Fleiri fréttir Vísitala framleiðsluverðs hækkar um 12,2% milli ára Frá júlí 2008 hefur vísitala framleiðsluverðs hækkað um 12,2% og verðvísitala sjávarafurða um 27,6%. Á sama tíma hefur verð á afurðum stóriðju lækkað um 15% en matvælaverð hefur hækkað um 13,6%. Hagstofan greinir frá þessu í dag. 28.8.2009 09:38 Landsbankinn flækir skuldavandamálin hjá UK Coal Stærsta kolanámufélag Bretlands, UK Coal, glímir nú við vaxandi skuldavandamál í rekstri sínum. Landsbankinn er einn af þremur viðskiptabönkum félagsins og hefur staða Landsbankans flækt samningaviðræður við lánadrottnanna um áframhaldandi stuðning við rekstur félagsins. 28.8.2009 09:32 Hröð lækkun tólf mánaða verðbólgu fram til áramóta Flestir greiningaraðilar gera ráð fyrir því að tólf mánaða verðbólga lækki töluvert fram að áramótum. Hagsjá Landsbankans býst við því að tólf mánaða verðbólga lækki hratt það sem eftir lifir ársins þar sem miklar verðhækkanir um það leyti sem bankahrunið átti sér stað detta út úr mælingunni. 28.8.2009 09:28 Færri fyrirtæki gjaldþrota í júlí 2009 en í júlí 2008 Í júlí 2009 voru 33 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 57 fyrirtæki í júlí 2008, sem jafngildir tæplega 42% fækkun milli ára. Eftir bálkum atvinnugreina voru flest gjaldþrot eða 11 í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. 28.8.2009 09:20 FIH bankinn kemur Sjælsö Gruppen til hjálpar FIH bankinn er meðal þeirra dönsku lánastofnanna sem koma að fjárhagslegri endurskipulagningu fasteignafélagsins Sjælsö Gruppen. Alls nemur aðstoðin 505 milljónum danskra kr. eða rúmum 12 milljörðum kr. 28.8.2009 08:46 N1 hagnast um 474 milljónir á fyrri helming ársins Hagnaður N1 hf. fyrir tímabilið á fyrstu sex mánuðum ársins nam 474,2 milljónum kr. eftir skatta að því er segir í tilkynningu um uppgjörið. 28.8.2009 08:27 Hagnaður af reglulegri starfsemi TM tæpar 500 milljónir Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) af reglulegri starfsemi á fyrri helmingi ársins 2009 var 491 milljónir kr. samanborið við 2,5 milljarða kr. tap á sama tímabili í fyrra. 28.8.2009 08:14 Atvinnuleysi í Japan ekki meira síðan í stríðinu Atvinnuleysi í Japan hefur ekki mælst meira síðan í síðari heimsstyrjöldinni og telst nú 5,7 prósent. Síðan í mars á þessu ári hefur sigið æ hraðar á ógæfuhliðina hvað þetta snertir en skin og skúrir hafa skipst á í fréttum af efnahag landsins. 28.8.2009 07:28 Spáir hækkun vísitölu neysluverðs næstu tvo mánuði Áfram mun töluverð hækkun mælast á vísitölu neysluverðs í september samkvæmt spá Greiningardeildar Kaupþings, eða um 0,8%. Ástæðan er meðal annars sú að áhrifa útsöluloka mun gæta í mánuðinum eins og vanalega á þessum árstíma. Auk þess verða almennar verðhækkanir vegna gengisveikingar síðustu mánaða. Í október reiknar Greiningardeildin með að vísitalan hækki um 0,5%. 27.8.2009 16:53 Peningastefnunefnd var sammála um rök gegn vaxtalækkun Nefndarmenn peningastefnunefndar Seðlabankans voru sammála um að veigamikil rök hnígi gegn lækkun stýrivaxta meðan gengi krónunnar væri jafnlágt og raun bar vitni á fundum nefndarinnar 11. og 12. ágúst. Þetta kemur fram í fundargerð fundanna sem birtist í dag á vef Seðlabankans. 27.8.2009 16:34 Seðlabankinn frestar birtingu hagtalna Seðlabanki Íslands frestar birtingu hagtalna fram til 3. september næstkomandi en Seðlabankinn hugðist birta uppgjör á þeim klukkan fjögur í dag. 27.8.2009 16:22 Úrvalsvísitalan lækkar Viðsnúningur varð á úrvalsvísitölunni í dag en hún lækkaði í fyrsta sinn um nokkurt skeið. Nam lækkun OMX16 vísitölunnar 0,7% og stendur hún í rúmum 809 stigum. 27.8.2009 15:57 Ísland gefur innsýn í þá erfiðleika sem framundan eru í heiminum Í aðdraganda alheimskreppunnar árið 2008 var Ísland kanarífuglinn í námunni, landið var leiðandi vísir þess vanmáttar sem margar þjóðir standa nú frammi fyrir. Nú þegar sum hagkerfi heimsins virðast vera að þokast í rétta átt bendir margt til þess að Ísland gefi aftur innsýn í þá erfiðleika sem framundan eru. Svona hefst grein sem Robert Wade skrifaði í Financial Times í gær. 27.8.2009 14:52 Föroya Banki ætlar að bjóða í Fionia Bank í Danmörku Föroya Banki ætlar að leggja fram tilboð í meirihluta Fionia Bank í Danmörku en sá banki komst í þrot s.l. vor. Þurftu dönsk stjórnvöld þá að leggja tæplega 800 milljónir danskra kr. í bankann og jafnframt yfirtók danska fjármálaeftirlitið starfsemi hans. 27.8.2009 14:38 Ákveðið að auglýsa lóðir undir íbúðarhúsnæði í Reykjavík Meirihluti borgarstjórnar samþykkti á fundi borgarráðs í dag að auglýsa nokkurn fjölda lóða undir íbúðarhúsnæði. Alls óvíst er að eftirspurn sé eftir þessum lóðum að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Hann segir eftirfarandi í tölvupósti sem hann sendi fréttastofu: 27.8.2009 14:22 Ríkissjóður: 118 milljarða viðsnúningur til hins verra Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2009 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er handbært fé frá rekstri neikvætt um 91 milljarða kr., sem er 118,1 milljarða kr. lakari útkoma en á sama tíma í fyrra. Tekjur reyndust 37,4 milljarða kr. minni en í fyrra meðan gjöldin jukust um 71,6 milljarða kr. 27.8.2009 14:07 KEA skilar 110 milljóna hagnaði á fyrri helmingi ársins Hagnaður KEA fyrir reiknaða skatta nam 110 milljónum króna á fyrri árshelmingi ársins. Hagnaður tímabilsins eftir reiknaða skatta nam 93 milljónum króna. 27.8.2009 13:13 Líkur á talsverðri verðbólguhækkun í september Vísitalan mun að öllum líkindum hækka nokkuð í september, enda á hluti útsöluáhrifa enn eftir að ganga til baka auk þess sem lækkun krónunnar undanfarnar vikur hefur býsna fljótt áhrif á verð þeirra neysluvara sem næmastar eru fyrir gengisbreytingum, svo sem matvöru og eldsneytis. Þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbanka. 27.8.2009 12:57 Bankadrottning Nígeríu fundin og komin í yfirheyrslur Tveimur af bankastjórnendum Nígeríu tókst að forðað handtöku og lögðu á flótta í vikunni. Annar þeirra, Cecilia Ibru, fyrrverandi framkvæmdastjóri Oceanic Bank, gaf sig fram við lögreglu síðdegis í gær og er verið að yfirheyra hana. 27.8.2009 12:41 Gjaldeyrisverðmæti upp á 300 milljónir flæða um Norðfjarðarhöfn Á sólarhring frá því síðustu nótt og fram á næstu nótt munu gjaldeyrisverðmæti upp á um 300 milljónir kr. flæða í gegnum Norðarfjarðarhöfn. Þetta kemur fram í grein sem Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hf. skrifar á vefsíðu fyrirtækisins í dag. 27.8.2009 12:23 Spá því að viðskiptahallinn verði sex sinnum minni en í fyrra Halli verður á viðskiptum við útlönd í ár upp á 6,8% af landsframleiðslu samkvæmt nýjustu spá Seðlabankans. Þetta er um 95 milljarðar kr. en til samanburðar var ríflega 625 milljarða kr. halli á viðskiptum við útlönd í fyrra, eða 43% af landsframleiðslu sem var sögulegt met hér á landi. 27.8.2009 12:11 Bolton tapar á falli Landsbankans Borgarstjórn Bolton á Englandi hefur einungis fengið 16 prósent tilbaka af þeim fjármunum sem borgarstjórnin lagði inn á innlánsreikninga Heritable bank, dótturfélags Landsbankans á Bretlandi. Áður hafði verið gert ráð fyrir að borgarstjórnin fengi um 80% af fjárfestingum sínum tilbaka en nú bendir hins vegar allt til þess að borgarstjórnin fái einungis 70% af fjárfestingum sínum tilbaka. 27.8.2009 12:09 Jón fær framvegis 1,5 milljónir í laun hjá Stoðum Framkvæmdastjóri Stoða, Jón Sigurðsson, verður með 1,5 milljónir í laun hjá félaginu. Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því á forsíðu að Jón sé enn á ofurlaunum hjá félaginu þrátt fyrir að félagið hafi gengið í gegnum nauðasamninga. 27.8.2009 12:09 Ónýt króna ein af ástæðum skráningu Össurar í Danmörku Jón Sigurðsson forstjóri Össurar segir að ein af ástæðum þess að félagið hafi sótt um skráningu í kauphöllina í Kaupmannahöfn sé að íslenska krónan er ekki lengur gjaldgengur gjaldmiðill utan Íslands. Þetta kemur fram í spjalli Fréttastofunnar við Jón sem nú er staddur í Kaupmannahöfn. 27.8.2009 11:33 Gengishrun og verðbólga ef SÍ getur ekki treyst á stjórnvöld Stjórnvöld þurfa að aðstoða Seðlabankann með aðhaldi í ríkisfjármálum. Ef Seðlabankinn getur ekki treyst á stjórnvöld þegar mest á reynir er ljóst að framundan er botnlaust gengishrun og verðbólga. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein sem Jón Steinsson, lektor í hagfræði við Columbia háskóla í Bandaríkjunum, skrifar í grein í Morgunblaðinu í dag. 27.8.2009 10:52 Bakkavör óskar eftir afskráningu úr kauphöllinni Stjórn Bakkavör Group hf hefur í dag ákveðið að óska eftir afskráningu hlutabréfa félagsins í kauphöllinni. Skuldabréf félagsins verða áfram skráð á markaði. Eigendur 44% hlutafjár styðja þessa ákvörðun um afskráningu hlutabréfanna. 27.8.2009 10:41 Rúmlega 10 milljarða viðsnúningur hjá Bakkavör Hagnaður Bakkavarar á öðrum ársfjórðungi nam 5,6 milljörðum kr. samanborið við tap að fjárhæð 5 milljarða kr. á öðrum ársfjórðungi í fyrra. Um verulegan viðsnúning er að ræða sem nemur 10,5 milljörðum kr. að því er segir í tilkynningu um uppgjörið. 27.8.2009 10:26 Fyrrum Ikea-forstjóri meðeigandi Straums í Biva Anders Moberg fyrrum forstjóri Ikea er orðinn meðeigandi Straums að húsgagnaverslsunarkeðjunni Biva í Danmörku. Moberg mun jafnframt verða stjórnarformaður Biva. 27.8.2009 10:14 „Aalborg Portland vildu yfirtaka íslenska sementsmarkaðinn“ Sementsverksmiðjan á Akranesi segir að Aalborg Portland á suðurnesjum, sem selur innflutt sement á íslenskum markaði, hafi viljað yfirtaka íslenska sementsmarkaðinn og boðið sement undir kostnaðarverði í þeim tigangi að ná til sín stórum hluta markaðarins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Sementsverksmiðjan á Akranesi sendi frá sér í gærkvöld og má í heild sinni sjá hér að neðan. 27.8.2009 09:38 Börsen: Skráning Össurar góðs viti fyrir markaðinn Skráning Össurar hf. í kauphöllina í Kaupmannahöfn er nú efsta frétt á vefsíðunni börsen.dk undir fyrirsögninni: Íslensk kauphallarburjun góðs viti fyrir dönsk hlutabréf. 27.8.2009 09:30 Ársverðbólgan mælist 10,9% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 10,9% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 16,1%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 2,1% sem jafngildir 8,6% verðbólgu á ári. 27.8.2009 09:03 Eik Banki afskrifar SPRON-hlut, fær tiltal frá stjórnvöldum Eik Banki hefur ákveðið að afskrifa 8,44% hlut sinn í SPRON en bankinn keypti hlutinn á sínum tíma fyrir um 40 milljónir danskra kr. eða um einn milljarð kr. Félagaskrá Færeyja, Skraseting, gagnrýnir stjórn bankans harðlega fyrir kaupin. 27.8.2009 08:49 Tekjuafgangur LSS minnkar um helming Afkoma Lánasjóðs sveitarfélaga (LSS) á fyrri hluta ársins 2009 var í samræmi við væntingar og er tekjuafgangur 586 milljónir kr. á móti 1.163 milljónir kr. fyrir sama tímabil fyrra árs. 27.8.2009 08:20 Eignir ýmissa lánafyrirtækja hækkuðu um 12 milljarða í júí Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu 1.310 milljörðum kr. í lok júlí og hækkuðu um 12,4 milljarða kr. í mánuðinum. 27.8.2009 08:07 Össur sækir um skráningu á NASDAQ OMX í Kaupmannahöfn Stjórn Össurar hf. ákvað í dag að óska eftir að hlutabréf félagsins yrðu skráð í kauphöll NASDAQ OMX í Kaupmannahöfn. Hlutabréf Össurar munu áfram vera skráð í kauphöll NASDAQ OMX á Íslandi, eins þau hafa verið síðan 1999. 26.8.2009 23:34 „Sementsverksmiðjan fer ekki fram á neina ríkisstyrki“ „Við erum ekki að fara fram á neina ríkisstyrki eða að ríkið hlaupi undir bagga með okkur, það er alrangt. Að okkar mati þarf hið opinbera að auka framkvæmdir til að liðka fyrir byggingariðnaðinum og atvinnumarkaðinum í heild sinni,“ segir Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og bendir á að auðvitað vilji fyrirtækið að íslensk framleiðsla sé notuð í framkvæmdir hins opinbera í stað innflutts sements. 26.8.2009 16:55 Frumstæðir ársreikningar leynifélaga Eigendur um fjörutíu félaga sem íslenskir bankar stofnuðu í skattaparadísum, með millilendingu í Lúxemborg, hafa ekki gert skattayfirvöldum grein fyrir eignum sínum með eðlilegum hætti. 26.8.2009 19:17 Lýður Guðmundsson: Exista bæði gerandi og fórnalamb Exista er bæði fórnarlamb og gerandi, segir Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Exista. Skuldir vegna kaupa á Símanum, sem var einkavæddur fyrir fjórum árum, nema nú hátt í fimmtíu milljörðum króna. 26.8.2009 19:14 Ekkert lát á hækkun Úrvalsvísitölunnar Úrvalsvísitalan hækkaði enn einn daginn, nú um 1,07% í rétt tæplega 110 milljón króna heildarviðskiptum í Kauphöllinni í dag. Vísitalan stendur nú í 815,4 stigum. 26.8.2009 16:11 Nígeríustjórn skutlar bankastjórum bak við lás og slá Efnahagsbrotadeild nígerísku lögreglunnar undirbýr nú málsókn gegn auðjöfrum í Afríkuríkinu sem nýttu ekki frest til dagsins í gær til að gera upp milljarðaskuldir sínar við fimm nígeríska banka sem stjórnvöld í landinu hafa tekið yfir til að forða þeim frá falli. Reglur um lánveitingar munu hafa verið brotnar og bankastjórnendum hefur mörgum verið stungið í steininn. 26.8.2009 13:46 Aalborg Portland mótmælir ríkisaðstoð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi Bjarni Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar Aalborg Portland á suðurnesjum, er ekki sáttur við að Sementsverksmiðjan á Akranesi krefjist þess að ríkið hlaupi undir bagga með Sementsverksmiðjunni og mismuni hinu danska Aalborg Portland svo þjóðin fái aftur notið sements frá Sementsverksmiðjunni á Akranesi, sem nú er í eigu einkaaðila. 26.8.2009 12:51 Aldrei mælst jafn mikill þjónustujöfnuður Þjónustujöfnuðurinn var jákvæður um 7,2 milljarða króna á öðrum fjórðungi þessa árs samanborið við 10,6 milljarða króna halla á sama ársfjórðungi í fyrra, samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í morgun. Samkvæmt Morgunkorni Íslandsbanka hefur aldrei áður mælst jafn mikill afgangur af þjónustuviðskiptum við útlönd á öðrum ársfjórðungi. 26.8.2009 12:22 Áætlun AGS og stjórnvalda gengur brösuglega Óhætt er að segja að sá hluti aðgerðaáætlunar AGS og stjórnvalda sem snýr að því að ná fram stöðugleika og í kjölfarið styrkingu á gengi krónu með gjaldeyrishöftum, háum vöxtum og verulegum afgangi af vöru- og þjónustuviðskiptum hafi gengið heldur brösuglega frá því áætlunin var sett fram fyrir liðlega níu mánuðum síðan. 26.8.2009 12:12 Bakkabræður slógu lán fyrir kaupum á Símanum - lánið er ógreitt Allt lítur út fyrir að Síminn komist aftur í eigu ríkisins innan skamms en Skipti, móðurfélag Símans, skuldar nýja Kaupþingi rúma 54 milljarða króna. Skipti er í eigu Exista, sem aftur er í eigu bræðranna Lýðs og Ágústs Guðmundssonar. 26.8.2009 12:01 Már Guðmundsson segir krónuna vanmetna Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri, segir í viðtali við Bloomberg fréttaveituna að íslenska krónan sé vanmetin þrátt fyrir mikil gjaldeyrishöft til að koma í veg fyrir frekara hrun krónunnar og afar jákvæðan viðskiptajöfnuð undanfarna ellefu mánuði. 26.8.2009 11:59 Sjá næstu 50 fréttir
Vísitala framleiðsluverðs hækkar um 12,2% milli ára Frá júlí 2008 hefur vísitala framleiðsluverðs hækkað um 12,2% og verðvísitala sjávarafurða um 27,6%. Á sama tíma hefur verð á afurðum stóriðju lækkað um 15% en matvælaverð hefur hækkað um 13,6%. Hagstofan greinir frá þessu í dag. 28.8.2009 09:38
Landsbankinn flækir skuldavandamálin hjá UK Coal Stærsta kolanámufélag Bretlands, UK Coal, glímir nú við vaxandi skuldavandamál í rekstri sínum. Landsbankinn er einn af þremur viðskiptabönkum félagsins og hefur staða Landsbankans flækt samningaviðræður við lánadrottnanna um áframhaldandi stuðning við rekstur félagsins. 28.8.2009 09:32
Hröð lækkun tólf mánaða verðbólgu fram til áramóta Flestir greiningaraðilar gera ráð fyrir því að tólf mánaða verðbólga lækki töluvert fram að áramótum. Hagsjá Landsbankans býst við því að tólf mánaða verðbólga lækki hratt það sem eftir lifir ársins þar sem miklar verðhækkanir um það leyti sem bankahrunið átti sér stað detta út úr mælingunni. 28.8.2009 09:28
Færri fyrirtæki gjaldþrota í júlí 2009 en í júlí 2008 Í júlí 2009 voru 33 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 57 fyrirtæki í júlí 2008, sem jafngildir tæplega 42% fækkun milli ára. Eftir bálkum atvinnugreina voru flest gjaldþrot eða 11 í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. 28.8.2009 09:20
FIH bankinn kemur Sjælsö Gruppen til hjálpar FIH bankinn er meðal þeirra dönsku lánastofnanna sem koma að fjárhagslegri endurskipulagningu fasteignafélagsins Sjælsö Gruppen. Alls nemur aðstoðin 505 milljónum danskra kr. eða rúmum 12 milljörðum kr. 28.8.2009 08:46
N1 hagnast um 474 milljónir á fyrri helming ársins Hagnaður N1 hf. fyrir tímabilið á fyrstu sex mánuðum ársins nam 474,2 milljónum kr. eftir skatta að því er segir í tilkynningu um uppgjörið. 28.8.2009 08:27
Hagnaður af reglulegri starfsemi TM tæpar 500 milljónir Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) af reglulegri starfsemi á fyrri helmingi ársins 2009 var 491 milljónir kr. samanborið við 2,5 milljarða kr. tap á sama tímabili í fyrra. 28.8.2009 08:14
Atvinnuleysi í Japan ekki meira síðan í stríðinu Atvinnuleysi í Japan hefur ekki mælst meira síðan í síðari heimsstyrjöldinni og telst nú 5,7 prósent. Síðan í mars á þessu ári hefur sigið æ hraðar á ógæfuhliðina hvað þetta snertir en skin og skúrir hafa skipst á í fréttum af efnahag landsins. 28.8.2009 07:28
Spáir hækkun vísitölu neysluverðs næstu tvo mánuði Áfram mun töluverð hækkun mælast á vísitölu neysluverðs í september samkvæmt spá Greiningardeildar Kaupþings, eða um 0,8%. Ástæðan er meðal annars sú að áhrifa útsöluloka mun gæta í mánuðinum eins og vanalega á þessum árstíma. Auk þess verða almennar verðhækkanir vegna gengisveikingar síðustu mánaða. Í október reiknar Greiningardeildin með að vísitalan hækki um 0,5%. 27.8.2009 16:53
Peningastefnunefnd var sammála um rök gegn vaxtalækkun Nefndarmenn peningastefnunefndar Seðlabankans voru sammála um að veigamikil rök hnígi gegn lækkun stýrivaxta meðan gengi krónunnar væri jafnlágt og raun bar vitni á fundum nefndarinnar 11. og 12. ágúst. Þetta kemur fram í fundargerð fundanna sem birtist í dag á vef Seðlabankans. 27.8.2009 16:34
Seðlabankinn frestar birtingu hagtalna Seðlabanki Íslands frestar birtingu hagtalna fram til 3. september næstkomandi en Seðlabankinn hugðist birta uppgjör á þeim klukkan fjögur í dag. 27.8.2009 16:22
Úrvalsvísitalan lækkar Viðsnúningur varð á úrvalsvísitölunni í dag en hún lækkaði í fyrsta sinn um nokkurt skeið. Nam lækkun OMX16 vísitölunnar 0,7% og stendur hún í rúmum 809 stigum. 27.8.2009 15:57
Ísland gefur innsýn í þá erfiðleika sem framundan eru í heiminum Í aðdraganda alheimskreppunnar árið 2008 var Ísland kanarífuglinn í námunni, landið var leiðandi vísir þess vanmáttar sem margar þjóðir standa nú frammi fyrir. Nú þegar sum hagkerfi heimsins virðast vera að þokast í rétta átt bendir margt til þess að Ísland gefi aftur innsýn í þá erfiðleika sem framundan eru. Svona hefst grein sem Robert Wade skrifaði í Financial Times í gær. 27.8.2009 14:52
Föroya Banki ætlar að bjóða í Fionia Bank í Danmörku Föroya Banki ætlar að leggja fram tilboð í meirihluta Fionia Bank í Danmörku en sá banki komst í þrot s.l. vor. Þurftu dönsk stjórnvöld þá að leggja tæplega 800 milljónir danskra kr. í bankann og jafnframt yfirtók danska fjármálaeftirlitið starfsemi hans. 27.8.2009 14:38
Ákveðið að auglýsa lóðir undir íbúðarhúsnæði í Reykjavík Meirihluti borgarstjórnar samþykkti á fundi borgarráðs í dag að auglýsa nokkurn fjölda lóða undir íbúðarhúsnæði. Alls óvíst er að eftirspurn sé eftir þessum lóðum að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Hann segir eftirfarandi í tölvupósti sem hann sendi fréttastofu: 27.8.2009 14:22
Ríkissjóður: 118 milljarða viðsnúningur til hins verra Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2009 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er handbært fé frá rekstri neikvætt um 91 milljarða kr., sem er 118,1 milljarða kr. lakari útkoma en á sama tíma í fyrra. Tekjur reyndust 37,4 milljarða kr. minni en í fyrra meðan gjöldin jukust um 71,6 milljarða kr. 27.8.2009 14:07
KEA skilar 110 milljóna hagnaði á fyrri helmingi ársins Hagnaður KEA fyrir reiknaða skatta nam 110 milljónum króna á fyrri árshelmingi ársins. Hagnaður tímabilsins eftir reiknaða skatta nam 93 milljónum króna. 27.8.2009 13:13
Líkur á talsverðri verðbólguhækkun í september Vísitalan mun að öllum líkindum hækka nokkuð í september, enda á hluti útsöluáhrifa enn eftir að ganga til baka auk þess sem lækkun krónunnar undanfarnar vikur hefur býsna fljótt áhrif á verð þeirra neysluvara sem næmastar eru fyrir gengisbreytingum, svo sem matvöru og eldsneytis. Þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbanka. 27.8.2009 12:57
Bankadrottning Nígeríu fundin og komin í yfirheyrslur Tveimur af bankastjórnendum Nígeríu tókst að forðað handtöku og lögðu á flótta í vikunni. Annar þeirra, Cecilia Ibru, fyrrverandi framkvæmdastjóri Oceanic Bank, gaf sig fram við lögreglu síðdegis í gær og er verið að yfirheyra hana. 27.8.2009 12:41
Gjaldeyrisverðmæti upp á 300 milljónir flæða um Norðfjarðarhöfn Á sólarhring frá því síðustu nótt og fram á næstu nótt munu gjaldeyrisverðmæti upp á um 300 milljónir kr. flæða í gegnum Norðarfjarðarhöfn. Þetta kemur fram í grein sem Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hf. skrifar á vefsíðu fyrirtækisins í dag. 27.8.2009 12:23
Spá því að viðskiptahallinn verði sex sinnum minni en í fyrra Halli verður á viðskiptum við útlönd í ár upp á 6,8% af landsframleiðslu samkvæmt nýjustu spá Seðlabankans. Þetta er um 95 milljarðar kr. en til samanburðar var ríflega 625 milljarða kr. halli á viðskiptum við útlönd í fyrra, eða 43% af landsframleiðslu sem var sögulegt met hér á landi. 27.8.2009 12:11
Bolton tapar á falli Landsbankans Borgarstjórn Bolton á Englandi hefur einungis fengið 16 prósent tilbaka af þeim fjármunum sem borgarstjórnin lagði inn á innlánsreikninga Heritable bank, dótturfélags Landsbankans á Bretlandi. Áður hafði verið gert ráð fyrir að borgarstjórnin fengi um 80% af fjárfestingum sínum tilbaka en nú bendir hins vegar allt til þess að borgarstjórnin fái einungis 70% af fjárfestingum sínum tilbaka. 27.8.2009 12:09
Jón fær framvegis 1,5 milljónir í laun hjá Stoðum Framkvæmdastjóri Stoða, Jón Sigurðsson, verður með 1,5 milljónir í laun hjá félaginu. Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því á forsíðu að Jón sé enn á ofurlaunum hjá félaginu þrátt fyrir að félagið hafi gengið í gegnum nauðasamninga. 27.8.2009 12:09
Ónýt króna ein af ástæðum skráningu Össurar í Danmörku Jón Sigurðsson forstjóri Össurar segir að ein af ástæðum þess að félagið hafi sótt um skráningu í kauphöllina í Kaupmannahöfn sé að íslenska krónan er ekki lengur gjaldgengur gjaldmiðill utan Íslands. Þetta kemur fram í spjalli Fréttastofunnar við Jón sem nú er staddur í Kaupmannahöfn. 27.8.2009 11:33
Gengishrun og verðbólga ef SÍ getur ekki treyst á stjórnvöld Stjórnvöld þurfa að aðstoða Seðlabankann með aðhaldi í ríkisfjármálum. Ef Seðlabankinn getur ekki treyst á stjórnvöld þegar mest á reynir er ljóst að framundan er botnlaust gengishrun og verðbólga. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein sem Jón Steinsson, lektor í hagfræði við Columbia háskóla í Bandaríkjunum, skrifar í grein í Morgunblaðinu í dag. 27.8.2009 10:52
Bakkavör óskar eftir afskráningu úr kauphöllinni Stjórn Bakkavör Group hf hefur í dag ákveðið að óska eftir afskráningu hlutabréfa félagsins í kauphöllinni. Skuldabréf félagsins verða áfram skráð á markaði. Eigendur 44% hlutafjár styðja þessa ákvörðun um afskráningu hlutabréfanna. 27.8.2009 10:41
Rúmlega 10 milljarða viðsnúningur hjá Bakkavör Hagnaður Bakkavarar á öðrum ársfjórðungi nam 5,6 milljörðum kr. samanborið við tap að fjárhæð 5 milljarða kr. á öðrum ársfjórðungi í fyrra. Um verulegan viðsnúning er að ræða sem nemur 10,5 milljörðum kr. að því er segir í tilkynningu um uppgjörið. 27.8.2009 10:26
Fyrrum Ikea-forstjóri meðeigandi Straums í Biva Anders Moberg fyrrum forstjóri Ikea er orðinn meðeigandi Straums að húsgagnaverslsunarkeðjunni Biva í Danmörku. Moberg mun jafnframt verða stjórnarformaður Biva. 27.8.2009 10:14
„Aalborg Portland vildu yfirtaka íslenska sementsmarkaðinn“ Sementsverksmiðjan á Akranesi segir að Aalborg Portland á suðurnesjum, sem selur innflutt sement á íslenskum markaði, hafi viljað yfirtaka íslenska sementsmarkaðinn og boðið sement undir kostnaðarverði í þeim tigangi að ná til sín stórum hluta markaðarins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Sementsverksmiðjan á Akranesi sendi frá sér í gærkvöld og má í heild sinni sjá hér að neðan. 27.8.2009 09:38
Börsen: Skráning Össurar góðs viti fyrir markaðinn Skráning Össurar hf. í kauphöllina í Kaupmannahöfn er nú efsta frétt á vefsíðunni börsen.dk undir fyrirsögninni: Íslensk kauphallarburjun góðs viti fyrir dönsk hlutabréf. 27.8.2009 09:30
Ársverðbólgan mælist 10,9% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 10,9% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 16,1%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 2,1% sem jafngildir 8,6% verðbólgu á ári. 27.8.2009 09:03
Eik Banki afskrifar SPRON-hlut, fær tiltal frá stjórnvöldum Eik Banki hefur ákveðið að afskrifa 8,44% hlut sinn í SPRON en bankinn keypti hlutinn á sínum tíma fyrir um 40 milljónir danskra kr. eða um einn milljarð kr. Félagaskrá Færeyja, Skraseting, gagnrýnir stjórn bankans harðlega fyrir kaupin. 27.8.2009 08:49
Tekjuafgangur LSS minnkar um helming Afkoma Lánasjóðs sveitarfélaga (LSS) á fyrri hluta ársins 2009 var í samræmi við væntingar og er tekjuafgangur 586 milljónir kr. á móti 1.163 milljónir kr. fyrir sama tímabil fyrra árs. 27.8.2009 08:20
Eignir ýmissa lánafyrirtækja hækkuðu um 12 milljarða í júí Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu 1.310 milljörðum kr. í lok júlí og hækkuðu um 12,4 milljarða kr. í mánuðinum. 27.8.2009 08:07
Össur sækir um skráningu á NASDAQ OMX í Kaupmannahöfn Stjórn Össurar hf. ákvað í dag að óska eftir að hlutabréf félagsins yrðu skráð í kauphöll NASDAQ OMX í Kaupmannahöfn. Hlutabréf Össurar munu áfram vera skráð í kauphöll NASDAQ OMX á Íslandi, eins þau hafa verið síðan 1999. 26.8.2009 23:34
„Sementsverksmiðjan fer ekki fram á neina ríkisstyrki“ „Við erum ekki að fara fram á neina ríkisstyrki eða að ríkið hlaupi undir bagga með okkur, það er alrangt. Að okkar mati þarf hið opinbera að auka framkvæmdir til að liðka fyrir byggingariðnaðinum og atvinnumarkaðinum í heild sinni,“ segir Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og bendir á að auðvitað vilji fyrirtækið að íslensk framleiðsla sé notuð í framkvæmdir hins opinbera í stað innflutts sements. 26.8.2009 16:55
Frumstæðir ársreikningar leynifélaga Eigendur um fjörutíu félaga sem íslenskir bankar stofnuðu í skattaparadísum, með millilendingu í Lúxemborg, hafa ekki gert skattayfirvöldum grein fyrir eignum sínum með eðlilegum hætti. 26.8.2009 19:17
Lýður Guðmundsson: Exista bæði gerandi og fórnalamb Exista er bæði fórnarlamb og gerandi, segir Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Exista. Skuldir vegna kaupa á Símanum, sem var einkavæddur fyrir fjórum árum, nema nú hátt í fimmtíu milljörðum króna. 26.8.2009 19:14
Ekkert lát á hækkun Úrvalsvísitölunnar Úrvalsvísitalan hækkaði enn einn daginn, nú um 1,07% í rétt tæplega 110 milljón króna heildarviðskiptum í Kauphöllinni í dag. Vísitalan stendur nú í 815,4 stigum. 26.8.2009 16:11
Nígeríustjórn skutlar bankastjórum bak við lás og slá Efnahagsbrotadeild nígerísku lögreglunnar undirbýr nú málsókn gegn auðjöfrum í Afríkuríkinu sem nýttu ekki frest til dagsins í gær til að gera upp milljarðaskuldir sínar við fimm nígeríska banka sem stjórnvöld í landinu hafa tekið yfir til að forða þeim frá falli. Reglur um lánveitingar munu hafa verið brotnar og bankastjórnendum hefur mörgum verið stungið í steininn. 26.8.2009 13:46
Aalborg Portland mótmælir ríkisaðstoð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi Bjarni Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar Aalborg Portland á suðurnesjum, er ekki sáttur við að Sementsverksmiðjan á Akranesi krefjist þess að ríkið hlaupi undir bagga með Sementsverksmiðjunni og mismuni hinu danska Aalborg Portland svo þjóðin fái aftur notið sements frá Sementsverksmiðjunni á Akranesi, sem nú er í eigu einkaaðila. 26.8.2009 12:51
Aldrei mælst jafn mikill þjónustujöfnuður Þjónustujöfnuðurinn var jákvæður um 7,2 milljarða króna á öðrum fjórðungi þessa árs samanborið við 10,6 milljarða króna halla á sama ársfjórðungi í fyrra, samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í morgun. Samkvæmt Morgunkorni Íslandsbanka hefur aldrei áður mælst jafn mikill afgangur af þjónustuviðskiptum við útlönd á öðrum ársfjórðungi. 26.8.2009 12:22
Áætlun AGS og stjórnvalda gengur brösuglega Óhætt er að segja að sá hluti aðgerðaáætlunar AGS og stjórnvalda sem snýr að því að ná fram stöðugleika og í kjölfarið styrkingu á gengi krónu með gjaldeyrishöftum, háum vöxtum og verulegum afgangi af vöru- og þjónustuviðskiptum hafi gengið heldur brösuglega frá því áætlunin var sett fram fyrir liðlega níu mánuðum síðan. 26.8.2009 12:12
Bakkabræður slógu lán fyrir kaupum á Símanum - lánið er ógreitt Allt lítur út fyrir að Síminn komist aftur í eigu ríkisins innan skamms en Skipti, móðurfélag Símans, skuldar nýja Kaupþingi rúma 54 milljarða króna. Skipti er í eigu Exista, sem aftur er í eigu bræðranna Lýðs og Ágústs Guðmundssonar. 26.8.2009 12:01
Már Guðmundsson segir krónuna vanmetna Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri, segir í viðtali við Bloomberg fréttaveituna að íslenska krónan sé vanmetin þrátt fyrir mikil gjaldeyrishöft til að koma í veg fyrir frekara hrun krónunnar og afar jákvæðan viðskiptajöfnuð undanfarna ellefu mánuði. 26.8.2009 11:59
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent