„Sementsverksmiðjan fer ekki fram á neina ríkisstyrki“ Gunnar Örn Jónsson skrifar 26. ágúst 2009 16:55 Sementsverksmiðjan á Akranesi. „Við erum ekki að fara fram á neina ríkisstyrki eða að ríkið hlaupi undir bagga með okkur, það er alrangt. Að okkar mati þarf hið opinbera að auka framkvæmdir til að liðka fyrir byggingariðnaðinum og atvinnumarkaðinum í heild sinni," segir Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og bendir á að auðvitað vilji fyrirtækið að íslensk framleiðsla sé notuð í framkvæmdir hins opinbera í stað innflutts sements. Bjarni Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar Aalborg Portland á suðurnesjum, sagði í fréttatilkynningu fyrr í dag að hann væri ekki sáttur við að Sementsverksmiðjan á Akranesi krefjist þess að ríkið hlaupi undir bagga með Sementsverksmiðjunni sem nú er í eigu einkaaðila. Gunnar segir þetta alrangt hjá Bjarna og Sementsverksmiðjan á Akranesi vilji einungis benda á að frekari uppbygging af hálfu hins opinbera sé nauðsynleg. „Ástæðan fyrir þeim rekstrarvandræðum sem Sementsverksmiðjan stendur frammi fyrir eru einfaldlega þau að stór verkefni eru að klárast og engin ný koma í staðin. Auk þess er byggingariðnaðurinn að engu orðinn sem gerir framleiðslufyrirtæki eins og okkar mjög erfitt fyrir," segir Gunnar. Gunnar segir að um 40 prósent samdráttur sé á sementsölu hjá fyrirtækinu á milli ára. Hann segir að við minnkandi sölu þá sé ekkert annað í stöðunni en að hægja á framleiðslunni. „Við höfum stöðvað gjallbræðsluofninn í fjóra mánuði á þessu ári en vanalega er hann stöðvaður einu sinni á ári þar sem hann þarfnast reglubundins viðhalds einu sinni á ári. Þegar framleiðslan er hins vegar eins slæm og raun ber vitni þá framlengir maður þau stopp," segir Gunnar. Hann segir að erfiðleikar Sementsverksmiðjunnar hafi byrjað þegar bankarnir fóru í þrot síðastliðið haust og um leið hafi sala á sementi dregist saman og sementsframleiðslan minnkað eðli málsins samkvæmt. Tengdar fréttir Aalborg Portland mótmælir ríkisaðstoð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi Bjarni Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar Aalborg Portland á suðurnesjum, er ekki sáttur við að Sementsverksmiðjan á Akranesi krefjist þess að ríkið hlaupi undir bagga með Sementsverksmiðjunni og mismuni hinu danska Aalborg Portland svo þjóðin fái aftur notið sements frá Sementsverksmiðjunni á Akranesi, sem nú er í eigu einkaaðila. 26. ágúst 2009 12:51 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
„Við erum ekki að fara fram á neina ríkisstyrki eða að ríkið hlaupi undir bagga með okkur, það er alrangt. Að okkar mati þarf hið opinbera að auka framkvæmdir til að liðka fyrir byggingariðnaðinum og atvinnumarkaðinum í heild sinni," segir Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og bendir á að auðvitað vilji fyrirtækið að íslensk framleiðsla sé notuð í framkvæmdir hins opinbera í stað innflutts sements. Bjarni Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar Aalborg Portland á suðurnesjum, sagði í fréttatilkynningu fyrr í dag að hann væri ekki sáttur við að Sementsverksmiðjan á Akranesi krefjist þess að ríkið hlaupi undir bagga með Sementsverksmiðjunni sem nú er í eigu einkaaðila. Gunnar segir þetta alrangt hjá Bjarna og Sementsverksmiðjan á Akranesi vilji einungis benda á að frekari uppbygging af hálfu hins opinbera sé nauðsynleg. „Ástæðan fyrir þeim rekstrarvandræðum sem Sementsverksmiðjan stendur frammi fyrir eru einfaldlega þau að stór verkefni eru að klárast og engin ný koma í staðin. Auk þess er byggingariðnaðurinn að engu orðinn sem gerir framleiðslufyrirtæki eins og okkar mjög erfitt fyrir," segir Gunnar. Gunnar segir að um 40 prósent samdráttur sé á sementsölu hjá fyrirtækinu á milli ára. Hann segir að við minnkandi sölu þá sé ekkert annað í stöðunni en að hægja á framleiðslunni. „Við höfum stöðvað gjallbræðsluofninn í fjóra mánuði á þessu ári en vanalega er hann stöðvaður einu sinni á ári þar sem hann þarfnast reglubundins viðhalds einu sinni á ári. Þegar framleiðslan er hins vegar eins slæm og raun ber vitni þá framlengir maður þau stopp," segir Gunnar. Hann segir að erfiðleikar Sementsverksmiðjunnar hafi byrjað þegar bankarnir fóru í þrot síðastliðið haust og um leið hafi sala á sementi dregist saman og sementsframleiðslan minnkað eðli málsins samkvæmt.
Tengdar fréttir Aalborg Portland mótmælir ríkisaðstoð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi Bjarni Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar Aalborg Portland á suðurnesjum, er ekki sáttur við að Sementsverksmiðjan á Akranesi krefjist þess að ríkið hlaupi undir bagga með Sementsverksmiðjunni og mismuni hinu danska Aalborg Portland svo þjóðin fái aftur notið sements frá Sementsverksmiðjunni á Akranesi, sem nú er í eigu einkaaðila. 26. ágúst 2009 12:51 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Aalborg Portland mótmælir ríkisaðstoð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi Bjarni Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar Aalborg Portland á suðurnesjum, er ekki sáttur við að Sementsverksmiðjan á Akranesi krefjist þess að ríkið hlaupi undir bagga með Sementsverksmiðjunni og mismuni hinu danska Aalborg Portland svo þjóðin fái aftur notið sements frá Sementsverksmiðjunni á Akranesi, sem nú er í eigu einkaaðila. 26. ágúst 2009 12:51