Fleiri fréttir Minnstu almennu útlán ÍLS í níu ár Almenn útlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) í maí sl. voru þau minnstu í a.m.k. níu ár. Námu þau alls 530 milljónir kr. í maí, sem jafngildir ríflega 41% samdrætti frá sama mánuði í fyrra, en þá höfðu þau einnig dregist umtalsvert saman milli ára. 13.6.2013 12:30 Lífeyrissjóðirnir eiga um þriðjung hlutabréfa í Kauphöllinni Lífeyrissjóðir landsins eiga í eigin nafni 31% af hlutabréfum félaga sem eru skráð á aðallista Kauphallarinnar eða um 124 milljarða kr. 13.6.2013 11:18 Starfsmönnum fækkar á meðan nemendum fjölgar Starfsmönnum í háskóla fækkaði um 4,6 prósent á milli áranna 2010 og 2011, en á sama tíma fjölgaði nemendum á háskólastigi um 1,7 prósent. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. 13.6.2013 11:00 Damanaki setur íslenskum stjórnvöldum úrslitakosti Maria Damanaki sjávarútvegsstjóri ESB segir að íslensk stjórnvöld verði að semja strax um makrílveiðar sínar eða sæta viðskiptaþvingunum ella. Þetta kemur fram á vefsíðu BBC. 13.6.2013 10:41 Könnun sýnir nægt framboð af starfsfólki á landinu Nægt framboð er af starfsfólki um þessar mundir til að sinna eftirspurn fyrirtækja. Yfirgnæfandi meirihluti stjórnenda í atvinnulífinu telur að ekki sé skortur á starfsfólki. Einungis 13% stjórnenda finna fyrir skorti á starfsfólki en 87% ekki. 13.6.2013 10:21 Væri akkur í Landsbankanum á markað Forstjóri Kauphallar Íslands er jákvæður í garð hugmynda um að Landsbankinn verði skráður á markað. Það verði þó ekki hægt fyrr en búið er að endursemja um tæplega 300 milljarða skuld hans við gamla bankann. 13.6.2013 10:00 Sameiginlegt átak gegn svartri vinnu í sumar Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands og Ríkisskattstjóri munu í sumar taka höndum saman á nýjan leik og ráðast í sérstakt átak til þess að hvetja bæði atvinnurekendur og launafólk til að standa rétt að samningum sín í milli. 13.6.2013 09:57 Kjartan og Ármann kaupa hlut í Auði Capital Fjárfestahópur undir forystu Ármanns Þorvaldssonar hefur keypt meginþorra eignarhluta Höllu Tómasdóttur í Auði Capital. Ásamt Ármanni eru þeir Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, og Guðjón Reynisson, forstjóri leikfangaverslunarinnar Hamleys, hluti af fjárfestahópnum með Bretanum Ian Stewart. 13.6.2013 09:47 Ryanair hefur áhuga á flugi til Íslands "Ryanair hefur átt viðræður við flugvallayfirvöld á Íslandi, en á þessum tímapunkti eru þær aðeins á könnunarstigi", segir Robin Kiely, talsmaður Ryanair, aðspurður um hvort félagið hyggist bæta Íslandi við leiðakerfi sitt. 13.6.2013 09:45 Áfram dregur úr almennum lánum ÍLS en vanskil minnka Heildarútlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) í maí s.l. námu einum milljarði króna, en þar af voru 530 milljónir króna vegna almennra lána. Til samanburðar námu almenn útlán í maí í fyrra um 890 milljónum króna. Meðalfjárhæð almennra lána var 9,9 milljónir króna. 13.6.2013 09:25 Íslenskir launamenn eru tvo daga að vinna fyrir tímatekjum forstjóra Launamaður á Íslandi, sem er með meðallaun, er að jafnaði tvo vinnudaga að vinna fyrir sömu upphæð og íslenskur forstjóri fær að meðaltali í kaup á hverjum klukkutíma. 13.6.2013 09:16 Dótturfélög Regins hf. sameinuð Dótturfélag Regins hf., Reginn atvinnuhúsnæði og dótturfélög þess Reginn A1 ehf., Reginn A2 ehf. og Reginn A3 ehf., hafa verið sameinuð með staðfestingu á samrunaáætlun á hluthafafundi félaganna þann 11. júní 2013. 13.6.2013 08:18 Sala á nautakjöti hefur aukist um 5,5% Landssamtök sláturleyfishafa hafa tekið saman nýjar framleiðslu- og sölutölur kjötgreina fyrir maí þar sem m.a. kemur fram að sala á nautakjöti sl. 12 mánuði, júní 2012-maí 2013, nam 4.235 tonnum sem er 5,5% meira en 12 mánaða tímabilið þar á undan. Þá kemur fram í samantektinni að framleiðslan hafi, á sama tímabili, numið 4.247 tonnum sem er aukning um 5,9% miðað við tímabilið júní 2011-maí 2012. 13.6.2013 07:58 Útboð hafa minnkað snjóhengjuna um tæpa 100 milljarða Gjaldeyrisútboð Seðlabankans hafa minnkað kvikar krónueignir, eða svokallaða snjóhengju um 99 milljarða kr. frá því í júní árið 2011. 13.6.2013 07:52 Aftur hrun á japanska markaðinum Nikkei vísitalan í Tókýó hrundi um rúmlega 6% í nótt. Þar með hefur vísitalan lækkað um 21% frá því hún náði hámarki undanfarin fimm ár þann 23. maí s.l. 13.6.2013 07:40 Veiðigjöldin verða lækkuð um milljarða Með nýju stjórnarfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem lagt var fram á Alþingi í gærkvöldi er ætlunin að lækka veiðigjöldin um 9,6 milljarða króna á næstu tveimur árum. 13.6.2013 07:27 Hópuppsagnir algengar Tíu prósent fyrirtækja í landinu gripu til hópuppsagna frá upphafi hruns í október 2008 til ársloka 2011 og 16 prósent fyrirtækja lækkuðu laun starfsmanna. 13.6.2013 07:23 Viðræður hafnar um sölu á eignum Dróma og Hildu Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. (ESÍ), Drómi hf., (eignasafn SPRON og Frjálsa ) og Arion banki hf. hafa ritað undir viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um kaup og sölu á eignum Dróma hf. til ESÍ og Arion banka hf. Samhliða munu fara fram viðræður um kaup Arion banka á einstaklingslánum Hildu ehf., dótturfélags ESÍ. 13.6.2013 07:14 Óvissa um áform ríkisins Aðhaldssöm ríkisfjármál eru mikilvæg vegna afnáms hafta og markmiða um stöðugleika og verðbólgu. Eftir afnám verður lánsfjármögnun ríkisins erfiðari. Ný skýrsla um afnám hafta bíður samstarfs við ríkisstjórn. 13.6.2013 07:00 Fréttaskýring: Þrotabú gamla Landsbankans með sterk tök á þeim nýja Niðurnjörvaðar veðtryggingar eru á bak við skuld Landsbankans við þrotabú gamla Landsbankans í erlendri mynt. Þetta þýðir að eignarhald íslenska ríkisins á Landsbankanum er ótryggt því eignir hans eru veðsettar fyrir skuld sem hann getur ekki greitt. Þreifingar um endurfjármögnun skuldarinnar hafa staðið yfir með hléum í tvö ár án niðurstöðu. 12.6.2013 19:32 Sigurvegarinn með 874% ávöxtun í Ávöxtunarleiknum Úrslit Ávöxtunarleiks Keldunnar hafa verið kunngjörð en sigurvegari leiksins er Stefán Jónsson, viðskiptafræðingur í fjárstýringu Eimskipa sem náði 874% ávöxtun. 12.6.2013 17:11 Fyrstu greiðslurnar í farsíma Með nýjum "snjallposa“ Handpoint er nú í fyrsta skipti hér á landi hægt að taka við kortagreiðslum í farsíma. Handpoint segir lausnina henta einyrkjum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum. 12.6.2013 15:46 Kanna skráningu Landsbankans á alþjóðlegum markaði Bankasýsla ríkisins er að meta kosti og galla þess að skrá eignarhlut ríkisins í Landsbankanum tvíhliða á innlendum og alþjóðlegum markaði. Þetta kemur fram í ársskýrslu Bankasýslunnar. Bankasýslan mun einnig vega og meta kosti þess að selja eignarhluti til innlendra lífeyrissjóða, annarra fagfjárfesta eða sérhæfðra alþjóðlegra fjárfesta í fjármálafyrirtækjum. 12.6.2013 14:44 Jón Þór Sturluson ráðinn aðstoðarforstjóri FME Dr. Jón Þór Sturluson hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME). Jón Þór var valinn úr hópi 15 umsækjenda að undangengnu ítarlegu ráðningarferli. 12.6.2013 14:27 Seðlabankinn hagnaðist um hálfan milljarð í útboðum Seðlabankinn situr eftir með gengishagnað upp á rúmlega 500 milljónir kr. eftir gjaldeyrisútboðin sem bankinn hélt í gærdag. 12.6.2013 13:01 Stöðug fækkun á sölu mynddiska til myndleiga Sala mynddiska og myndbanda til myndaleiga árið 2011 nam ríflega 28.000 eintökum, eða rúmlega 10.000 færri eintökum en 2010. Á undanförnum árum hefur seldum eintökum til myndaleiga farið ört fækkandi. Fækkunin er 75 þúsund eintök frá því er best lét árið 2001, en þá seldust ríflega 103 þúsund eintök. 12.6.2013 12:26 Biskupssonur með stangveiðidellu Stærðfræðingurinn Sigurður Hannesson hefur verið áberandi í þjóðmálaumræðu síðustu misseri. Hann var einn af stofnendum InDefence-hópsins og hefur þar að auki verið einn helsti ráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra. 12.6.2013 12:15 Lífland yfirtekur rekstur Bændaþjónustunnar Lífland hefur tekið yfir rekstur Bændaþjónustunnar í Skagafirði af Eymundi Þórarinssyni, sem rekið hefur fyrirtækið um árabil. Auk starfsemi Bændaþjónustunnar í Varmahlíð og þjónustu við bændur í Skagafirði hefur verið starfrækt verslun á Blönduósi undir stjórn Hávarðar Sigurjónssonar. 12.6.2013 11:51 Kadmíum yfir leyfilegum mörkum í áburði frá Skeljungi Komið hefur í ljós að áburður frá breskum birgja Skeljungs (áburðarframleiðandanum Origin) hafi innihaldið meira magn kadmíums en leyfilegt er. Skeljungi barst tilkynning frá Matvælastofnun (MAST) þessa efnis síðdegis í gær. Kemur þetta Skeljungi mjög á óvart. 12.6.2013 11:07 Hagsjá: Ekki tekið á alvarlegri skuldastöðu ríkisins "Staða ríkisfjármála skiptir verulegu máli fyrir þróun íslensk efnahagslífs. Skuldastaða ríkisins er alvarleg og fáar tillögur virðast uppi til lausnar á þeirri stöðu. Mikils aðhalds hefur verið gætt í rekstri ríkisins á síðustu árum, en staðan er enn sú að um 15% tekna fara í vaxtagreiðslur. Skuldir og skuldbindingar ríkisins eru nú vel fyrir ofan eina landsframleiðslu og fara hækkandi. Því er mikilvægt að miklu aðhaldi verði beitt áfram og unnið markvisst að lækkun skulda.“ 12.6.2013 10:50 Notaði 2.000 milljarða til að veikja gengi dönsku krónunnar Á tímabilinu frá miðju ári 2011 og fram að miðju ári 2012 notaði danski seðlabankinn (Nationalbanken) 91 milljarð danskra kr. eða tæplega 2.000 milljarða kr. til þess að veikja gengi dönsku krónunnar. 12.6.2013 10:35 Félagsbústaðir fá 2,8 milljarða lán til að greiða upp skuldabréf "Það tilkynnist hér með að Félagsbústaðir hf. hafa gert samning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. um lán að fjárhæð 2,8 milljarðar kr. í þeim tilgangi að fjármagna uppgreiðslu á skuldabréfaflokki FEL 97 í júní 2013 í samræmi við skilmála bréfanna.“ 12.6.2013 09:39 Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 6%. Þetta er í samræmi við allar spár sérfræðinga. 12.6.2013 09:01 Íslenskt forrit sem minnir þig á að vera í sambandi Íslenska sprotafyrirtækið Transmit bjó nýlega til forritið Five Hundred Plus sem á að hjálpa fólki og fyrirtækjum að halda markvissu sambandi við viðskiptavini og tengslanet. 12.6.2013 09:00 Hobbitinn veldur uppsveiflu á Nýja Sjálandi Nýjar tölur frá ferðamálastofu Nýja Sjálands sýna að ferðamönnum sem koma til landsins fjölgaði um 10% á fyrstu fjórum mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þessi aukning er að mestu tilkomin vegna kvikmyndarinnar The Hobbit sem frumsýnd var fyrir síðustu jól. 12.6.2013 08:44 Reyna að þrýsta á leiðtoga G8-ríkjanna Fjarskiptarisinn Nokia hefur lagst á árar með ONE Campaign í baráttunni gegn fátækt í heiminum með birtingu ljósmynda sem teknar eru á Lumia 920 snjallsíma fyrirtækisins. Að auki gefa tónlistarmenn út á ný þekkta baráttusöngva. 12.6.2013 08:30 Vilja stuðla að aukinni umræðu um viðskiptasiðfræði Siðvís er ný rannsóknarmiðstöð um viðskiptasiðfræði sem stofnuð var á dögunum. Starfsemi rannsóknarmiðstöðvarinnar fellur undir ábyrgð stjórnar og er Elmar Hallgríms, lektor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, stjórnarformaður hennar. Elmar segir að mikilvægt sé að auka vægi siðferðilegrar nálgunar í viðskiptum og stuðla að frekari rannsóknarvirkni á sviði viðskiptasiðfræði. 12.6.2013 08:00 Sparnaðaráætlun SAS virkar, tapið minnkar milli ára Sparnaðaráætlun SAS sem sett var í gang fyrir áramótin hefur borið þann árangur að tap félagsins hefur minnkað milli ára. Þetta kemur fram í yfirliti um uppgjör SAS fyrir annan ársfjórðung á yfirstandandi rekstrarári félagsins sem birt var í morgun. 12.6.2013 07:55 Græna byltingin að hefjast á hafinu Íslenski sjávarklasinn stefnir að því að fá útgerðir og stjórnvöld með sér í tilraunaverkefnið Græna fiskiskipið. Það miðar að því að sýna það besta sem íslensk tæknifyrirtæki hafa upp á að bjóða í umhverfisvænum lausn 12.6.2013 07:30 Tvöfalt meiri sala á farsímum en í fyrra Í maí tvöfaldaðist raunvelta í sölu farsíma á milli ára, segir í nýrri umfjöllun Rannsóknaseturs verslunarinnar. 12.6.2013 07:30 Seðlabankinn seldi krónur fyrir tæpa 10 milljarða Í gjaldeyrisútboðum Seðlabankans í gærdag voru seldar krónur fyrir evrur að andvirði 9.9 milljarða kr. Hvað kaup á evrum fyrir krónur varðar nam upphæðin rúmlega 44 milljónum evra. 12.6.2013 07:22 Snjallgreiðslur Handpoint komnar á íslenska markaðinn Snjallgreiðslur Handpoint er glæný, einföld og ódýr greiðslulausn sem veitir einyrkjum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum möguleika á að taka á móti kortagreiðslum án þess að greiða mánaðargjöld, líkt og nú tíðkast með hefðbundnum posum. 12.6.2013 07:11 Starfar hjá stærsta banka í heimi Elísabet Guðrún Björnsdóttir gerir það heldur betur gott í London. Aðeins 25 ára gömul fékk hún starf hjá JP Morgan Chase, sem er einn stærsti banki í heimi. Elísabet segir að það sé gott að vera Íslendingur í útlöndum. 12.6.2013 07:00 Óbreytt atvinnleysi innan OECD Ísland er í hópi þeirra ríkja innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, þar sem atvinnuleysi er hvað minnst. 12.6.2013 07:00 Sveifla milli ára er 398 milljarðar Bein fjárfesting íslenskra fyrirtækja og einstaklinga utan landsteinanna fór úr 2,05 milljörðum árið 2011 í að inn voru fluttir 400,01 milljarður á síðasta ári. Bein fjárfesting útlendinga á Íslandi dróst saman á sama tíma. 12.6.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Minnstu almennu útlán ÍLS í níu ár Almenn útlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) í maí sl. voru þau minnstu í a.m.k. níu ár. Námu þau alls 530 milljónir kr. í maí, sem jafngildir ríflega 41% samdrætti frá sama mánuði í fyrra, en þá höfðu þau einnig dregist umtalsvert saman milli ára. 13.6.2013 12:30
Lífeyrissjóðirnir eiga um þriðjung hlutabréfa í Kauphöllinni Lífeyrissjóðir landsins eiga í eigin nafni 31% af hlutabréfum félaga sem eru skráð á aðallista Kauphallarinnar eða um 124 milljarða kr. 13.6.2013 11:18
Starfsmönnum fækkar á meðan nemendum fjölgar Starfsmönnum í háskóla fækkaði um 4,6 prósent á milli áranna 2010 og 2011, en á sama tíma fjölgaði nemendum á háskólastigi um 1,7 prósent. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. 13.6.2013 11:00
Damanaki setur íslenskum stjórnvöldum úrslitakosti Maria Damanaki sjávarútvegsstjóri ESB segir að íslensk stjórnvöld verði að semja strax um makrílveiðar sínar eða sæta viðskiptaþvingunum ella. Þetta kemur fram á vefsíðu BBC. 13.6.2013 10:41
Könnun sýnir nægt framboð af starfsfólki á landinu Nægt framboð er af starfsfólki um þessar mundir til að sinna eftirspurn fyrirtækja. Yfirgnæfandi meirihluti stjórnenda í atvinnulífinu telur að ekki sé skortur á starfsfólki. Einungis 13% stjórnenda finna fyrir skorti á starfsfólki en 87% ekki. 13.6.2013 10:21
Væri akkur í Landsbankanum á markað Forstjóri Kauphallar Íslands er jákvæður í garð hugmynda um að Landsbankinn verði skráður á markað. Það verði þó ekki hægt fyrr en búið er að endursemja um tæplega 300 milljarða skuld hans við gamla bankann. 13.6.2013 10:00
Sameiginlegt átak gegn svartri vinnu í sumar Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands og Ríkisskattstjóri munu í sumar taka höndum saman á nýjan leik og ráðast í sérstakt átak til þess að hvetja bæði atvinnurekendur og launafólk til að standa rétt að samningum sín í milli. 13.6.2013 09:57
Kjartan og Ármann kaupa hlut í Auði Capital Fjárfestahópur undir forystu Ármanns Þorvaldssonar hefur keypt meginþorra eignarhluta Höllu Tómasdóttur í Auði Capital. Ásamt Ármanni eru þeir Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, og Guðjón Reynisson, forstjóri leikfangaverslunarinnar Hamleys, hluti af fjárfestahópnum með Bretanum Ian Stewart. 13.6.2013 09:47
Ryanair hefur áhuga á flugi til Íslands "Ryanair hefur átt viðræður við flugvallayfirvöld á Íslandi, en á þessum tímapunkti eru þær aðeins á könnunarstigi", segir Robin Kiely, talsmaður Ryanair, aðspurður um hvort félagið hyggist bæta Íslandi við leiðakerfi sitt. 13.6.2013 09:45
Áfram dregur úr almennum lánum ÍLS en vanskil minnka Heildarútlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) í maí s.l. námu einum milljarði króna, en þar af voru 530 milljónir króna vegna almennra lána. Til samanburðar námu almenn útlán í maí í fyrra um 890 milljónum króna. Meðalfjárhæð almennra lána var 9,9 milljónir króna. 13.6.2013 09:25
Íslenskir launamenn eru tvo daga að vinna fyrir tímatekjum forstjóra Launamaður á Íslandi, sem er með meðallaun, er að jafnaði tvo vinnudaga að vinna fyrir sömu upphæð og íslenskur forstjóri fær að meðaltali í kaup á hverjum klukkutíma. 13.6.2013 09:16
Dótturfélög Regins hf. sameinuð Dótturfélag Regins hf., Reginn atvinnuhúsnæði og dótturfélög þess Reginn A1 ehf., Reginn A2 ehf. og Reginn A3 ehf., hafa verið sameinuð með staðfestingu á samrunaáætlun á hluthafafundi félaganna þann 11. júní 2013. 13.6.2013 08:18
Sala á nautakjöti hefur aukist um 5,5% Landssamtök sláturleyfishafa hafa tekið saman nýjar framleiðslu- og sölutölur kjötgreina fyrir maí þar sem m.a. kemur fram að sala á nautakjöti sl. 12 mánuði, júní 2012-maí 2013, nam 4.235 tonnum sem er 5,5% meira en 12 mánaða tímabilið þar á undan. Þá kemur fram í samantektinni að framleiðslan hafi, á sama tímabili, numið 4.247 tonnum sem er aukning um 5,9% miðað við tímabilið júní 2011-maí 2012. 13.6.2013 07:58
Útboð hafa minnkað snjóhengjuna um tæpa 100 milljarða Gjaldeyrisútboð Seðlabankans hafa minnkað kvikar krónueignir, eða svokallaða snjóhengju um 99 milljarða kr. frá því í júní árið 2011. 13.6.2013 07:52
Aftur hrun á japanska markaðinum Nikkei vísitalan í Tókýó hrundi um rúmlega 6% í nótt. Þar með hefur vísitalan lækkað um 21% frá því hún náði hámarki undanfarin fimm ár þann 23. maí s.l. 13.6.2013 07:40
Veiðigjöldin verða lækkuð um milljarða Með nýju stjórnarfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem lagt var fram á Alþingi í gærkvöldi er ætlunin að lækka veiðigjöldin um 9,6 milljarða króna á næstu tveimur árum. 13.6.2013 07:27
Hópuppsagnir algengar Tíu prósent fyrirtækja í landinu gripu til hópuppsagna frá upphafi hruns í október 2008 til ársloka 2011 og 16 prósent fyrirtækja lækkuðu laun starfsmanna. 13.6.2013 07:23
Viðræður hafnar um sölu á eignum Dróma og Hildu Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. (ESÍ), Drómi hf., (eignasafn SPRON og Frjálsa ) og Arion banki hf. hafa ritað undir viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um kaup og sölu á eignum Dróma hf. til ESÍ og Arion banka hf. Samhliða munu fara fram viðræður um kaup Arion banka á einstaklingslánum Hildu ehf., dótturfélags ESÍ. 13.6.2013 07:14
Óvissa um áform ríkisins Aðhaldssöm ríkisfjármál eru mikilvæg vegna afnáms hafta og markmiða um stöðugleika og verðbólgu. Eftir afnám verður lánsfjármögnun ríkisins erfiðari. Ný skýrsla um afnám hafta bíður samstarfs við ríkisstjórn. 13.6.2013 07:00
Fréttaskýring: Þrotabú gamla Landsbankans með sterk tök á þeim nýja Niðurnjörvaðar veðtryggingar eru á bak við skuld Landsbankans við þrotabú gamla Landsbankans í erlendri mynt. Þetta þýðir að eignarhald íslenska ríkisins á Landsbankanum er ótryggt því eignir hans eru veðsettar fyrir skuld sem hann getur ekki greitt. Þreifingar um endurfjármögnun skuldarinnar hafa staðið yfir með hléum í tvö ár án niðurstöðu. 12.6.2013 19:32
Sigurvegarinn með 874% ávöxtun í Ávöxtunarleiknum Úrslit Ávöxtunarleiks Keldunnar hafa verið kunngjörð en sigurvegari leiksins er Stefán Jónsson, viðskiptafræðingur í fjárstýringu Eimskipa sem náði 874% ávöxtun. 12.6.2013 17:11
Fyrstu greiðslurnar í farsíma Með nýjum "snjallposa“ Handpoint er nú í fyrsta skipti hér á landi hægt að taka við kortagreiðslum í farsíma. Handpoint segir lausnina henta einyrkjum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum. 12.6.2013 15:46
Kanna skráningu Landsbankans á alþjóðlegum markaði Bankasýsla ríkisins er að meta kosti og galla þess að skrá eignarhlut ríkisins í Landsbankanum tvíhliða á innlendum og alþjóðlegum markaði. Þetta kemur fram í ársskýrslu Bankasýslunnar. Bankasýslan mun einnig vega og meta kosti þess að selja eignarhluti til innlendra lífeyrissjóða, annarra fagfjárfesta eða sérhæfðra alþjóðlegra fjárfesta í fjármálafyrirtækjum. 12.6.2013 14:44
Jón Þór Sturluson ráðinn aðstoðarforstjóri FME Dr. Jón Þór Sturluson hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME). Jón Þór var valinn úr hópi 15 umsækjenda að undangengnu ítarlegu ráðningarferli. 12.6.2013 14:27
Seðlabankinn hagnaðist um hálfan milljarð í útboðum Seðlabankinn situr eftir með gengishagnað upp á rúmlega 500 milljónir kr. eftir gjaldeyrisútboðin sem bankinn hélt í gærdag. 12.6.2013 13:01
Stöðug fækkun á sölu mynddiska til myndleiga Sala mynddiska og myndbanda til myndaleiga árið 2011 nam ríflega 28.000 eintökum, eða rúmlega 10.000 færri eintökum en 2010. Á undanförnum árum hefur seldum eintökum til myndaleiga farið ört fækkandi. Fækkunin er 75 þúsund eintök frá því er best lét árið 2001, en þá seldust ríflega 103 þúsund eintök. 12.6.2013 12:26
Biskupssonur með stangveiðidellu Stærðfræðingurinn Sigurður Hannesson hefur verið áberandi í þjóðmálaumræðu síðustu misseri. Hann var einn af stofnendum InDefence-hópsins og hefur þar að auki verið einn helsti ráðgjafi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra. 12.6.2013 12:15
Lífland yfirtekur rekstur Bændaþjónustunnar Lífland hefur tekið yfir rekstur Bændaþjónustunnar í Skagafirði af Eymundi Þórarinssyni, sem rekið hefur fyrirtækið um árabil. Auk starfsemi Bændaþjónustunnar í Varmahlíð og þjónustu við bændur í Skagafirði hefur verið starfrækt verslun á Blönduósi undir stjórn Hávarðar Sigurjónssonar. 12.6.2013 11:51
Kadmíum yfir leyfilegum mörkum í áburði frá Skeljungi Komið hefur í ljós að áburður frá breskum birgja Skeljungs (áburðarframleiðandanum Origin) hafi innihaldið meira magn kadmíums en leyfilegt er. Skeljungi barst tilkynning frá Matvælastofnun (MAST) þessa efnis síðdegis í gær. Kemur þetta Skeljungi mjög á óvart. 12.6.2013 11:07
Hagsjá: Ekki tekið á alvarlegri skuldastöðu ríkisins "Staða ríkisfjármála skiptir verulegu máli fyrir þróun íslensk efnahagslífs. Skuldastaða ríkisins er alvarleg og fáar tillögur virðast uppi til lausnar á þeirri stöðu. Mikils aðhalds hefur verið gætt í rekstri ríkisins á síðustu árum, en staðan er enn sú að um 15% tekna fara í vaxtagreiðslur. Skuldir og skuldbindingar ríkisins eru nú vel fyrir ofan eina landsframleiðslu og fara hækkandi. Því er mikilvægt að miklu aðhaldi verði beitt áfram og unnið markvisst að lækkun skulda.“ 12.6.2013 10:50
Notaði 2.000 milljarða til að veikja gengi dönsku krónunnar Á tímabilinu frá miðju ári 2011 og fram að miðju ári 2012 notaði danski seðlabankinn (Nationalbanken) 91 milljarð danskra kr. eða tæplega 2.000 milljarða kr. til þess að veikja gengi dönsku krónunnar. 12.6.2013 10:35
Félagsbústaðir fá 2,8 milljarða lán til að greiða upp skuldabréf "Það tilkynnist hér með að Félagsbústaðir hf. hafa gert samning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. um lán að fjárhæð 2,8 milljarðar kr. í þeim tilgangi að fjármagna uppgreiðslu á skuldabréfaflokki FEL 97 í júní 2013 í samræmi við skilmála bréfanna.“ 12.6.2013 09:39
Stýrivextir Seðlabankans verða óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 6%. Þetta er í samræmi við allar spár sérfræðinga. 12.6.2013 09:01
Íslenskt forrit sem minnir þig á að vera í sambandi Íslenska sprotafyrirtækið Transmit bjó nýlega til forritið Five Hundred Plus sem á að hjálpa fólki og fyrirtækjum að halda markvissu sambandi við viðskiptavini og tengslanet. 12.6.2013 09:00
Hobbitinn veldur uppsveiflu á Nýja Sjálandi Nýjar tölur frá ferðamálastofu Nýja Sjálands sýna að ferðamönnum sem koma til landsins fjölgaði um 10% á fyrstu fjórum mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þessi aukning er að mestu tilkomin vegna kvikmyndarinnar The Hobbit sem frumsýnd var fyrir síðustu jól. 12.6.2013 08:44
Reyna að þrýsta á leiðtoga G8-ríkjanna Fjarskiptarisinn Nokia hefur lagst á árar með ONE Campaign í baráttunni gegn fátækt í heiminum með birtingu ljósmynda sem teknar eru á Lumia 920 snjallsíma fyrirtækisins. Að auki gefa tónlistarmenn út á ný þekkta baráttusöngva. 12.6.2013 08:30
Vilja stuðla að aukinni umræðu um viðskiptasiðfræði Siðvís er ný rannsóknarmiðstöð um viðskiptasiðfræði sem stofnuð var á dögunum. Starfsemi rannsóknarmiðstöðvarinnar fellur undir ábyrgð stjórnar og er Elmar Hallgríms, lektor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, stjórnarformaður hennar. Elmar segir að mikilvægt sé að auka vægi siðferðilegrar nálgunar í viðskiptum og stuðla að frekari rannsóknarvirkni á sviði viðskiptasiðfræði. 12.6.2013 08:00
Sparnaðaráætlun SAS virkar, tapið minnkar milli ára Sparnaðaráætlun SAS sem sett var í gang fyrir áramótin hefur borið þann árangur að tap félagsins hefur minnkað milli ára. Þetta kemur fram í yfirliti um uppgjör SAS fyrir annan ársfjórðung á yfirstandandi rekstrarári félagsins sem birt var í morgun. 12.6.2013 07:55
Græna byltingin að hefjast á hafinu Íslenski sjávarklasinn stefnir að því að fá útgerðir og stjórnvöld með sér í tilraunaverkefnið Græna fiskiskipið. Það miðar að því að sýna það besta sem íslensk tæknifyrirtæki hafa upp á að bjóða í umhverfisvænum lausn 12.6.2013 07:30
Tvöfalt meiri sala á farsímum en í fyrra Í maí tvöfaldaðist raunvelta í sölu farsíma á milli ára, segir í nýrri umfjöllun Rannsóknaseturs verslunarinnar. 12.6.2013 07:30
Seðlabankinn seldi krónur fyrir tæpa 10 milljarða Í gjaldeyrisútboðum Seðlabankans í gærdag voru seldar krónur fyrir evrur að andvirði 9.9 milljarða kr. Hvað kaup á evrum fyrir krónur varðar nam upphæðin rúmlega 44 milljónum evra. 12.6.2013 07:22
Snjallgreiðslur Handpoint komnar á íslenska markaðinn Snjallgreiðslur Handpoint er glæný, einföld og ódýr greiðslulausn sem veitir einyrkjum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum möguleika á að taka á móti kortagreiðslum án þess að greiða mánaðargjöld, líkt og nú tíðkast með hefðbundnum posum. 12.6.2013 07:11
Starfar hjá stærsta banka í heimi Elísabet Guðrún Björnsdóttir gerir það heldur betur gott í London. Aðeins 25 ára gömul fékk hún starf hjá JP Morgan Chase, sem er einn stærsti banki í heimi. Elísabet segir að það sé gott að vera Íslendingur í útlöndum. 12.6.2013 07:00
Óbreytt atvinnleysi innan OECD Ísland er í hópi þeirra ríkja innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, þar sem atvinnuleysi er hvað minnst. 12.6.2013 07:00
Sveifla milli ára er 398 milljarðar Bein fjárfesting íslenskra fyrirtækja og einstaklinga utan landsteinanna fór úr 2,05 milljörðum árið 2011 í að inn voru fluttir 400,01 milljarður á síðasta ári. Bein fjárfesting útlendinga á Íslandi dróst saman á sama tíma. 12.6.2013 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent