPhone-fjölskylduna. 10.9.2013 19:04
Neikvæð afkoma á 2. fjórðungi Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 16,3 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2013. 10.9.2013 18:21
Arngrímur ráðinn flugverndarstjóri WOW Arngrímur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem flugverndarstjóri á flugrekstrarsviði WOW air. 10.9.2013 15:00
Fingrafaraskanni í nýjasta iPhone símanum? Kynning hjá Apple hefst klukkan 18 að íslenskum tíma þar sem fyrirtækið ætlar að kynna nýjar vörur frá fyrirtækinu. 10.9.2013 14:41
Linda tekur við hlutverki fjárfestatengils hjá Marel Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá Marel hf. hefur tekið við hlutverki fjárfestatengils félagsins af Helgu Björk Eiríksdóttur. 10.9.2013 13:59
Lindex Kids opnar í Kringlunni Sænski tískuvörurisinn Lindex mun opna sérhæfða barnafataverslun, Lindex Kids, í Kringlunni í nóvember. 10.9.2013 13:29
Lyf Actavis á Japansmarkað Lyfjafyrirtækið Actavis fékk nýverið markaðsleyfi í Japan fyrir veirusýkingalyfið Valaciclovir. 10.9.2013 12:00
16 milljarða tap ríkissjóðs á öðrum ársfjórðungi Heildarskuldir ríkissjóðs námu 1.913 milljörðum króna í lok annars ársfjórðungs 2013. 10.9.2013 11:45
Grunur um ólöglegt samráð Starfsmenn Samkeppniseftirlitsins ásamt lögreglumönnum komu á skrifstofu Samskipa við Kjalarvog skömmu fyrir tíu í morgun. 10.9.2013 10:05
Uppbygging strandar hjá sveitarfélögunum Lagning Blöndulínu 3 hefur verið strand í viðræðum við sveitarfélög í fimm ár. Ekki sér fyrir endann á biðstöðunni segir aðstoðarframkvæmdastjóri Landsnets. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra kveðst opin fyrir hugmynd um raflínu um hálendið. 10.9.2013 07:00
Samið um aðkomu Ísfélagsins Ísfélagið í Vestmannaeyjum á í viðræðum um kaup á hlut í Kvos hf, móðurfélagi prentsmiðjunnar Odda. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru viðræðurnar vel á veg komnar. 10.9.2013 07:00
Þorsteinn Már sakar seðlabankastjóra um lygar og offors Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir seðlabankastjóra hafa farið með "Aðeins örfáum dögum eftir að embætti sérstaks saksóknara vísaði frá kæru Seðlabankans vegna meints brots útgerðarfyrirtækisins Samherja á gjaldeyrislögum hefur Seðlabankinn sent embættinu nýja kæru vegna Samherja, en hún var send í morgun. 9.9.2013 19:30
Vogir skoðaðar í matvöruverslunum Neytendastofa gerði athugasemdir við 18 vogir í fimm verslunum. 9.9.2013 18:51
Tvær nýjar tegundir af Iphone Sérfræðingar segja nýju símana skipta sköpum fyrir Apple 9.9.2013 17:16
Actavis fer inn á japanskan markað Actavis þróar og framleiðir lyf í fyrsta sinn á Íslandi fyrir almennan markað í Japan. 9.9.2013 15:31
Latibær á hverju einasta heimili í Bandaríkjunum Þriðja þáttaröðin af Latabæ hefur nú þegar verið seld til 120 landa. 9.9.2013 15:03
Icelandair umsvifamest á Keflavíkurflugvelli Tvær af hverjum þremur vélum sem tóku á loft frá Keflavíkurflugvelli í ágúst voru á vegum Icelandair. 9.9.2013 14:03
Segir Samherjamálið aftur til meðferðar hjá sérstökum saksóknara Íí tilkynningu sem Seðlabankinn sendi frá sér í dag segir að athugasemdir sérstaks saksóknara hafi ekki varðað efnisatriði kærunnar og að málið sé nú aftur í höndum embættisins. 9.9.2013 13:39
Ernst & Young á First North Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Ernst & Young ehf. á Íslandi hefur fengið leyfi til að starfa sem viðurkenndur ráðgjafi á First North Iceland markaðstorginu sem rekið er af OMX kauphöllunum á Norðurlöndum. 9.9.2013 11:42
Sérstakur vísar meintu gjaldeyrisbroti Samherja frá Embætti sérstaks saksóknara hefur endursent gjaldeyrisbrotamál tengt útgerðarfyrirtækinu Samherja til Seðlabanka Íslands 9.9.2013 11:07
Ræða framtíð ferðaþjónustunnar Ráðgjafafyrirtækið The Boston Consulting Group stendur fyrir ráðstefnu um íslenska ferðaþjónustu í Hörpu á morgun. 9.9.2013 11:00
Aðgerðaleysi gæti kostað 36 til 144 milljarða króna Þjóðhagslegur kostnaður af óbreyttu flutningskerfi raforku er talinn nema sex milljörðum króna á ári. Kostnaður fylgir tíðara rafmagnsleysi, aukinni olíunotkun og fleiri þáttum. Hefur áhrif á byggðaþróun segir skýrsluhöfundur. 9.9.2013 07:00
Tekjutap OR verður milljarður til 2015 Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt að leggja gufulögn frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar. Beðið er samþykkis borgarinnar og annarra eigenda. Gufulögnin mun kosta fyrirtækið 2,6 milljarða króna. Verður tilbúin í lok árs 2015. 9.9.2013 06:45
Peningar bankanna ekki raunverulegir Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum 8.9.2013 20:32