Fleiri fréttir Íslendingar verulega svartsýnir í mars Íslendingar eru orðnir mun svartsýnni en þeir hafa verið á undanförnum mánuðum. Þetta kemur fram í væntingavísitölu Capacent Gallup. 28.3.2012 07:42 Veltan í viðskiptum með atvinnuhúsnæði nær tvöfaldast Veltan í viðskiptum með atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu nær tvöfaldaðist milli ára í febrúar s.l. 28.3.2012 07:29 Standard & Poor´s gefur Iceland Foods lánshæfiseinkunn Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur gefið móðurfélagi Iceland Foods verslunarkeðjunnar lánshæfiseinkunnina B+. 28.3.2012 07:22 Gætu sótt 95 milljarða í sparnaðinn Ríkið á inni á bilinu 76,6 til 94,8 milljarða króna í skatti á séreignarsparnað. Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, vill skoða hvort ríkið eigi að leysa þann skatt til sín strax til að koma til móts við þá sem tóku verðtryggð lán hjá Íbúðalánasjóði. Í dag er skattlagt við útgreiðslur úr sjóðnum. 28.3.2012 06:00 Stjórnmálamenn vilja fé lífeyrissjóða Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) átti 345,5 milljarða króna í hreinni eign til greiðslu lífeyris í lok síðasta árs. Sú eign hækkaði um 35,6 milljarða króna á árinu 2011. Alls voru greidd iðgjöld í sjóðinn 17,3 milljarðar króna á árinu og hann greiddi 7,4 milljarða króna út í lífeyri. Raunávöxtun sjóðsins á árinu 2011 var 2,9% og hrein raunávöxtun hans á tíu ára tímabili er 2,8%. Það er undir þeirri 3,5% raunávöxtunarkröfu sem hvílir á lífeyrissjóðum. Þetta kemur fram í ársskýrslu LV sem kynnt var á aðalfundi hans í gær. 28.3.2012 06:00 Umfangsmiklar húsleitir hjá Samherja Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans, með aðstoð embættis sérstaks saksóknara, gerði í gær húsleitir hjá Samherja vegna gruns um brot á lögum um gjaldeyrismál. Forstjóri Samherja segir fyrirtækið alfarið hafa farið eftir lögum. 28.3.2012 00:01 Raunverulegar stórborgir í nýjum tölvuleik CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP kynnti fjölspilunarleikinn World of Darkness á Fanfest hátíðinni í Hörpu um helgina. Í leiknum fara spilarar í gervi vampíra og berjast um yfirráð yfir helstu stórborgum veraldar. 27.3.2012 21:00 Forstjóri Samherja lýsir ábyrgð á hendur seðlabankamönnum Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri útgerðarfélagsins Samherja, segir að fyrirtækið sé með algjörlega hreinan skjöld. Sérstakur saksóknari og Seðlabanki Íslands gerðu húsleit hjá Samherja í Reykjavík og á Akureyri í dag vegna gruns um að brot hefðu verið framin í gjaldeyrisviðskiptum. 27.3.2012 18:55 Tæplega þriðjungur fer í vegagerð Af þeim 55 milljörðum sem hið opinbera tekur af bílum og þjónustu yfir þetta ár má ætla að um sextán milljarðar fari til vegagerðar. Þetta segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Runólfur ræddi um hátt bensínverð og mikla skattheimtu af bensíni í þættinum Reykjavík síðdegis í dag. 27.3.2012 20:18 ÁTVR seldi áfengi og tóbak fyrir 25 milljarða Heildartekjur ÁTVR á síðasta ári voru 25,4 milljarðar. Þar af voru tekjur af sölu áfengis 17 milljarðar og tekjur af sölu tóbaks 8,4 milljarðar. 27.3.2012 19:58 Stefna á að setja Sjóvá á markað Stjórnendur Sjóvár-Almennra stefna á að félagið fari á markað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í dag eftir að aðalfundur var haldinn. Á fundinum var ársreikningur fyrir síðasta ár lagður fram. Samkvæmt honum nam hagnaður síðasta árs 642 milljónir króna og var eiginfjárstaðan tæpir 13 milljarðar í árslok. 27.3.2012 17:36 ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir króna ORF Líftækni hefur nú lokið hlutafjáraukningu upp á 300 milljónir króna í samstarfi við Arctica Finance. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ORF líftækni. 27.3.2012 15:15 Gallaðir vírar í Volvo frá 2012 Brimborg á Íslandi hefur ákveðið að kalla inn Volvo bifreiðar af gerðinni S60, V60, XC60, S80, V70, XC70 frá árinu 2012. Sú hætta er fyrir hendi að rafmagnsvírar undir framsætum séu of slakir og geti því krækst í magnara þegar sætin eru færð fram og aftur. Ef vírarnir aftengjast getur komið til þess að loftpúðar í bílunum virki ekki eins og ætlast er til. 27.3.2012 14:15 Forstjóri Apple heimsækir Kína Tim Cook fundaði með ráðamönnum og rekstraraðilum í Kína í dag. Þetta er fyrsta heimsókn Cooks til Kína frá því að hann tók við forstjórastól Apple á síðasta ári. 27.3.2012 13:57 Fjárfestum bent á að fylgjast með Twitter Samskiptasíðan Twitter getur reynst fjárfestum nytsamleg samkvæmt rannsókn tölvunarfræðinga við háskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 27.3.2012 13:08 CaixaBank verður stærsti banki Spánar CaixaBank er orðinn stærsti banki Spánar eftir að hann keypti Banca Civicia á 977 milljónir evra, sem jafngildir 164 milljörðum króna. Þetta er umfangsmesta hagræðing sem orðið hefur í spænska bankakerfinu frá því árið 2008, en djúpstæður efnahagsvandi hefur einkennt stöðu Spánar síðustu misserin, en atvinnuleysi í landinu mælist yfir 23 prósent þessa dagana. 27.3.2012 13:04 Krónan orðin veikari en fyrir inngrip Seðlabankans Gengi krónunnar er orðið veikara en það var þann 6. mars s.l. þegar Seðlabankinn ákvað að grípa inn í gjaldeyrismarkaðinn til að styrkja gengið. 27.3.2012 11:23 Steingrímur vill selja Norðmönnum og Kínverjum skuldabréf Steingrímur J. Sigfússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að hann vilji selja íslensk ríkisskuldabréf í erlendri mynt til þjóðarsjóða í Noregi og Kína næst þegar íslenska ríkið fer í erlent skuldabréfaútboð. Þar á hann við sjóði eins og Olíusjóð Noregs. 27.3.2012 09:30 Bændasamtökin hafa lengi viljað leggja Fóðursjóðinn niður Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtaka Íslands segir að bændasamtökin hafi lengi viljað að Fóðursjóðurinn yrði lagður niður. Raunar gildi það einnig um fleiri inn- og útsjóði eins og Haraldur kallar þá. 27.3.2012 08:59 Verð á bensíni heldur áfram að hækka Olíufélagið N-1 og Olís hækkuðu verð á bensínlítra í gær um tæpar tvær krónur og kostar lítrinn hjá þessum félögum nú 266 krónur og 50 aura. 27.3.2012 07:25 Mættum vera líkari Kínverjum í hugsun Mest um vert er að undirbúa afnám gjaldeyrishafta með þeim hætti að dregið verði sem mest úr hættunni á gengisfalli. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli fulltrúa peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands á opnum nefndarfundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær. 27.3.2012 07:00 Telja litlar líkur á að krónan styrkist "Við sjáum að markaðurinn er að stækka og þar með kakan sem er til skiptanna,“ segir Baldur Oddur Baldursson, forstjóri WOW Air, um möguleika félagsins til að marka sér sess í millilandaflugi. 27.3.2012 07:00 Óþarfur landbúnaðarsjóður kostar ríkið 1.400 milljónir á ári Ríkisendurskoðun telur að núverandi starfsemi Fóðursjóðs sé dæmi um óþarfa stjórnsýslu. Óverulegar tekjur renna í sjóðinn þar sem fóðurtollar hafi í reynd verið afnumdir á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Að mati Ríkisendurskoðunar ber að leggja sjóðinn niður en hann fær 1.400 milljónir kr. á fjárlögum í ár. 27.3.2012 06:36 Álið meira unnið hér á landi í framtíðinni Líklegt er frekari fullvinnsla muni eiga sér stað á Íslandi í framtíðinni en verið hefur, segir Þorsteinn Víglundsson hjá Samtökum fyrirtækja í áliðnaði. Hann segir að síðustu fimm sex árin hafi menn sífellt verið að taka álvinnsluna lengra og gera hana verðmeiri. 26.3.2012 20:38 Breska ríkið vill selja RBS til fjárfesta í Abu Dhabi Breska ríkið, sem á 82 prósent hlut í Royal Bank of Scotland (RBS), hefur á undanförnum mánuðum átt í viðræðum við fjárfestingasjóði í Abu Dhabi með það að markmiði að selja hlut sinn í bankanum. Frá þessu var greint seinni partinn í dag á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 26.3.2012 19:38 Fyrrverandi bankastjóri telur sig eiga inni yfir 100 milljónir Ragnar Önundarson telur sig eiga inni yfir 100 milljónir króna hjá Eftirlaunasjóði starfsmanna Glitnis, en skuldbindingar sjóðsins voru færðar til Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda eftir hrun bankans. Málið er að öllum líkindum á leið fyrir dómstóla. 26.3.2012 20:00 Jón Jónsson ætlar að fara yfir fjármálin Tónlistarmaðurinn og hagfræðingurinn Jón Jónsson ætlar að fræða fermingarbörn og önnur ungmenni um fjármál í Arion banka í Borgartúni á morgun 26.3.2012 19:49 Segir breytingarnar hafa alvarlegar afleiðingar fyrir sjávarútveginn Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að sú hækkun veiðigjalds sem er boðuð í kvótafrumvarpinu muni hafa alvarlegar afleiðngar fyrir mörg útgerðarfyrirtæki og leiða til minni hagnaðar og meiri tilkostnaðar. Útgerðarmenn funduðu með sjávarútvegsráðherra vegna kvótafrumvarpsinss í gær. 26.3.2012 18:41 Heildarhagnaður Icelandic Group 10,3 milljarðar króna Heildarhagnaður Icelandic Group á árinu 2011 nam rúmum 61,9 milljónum evra eða sem nemur um 10,3 milljörðum króna á núverandi gengi. Í tilkynningu frá félaginu segir að heildartekjur af áframhaldandi starfsemi hafi numið tæpum 525 milljónum evra eða 87,6 milljörðum króna. "Eigið fé félagsins var 178 milljónir evra, eða 29,7 milljarðar króna og eiginfjárhlutfallið um áramót var 48%. Sjóðsstaða félagsins er sterk en fyrirtækið á 109,3 milljónir evra í reiðufé og 38,5 milljónir evra á bundum innstæðum, alls 147,8 milljónir evra eða 24,7 milljarða króna. Heildarhagnaður félagsins skýrist fyrst og fremst af sölu eigna.“ 26.3.2012 16:51 Fyrsta flugvélin frá Easyjet lendir á Keflavíkurflugvelli á morgun Fyrsta flugvélin frá flugfélaginu Easyjet lendir á Keflavíkurflugvelli í fyrramálið. Við stjórnvöldin verður íslenskur flugmaður samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá mun breski sendiherrann á Íslandi, Ian Whitting, taka á móti fyrsta fluginu. 26.3.2012 14:56 Frægir yfirgefa Twitter eftir illviljuð skilaboð Þekktir einstaklingar eru nú í miklu mæli að yfirgefa samskiptasíðuna Twitter eftir að hafa fengið illviljuð skilaboð á síðunni. 26.3.2012 12:36 Gjaldeyrishöftin eins og eiturlyf fyrir þjóðina Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Íslands, líkir gjaldeyrishöftunum við eiturlyf sem þjóðin þarf að venja sig af, enda lífskjörum haldið uppi með höftunum. Þetta kom fram á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sem var sjónvarpað beint. Með Má var Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og svo Gylfi Zöega, sem situr í peningastefnunefnd. 26.3.2012 10:11 Steingrímur fundaði með forsvarsmönnum LÍÚ Steingrímur J. Sigfússon, efnahags-, viðskipta-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fundaði í gærkvöldi með forsvarsmönnum Landssambands íslenskra útgerðarmanna (LÍÚ) og kynnti fyrir þeim inntakið í nýju frumvarpi er varðar breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 26.3.2012 09:56 Skuldatryggingaálag Íslands rauk upp í morgun Skuldatryggingaálag Íslands rauk upp í morgun og er komið í 271 punkt. Þetta kemur fram á viðskiptavefnum keldan.is. 26.3.2012 09:54 Icelandair gerir ráð fyrir 105 milljarða veltu í ár Icelandair Group gerir ráð fyrir að velta félagsins muni aukast um 10% í ár miðað við árið í fyrra og nema um 105 milljörðum króna. 26.3.2012 09:49 Tekjur Íslendinga dreifast jafnar en áður Tekjur Íslendinga dreifðust jafnar árið 2011 en þær hafa gert síðan mælingar hófust með lífskjararannsókn Hagstofunnar árið 2004. 26.3.2012 09:07 Hagkerfi Indónesíu vex og vex Hagkerfi Indónesíu hefur vaxið ógnarhratt á síðustu árum, og er það nú langsamlega stærsta hagkerfi Suð-Austur Asíu. 26.3.2012 08:30 Hlutfallslega tvöfalt fleiri bankastarfsmenn hérlendis Íslenskir bankastarfsmenn eru hlutfallslega tvöfalt fleiri en á hinum Norðurlöndunum. Þannig eru um 100 íbúar á Íslandi að baki hverjum bankastarfsmenni en á hinum Norðurlöndunum er fjöldinn um 200 manns. 26.3.2012 08:20 Kvikmyndin The Hunger Games sló aðsóknarmet Kvikmyndin Hungurleikarnir eða The Hunger Games sló aðsóknarmet met um helgina en tekjur af miðasölu henni í Bandaríkjunum náðu 155 milljónum dollara eða tæplega 20 milljörðum króna. 26.3.2012 06:49 Spáir því að verðbólgan mælist 6,6% í haust Greining Arion banka spáir 1,2% hækkun vísitölu neysluverðs í mars. Gangi spáin eftir mun tólf mánaða verðbólga mælast 6,6% samanborið við 6,3% í febrúar. 26.3.2012 06:42 Hagnaður Landsvaka 207 milljónir í fyrra Hagnaður Landsvaka í fyrra nam 207 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi félagsins. Landsvaki rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði Landsbankans. 26.3.2012 06:40 Nigella Lawson grennist meðan að bankareikningur hennar fitnar Nigella Lawson, eldhúsgyðjan með mjúku línurnar, hefur grennst svo mikið að kjólar hennar hafa farið úr stærð 18 og niður í þrýstna 12. Aftur á móti hefur bankareikningur hennar fitnað verulega. 26.3.2012 06:38 Ríkið gæti þurft að greiða Ólafi hálfan milljarð Ríkið gæti þurft að greiða félagi í eigu Ólafs Ólafssonar tæpan hálfan milljarð til baka vegna olíusamráðsmálsins. Félagið ætlar að nota peningana í lífeyrisgreiðslur fyrrverandi starfsmanna, ef afgangur verður fer hann til góðgerðarmála. 25.3.2012 18:30 Regnhlífarlög sett um fjármálamarkað Stöðugleikaráð skipað æðstu mönnum, með víðtækar heimildir til gagnaöflunar og inngripa, er meðal hugmynda sem settar eru fram í nýrri skýrslu um framtíð íslensks fjármálakerfis. Von er á frumvörpum til lagabreytinga á haustþingi. 25.3.2012 15:30 Prótein sem veldur skalla Bandarískir vísindamenn við háskólann í Pennsylvaníu hafa uppgötvað prótein sem getur valdið hármissi. Þeir rannsökuðu sköllótta karlmenn og tilraunamýs og komu þá auga á þessi prótein. 24.3.2012 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingar verulega svartsýnir í mars Íslendingar eru orðnir mun svartsýnni en þeir hafa verið á undanförnum mánuðum. Þetta kemur fram í væntingavísitölu Capacent Gallup. 28.3.2012 07:42
Veltan í viðskiptum með atvinnuhúsnæði nær tvöfaldast Veltan í viðskiptum með atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu nær tvöfaldaðist milli ára í febrúar s.l. 28.3.2012 07:29
Standard & Poor´s gefur Iceland Foods lánshæfiseinkunn Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur gefið móðurfélagi Iceland Foods verslunarkeðjunnar lánshæfiseinkunnina B+. 28.3.2012 07:22
Gætu sótt 95 milljarða í sparnaðinn Ríkið á inni á bilinu 76,6 til 94,8 milljarða króna í skatti á séreignarsparnað. Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, vill skoða hvort ríkið eigi að leysa þann skatt til sín strax til að koma til móts við þá sem tóku verðtryggð lán hjá Íbúðalánasjóði. Í dag er skattlagt við útgreiðslur úr sjóðnum. 28.3.2012 06:00
Stjórnmálamenn vilja fé lífeyrissjóða Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) átti 345,5 milljarða króna í hreinni eign til greiðslu lífeyris í lok síðasta árs. Sú eign hækkaði um 35,6 milljarða króna á árinu 2011. Alls voru greidd iðgjöld í sjóðinn 17,3 milljarðar króna á árinu og hann greiddi 7,4 milljarða króna út í lífeyri. Raunávöxtun sjóðsins á árinu 2011 var 2,9% og hrein raunávöxtun hans á tíu ára tímabili er 2,8%. Það er undir þeirri 3,5% raunávöxtunarkröfu sem hvílir á lífeyrissjóðum. Þetta kemur fram í ársskýrslu LV sem kynnt var á aðalfundi hans í gær. 28.3.2012 06:00
Umfangsmiklar húsleitir hjá Samherja Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans, með aðstoð embættis sérstaks saksóknara, gerði í gær húsleitir hjá Samherja vegna gruns um brot á lögum um gjaldeyrismál. Forstjóri Samherja segir fyrirtækið alfarið hafa farið eftir lögum. 28.3.2012 00:01
Raunverulegar stórborgir í nýjum tölvuleik CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP kynnti fjölspilunarleikinn World of Darkness á Fanfest hátíðinni í Hörpu um helgina. Í leiknum fara spilarar í gervi vampíra og berjast um yfirráð yfir helstu stórborgum veraldar. 27.3.2012 21:00
Forstjóri Samherja lýsir ábyrgð á hendur seðlabankamönnum Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri útgerðarfélagsins Samherja, segir að fyrirtækið sé með algjörlega hreinan skjöld. Sérstakur saksóknari og Seðlabanki Íslands gerðu húsleit hjá Samherja í Reykjavík og á Akureyri í dag vegna gruns um að brot hefðu verið framin í gjaldeyrisviðskiptum. 27.3.2012 18:55
Tæplega þriðjungur fer í vegagerð Af þeim 55 milljörðum sem hið opinbera tekur af bílum og þjónustu yfir þetta ár má ætla að um sextán milljarðar fari til vegagerðar. Þetta segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Runólfur ræddi um hátt bensínverð og mikla skattheimtu af bensíni í þættinum Reykjavík síðdegis í dag. 27.3.2012 20:18
ÁTVR seldi áfengi og tóbak fyrir 25 milljarða Heildartekjur ÁTVR á síðasta ári voru 25,4 milljarðar. Þar af voru tekjur af sölu áfengis 17 milljarðar og tekjur af sölu tóbaks 8,4 milljarðar. 27.3.2012 19:58
Stefna á að setja Sjóvá á markað Stjórnendur Sjóvár-Almennra stefna á að félagið fari á markað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í dag eftir að aðalfundur var haldinn. Á fundinum var ársreikningur fyrir síðasta ár lagður fram. Samkvæmt honum nam hagnaður síðasta árs 642 milljónir króna og var eiginfjárstaðan tæpir 13 milljarðar í árslok. 27.3.2012 17:36
ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir króna ORF Líftækni hefur nú lokið hlutafjáraukningu upp á 300 milljónir króna í samstarfi við Arctica Finance. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ORF líftækni. 27.3.2012 15:15
Gallaðir vírar í Volvo frá 2012 Brimborg á Íslandi hefur ákveðið að kalla inn Volvo bifreiðar af gerðinni S60, V60, XC60, S80, V70, XC70 frá árinu 2012. Sú hætta er fyrir hendi að rafmagnsvírar undir framsætum séu of slakir og geti því krækst í magnara þegar sætin eru færð fram og aftur. Ef vírarnir aftengjast getur komið til þess að loftpúðar í bílunum virki ekki eins og ætlast er til. 27.3.2012 14:15
Forstjóri Apple heimsækir Kína Tim Cook fundaði með ráðamönnum og rekstraraðilum í Kína í dag. Þetta er fyrsta heimsókn Cooks til Kína frá því að hann tók við forstjórastól Apple á síðasta ári. 27.3.2012 13:57
Fjárfestum bent á að fylgjast með Twitter Samskiptasíðan Twitter getur reynst fjárfestum nytsamleg samkvæmt rannsókn tölvunarfræðinga við háskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 27.3.2012 13:08
CaixaBank verður stærsti banki Spánar CaixaBank er orðinn stærsti banki Spánar eftir að hann keypti Banca Civicia á 977 milljónir evra, sem jafngildir 164 milljörðum króna. Þetta er umfangsmesta hagræðing sem orðið hefur í spænska bankakerfinu frá því árið 2008, en djúpstæður efnahagsvandi hefur einkennt stöðu Spánar síðustu misserin, en atvinnuleysi í landinu mælist yfir 23 prósent þessa dagana. 27.3.2012 13:04
Krónan orðin veikari en fyrir inngrip Seðlabankans Gengi krónunnar er orðið veikara en það var þann 6. mars s.l. þegar Seðlabankinn ákvað að grípa inn í gjaldeyrismarkaðinn til að styrkja gengið. 27.3.2012 11:23
Steingrímur vill selja Norðmönnum og Kínverjum skuldabréf Steingrímur J. Sigfússon efnahags- og viðskiptaráðherra segir að hann vilji selja íslensk ríkisskuldabréf í erlendri mynt til þjóðarsjóða í Noregi og Kína næst þegar íslenska ríkið fer í erlent skuldabréfaútboð. Þar á hann við sjóði eins og Olíusjóð Noregs. 27.3.2012 09:30
Bændasamtökin hafa lengi viljað leggja Fóðursjóðinn niður Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtaka Íslands segir að bændasamtökin hafi lengi viljað að Fóðursjóðurinn yrði lagður niður. Raunar gildi það einnig um fleiri inn- og útsjóði eins og Haraldur kallar þá. 27.3.2012 08:59
Verð á bensíni heldur áfram að hækka Olíufélagið N-1 og Olís hækkuðu verð á bensínlítra í gær um tæpar tvær krónur og kostar lítrinn hjá þessum félögum nú 266 krónur og 50 aura. 27.3.2012 07:25
Mættum vera líkari Kínverjum í hugsun Mest um vert er að undirbúa afnám gjaldeyrishafta með þeim hætti að dregið verði sem mest úr hættunni á gengisfalli. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli fulltrúa peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands á opnum nefndarfundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær. 27.3.2012 07:00
Telja litlar líkur á að krónan styrkist "Við sjáum að markaðurinn er að stækka og þar með kakan sem er til skiptanna,“ segir Baldur Oddur Baldursson, forstjóri WOW Air, um möguleika félagsins til að marka sér sess í millilandaflugi. 27.3.2012 07:00
Óþarfur landbúnaðarsjóður kostar ríkið 1.400 milljónir á ári Ríkisendurskoðun telur að núverandi starfsemi Fóðursjóðs sé dæmi um óþarfa stjórnsýslu. Óverulegar tekjur renna í sjóðinn þar sem fóðurtollar hafi í reynd verið afnumdir á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Að mati Ríkisendurskoðunar ber að leggja sjóðinn niður en hann fær 1.400 milljónir kr. á fjárlögum í ár. 27.3.2012 06:36
Álið meira unnið hér á landi í framtíðinni Líklegt er frekari fullvinnsla muni eiga sér stað á Íslandi í framtíðinni en verið hefur, segir Þorsteinn Víglundsson hjá Samtökum fyrirtækja í áliðnaði. Hann segir að síðustu fimm sex árin hafi menn sífellt verið að taka álvinnsluna lengra og gera hana verðmeiri. 26.3.2012 20:38
Breska ríkið vill selja RBS til fjárfesta í Abu Dhabi Breska ríkið, sem á 82 prósent hlut í Royal Bank of Scotland (RBS), hefur á undanförnum mánuðum átt í viðræðum við fjárfestingasjóði í Abu Dhabi með það að markmiði að selja hlut sinn í bankanum. Frá þessu var greint seinni partinn í dag á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. 26.3.2012 19:38
Fyrrverandi bankastjóri telur sig eiga inni yfir 100 milljónir Ragnar Önundarson telur sig eiga inni yfir 100 milljónir króna hjá Eftirlaunasjóði starfsmanna Glitnis, en skuldbindingar sjóðsins voru færðar til Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda eftir hrun bankans. Málið er að öllum líkindum á leið fyrir dómstóla. 26.3.2012 20:00
Jón Jónsson ætlar að fara yfir fjármálin Tónlistarmaðurinn og hagfræðingurinn Jón Jónsson ætlar að fræða fermingarbörn og önnur ungmenni um fjármál í Arion banka í Borgartúni á morgun 26.3.2012 19:49
Segir breytingarnar hafa alvarlegar afleiðingar fyrir sjávarútveginn Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að sú hækkun veiðigjalds sem er boðuð í kvótafrumvarpinu muni hafa alvarlegar afleiðngar fyrir mörg útgerðarfyrirtæki og leiða til minni hagnaðar og meiri tilkostnaðar. Útgerðarmenn funduðu með sjávarútvegsráðherra vegna kvótafrumvarpsinss í gær. 26.3.2012 18:41
Heildarhagnaður Icelandic Group 10,3 milljarðar króna Heildarhagnaður Icelandic Group á árinu 2011 nam rúmum 61,9 milljónum evra eða sem nemur um 10,3 milljörðum króna á núverandi gengi. Í tilkynningu frá félaginu segir að heildartekjur af áframhaldandi starfsemi hafi numið tæpum 525 milljónum evra eða 87,6 milljörðum króna. "Eigið fé félagsins var 178 milljónir evra, eða 29,7 milljarðar króna og eiginfjárhlutfallið um áramót var 48%. Sjóðsstaða félagsins er sterk en fyrirtækið á 109,3 milljónir evra í reiðufé og 38,5 milljónir evra á bundum innstæðum, alls 147,8 milljónir evra eða 24,7 milljarða króna. Heildarhagnaður félagsins skýrist fyrst og fremst af sölu eigna.“ 26.3.2012 16:51
Fyrsta flugvélin frá Easyjet lendir á Keflavíkurflugvelli á morgun Fyrsta flugvélin frá flugfélaginu Easyjet lendir á Keflavíkurflugvelli í fyrramálið. Við stjórnvöldin verður íslenskur flugmaður samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá mun breski sendiherrann á Íslandi, Ian Whitting, taka á móti fyrsta fluginu. 26.3.2012 14:56
Frægir yfirgefa Twitter eftir illviljuð skilaboð Þekktir einstaklingar eru nú í miklu mæli að yfirgefa samskiptasíðuna Twitter eftir að hafa fengið illviljuð skilaboð á síðunni. 26.3.2012 12:36
Gjaldeyrishöftin eins og eiturlyf fyrir þjóðina Már Guðmundsson, seðlabankastjóri Íslands, líkir gjaldeyrishöftunum við eiturlyf sem þjóðin þarf að venja sig af, enda lífskjörum haldið uppi með höftunum. Þetta kom fram á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sem var sjónvarpað beint. Með Má var Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og svo Gylfi Zöega, sem situr í peningastefnunefnd. 26.3.2012 10:11
Steingrímur fundaði með forsvarsmönnum LÍÚ Steingrímur J. Sigfússon, efnahags-, viðskipta-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fundaði í gærkvöldi með forsvarsmönnum Landssambands íslenskra útgerðarmanna (LÍÚ) og kynnti fyrir þeim inntakið í nýju frumvarpi er varðar breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 26.3.2012 09:56
Skuldatryggingaálag Íslands rauk upp í morgun Skuldatryggingaálag Íslands rauk upp í morgun og er komið í 271 punkt. Þetta kemur fram á viðskiptavefnum keldan.is. 26.3.2012 09:54
Icelandair gerir ráð fyrir 105 milljarða veltu í ár Icelandair Group gerir ráð fyrir að velta félagsins muni aukast um 10% í ár miðað við árið í fyrra og nema um 105 milljörðum króna. 26.3.2012 09:49
Tekjur Íslendinga dreifast jafnar en áður Tekjur Íslendinga dreifðust jafnar árið 2011 en þær hafa gert síðan mælingar hófust með lífskjararannsókn Hagstofunnar árið 2004. 26.3.2012 09:07
Hagkerfi Indónesíu vex og vex Hagkerfi Indónesíu hefur vaxið ógnarhratt á síðustu árum, og er það nú langsamlega stærsta hagkerfi Suð-Austur Asíu. 26.3.2012 08:30
Hlutfallslega tvöfalt fleiri bankastarfsmenn hérlendis Íslenskir bankastarfsmenn eru hlutfallslega tvöfalt fleiri en á hinum Norðurlöndunum. Þannig eru um 100 íbúar á Íslandi að baki hverjum bankastarfsmenni en á hinum Norðurlöndunum er fjöldinn um 200 manns. 26.3.2012 08:20
Kvikmyndin The Hunger Games sló aðsóknarmet Kvikmyndin Hungurleikarnir eða The Hunger Games sló aðsóknarmet met um helgina en tekjur af miðasölu henni í Bandaríkjunum náðu 155 milljónum dollara eða tæplega 20 milljörðum króna. 26.3.2012 06:49
Spáir því að verðbólgan mælist 6,6% í haust Greining Arion banka spáir 1,2% hækkun vísitölu neysluverðs í mars. Gangi spáin eftir mun tólf mánaða verðbólga mælast 6,6% samanborið við 6,3% í febrúar. 26.3.2012 06:42
Hagnaður Landsvaka 207 milljónir í fyrra Hagnaður Landsvaka í fyrra nam 207 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi félagsins. Landsvaki rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði Landsbankans. 26.3.2012 06:40
Nigella Lawson grennist meðan að bankareikningur hennar fitnar Nigella Lawson, eldhúsgyðjan með mjúku línurnar, hefur grennst svo mikið að kjólar hennar hafa farið úr stærð 18 og niður í þrýstna 12. Aftur á móti hefur bankareikningur hennar fitnað verulega. 26.3.2012 06:38
Ríkið gæti þurft að greiða Ólafi hálfan milljarð Ríkið gæti þurft að greiða félagi í eigu Ólafs Ólafssonar tæpan hálfan milljarð til baka vegna olíusamráðsmálsins. Félagið ætlar að nota peningana í lífeyrisgreiðslur fyrrverandi starfsmanna, ef afgangur verður fer hann til góðgerðarmála. 25.3.2012 18:30
Regnhlífarlög sett um fjármálamarkað Stöðugleikaráð skipað æðstu mönnum, með víðtækar heimildir til gagnaöflunar og inngripa, er meðal hugmynda sem settar eru fram í nýrri skýrslu um framtíð íslensks fjármálakerfis. Von er á frumvörpum til lagabreytinga á haustþingi. 25.3.2012 15:30
Prótein sem veldur skalla Bandarískir vísindamenn við háskólann í Pennsylvaníu hafa uppgötvað prótein sem getur valdið hármissi. Þeir rannsökuðu sköllótta karlmenn og tilraunamýs og komu þá auga á þessi prótein. 24.3.2012 09:00