Bakkabræður slógu lán fyrir kaupum á Símanum - lánið er ógreitt Andri Ólafsson skrifar 26. ágúst 2009 12:01 Bræðurnir Ágúst og Lýður. Allt lítur út fyrir að Síminn komist aftur í eigu ríkisins innan skamms en Skipti, móðurfélag Símans, skuldar nýja Kaupþingi rúma 54 milljarða króna. Skipti er í eigu Exista, sem aftur er í eigu bræðranna Lýðs og Ágústs Guðmundssonar. DV segir frá þessu í dag og vitnar til gagna úr lánabók Kaupþings sem lak á wikilieaks síðuna fyrir skömmu. Þar kemur fram að Skipti skuldaði Kaupþingi tæpa 297 milljónir Evra eða rúma 54 milljarða króna fyrir hrun. Skuldin er tilkomin vegna kaupanna á Landssíma Íslands árið 2005 en skuldin hefur nú verið færð yfir í Nýja Kaupþing. Skipti er alfarið í eigur Existu sem er afar skuldugt félag og stefnir allt í að kröfuhafar, skilanefndir Glitnis og Kaupþings ásamt Nýja Kaupþingi, taki það yfir innan skamms. Þannig gæti Síminn aftur komist í almenningseign þótt ekki séu nema fjögur ár síðan hann var einkavæddur. Athygli vekur að það hafi verið Kaupþing sem lánaði Skiptum fyrir kaupunum á Símanum á sínum tíma því Exista, sem var stærsti hluthafinn í Skiptum var einnig einn af stærstu hluthöfunum í Kaupþingi. Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira
Allt lítur út fyrir að Síminn komist aftur í eigu ríkisins innan skamms en Skipti, móðurfélag Símans, skuldar nýja Kaupþingi rúma 54 milljarða króna. Skipti er í eigu Exista, sem aftur er í eigu bræðranna Lýðs og Ágústs Guðmundssonar. DV segir frá þessu í dag og vitnar til gagna úr lánabók Kaupþings sem lak á wikilieaks síðuna fyrir skömmu. Þar kemur fram að Skipti skuldaði Kaupþingi tæpa 297 milljónir Evra eða rúma 54 milljarða króna fyrir hrun. Skuldin er tilkomin vegna kaupanna á Landssíma Íslands árið 2005 en skuldin hefur nú verið færð yfir í Nýja Kaupþing. Skipti er alfarið í eigur Existu sem er afar skuldugt félag og stefnir allt í að kröfuhafar, skilanefndir Glitnis og Kaupþings ásamt Nýja Kaupþingi, taki það yfir innan skamms. Þannig gæti Síminn aftur komist í almenningseign þótt ekki séu nema fjögur ár síðan hann var einkavæddur. Athygli vekur að það hafi verið Kaupþing sem lánaði Skiptum fyrir kaupunum á Símanum á sínum tíma því Exista, sem var stærsti hluthafinn í Skiptum var einnig einn af stærstu hluthöfunum í Kaupþingi.
Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira