Fleiri fréttir Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað tvo daga í röð. Í dag hefur verðið lækkað um rúmt prósent miðað við gærdaginn og gildir það bæði um Brent olíuna og bandarísku léttolíuna. 11.6.2013 13:00 Lögregla og tollur hafa aðgang að gögnum um gjaldeyriskaup Lögreglan og skatt- og tollayfirvöld hafa aðgang að gagnagrunni fyrir gjaldeyriskaup og fjármagnstilfærslur í baráttu sinni gegn fíkniefnasmygli. Þetta kemur fram á vefsíðu Ríkisendurskoðunar. 11.6.2013 12:33 Pihl & Sön stoppar vinnu sína við Hotel d´Angleterre Byggingarfélagið Pihl & Sön hefur stöðvað alla vinnu sína við endurbæturnar á Hotel d´Angleterre í Kaupmannahöfn. Þessi vinnustöðvun nær einnig til allra undirverktaka sem unnið hafa með Pihl & Sön í hótelinu. Ástæðan er sú að Pihl & Sön hefur ekki fengið neinar greiðslur fyrir vinnu sína í langan tíma. 11.6.2013 12:18 Landmælingar Íslands fá Jafnlaunavottun VR Landmælingar Íslands er fyrsta íslenska ríkisstofnunin sem hlýtur Jafnlaunavottun VR. Stofnunin hefur þar með fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir, koma upp jafnlaunakerfi og að nú verði kerfisbundið fylgst með því hjá stofnuninni að ekki sé verið að mismuna starfsfólki sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf í launum. 11.6.2013 11:09 Áfram dregur úr innlánum heimilanna Á fyrstu fjórum mánuðum ársins drógust innlán heimilanna saman um 1,12% að raunvirði. Óvenju mikilli lækkun var á innlánastöðu heimilanna í desember og janúar. 11.6.2013 11:04 Nýr sumarbjór frá Ölvisholt Brugghús Ölvisholt Brugghús hefur sett á markað sumarbjórinn Röðull - India Pale Ale. Röðull er bruggaður að bandarískri fyrirmynd og er ljóst öl en með töluvert meira magn af humlum en venjulegt ljóst öl. 11.6.2013 10:55 Spá vaxandi atvinnuleysi í Noregi á næstunni Samtök atvinnurekenda í Noregi (NHO) spá því að atvinnuleysi fari vaxandi þar í landi fram á næsta ár. Í mars s.l. voru um 100.000 manns á atvinnuleysisskrá en NHO reiknar með að þeir verði orðnir 120.000 innan árs. Þar með myndi atvinnuleysið mælast um 4,4%. 11.6.2013 10:43 Tekjur evrópskra fótboltaliða jukust um 400 milljarða Tekjur evrópskra fótboltaliða jukust um 11% í fyrra miðað við árið á undan eða um 2,5 milljarða evra sem samsvarar um 400 milljörðum kr. 11.6.2013 10:03 Norski olíusjóðurinn í sögulegum fasteignaviðskiptum Norski olíusjóðurinn mun eiga í viðræðum við fjárfestingasjóðinn Blackstone um að kaupa hlut Blackstone í fyrirtækjahúsnæðissamstæðunni Broadgate í miðborg London. Ef af kaupunum verður yrðu þau stærstu fasteignaviðskiptin í Bretlandi síðan fyrir hrunið 2008. 11.6.2013 09:53 Hagnaður Eik 203 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Eik fasteignafélag hf. hagnaðist um 203 milljónir króna á fyrstu þrem mánuðum ársins. 11.6.2013 09:39 Stjórnarformaður FME er með 400.000 á mánuði Aðalsteinn Leifsson stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) segir að hann sé með 400.000 kr. í mánaðarlaun en ekki 600.000 kr, eins og Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur haldið fram á bloggsíðu sinni. 11.6.2013 09:13 Milljarðaklúður þegar bankamaður dottaði yfir lyklaborðinu Dómstóll í Hessen í Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að yfirmanni í banka þar í landi hafi verið ólöglega vikið úr starfi fyrir að koma ekki í veg fyrir milljarðaklúður þegar einn af undirmönnum hans dottaði yfir lyklaborði sínu. 11.6.2013 07:59 Erlendar eignir Seðlabankans jukust um 10 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu um 490,5 milljörðum kr. í lok maí samanborið við 480,1 milljarð kr. í lok apríl. 11.6.2013 07:30 Góð sætanýting hjá WOW air Sætanýting hjá WOW air var 86% í apríl og maí. Félagið hefur flutt um 115 þúsund farþega sem af er árinu. 11.6.2013 07:23 Ryðja brautina fyrir nýja kauphallarsjóði Sex nýjar skuldabréfavísitölur sem Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) kynnir í dag eru til þess fallnar að auðvelda smærri fjárfestum aðkomu að skuldabréfamarkaði, að sögn Magnúsar Harðarsonar aðstoðarforstjóra Kauphallarinnar. 11.6.2013 07:15 Landsbankinn gefur út skuldabréf og lækkar vexti á íbúðalánum Landsbankinn hefur lokið fyrstu útgáfu sinni á sértryggðum skuldabréfum. Heiti útgáfunnar er LBANK CB 16 og eru bréfin óverðtryggð með föstum 6,30% vöxtum til þriggja ára. Samhliða útgáfunni lækkar Landsbankinn kjör á óverðtryggðum íbúðalánum með föstum vöxtum til 36 mánaða úr 7,50% í 7,30%. 11.6.2013 07:06 Verri afkoma en var í fyrra Halli á tekjuafkomu hins opinbera nam 8,2 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 11.6.2013 07:00 Vöxtur er víðast hægur í OECD Í spilunum er hægur efnahagsbati í flestum helstu hagsvæðum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. 11.6.2013 07:00 Xbox One kemur á markað í nóvember Microsoft hélt í dag risakynningu á nýjustu leikjatölvu sinni á E3-ráðstefnunni í Los Angeles. 10.6.2013 18:15 Össur og Reginn ekki með í nýrri úrvalsvísitölu Um næstu mánaðamót verða breytingar á OMXI6, úrvalsvísitölu Kauphallarinnar (Nasdaq OMX Iceland), þegar úr vísitölunni falla Össur og Reginn. 10.6.2013 16:51 Microsoft lokar 19 holum í Explorer Microsoft sendir frá sér á morgun nýjan öryggispakka með fimm uppfærslum. Þær eiga m.a. að loka 19 holum eða veikleikum í vafranum Internet Explorer. 10.6.2013 14:32 S&P bætir lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna Matsfyrirtækið Standard &Poor´s (S&P) hefur bætt lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna með því að setja horfur úr neikvæðum og í stöðugar. Einkunnin sjálf er eftir sem áður AA+. 10.6.2013 14:13 Enginn hagvöxtur í byrjun ársins Innan við eins prósents hagvöxtur, sem mældist fyrstu þrjá mánuði ársins, núllast ef tekið er tillit til fólksfjölgunar. 10.6.2013 12:00 Viðskiptajöfnuður Japans tvöfaldast milli ára Viðskiptajöfnuður Japans í apríl var tvöfaldur á við sama mánuð fyrir ári síðan. Þá eykst landsframleiðsla landsins á muni meiri hraða en áður var spáð og er það rós í hnappagat efnahagsstefnu Shinzo Abe forsætisráðherra landsins. 10.6.2013 11:25 Erlendum ferðamönnum fjölgar um 51.000 milli ára Brottfarir erlendra ferðamanna voru 221.600 á fyrstu fimm mánuðum ársins, samanborið við 170.600 á sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta aukningu upp á 30% milli ára, eða sem nemur um 51.000 ferðamönnum og er greinilegt að íslenski ferðaþjónstugeirinn hefur náð miklum árangri í að laða fleiri ferðamenn hingað til lands á jaðartíma. 10.6.2013 11:04 Ferðagleði Íslendinga eykst að nýju Svo virðist sem ferðagleði landans hafi aukist að nýju í maí sl., en samkvæmt nýlega birtum tölum Ferðamálastofu Íslands héldu mun fleiri Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra. 10.6.2013 11:00 Fjöldi kaupsamninga um fasteignir vel yfir meðaltalinu Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 131. Þetta er töluvert yfir vikumeðaltalinu undanfarna þrjá mánuði sem er 107 samningar. 10.6.2013 10:02 Landsbankinn styrkir 15 nemendur Fimmtán námsmenn fengu úthlutað námsstyrkjum úr Samfélagssjóði Landsbankans að þessu sinni. Styrkirnir voru nú veittir í 24. sinn. Heildarupphæð námsstyrkja nemur 5,4 milljónum króna, sem er hæsta styrkveiting banka af þessu tagi á Íslandi. Alls bárust um 900 umsóknir um styrkina. 10.6.2013 09:50 Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 12. júní næstkomandi. 10.6.2013 09:45 Kauphallarvélmenni nýttu sér Reuters klúður Reuters fréttaþjónustan hefur viðurkennt að hafa klúðrað útsendingu á tölum um iðnaðarframleiðsluna í Bandaríkjunum (ISM index) fyrir viku síðan. Tölurnar fóru aðeins 15 millisekúndum of fljótt í loftið en það gátu kauphallarvélmenni, það er hraðvirk tölvukerfi, nýtt sér. 10.6.2013 09:33 Rúmlega 8 milljarða halli hjá hinu opinbera Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 8,2 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi ársins sem er lakari niðurstaða en á sama tíma í fyrra er hún var neikvæð um 6,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 1,9% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 4,5% af tekjum hins opinbera. 10.6.2013 09:05 Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum 66 milljarðar Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum nam tæpum 66 milljörðum í fyrra og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. 10.6.2013 08:38 OR hefur kynnt hugmyndir um gufuöflun í Hverahlíð Vegna samdráttar í afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar, sem þegar er orðinn og er fyrirsjáanlegur, hefur fyrirtækið kynnt hugmyndir um gufuöflun til virkjunarinnar frá nærliggjandi háhitasvæði í Hverahlíð. 10.6.2013 08:29 Kjaradeilu starfsmanna við hvalaskoðun vísað til ríkissáttasemjara Að höfðu samráði við lögfræðing Framsýnar hefur félagið ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna við hvalaskoðun á Húsavík til ríkissáttasemjara þar sem viðræður hafa ekki skilað tilætluðum árangri. 10.6.2013 08:11 Í máli gegn Forbes vegna stöðu sinnar á auðmannalista Saudi Arabískur prins og milljarðamæringur hefur höfðað mál gegn Forbes tímaritinu í London. Hann sakar tímaritið um að hafa ekki reiknað auðæfi sín rétt út og að hann eigi að vera ofar á árlegum lista Forbes yfir helstu milljarðamæringa heimsins. 10.6.2013 08:07 Danski skatturinn krefur Novo Nordisk um 117 milljarða Dönsk skattayfirvöld hafa krafið lyfjafyrirtækið Novo Nordisk um 5,5 milljarða danskra kr. eða um 117 milljarða kr. vegna vangoldinni skatta á árunum 2005 til 2009. Málið er sem stendur rekið fyrir Ríkisskattarétti landsins (Landssaktteretten). 10.6.2013 07:43 Fjöldi ungmenna fær vinnu í sumar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. 10.6.2013 07:22 Hagnaður Iceland um 37 milljarðar á síðasta rekstrarári Verslunarkeðjan Iceland skilaði góðu uppgjöri á síðasta rekstrarári sem lauk í lok mars s.l. Um 196 milljóna punda, eða 37 milljarða kr. hagnaður varð á rekstrinum fyrir skatta. 10.6.2013 06:57 Vill sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki til að auka tekjur Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, telur að með því að leggja sérstakan skatt á starfandi fjármálafyrirtæki og þau sem eru í slitameðferð megi auka tekjur ríkissjóðs um þrjátíu til fjörutíu milljarða á ári. 9.6.2013 15:15 Segir kreppunni innan Evrópusambandsins lokið Forseti Frakklands, Francois Hollande, sagði í heimsókn sinni til Japans í dag, að kreppunni í Evrópu væri lokið. 9.6.2013 15:12 Vogunarsjóður kaupir kröfur Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) hefur selt kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis á 28 milljarðar króna. 8.6.2013 07:00 Olía fundin á Vigdísi Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. 7.6.2013 14:35 Hreinskiptar viðræður milli Sigurðar Inga og Maríu Damanaki Viðræður Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB voru hreinskiptar en vinsamlegar. 7.6.2013 14:15 Laun hækka milli fjórðunga lRegluleg laun voru að meðaltali 2,4 prósentum hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en lokafjórðungi 2012. Hækkunin milli ára er heldur meiri. 7.6.2013 14:00 Útbreiðsla dagblaða hrynur í vestri en blómstrar í austri Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. 7.6.2013 12:21 Sjá næstu 50 fréttir
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað tvo daga í röð. Í dag hefur verðið lækkað um rúmt prósent miðað við gærdaginn og gildir það bæði um Brent olíuna og bandarísku léttolíuna. 11.6.2013 13:00
Lögregla og tollur hafa aðgang að gögnum um gjaldeyriskaup Lögreglan og skatt- og tollayfirvöld hafa aðgang að gagnagrunni fyrir gjaldeyriskaup og fjármagnstilfærslur í baráttu sinni gegn fíkniefnasmygli. Þetta kemur fram á vefsíðu Ríkisendurskoðunar. 11.6.2013 12:33
Pihl & Sön stoppar vinnu sína við Hotel d´Angleterre Byggingarfélagið Pihl & Sön hefur stöðvað alla vinnu sína við endurbæturnar á Hotel d´Angleterre í Kaupmannahöfn. Þessi vinnustöðvun nær einnig til allra undirverktaka sem unnið hafa með Pihl & Sön í hótelinu. Ástæðan er sú að Pihl & Sön hefur ekki fengið neinar greiðslur fyrir vinnu sína í langan tíma. 11.6.2013 12:18
Landmælingar Íslands fá Jafnlaunavottun VR Landmælingar Íslands er fyrsta íslenska ríkisstofnunin sem hlýtur Jafnlaunavottun VR. Stofnunin hefur þar með fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir, koma upp jafnlaunakerfi og að nú verði kerfisbundið fylgst með því hjá stofnuninni að ekki sé verið að mismuna starfsfólki sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf í launum. 11.6.2013 11:09
Áfram dregur úr innlánum heimilanna Á fyrstu fjórum mánuðum ársins drógust innlán heimilanna saman um 1,12% að raunvirði. Óvenju mikilli lækkun var á innlánastöðu heimilanna í desember og janúar. 11.6.2013 11:04
Nýr sumarbjór frá Ölvisholt Brugghús Ölvisholt Brugghús hefur sett á markað sumarbjórinn Röðull - India Pale Ale. Röðull er bruggaður að bandarískri fyrirmynd og er ljóst öl en með töluvert meira magn af humlum en venjulegt ljóst öl. 11.6.2013 10:55
Spá vaxandi atvinnuleysi í Noregi á næstunni Samtök atvinnurekenda í Noregi (NHO) spá því að atvinnuleysi fari vaxandi þar í landi fram á næsta ár. Í mars s.l. voru um 100.000 manns á atvinnuleysisskrá en NHO reiknar með að þeir verði orðnir 120.000 innan árs. Þar með myndi atvinnuleysið mælast um 4,4%. 11.6.2013 10:43
Tekjur evrópskra fótboltaliða jukust um 400 milljarða Tekjur evrópskra fótboltaliða jukust um 11% í fyrra miðað við árið á undan eða um 2,5 milljarða evra sem samsvarar um 400 milljörðum kr. 11.6.2013 10:03
Norski olíusjóðurinn í sögulegum fasteignaviðskiptum Norski olíusjóðurinn mun eiga í viðræðum við fjárfestingasjóðinn Blackstone um að kaupa hlut Blackstone í fyrirtækjahúsnæðissamstæðunni Broadgate í miðborg London. Ef af kaupunum verður yrðu þau stærstu fasteignaviðskiptin í Bretlandi síðan fyrir hrunið 2008. 11.6.2013 09:53
Hagnaður Eik 203 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Eik fasteignafélag hf. hagnaðist um 203 milljónir króna á fyrstu þrem mánuðum ársins. 11.6.2013 09:39
Stjórnarformaður FME er með 400.000 á mánuði Aðalsteinn Leifsson stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) segir að hann sé með 400.000 kr. í mánaðarlaun en ekki 600.000 kr, eins og Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur haldið fram á bloggsíðu sinni. 11.6.2013 09:13
Milljarðaklúður þegar bankamaður dottaði yfir lyklaborðinu Dómstóll í Hessen í Þýskalandi hefur komist að þeirri niðurstöðu að yfirmanni í banka þar í landi hafi verið ólöglega vikið úr starfi fyrir að koma ekki í veg fyrir milljarðaklúður þegar einn af undirmönnum hans dottaði yfir lyklaborði sínu. 11.6.2013 07:59
Erlendar eignir Seðlabankans jukust um 10 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu um 490,5 milljörðum kr. í lok maí samanborið við 480,1 milljarð kr. í lok apríl. 11.6.2013 07:30
Góð sætanýting hjá WOW air Sætanýting hjá WOW air var 86% í apríl og maí. Félagið hefur flutt um 115 þúsund farþega sem af er árinu. 11.6.2013 07:23
Ryðja brautina fyrir nýja kauphallarsjóði Sex nýjar skuldabréfavísitölur sem Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) kynnir í dag eru til þess fallnar að auðvelda smærri fjárfestum aðkomu að skuldabréfamarkaði, að sögn Magnúsar Harðarsonar aðstoðarforstjóra Kauphallarinnar. 11.6.2013 07:15
Landsbankinn gefur út skuldabréf og lækkar vexti á íbúðalánum Landsbankinn hefur lokið fyrstu útgáfu sinni á sértryggðum skuldabréfum. Heiti útgáfunnar er LBANK CB 16 og eru bréfin óverðtryggð með föstum 6,30% vöxtum til þriggja ára. Samhliða útgáfunni lækkar Landsbankinn kjör á óverðtryggðum íbúðalánum með föstum vöxtum til 36 mánaða úr 7,50% í 7,30%. 11.6.2013 07:06
Verri afkoma en var í fyrra Halli á tekjuafkomu hins opinbera nam 8,2 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. 11.6.2013 07:00
Vöxtur er víðast hægur í OECD Í spilunum er hægur efnahagsbati í flestum helstu hagsvæðum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. 11.6.2013 07:00
Xbox One kemur á markað í nóvember Microsoft hélt í dag risakynningu á nýjustu leikjatölvu sinni á E3-ráðstefnunni í Los Angeles. 10.6.2013 18:15
Össur og Reginn ekki með í nýrri úrvalsvísitölu Um næstu mánaðamót verða breytingar á OMXI6, úrvalsvísitölu Kauphallarinnar (Nasdaq OMX Iceland), þegar úr vísitölunni falla Össur og Reginn. 10.6.2013 16:51
Microsoft lokar 19 holum í Explorer Microsoft sendir frá sér á morgun nýjan öryggispakka með fimm uppfærslum. Þær eiga m.a. að loka 19 holum eða veikleikum í vafranum Internet Explorer. 10.6.2013 14:32
S&P bætir lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna Matsfyrirtækið Standard &Poor´s (S&P) hefur bætt lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna með því að setja horfur úr neikvæðum og í stöðugar. Einkunnin sjálf er eftir sem áður AA+. 10.6.2013 14:13
Enginn hagvöxtur í byrjun ársins Innan við eins prósents hagvöxtur, sem mældist fyrstu þrjá mánuði ársins, núllast ef tekið er tillit til fólksfjölgunar. 10.6.2013 12:00
Viðskiptajöfnuður Japans tvöfaldast milli ára Viðskiptajöfnuður Japans í apríl var tvöfaldur á við sama mánuð fyrir ári síðan. Þá eykst landsframleiðsla landsins á muni meiri hraða en áður var spáð og er það rós í hnappagat efnahagsstefnu Shinzo Abe forsætisráðherra landsins. 10.6.2013 11:25
Erlendum ferðamönnum fjölgar um 51.000 milli ára Brottfarir erlendra ferðamanna voru 221.600 á fyrstu fimm mánuðum ársins, samanborið við 170.600 á sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta aukningu upp á 30% milli ára, eða sem nemur um 51.000 ferðamönnum og er greinilegt að íslenski ferðaþjónstugeirinn hefur náð miklum árangri í að laða fleiri ferðamenn hingað til lands á jaðartíma. 10.6.2013 11:04
Ferðagleði Íslendinga eykst að nýju Svo virðist sem ferðagleði landans hafi aukist að nýju í maí sl., en samkvæmt nýlega birtum tölum Ferðamálastofu Íslands héldu mun fleiri Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra. 10.6.2013 11:00
Fjöldi kaupsamninga um fasteignir vel yfir meðaltalinu Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 131. Þetta er töluvert yfir vikumeðaltalinu undanfarna þrjá mánuði sem er 107 samningar. 10.6.2013 10:02
Landsbankinn styrkir 15 nemendur Fimmtán námsmenn fengu úthlutað námsstyrkjum úr Samfélagssjóði Landsbankans að þessu sinni. Styrkirnir voru nú veittir í 24. sinn. Heildarupphæð námsstyrkja nemur 5,4 milljónum króna, sem er hæsta styrkveiting banka af þessu tagi á Íslandi. Alls bárust um 900 umsóknir um styrkina. 10.6.2013 09:50
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 12. júní næstkomandi. 10.6.2013 09:45
Kauphallarvélmenni nýttu sér Reuters klúður Reuters fréttaþjónustan hefur viðurkennt að hafa klúðrað útsendingu á tölum um iðnaðarframleiðsluna í Bandaríkjunum (ISM index) fyrir viku síðan. Tölurnar fóru aðeins 15 millisekúndum of fljótt í loftið en það gátu kauphallarvélmenni, það er hraðvirk tölvukerfi, nýtt sér. 10.6.2013 09:33
Rúmlega 8 milljarða halli hjá hinu opinbera Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 8,2 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi ársins sem er lakari niðurstaða en á sama tíma í fyrra er hún var neikvæð um 6,7 milljarða króna. Tekjuhallinn nam 1,9% af landsframleiðslu ársfjórðungsins eða 4,5% af tekjum hins opinbera. 10.6.2013 09:05
Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum 66 milljarðar Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum nam tæpum 66 milljörðum í fyrra og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. 10.6.2013 08:38
OR hefur kynnt hugmyndir um gufuöflun í Hverahlíð Vegna samdráttar í afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar, sem þegar er orðinn og er fyrirsjáanlegur, hefur fyrirtækið kynnt hugmyndir um gufuöflun til virkjunarinnar frá nærliggjandi háhitasvæði í Hverahlíð. 10.6.2013 08:29
Kjaradeilu starfsmanna við hvalaskoðun vísað til ríkissáttasemjara Að höfðu samráði við lögfræðing Framsýnar hefur félagið ákveðið að vísa kjaradeilu félagsins við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna við hvalaskoðun á Húsavík til ríkissáttasemjara þar sem viðræður hafa ekki skilað tilætluðum árangri. 10.6.2013 08:11
Í máli gegn Forbes vegna stöðu sinnar á auðmannalista Saudi Arabískur prins og milljarðamæringur hefur höfðað mál gegn Forbes tímaritinu í London. Hann sakar tímaritið um að hafa ekki reiknað auðæfi sín rétt út og að hann eigi að vera ofar á árlegum lista Forbes yfir helstu milljarðamæringa heimsins. 10.6.2013 08:07
Danski skatturinn krefur Novo Nordisk um 117 milljarða Dönsk skattayfirvöld hafa krafið lyfjafyrirtækið Novo Nordisk um 5,5 milljarða danskra kr. eða um 117 milljarða kr. vegna vangoldinni skatta á árunum 2005 til 2009. Málið er sem stendur rekið fyrir Ríkisskattarétti landsins (Landssaktteretten). 10.6.2013 07:43
Fjöldi ungmenna fær vinnu í sumar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. 10.6.2013 07:22
Hagnaður Iceland um 37 milljarðar á síðasta rekstrarári Verslunarkeðjan Iceland skilaði góðu uppgjöri á síðasta rekstrarári sem lauk í lok mars s.l. Um 196 milljóna punda, eða 37 milljarða kr. hagnaður varð á rekstrinum fyrir skatta. 10.6.2013 06:57
Vill sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki til að auka tekjur Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, telur að með því að leggja sérstakan skatt á starfandi fjármálafyrirtæki og þau sem eru í slitameðferð megi auka tekjur ríkissjóðs um þrjátíu til fjörutíu milljarða á ári. 9.6.2013 15:15
Segir kreppunni innan Evrópusambandsins lokið Forseti Frakklands, Francois Hollande, sagði í heimsókn sinni til Japans í dag, að kreppunni í Evrópu væri lokið. 9.6.2013 15:12
Vogunarsjóður kaupir kröfur Slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) hefur selt kröfur sínar á hendur þrotabúi Glitnis á 28 milljarðar króna. 8.6.2013 07:00
Olía fundin á Vigdísi Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. 7.6.2013 14:35
Hreinskiptar viðræður milli Sigurðar Inga og Maríu Damanaki Viðræður Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB voru hreinskiptar en vinsamlegar. 7.6.2013 14:15
Laun hækka milli fjórðunga lRegluleg laun voru að meðaltali 2,4 prósentum hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en lokafjórðungi 2012. Hækkunin milli ára er heldur meiri. 7.6.2013 14:00
Útbreiðsla dagblaða hrynur í vestri en blómstrar í austri Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. 7.6.2013 12:21
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent