Fleiri fréttir Gengi bréfa Atlantic Petroleum lækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur lækkað um 1,22 prósent í einum viðskiptum upp á rétt rúmar 24 þúsund danskar krónur í Kauphöllinni í dag. Þá hefur gengi bréfa Össurar lækkað um 0,45 prósent, sömuleiðis í einum viðskiptum. 29.6.2009 11:00 Föroya Banki sækir um 5 milljarða lán í Bankpakke II Föroya Banki hefur ákveðið að sækja um lán til danskra stjórnvalda, úr svokölluðum Bankpakke II. Alls er um 212 milljónir danskra kr. að ræða eða um 5 milljarða kr. sem er hámarkið sem bankinn getur sótt um. 29.6.2009 10:59 Kjell Inge Rökke og frú leysa til sín tæpa 9 milljarða í hagnað Norski auðkýfingurinn Kjell Inge Rökke og eiginkona hans Anne Grete Eidsvig hafa ákveðið að leysa til sín hagnað upp á 441 milljón norskra kr., eða tæplega 9 milljarða kr., úr einkafjárfestingafélagi sínu The Resource Group (TRG). 29.6.2009 10:35 Mjög dræmar undirtektir við skuldabréfaútboði LSS Mjög dræmar undirtektir voru við skuldabréfaútboði Lánasjóðs sveitarfélaganna (LSS) fyrir helgina. Sjóðurinn ætlaði að afla sér allt að 2 milljörðum kr. En niðurstaða útboðsins var að tekið var tilboðum að upphæð 180 milljónir kr. á ávöxtunarkröfunni 5,8%. 29.6.2009 10:07 Landsbankinn fellir niður uppgreiðslugjald af íbúðalánum Landsbankinn mun fella niður uppgreiðslugjald allra íbúðalána um óákveðinn tíma. Landsbankinn vill með þessum aðgerðum mæta óskum viðskiptavina sem vilja greiða niður lán sín hraðar. 29.6.2009 09:56 Putin lokar öllum spilavítum í Rússlandi Það stefnir í stærstu uppsagnabylgju á síðari tímum í Rússlandi á miðvikudag en þá á að loka öllum spilavítum landsins að skipun Vladimir Putin forsætisráðherra. Þessar lokanir eru liður í herferð Putin gegn siðferðisglæpum í Rússlandi. 29.6.2009 09:44 Vísitala framleiðsluverðs hækkar um 2,4% Vísitala framleiðsluverðs í maí 2009 var 168,0 stig og hækkaði um 2,4% frá apríl 2009. 29.6.2009 09:05 Gjaldþrotum hefur fjölgað um 37% á árinu Fyrstu fimm mánuði ársins 2009 var fjöldi gjaldþrota 413 á landinu en fyrstu fimm mánuði ársins 2008 voru 301 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta sem jafngildir rúmlega 37% aukningu milli ára. 29.6.2009 09:02 Danskir og norskir ferðamenn streyma til Svíþjóðar Danskir og norskir ferðamenn streyma nú yfir til Svíþjóðar sem aldri fyrr. Fjármálakreppan og sögulega veikt gengi sænsku krónunnar eru ástæður þessa. 29.6.2009 08:54 Sjælsö Gruppen með góða sölu í Noregi upp á 3,5 milljarða Danska fasteignafélagið Sjæsö Gruppen hefur selt þrjá verslunarkjarna í Noregi í gegnum dótturfélag sitt þar. Alls fengust 175 milljónir norskra kr. fyrir eignirnar eða rétt tæpir 3,5 milljarðar kr., og kalla danskir fjölmiðlar þetta góða sölu hjá Sjælsö. 29.6.2009 08:03 Volkswagen þrýstir á Porsche Samrunaviðræðum þýsku bílaframleiðandanna Volkswagen og Porsche verður hætt, að minnsta kosti tímabundið, gangi Porsche ekki að tilboði Volkswagen fyrir morgundaginn. Samrunaviðræðurnar hófust um miðjan maí. 28.6.2009 20:30 Margir fyrrum viðskiptavinir Spron fastir í viðskiptum hjá Kaupþing Mörg dæmi eru um að fyrrverandi viðskiptavinir Spron séu fastir í viðskiptum hjá Kaupþingi. Þetta á við um þá sem eru með verðtryggða reikninga og svokallaða framtíðarreikninga. 28.6.2009 19:30 Magnús enn forstjóri Magnús Gunnarsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, var ekki meðal þeirra 60 starfsmanna bankans sem sagt var upp á föstudaginn. Magnús var einn helsti samastarfsmaður Sigurðar Einarssonar, fyrrum stjórnarformanns gamla Kaupþings. 28.6.2009 15:00 Nýr björgunarpakki hugsanlega settur saman Háttsettur embættismaður í Hvíta húsinu segir að vel komi til greina að settur verði saman nýr björgunarpakki til að styrkja bandarískan efnahags. Bandaríkjaþing samþykkti um miðjan febrúar aðgerðapakka sem metinn var á tæpa 790 milljarða dollara eða sem nemur um 90 þúsund milljörðum íslenskra króna. 28.6.2009 13:45 Viðskiptasagan: Rothschild og Freshfields tengd við þrælasölu Tvö af stærstu nöfnum fjármálahverfisins í London, The City, Rothschild og Freshfields hafa verið tengd við þrælasölu í bresku nýlendunum. Ný söguleg gögn sem The Financial Times hefur undir höndum sýna fram á þetta. 28.6.2009 10:28 Iceland er 13. stærsta einkafélag Bretlandseyja Verslunarkeðjan Iceland er 13. stærsta einkafélag Bretlandseyja samkvæmt nýjum Topp Track 100 lista Sunday Times/Deloitte sem birtur er í dag. Landsbankinn fer nú með tæplega 14% hlut í Iceland sem var áður í eigu Baugs. 28.6.2009 09:36 Samstarfsfélag Símans í Bretlandi skráð á markað Daisy Communications, samstarfsfélag Símans í Bretlandi verður skráð á AIM markaðinn í London á næstunni, jafnvel strax í þessari viku. Talið er að skráningin skili 200 milljónum punda eða um 42 milljörðum kr. Daisy og Síminn reka í sameiningu félagið Daisy Mobile á breska fjarskiptamarkaðinum. 28.6.2009 08:56 Sérfræðingar gáttaðir á verðþróun á áli Sérfræðingar í álviðskiptum eru gáttaðir á verðþróuninni á áli að undanförnu. Um miðja síðustu viku tók álverðið mikla dýfu og fór undir 1600 dollara markið. Á föstudaginn var, eða tveimur dögum síðar, var það svo komið upp í tæpa 1670 dollara á tonnið. 27.6.2009 20:06 Milljarðaeignir Madoffs gerðar upptækar Dómstóll í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að eignir fjárfestingarfélags fjársvikamannsins Bernards Madoffs verði gerðar upptækar. Eignir félagsins eru metnar á rúmlega 170 milljarða dollara en upphæðin samsvarar til rúmlega 22 þúsund milljarða íslenskra króna. 27.6.2009 14:01 Spánn er að rétta úr kútnum Versta lægð kreppunnar er gengin yfir á Spáni að sögn Zapateros, forsætisráðherra. 27.6.2009 11:00 Hádegisverður með Buffet ódýrari en áður Hádegisverður með auðkýfingnum Warren Buffett er fimmtungi ódýrari nú enn fyrir ári síðan ef eitthvað er að marka árlegt uppboð sem haldið í góðgerðarskyni. Hádegisverður með Buffet fór á rúmlega 1,7 milljón dollara eða 217 milljónir króna samanborið við 2,2 milljón dollara í fyrra en það var áður en fjármálakreppan skall á af fullum þunga. 27.6.2009 09:46 Áfram barist við endurheimtur á fé úr íslenska bankahruninu Góðgerðarsamtökin Highland Hospice, sem reka m.a. sjúkrahótel í Inverness í Skotlandi hafa ekki gefist upp við að endurheimta fé það sem samtökin töpuðu á hruni íslensku bankanna í haust. 27.6.2009 09:15 Exista afturkallar boðaða hlutafjáraukningu Exista hefur afturkallað boðaða hlutafjáraukningu sína eftir ábendingar frá fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Áfram stendur til að færa hlutafé félagsins niður á næsta hluthafafundi. 27.6.2009 09:00 Semja við Svíana Applicon í Svíþjóð hefur gert samning við tvö af stærstu fjármálafyrirtækjum Svíþjóðar, Swedbank og Nordea-bankann, um innleiðingu á Calypso, sem er hugbúnaður fyrir viðskipti á verðbréfamörkuðum. Applicon er í eigu Nýherja-samsteypunnar. Samningurinn við Nordea og Swedbank felur í sér víðtæka innleiðingu á ákveðnum fjármálaafurðum Applicon og meðal annars er gert ráð fyrir að Nordea taki búnaðinn í notkun í nokkrum löndum þar sem fyrirtækið er með starfsemi. 27.6.2009 06:00 Fimm bjóða sig fram í stjórn Fimm gefa kost á sér í stjórn Eimskipafélags Íslands en framboðsfrestur til setu í stjórn félagsins rann út í gær. 27.6.2009 05:30 Skuldabréfin aftur í tísku „Skuldabréfamarkaðurinn er kominn í viðunandi horf þegar horft er til veltu,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar. Hann segir að veltan á skuldabréfamarkaði sé orðin mjög svipuð og hún var árið 2007, sem sé mikilvægt skref í enduruppbyggingu á fjármálamörkuðunum hér á landi. Velta á skuldabréfamarkaði hefur aukist töluvert að undanförnu og hefur verið 13,5 milljarðar á viku að meðaltali í júní. Fram að þeim tíma var meðalvelta 8,8 milljarðar á viku. Vikan sem leið var sú veltumesta á árinu og nam veltan 15,7 milljörðum. 27.6.2009 05:00 Uppsagnir eða launaskerðing hjá ríkisstarfsmönnum boðaðar „Einnig blasir við að launastefna ríkisins verður óhjákvæmilega að taka mið af því að launakostnaðurinn verður að lækka og að því verður ekki náð fram nema annað hvort með breyttum launatekjum eða fækkun starfsfólks,“ segir í skýrslu Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra um jöfnuð í ríkisfjármálum árin 2009 til 2013 sem lögð hefur verið fram á alþingi. 26.6.2009 16:30 Már og Arnór skipaðir seðlabankastjórar Forsætisráðherra hefur skipað Má Guðmundsson í embætti Seðlabankastjóra til fimm ára frá og með 20. ágúst 2009 og Arnór Sighvatsson í embætti aðstoðarseðlabankastjóra til fjögurra ára frá og með 1. júlí 2009. 26.6.2009 16:22 Samkeppniseftirlitið sektar Senu og Haga um milljónir króna Í nýjum ákvörðunum Samkeppniseftirlitsins er komist að þeirri niðurstöðu að annars vegar Sena og hinsvegar Hagar hafi brotið gegn banni samkeppnislaga við því að samruni komi til framkvæmda áður en eftirlitið hefur heimilað hann. Er lögð tuttugu milljóna króna sekt á Haga og fimmtán milljóna króna sekt á Senu vegna þessara brota. 26.6.2009 15:40 Metvelta á skuldabréfamarkaði í þessari viku Velta á skuldabréfamarkaði þessa vikuna hefur ekki verið meiri frá áramótum, eða um 78,7 milljarðar kr.sem nemur að jafnaði um 15,8 milljörðum á dag. 26.6.2009 15:36 Fjárvakur semur við Air Baltic um tekjubókhald Lettneska flugfélagið Air Baltic og Fjárvakur, í gegnum dótturfélag sitt Airline Services Estonia, hafa skrifað undir fimm ára samning þar sem Air Baltic útvistar tekjubókhaldi félagsins ásamt rekstri og hýsingu tekjubókhaldskerfis frá og með 1. október 2009. 26.6.2009 15:26 Rólegur dagur í kauphöllinni Það var fremur rólegur dagur í kauphöllinni í veðurblíðunni í dag. Viðskipti með hlutabréf námu rúmum 12 milljónum kr., að mestu með bréf í Össuri. 26.6.2009 15:08 BYR: Lögbannskröfu frestað Úrskurði Sýslumannsins í Reykjavík í máli, þar sem nokkrir stofnfjáreigendur í Byr kröfðust lögbanns á setu Matthíasar Björnssonar í stjórn fyrirtækisins, hefur verið frestað til þriðjudags en úrskurður átti að falla í dag, föstudag. 26.6.2009 13:18 Byr ræður þýskan sérfræðing vegna endurskipulagningar Unnið er að fjárhagslegri endurskipulagningu sparisjóðsins Byr í samstarfi við Fjármálaráðuneytið, Fjármálaeftirlitið og fleiri hagsmunaaðila. Áhersla er lögð á að tryggja hagsmuni allra aðila sem best og hefur Byr ráðið til sín þýskan sérfræðing í tengslum við þessa vinnu og miðar henni vel. 26.6.2009 13:08 Segir vexti Seðlabankans verða háa vel fram á næsta ár Greining Íslandsbanka reiknar með því að vextir Seðlabankans verði háir vel fram á næsta árs og lítið lækkaðir frá núverandi gildi. Ekki er hægt að útiloka að bankinn hækki vexti sína í kjölfar afnáms gjaldeyrishafta. 26.6.2009 12:25 Enn nokkur verðbólga í pípunum Greiningardeild Kaupþings segir enn nokkra verðbólgu í pípunum, m.a. vegna veikingar krónunnar og hækkunar á álögum hins opinbera. Tólf mánaða verðbólga lækkar óverulega á næstu þremur mánuðum miðað við að gengi krónunnar veikist lítillega. 26.6.2009 12:02 Hagnaður Smith & Wesson meir en tvöfaldast Vopnaframleiðandinn Smith & Wesson meir en tvöfaldaði hagnað sinn á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. við sama tímabil í fyrra. Fór hagnaðurinn úr 3,3 milljónum dollara í fyrra og í 7,4 dollara í ár eða í tæpan milljarð kr. 26.6.2009 11:49 Tilkynning frá H.A. varðandi skýrslu Ríkisendurskoðunar Vegna frétta um slæma rekstrarstöðu margra ríkisstofnana í fréttum fjölmiðla í gær vill Háskólinn á Akureyri koma eftirfarandi á framfæri. 26.6.2009 11:03 Gengi jensins hefur hækkað um 86% frá því í fyrra Gengisþróun erlendra gjaldmiðla hefur verið með æði misjöfnu móti síðustu misserin. Ef miðað er við meðalgengi gjaldmiðla fyrstu níu mánuði síðasta árs þá hefur gengi japanska jensins hækkað mest eða um rúm 86%. 26.6.2009 11:01 Eik Banki fær lán frá dönskum stjórnvöldum Eik Banki Denmark A/S, sem er dótturfélag Eik Banki í Færeyjum og stærsti netbanki Danmerkur, mun fá tæplega 300 milljón danskra kr., eða 7,2 milljarða kr. lán frá dönskum stjórnvöldum. 26.6.2009 10:40 40.000 manns ferðast daglega eða vikulega milli Norðurlandanna sökum vinnu Fulltrúar í Norðurlandaráði fjölluðu í gær um landamærahindranir á Norðurlöndum á fundi sínum í Tornedalen. Um 40.000 einstaklingar ferðast daglega eða vikulega milli Norðurlandanna vegna vinnu og álíka margir flytja milli landa árlega. 26.6.2009 10:19 Íslensk afþreying óskar eftir gjaldþrotaskiptum Á stjórnarfundi Íslenskrar afþreyingar hf. í morgun kl.9.00 var tekin ákvörðun stjórnar um að óska eftir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. 26.6.2009 10:18 Nýja Kaupþing ábyrgist greiðslur Lur Berri á Alfesca-kaupum Nýja Kaupþing hefur lýst því yfir að bankinn ábyrgist greiðslu Lur Berri Iceland ehf. til hluthafa Alfesca hf. fyrir framselda hluti vegna yfirtökutilboðs Lur Berri Iceland ehf. sem dagsett er þann 25. júní 2009. 26.6.2009 09:33 Fimm gefa kost á sér í stjórn Eimskips Fimm menn gefa kost á sér í stjórn Eimskips en framboðsfrestur til setu í stjórn félagsins rann út klukkan fimm í gærdag. 26.6.2009 08:37 Moody´s staðfestir Baa1 mat sitt á ÍLS með neikvæðum horfum Matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest Baa1 lánshæfismat Íbúðalánasjóðs (ÍLS). Horfur eru áfram neikvæðar. 26.6.2009 08:32 Sjá næstu 50 fréttir
Gengi bréfa Atlantic Petroleum lækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur lækkað um 1,22 prósent í einum viðskiptum upp á rétt rúmar 24 þúsund danskar krónur í Kauphöllinni í dag. Þá hefur gengi bréfa Össurar lækkað um 0,45 prósent, sömuleiðis í einum viðskiptum. 29.6.2009 11:00
Föroya Banki sækir um 5 milljarða lán í Bankpakke II Föroya Banki hefur ákveðið að sækja um lán til danskra stjórnvalda, úr svokölluðum Bankpakke II. Alls er um 212 milljónir danskra kr. að ræða eða um 5 milljarða kr. sem er hámarkið sem bankinn getur sótt um. 29.6.2009 10:59
Kjell Inge Rökke og frú leysa til sín tæpa 9 milljarða í hagnað Norski auðkýfingurinn Kjell Inge Rökke og eiginkona hans Anne Grete Eidsvig hafa ákveðið að leysa til sín hagnað upp á 441 milljón norskra kr., eða tæplega 9 milljarða kr., úr einkafjárfestingafélagi sínu The Resource Group (TRG). 29.6.2009 10:35
Mjög dræmar undirtektir við skuldabréfaútboði LSS Mjög dræmar undirtektir voru við skuldabréfaútboði Lánasjóðs sveitarfélaganna (LSS) fyrir helgina. Sjóðurinn ætlaði að afla sér allt að 2 milljörðum kr. En niðurstaða útboðsins var að tekið var tilboðum að upphæð 180 milljónir kr. á ávöxtunarkröfunni 5,8%. 29.6.2009 10:07
Landsbankinn fellir niður uppgreiðslugjald af íbúðalánum Landsbankinn mun fella niður uppgreiðslugjald allra íbúðalána um óákveðinn tíma. Landsbankinn vill með þessum aðgerðum mæta óskum viðskiptavina sem vilja greiða niður lán sín hraðar. 29.6.2009 09:56
Putin lokar öllum spilavítum í Rússlandi Það stefnir í stærstu uppsagnabylgju á síðari tímum í Rússlandi á miðvikudag en þá á að loka öllum spilavítum landsins að skipun Vladimir Putin forsætisráðherra. Þessar lokanir eru liður í herferð Putin gegn siðferðisglæpum í Rússlandi. 29.6.2009 09:44
Vísitala framleiðsluverðs hækkar um 2,4% Vísitala framleiðsluverðs í maí 2009 var 168,0 stig og hækkaði um 2,4% frá apríl 2009. 29.6.2009 09:05
Gjaldþrotum hefur fjölgað um 37% á árinu Fyrstu fimm mánuði ársins 2009 var fjöldi gjaldþrota 413 á landinu en fyrstu fimm mánuði ársins 2008 voru 301 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta sem jafngildir rúmlega 37% aukningu milli ára. 29.6.2009 09:02
Danskir og norskir ferðamenn streyma til Svíþjóðar Danskir og norskir ferðamenn streyma nú yfir til Svíþjóðar sem aldri fyrr. Fjármálakreppan og sögulega veikt gengi sænsku krónunnar eru ástæður þessa. 29.6.2009 08:54
Sjælsö Gruppen með góða sölu í Noregi upp á 3,5 milljarða Danska fasteignafélagið Sjæsö Gruppen hefur selt þrjá verslunarkjarna í Noregi í gegnum dótturfélag sitt þar. Alls fengust 175 milljónir norskra kr. fyrir eignirnar eða rétt tæpir 3,5 milljarðar kr., og kalla danskir fjölmiðlar þetta góða sölu hjá Sjælsö. 29.6.2009 08:03
Volkswagen þrýstir á Porsche Samrunaviðræðum þýsku bílaframleiðandanna Volkswagen og Porsche verður hætt, að minnsta kosti tímabundið, gangi Porsche ekki að tilboði Volkswagen fyrir morgundaginn. Samrunaviðræðurnar hófust um miðjan maí. 28.6.2009 20:30
Margir fyrrum viðskiptavinir Spron fastir í viðskiptum hjá Kaupþing Mörg dæmi eru um að fyrrverandi viðskiptavinir Spron séu fastir í viðskiptum hjá Kaupþingi. Þetta á við um þá sem eru með verðtryggða reikninga og svokallaða framtíðarreikninga. 28.6.2009 19:30
Magnús enn forstjóri Magnús Gunnarsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, var ekki meðal þeirra 60 starfsmanna bankans sem sagt var upp á föstudaginn. Magnús var einn helsti samastarfsmaður Sigurðar Einarssonar, fyrrum stjórnarformanns gamla Kaupþings. 28.6.2009 15:00
Nýr björgunarpakki hugsanlega settur saman Háttsettur embættismaður í Hvíta húsinu segir að vel komi til greina að settur verði saman nýr björgunarpakki til að styrkja bandarískan efnahags. Bandaríkjaþing samþykkti um miðjan febrúar aðgerðapakka sem metinn var á tæpa 790 milljarða dollara eða sem nemur um 90 þúsund milljörðum íslenskra króna. 28.6.2009 13:45
Viðskiptasagan: Rothschild og Freshfields tengd við þrælasölu Tvö af stærstu nöfnum fjármálahverfisins í London, The City, Rothschild og Freshfields hafa verið tengd við þrælasölu í bresku nýlendunum. Ný söguleg gögn sem The Financial Times hefur undir höndum sýna fram á þetta. 28.6.2009 10:28
Iceland er 13. stærsta einkafélag Bretlandseyja Verslunarkeðjan Iceland er 13. stærsta einkafélag Bretlandseyja samkvæmt nýjum Topp Track 100 lista Sunday Times/Deloitte sem birtur er í dag. Landsbankinn fer nú með tæplega 14% hlut í Iceland sem var áður í eigu Baugs. 28.6.2009 09:36
Samstarfsfélag Símans í Bretlandi skráð á markað Daisy Communications, samstarfsfélag Símans í Bretlandi verður skráð á AIM markaðinn í London á næstunni, jafnvel strax í þessari viku. Talið er að skráningin skili 200 milljónum punda eða um 42 milljörðum kr. Daisy og Síminn reka í sameiningu félagið Daisy Mobile á breska fjarskiptamarkaðinum. 28.6.2009 08:56
Sérfræðingar gáttaðir á verðþróun á áli Sérfræðingar í álviðskiptum eru gáttaðir á verðþróuninni á áli að undanförnu. Um miðja síðustu viku tók álverðið mikla dýfu og fór undir 1600 dollara markið. Á föstudaginn var, eða tveimur dögum síðar, var það svo komið upp í tæpa 1670 dollara á tonnið. 27.6.2009 20:06
Milljarðaeignir Madoffs gerðar upptækar Dómstóll í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að eignir fjárfestingarfélags fjársvikamannsins Bernards Madoffs verði gerðar upptækar. Eignir félagsins eru metnar á rúmlega 170 milljarða dollara en upphæðin samsvarar til rúmlega 22 þúsund milljarða íslenskra króna. 27.6.2009 14:01
Spánn er að rétta úr kútnum Versta lægð kreppunnar er gengin yfir á Spáni að sögn Zapateros, forsætisráðherra. 27.6.2009 11:00
Hádegisverður með Buffet ódýrari en áður Hádegisverður með auðkýfingnum Warren Buffett er fimmtungi ódýrari nú enn fyrir ári síðan ef eitthvað er að marka árlegt uppboð sem haldið í góðgerðarskyni. Hádegisverður með Buffet fór á rúmlega 1,7 milljón dollara eða 217 milljónir króna samanborið við 2,2 milljón dollara í fyrra en það var áður en fjármálakreppan skall á af fullum þunga. 27.6.2009 09:46
Áfram barist við endurheimtur á fé úr íslenska bankahruninu Góðgerðarsamtökin Highland Hospice, sem reka m.a. sjúkrahótel í Inverness í Skotlandi hafa ekki gefist upp við að endurheimta fé það sem samtökin töpuðu á hruni íslensku bankanna í haust. 27.6.2009 09:15
Exista afturkallar boðaða hlutafjáraukningu Exista hefur afturkallað boðaða hlutafjáraukningu sína eftir ábendingar frá fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Áfram stendur til að færa hlutafé félagsins niður á næsta hluthafafundi. 27.6.2009 09:00
Semja við Svíana Applicon í Svíþjóð hefur gert samning við tvö af stærstu fjármálafyrirtækjum Svíþjóðar, Swedbank og Nordea-bankann, um innleiðingu á Calypso, sem er hugbúnaður fyrir viðskipti á verðbréfamörkuðum. Applicon er í eigu Nýherja-samsteypunnar. Samningurinn við Nordea og Swedbank felur í sér víðtæka innleiðingu á ákveðnum fjármálaafurðum Applicon og meðal annars er gert ráð fyrir að Nordea taki búnaðinn í notkun í nokkrum löndum þar sem fyrirtækið er með starfsemi. 27.6.2009 06:00
Fimm bjóða sig fram í stjórn Fimm gefa kost á sér í stjórn Eimskipafélags Íslands en framboðsfrestur til setu í stjórn félagsins rann út í gær. 27.6.2009 05:30
Skuldabréfin aftur í tísku „Skuldabréfamarkaðurinn er kominn í viðunandi horf þegar horft er til veltu,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar. Hann segir að veltan á skuldabréfamarkaði sé orðin mjög svipuð og hún var árið 2007, sem sé mikilvægt skref í enduruppbyggingu á fjármálamörkuðunum hér á landi. Velta á skuldabréfamarkaði hefur aukist töluvert að undanförnu og hefur verið 13,5 milljarðar á viku að meðaltali í júní. Fram að þeim tíma var meðalvelta 8,8 milljarðar á viku. Vikan sem leið var sú veltumesta á árinu og nam veltan 15,7 milljörðum. 27.6.2009 05:00
Uppsagnir eða launaskerðing hjá ríkisstarfsmönnum boðaðar „Einnig blasir við að launastefna ríkisins verður óhjákvæmilega að taka mið af því að launakostnaðurinn verður að lækka og að því verður ekki náð fram nema annað hvort með breyttum launatekjum eða fækkun starfsfólks,“ segir í skýrslu Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra um jöfnuð í ríkisfjármálum árin 2009 til 2013 sem lögð hefur verið fram á alþingi. 26.6.2009 16:30
Már og Arnór skipaðir seðlabankastjórar Forsætisráðherra hefur skipað Má Guðmundsson í embætti Seðlabankastjóra til fimm ára frá og með 20. ágúst 2009 og Arnór Sighvatsson í embætti aðstoðarseðlabankastjóra til fjögurra ára frá og með 1. júlí 2009. 26.6.2009 16:22
Samkeppniseftirlitið sektar Senu og Haga um milljónir króna Í nýjum ákvörðunum Samkeppniseftirlitsins er komist að þeirri niðurstöðu að annars vegar Sena og hinsvegar Hagar hafi brotið gegn banni samkeppnislaga við því að samruni komi til framkvæmda áður en eftirlitið hefur heimilað hann. Er lögð tuttugu milljóna króna sekt á Haga og fimmtán milljóna króna sekt á Senu vegna þessara brota. 26.6.2009 15:40
Metvelta á skuldabréfamarkaði í þessari viku Velta á skuldabréfamarkaði þessa vikuna hefur ekki verið meiri frá áramótum, eða um 78,7 milljarðar kr.sem nemur að jafnaði um 15,8 milljörðum á dag. 26.6.2009 15:36
Fjárvakur semur við Air Baltic um tekjubókhald Lettneska flugfélagið Air Baltic og Fjárvakur, í gegnum dótturfélag sitt Airline Services Estonia, hafa skrifað undir fimm ára samning þar sem Air Baltic útvistar tekjubókhaldi félagsins ásamt rekstri og hýsingu tekjubókhaldskerfis frá og með 1. október 2009. 26.6.2009 15:26
Rólegur dagur í kauphöllinni Það var fremur rólegur dagur í kauphöllinni í veðurblíðunni í dag. Viðskipti með hlutabréf námu rúmum 12 milljónum kr., að mestu með bréf í Össuri. 26.6.2009 15:08
BYR: Lögbannskröfu frestað Úrskurði Sýslumannsins í Reykjavík í máli, þar sem nokkrir stofnfjáreigendur í Byr kröfðust lögbanns á setu Matthíasar Björnssonar í stjórn fyrirtækisins, hefur verið frestað til þriðjudags en úrskurður átti að falla í dag, föstudag. 26.6.2009 13:18
Byr ræður þýskan sérfræðing vegna endurskipulagningar Unnið er að fjárhagslegri endurskipulagningu sparisjóðsins Byr í samstarfi við Fjármálaráðuneytið, Fjármálaeftirlitið og fleiri hagsmunaaðila. Áhersla er lögð á að tryggja hagsmuni allra aðila sem best og hefur Byr ráðið til sín þýskan sérfræðing í tengslum við þessa vinnu og miðar henni vel. 26.6.2009 13:08
Segir vexti Seðlabankans verða háa vel fram á næsta ár Greining Íslandsbanka reiknar með því að vextir Seðlabankans verði háir vel fram á næsta árs og lítið lækkaðir frá núverandi gildi. Ekki er hægt að útiloka að bankinn hækki vexti sína í kjölfar afnáms gjaldeyrishafta. 26.6.2009 12:25
Enn nokkur verðbólga í pípunum Greiningardeild Kaupþings segir enn nokkra verðbólgu í pípunum, m.a. vegna veikingar krónunnar og hækkunar á álögum hins opinbera. Tólf mánaða verðbólga lækkar óverulega á næstu þremur mánuðum miðað við að gengi krónunnar veikist lítillega. 26.6.2009 12:02
Hagnaður Smith & Wesson meir en tvöfaldast Vopnaframleiðandinn Smith & Wesson meir en tvöfaldaði hagnað sinn á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. við sama tímabil í fyrra. Fór hagnaðurinn úr 3,3 milljónum dollara í fyrra og í 7,4 dollara í ár eða í tæpan milljarð kr. 26.6.2009 11:49
Tilkynning frá H.A. varðandi skýrslu Ríkisendurskoðunar Vegna frétta um slæma rekstrarstöðu margra ríkisstofnana í fréttum fjölmiðla í gær vill Háskólinn á Akureyri koma eftirfarandi á framfæri. 26.6.2009 11:03
Gengi jensins hefur hækkað um 86% frá því í fyrra Gengisþróun erlendra gjaldmiðla hefur verið með æði misjöfnu móti síðustu misserin. Ef miðað er við meðalgengi gjaldmiðla fyrstu níu mánuði síðasta árs þá hefur gengi japanska jensins hækkað mest eða um rúm 86%. 26.6.2009 11:01
Eik Banki fær lán frá dönskum stjórnvöldum Eik Banki Denmark A/S, sem er dótturfélag Eik Banki í Færeyjum og stærsti netbanki Danmerkur, mun fá tæplega 300 milljón danskra kr., eða 7,2 milljarða kr. lán frá dönskum stjórnvöldum. 26.6.2009 10:40
40.000 manns ferðast daglega eða vikulega milli Norðurlandanna sökum vinnu Fulltrúar í Norðurlandaráði fjölluðu í gær um landamærahindranir á Norðurlöndum á fundi sínum í Tornedalen. Um 40.000 einstaklingar ferðast daglega eða vikulega milli Norðurlandanna vegna vinnu og álíka margir flytja milli landa árlega. 26.6.2009 10:19
Íslensk afþreying óskar eftir gjaldþrotaskiptum Á stjórnarfundi Íslenskrar afþreyingar hf. í morgun kl.9.00 var tekin ákvörðun stjórnar um að óska eftir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. 26.6.2009 10:18
Nýja Kaupþing ábyrgist greiðslur Lur Berri á Alfesca-kaupum Nýja Kaupþing hefur lýst því yfir að bankinn ábyrgist greiðslu Lur Berri Iceland ehf. til hluthafa Alfesca hf. fyrir framselda hluti vegna yfirtökutilboðs Lur Berri Iceland ehf. sem dagsett er þann 25. júní 2009. 26.6.2009 09:33
Fimm gefa kost á sér í stjórn Eimskips Fimm menn gefa kost á sér í stjórn Eimskips en framboðsfrestur til setu í stjórn félagsins rann út klukkan fimm í gærdag. 26.6.2009 08:37
Moody´s staðfestir Baa1 mat sitt á ÍLS með neikvæðum horfum Matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest Baa1 lánshæfismat Íbúðalánasjóðs (ÍLS). Horfur eru áfram neikvæðar. 26.6.2009 08:32