Fleiri fréttir Steingrímur Páll þarf að greiða þrotabúi Kaupþings 91 milljón Steingrímur Páll Kárason sem var framkvæmdastjóri áhættustýringar Kaupþings hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi bankans 91 milljón króna ásamt vöxtum. Slitastjórn Kaupþings á nú í viðræðum við Sigurð Einarsson um 550 milljóna króna kröfu sem hann var dæmdur til að greiða þrotabúinu í fyrra. Slitastjórn Kaupþings kyrrsetti eignir Sigurðar upp á þriðja hundrað milljónir króna. 6.9.2013 13:15 Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. 6.9.2013 12:25 Konur í stjórn Síldarvinnslunnar í fyrsta sinn í 56 ár Þau tímamót urðu á aðalfundi Síldarvinnslunnar að konur voru í fyrsta sinn kjörnar í stjórn og varastjórn félagsins. 6.9.2013 11:41 Landsframleiðsla jókst um 2,2 prósent Þjóðarútgjöld drógust á sama tíma saman um 1%. 6.9.2013 10:09 Bretar hafa endurheimt 68% Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bretlandi hefur endurheimt 68 prósent af útgreiðslum úr sjóðnum sem til komnar voru vegna íslensku bankanna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. 6.9.2013 09:16 Farþegum Icelandair fjölgaði um 11% Icelandair flutti 300 þúsund farþega í millilandaflugi í ágúst síðastliðnum. Farþegar flugfélagsins voru 11% fleiri en í ágúst á síðasta ári. 6.9.2013 09:01 Gróðavon mikil á ónumdu svæði Drekasvæðið er í flokki áhættusömustu leitarsvæða í olíuvinnslu. Sterkar vísbendingar eru þó um að þar sé olíu að finna. Forstjóri Mannvits varar við gullæði. Enn á eftir að sannreyna að olía finnist. Fjárfesting á svæðinu gæti þó hlaupið á milljarðatugum 6.9.2013 06:00 Loksins bjór með kvenmannsnafni - "Orðið vandræðalegt pulsupartý“ Borg brugghús setur fyrsta bjórinn sinn sem ber kvenmannsnafn á markað á næstunni. Bjórinn hefur verið nefndur Garún. 5.9.2013 23:23 Telja Drekann geyma sex milljarða olíufata Norskir olíujarðfræðingar telja að íslenska Drekasvæðið geymi sex milljarða olíufata og þar geti fundist risaolíulindir, svo kallaðir fílar. 5.9.2013 19:38 Nýtt fyrirtæki sinnir lögfræðilegri skjalagerð á netinu - "Ódýrara og einfaldara“ Kristrún Elsa Harðardóttir lögfræðingur segir að með því að halda viðskiptunum eingöngu á netinu sé hægt að halda kostnaði viðskiptavinarins í lágmarki. 5.9.2013 19:02 Uppkaup Landsbankans hindra styrkingu krónunnar Undir venjulegum kringumstæðum hefði íslenska krónan átt að styrkjast á góðu ferðamannasumri. Mikil uppkaup Landsbankans á erlendum gjaldeyri hafa hins vegar haldið aftur af styrkingu krónunnar að mati sérfræðinga. 5.9.2013 18:53 Nauðsynlegt að bæta samkeppnishæfni Íslands Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir það áhyggjuefni að Ísland hafi fallið um eitt sæti á lista Alþjóða-efnahagsráðsins um samkeppnishæfni þjóða. 5.9.2013 18:45 Google nefnir nýjasta stýrikerfið eftir KitKat Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. 5.9.2013 18:27 Stöð 3 fer í loftið á laugardagskvöld Ný og skemmtileg sjónvarpsstöð sem höfðar til yngri áskrifenda. 5.9.2013 17:12 Nýjasti snjallsími Sony með ofurmyndavél Er með 20,7 megapixla myndavél og einnig vatnsheldur. 5.9.2013 15:47 Reginn vill kaupa allt hlutafé í Eik fasteignafélagi Fasteignafélagið Reginn hf. lagði í dag fram tilboð í 100% hlutafjár í Eik fasteignafélagi hf. 5.9.2013 11:54 Pylsuvagninn á Selfossi skilaði sex milljóna hagnaði Pylsuvagninn sjálfur er metinn á um þrettán milljónir króna. 5.9.2013 10:26 Gistinóttum í júli fjölgaði um 8% milli ára Gistinætur á hótelum fyrstu sjö mánuði ársins voru 1.217.500 til samanburðar við 1.041.750 fyrir sama tímabil árið 2012. 5.9.2013 09:52 Afgangur á vöruskiptum með minna móti í ágúst Vöruskipti við útlönd í ágústmánuði voru hagstæð um tæpa þrjá milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Í júlí nam vöruskiptaafgangur 4,5 milljörðum. 5.9.2013 09:18 Harður leikjatölvuslagur í nóvember Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. 5.9.2013 07:00 Glitnismaður ákærður fyrir innherjasvik Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni fyrir innherjasvik. 5.9.2013 07:00 Afkoma bankanna skiptir ríkið miklu Hagnaður stóru viðskiptabankanna þriggja er í grófum dráttum í samræmi við ávöxtunarkröfu ríkisins. Íslenska ríkið á hlutfallslega meira undir gengi bankaeigna sinna en Bretar og Hollendingar. Óvissuþættir lita umhverfi banka hér. 5.9.2013 07:00 Intersport lokar verslun - 27 manns sagt upp Stærsta verslun Intersport á Íslandi lokar fljótlega. Verslunin er í Lindunum í Kópavogi og í kjölfarið mun verslunin Sports Direct opna á sama stað. 4.9.2013 23:30 Helga og Þóranna í stjórn Íslandsbanka Helga Valfells og Þóranna Jónsdóttir hafa tekið sæti í aðalstjórn Íslandsbanka eftir hluthafafund. Þóranna var áður varamaður í stjórn bankans og tekur Gunnar Fjalar Helgason sæti hennar. 4.9.2013 22:21 Samsung kynnti Galaxy snjallúr Galaxy Gear snjallúrið frá Samsung hefur 2,5 tommu skjá og einnig myndavél. 4.9.2013 18:28 Allir sammála um stýrivexti Eining var innan peningastefnunefndar fyrir síðasta vaxtaákvörðunarfund um að stýrivextir Seðlabankans ættu að vera óbreyttir. 4.9.2013 16:30 Færri keyptu eignir en í júlí Þinglýstum kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 14,8 prósent milli mánaða í ágúst og velta minnkaði um 24,3 prósent. Þinglýstir samningar voru samt fleiri en í ágúst í fyrra. 4.9.2013 15:53 Aukin bjartsýni hjá stjórnendum íslenskra fyrirtækja Tæpur þriðjungur stjórnenda telur að starfsmönnum eigi eftir að fjölga og 61% að launakostnaður muni aukast. 4.9.2013 15:40 Jákvæð afkoma hjá Hafnarfjarðarbæ Niðurstaðan í samræmi við fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar. 4.9.2013 14:45 Uppselt á Haustráðstefnu Advania 800 manns hafa tilkynnt þátttöku. Jón Gnarr, borgarstjóri verður fyrsti lykilfyrirlesari ráðstefnunnar. 4.9.2013 14:42 Taka höndum saman um flugumferðarstjórn Flugvélaframleiðandinn Airbus og Flugumferðarstjórn Kína hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf við að nútímavæða flugumferðarstjórn í Kína 4.9.2013 12:05 Maórar draga lærdóm af reynslu Íslendinga Frumbyggjar á Nýja Sjálandi huga að endurskipulagningu fiskiðnaðar að íslenskri fyrirmynd. Umgjörð sjávarútvegs er þar svipuð og hér, en vinnslan líkari því sem hér var fyrir rúmum 20 árum. Sóttu Íslending til að flytja erindi á ráðstefnu í Waitangi. 4.9.2013 11:00 Veikur fjármálamarkaður dregur úr samkeppnishæfni Íslands Ísland fellur um eitt sæti frá árinu 2012 í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða og vermir 31. sætið. 4.9.2013 09:23 Nýr iPhone kynntur 10. september? Verður fáanlegur í nokkrum litum - Ódýrari útgáfa úr plasti. 3.9.2013 19:21 Kaupin á Nokia önnur stærstu fyrirtækjakaup Microsoft Kaup Microsoft á farsímahluta Nokia komu framkvæmdastjóra umboðsaðilans á Íslandi á óvart. 3.9.2013 17:48 Ein hópuppsögn í verslunarrekstri Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í ágústmánuði. Fram kemur á vef stofnunarinnar að 27 manns hafi verið sagt upp störfum í verslunarrekstri. Um var að ræða um helming starfsfólks Intersport. 3.9.2013 15:48 Allir lýsa yfir sakleysi í Milestone málinu Allir sakborningar í máli Sérstaks saksóknara í umboðssvikamáli sem tengist Milestone og Ingunni Wernesdóttur lýstu sig saklausa við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Sex eru ákærðir í málinu. Bræðurnir Karl og Steingrímur Wernerssynir, sem áttu meirahluta í Milestone og sátu í stjórn félagsins, Guðmundur Ólason, fyrrverandi forstjóri Milestone og þrír endurskoðendur hjá KPMG. 3.9.2013 15:13 Fyrsti afgangurinn síðan 2009 Hrein undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins er sögð svipuð nú og hún var árið 2004. Á öðrum ársfjórðungi var afgangur á undirliggjandi viðskiptajöfnuði við útlönd. 3.9.2013 14:08 Helmingur vinnuafls er kvenfólk Vigdís Hauksdóttir, þingmaður og formaður fjárlaganefndar, telur lífeyrissjóðina síst of góða til að fylgja reglum um kynjakvóta í stjórnum sjóðanna. 3.9.2013 13:05 Meðallaun kvenna um 130 þúsund krónum lægri Könnun BSRB sýnir kynbundinn launamun félagsmanna árið 2013 3.9.2013 12:15 Kolbeinn Friðriksson ráðinn hjá Eik Nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá fasteignafélaginu 3.9.2013 12:00 Hlutabréf í Nokia hækka um 40% Verð hlutabréfa í Nokia er nú 4,2 evrur á hlut. 3.9.2013 11:43 Þriðja stærsta fyrirtækjasala sögunnar Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon Communications hefur keypt 45% hlut í Verizon Wireless af Vodafone. 3.9.2013 10:41 Microsoft eignast Nokia Tölvurisinn Microsoft hefur keypt farsímahluta finnska fyrirtækisins Nokia, fyrir 5,4 milljarða evra, eða um 860 milljarða íslenskra króna. 3.9.2013 08:16 14 þúsund tonna aukning í þorski á milli fiskveiðiára Fiskistofa úthlutaði 381.431 þorskígildistonni á nýju fiskveiðiári samanborið við 348.553 tonn í fyrra. Aflamark slægðs þorsks er 171 þúsund tonn og hækkar um 14 þúsund tonn. Skip með heimahöfn í Reykjavík fá mest. 3.9.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Steingrímur Páll þarf að greiða þrotabúi Kaupþings 91 milljón Steingrímur Páll Kárason sem var framkvæmdastjóri áhættustýringar Kaupþings hefur verið dæmdur til að greiða þrotabúi bankans 91 milljón króna ásamt vöxtum. Slitastjórn Kaupþings á nú í viðræðum við Sigurð Einarsson um 550 milljóna króna kröfu sem hann var dæmdur til að greiða þrotabúinu í fyrra. Slitastjórn Kaupþings kyrrsetti eignir Sigurðar upp á þriðja hundrað milljónir króna. 6.9.2013 13:15
Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. 6.9.2013 12:25
Konur í stjórn Síldarvinnslunnar í fyrsta sinn í 56 ár Þau tímamót urðu á aðalfundi Síldarvinnslunnar að konur voru í fyrsta sinn kjörnar í stjórn og varastjórn félagsins. 6.9.2013 11:41
Bretar hafa endurheimt 68% Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bretlandi hefur endurheimt 68 prósent af útgreiðslum úr sjóðnum sem til komnar voru vegna íslensku bankanna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. 6.9.2013 09:16
Farþegum Icelandair fjölgaði um 11% Icelandair flutti 300 þúsund farþega í millilandaflugi í ágúst síðastliðnum. Farþegar flugfélagsins voru 11% fleiri en í ágúst á síðasta ári. 6.9.2013 09:01
Gróðavon mikil á ónumdu svæði Drekasvæðið er í flokki áhættusömustu leitarsvæða í olíuvinnslu. Sterkar vísbendingar eru þó um að þar sé olíu að finna. Forstjóri Mannvits varar við gullæði. Enn á eftir að sannreyna að olía finnist. Fjárfesting á svæðinu gæti þó hlaupið á milljarðatugum 6.9.2013 06:00
Loksins bjór með kvenmannsnafni - "Orðið vandræðalegt pulsupartý“ Borg brugghús setur fyrsta bjórinn sinn sem ber kvenmannsnafn á markað á næstunni. Bjórinn hefur verið nefndur Garún. 5.9.2013 23:23
Telja Drekann geyma sex milljarða olíufata Norskir olíujarðfræðingar telja að íslenska Drekasvæðið geymi sex milljarða olíufata og þar geti fundist risaolíulindir, svo kallaðir fílar. 5.9.2013 19:38
Nýtt fyrirtæki sinnir lögfræðilegri skjalagerð á netinu - "Ódýrara og einfaldara“ Kristrún Elsa Harðardóttir lögfræðingur segir að með því að halda viðskiptunum eingöngu á netinu sé hægt að halda kostnaði viðskiptavinarins í lágmarki. 5.9.2013 19:02
Uppkaup Landsbankans hindra styrkingu krónunnar Undir venjulegum kringumstæðum hefði íslenska krónan átt að styrkjast á góðu ferðamannasumri. Mikil uppkaup Landsbankans á erlendum gjaldeyri hafa hins vegar haldið aftur af styrkingu krónunnar að mati sérfræðinga. 5.9.2013 18:53
Nauðsynlegt að bæta samkeppnishæfni Íslands Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir það áhyggjuefni að Ísland hafi fallið um eitt sæti á lista Alþjóða-efnahagsráðsins um samkeppnishæfni þjóða. 5.9.2013 18:45
Google nefnir nýjasta stýrikerfið eftir KitKat Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. 5.9.2013 18:27
Stöð 3 fer í loftið á laugardagskvöld Ný og skemmtileg sjónvarpsstöð sem höfðar til yngri áskrifenda. 5.9.2013 17:12
Nýjasti snjallsími Sony með ofurmyndavél Er með 20,7 megapixla myndavél og einnig vatnsheldur. 5.9.2013 15:47
Reginn vill kaupa allt hlutafé í Eik fasteignafélagi Fasteignafélagið Reginn hf. lagði í dag fram tilboð í 100% hlutafjár í Eik fasteignafélagi hf. 5.9.2013 11:54
Pylsuvagninn á Selfossi skilaði sex milljóna hagnaði Pylsuvagninn sjálfur er metinn á um þrettán milljónir króna. 5.9.2013 10:26
Gistinóttum í júli fjölgaði um 8% milli ára Gistinætur á hótelum fyrstu sjö mánuði ársins voru 1.217.500 til samanburðar við 1.041.750 fyrir sama tímabil árið 2012. 5.9.2013 09:52
Afgangur á vöruskiptum með minna móti í ágúst Vöruskipti við útlönd í ágústmánuði voru hagstæð um tæpa þrjá milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Í júlí nam vöruskiptaafgangur 4,5 milljörðum. 5.9.2013 09:18
Harður leikjatölvuslagur í nóvember Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. 5.9.2013 07:00
Glitnismaður ákærður fyrir innherjasvik Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni fyrir innherjasvik. 5.9.2013 07:00
Afkoma bankanna skiptir ríkið miklu Hagnaður stóru viðskiptabankanna þriggja er í grófum dráttum í samræmi við ávöxtunarkröfu ríkisins. Íslenska ríkið á hlutfallslega meira undir gengi bankaeigna sinna en Bretar og Hollendingar. Óvissuþættir lita umhverfi banka hér. 5.9.2013 07:00
Intersport lokar verslun - 27 manns sagt upp Stærsta verslun Intersport á Íslandi lokar fljótlega. Verslunin er í Lindunum í Kópavogi og í kjölfarið mun verslunin Sports Direct opna á sama stað. 4.9.2013 23:30
Helga og Þóranna í stjórn Íslandsbanka Helga Valfells og Þóranna Jónsdóttir hafa tekið sæti í aðalstjórn Íslandsbanka eftir hluthafafund. Þóranna var áður varamaður í stjórn bankans og tekur Gunnar Fjalar Helgason sæti hennar. 4.9.2013 22:21
Samsung kynnti Galaxy snjallúr Galaxy Gear snjallúrið frá Samsung hefur 2,5 tommu skjá og einnig myndavél. 4.9.2013 18:28
Allir sammála um stýrivexti Eining var innan peningastefnunefndar fyrir síðasta vaxtaákvörðunarfund um að stýrivextir Seðlabankans ættu að vera óbreyttir. 4.9.2013 16:30
Færri keyptu eignir en í júlí Þinglýstum kaupsamningum um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 14,8 prósent milli mánaða í ágúst og velta minnkaði um 24,3 prósent. Þinglýstir samningar voru samt fleiri en í ágúst í fyrra. 4.9.2013 15:53
Aukin bjartsýni hjá stjórnendum íslenskra fyrirtækja Tæpur þriðjungur stjórnenda telur að starfsmönnum eigi eftir að fjölga og 61% að launakostnaður muni aukast. 4.9.2013 15:40
Jákvæð afkoma hjá Hafnarfjarðarbæ Niðurstaðan í samræmi við fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar. 4.9.2013 14:45
Uppselt á Haustráðstefnu Advania 800 manns hafa tilkynnt þátttöku. Jón Gnarr, borgarstjóri verður fyrsti lykilfyrirlesari ráðstefnunnar. 4.9.2013 14:42
Taka höndum saman um flugumferðarstjórn Flugvélaframleiðandinn Airbus og Flugumferðarstjórn Kína hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf við að nútímavæða flugumferðarstjórn í Kína 4.9.2013 12:05
Maórar draga lærdóm af reynslu Íslendinga Frumbyggjar á Nýja Sjálandi huga að endurskipulagningu fiskiðnaðar að íslenskri fyrirmynd. Umgjörð sjávarútvegs er þar svipuð og hér, en vinnslan líkari því sem hér var fyrir rúmum 20 árum. Sóttu Íslending til að flytja erindi á ráðstefnu í Waitangi. 4.9.2013 11:00
Veikur fjármálamarkaður dregur úr samkeppnishæfni Íslands Ísland fellur um eitt sæti frá árinu 2012 í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða og vermir 31. sætið. 4.9.2013 09:23
Nýr iPhone kynntur 10. september? Verður fáanlegur í nokkrum litum - Ódýrari útgáfa úr plasti. 3.9.2013 19:21
Kaupin á Nokia önnur stærstu fyrirtækjakaup Microsoft Kaup Microsoft á farsímahluta Nokia komu framkvæmdastjóra umboðsaðilans á Íslandi á óvart. 3.9.2013 17:48
Ein hópuppsögn í verslunarrekstri Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í ágústmánuði. Fram kemur á vef stofnunarinnar að 27 manns hafi verið sagt upp störfum í verslunarrekstri. Um var að ræða um helming starfsfólks Intersport. 3.9.2013 15:48
Allir lýsa yfir sakleysi í Milestone málinu Allir sakborningar í máli Sérstaks saksóknara í umboðssvikamáli sem tengist Milestone og Ingunni Wernesdóttur lýstu sig saklausa við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Sex eru ákærðir í málinu. Bræðurnir Karl og Steingrímur Wernerssynir, sem áttu meirahluta í Milestone og sátu í stjórn félagsins, Guðmundur Ólason, fyrrverandi forstjóri Milestone og þrír endurskoðendur hjá KPMG. 3.9.2013 15:13
Fyrsti afgangurinn síðan 2009 Hrein undirliggjandi erlend staða þjóðarbúsins er sögð svipuð nú og hún var árið 2004. Á öðrum ársfjórðungi var afgangur á undirliggjandi viðskiptajöfnuði við útlönd. 3.9.2013 14:08
Helmingur vinnuafls er kvenfólk Vigdís Hauksdóttir, þingmaður og formaður fjárlaganefndar, telur lífeyrissjóðina síst of góða til að fylgja reglum um kynjakvóta í stjórnum sjóðanna. 3.9.2013 13:05
Meðallaun kvenna um 130 þúsund krónum lægri Könnun BSRB sýnir kynbundinn launamun félagsmanna árið 2013 3.9.2013 12:15
Kolbeinn Friðriksson ráðinn hjá Eik Nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá fasteignafélaginu 3.9.2013 12:00
Þriðja stærsta fyrirtækjasala sögunnar Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon Communications hefur keypt 45% hlut í Verizon Wireless af Vodafone. 3.9.2013 10:41
Microsoft eignast Nokia Tölvurisinn Microsoft hefur keypt farsímahluta finnska fyrirtækisins Nokia, fyrir 5,4 milljarða evra, eða um 860 milljarða íslenskra króna. 3.9.2013 08:16
14 þúsund tonna aukning í þorski á milli fiskveiðiára Fiskistofa úthlutaði 381.431 þorskígildistonni á nýju fiskveiðiári samanborið við 348.553 tonn í fyrra. Aflamark slægðs þorsks er 171 þúsund tonn og hækkar um 14 þúsund tonn. Skip með heimahöfn í Reykjavík fá mest. 3.9.2013 07:00