KEA skilar 110 milljóna hagnaði á fyrri helmingi ársins 27. ágúst 2009 13:13 Hagnaður KEA fyrir reiknaða skatta nam 110 milljónum króna á fyrri árshelmingi ársins. Hagnaður tímabilsins eftir reiknaða skatta nam 93 milljónum króna. Heildareignir félagsins nema 4,1 milljarði króna og er félagið nánast skuldlaust. Eigið fé var rúmir 3,9 milljarðar króna. Eiginfjárhlutfall var 96%. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins. Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri segist sáttur við niðurstöðuna. „Við tókum hressilega niðurfærslu í síðasta ársuppgjöri með það að markmiði að sýna sem raunhæfasta stöðu félagsins eftir þær hamfarir sem hér hafa dunið yfir. Rekstrarumgjörð fyrirtækja er enn mikilli óvissu háð en við teljum okkur hafa lagt nægjanlegt til hliðar," segir Halldór. Ennfremur kemur fram í máli hans að afkoman tekur mið af því að reynt hefur verið að tryggja höfuðstól félagsins á kostnað ávöxtunar á meðan mesta óvissan líður hjá hvað varðar ýmsa þætti efnahagsmála og endurreisnar bankakerfisins. Lausafjárstaðan er mjög góð og efnahagslegur styrkleiki einnig. „Við höfum aðlagað stefnu félagsins að breyttum aðstæðum á þann veg að nú leitar félagið að áhugaverðum fjárfestingakosti sem færir félagið að svokallaðari kjarnastarfsemi sem þýðir að meginstarfsemi félagsins verður á einu sviði eða í einni atvinnugrein," segir Halldór. Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Hagnaður KEA fyrir reiknaða skatta nam 110 milljónum króna á fyrri árshelmingi ársins. Hagnaður tímabilsins eftir reiknaða skatta nam 93 milljónum króna. Heildareignir félagsins nema 4,1 milljarði króna og er félagið nánast skuldlaust. Eigið fé var rúmir 3,9 milljarðar króna. Eiginfjárhlutfall var 96%. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins. Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri segist sáttur við niðurstöðuna. „Við tókum hressilega niðurfærslu í síðasta ársuppgjöri með það að markmiði að sýna sem raunhæfasta stöðu félagsins eftir þær hamfarir sem hér hafa dunið yfir. Rekstrarumgjörð fyrirtækja er enn mikilli óvissu háð en við teljum okkur hafa lagt nægjanlegt til hliðar," segir Halldór. Ennfremur kemur fram í máli hans að afkoman tekur mið af því að reynt hefur verið að tryggja höfuðstól félagsins á kostnað ávöxtunar á meðan mesta óvissan líður hjá hvað varðar ýmsa þætti efnahagsmála og endurreisnar bankakerfisins. Lausafjárstaðan er mjög góð og efnahagslegur styrkleiki einnig. „Við höfum aðlagað stefnu félagsins að breyttum aðstæðum á þann veg að nú leitar félagið að áhugaverðum fjárfestingakosti sem færir félagið að svokallaðari kjarnastarfsemi sem þýðir að meginstarfsemi félagsins verður á einu sviði eða í einni atvinnugrein," segir Halldór.
Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira