Viðskipti innlent

Fimm gefa kost á sér í stjórn Eimskips

Fimm menn gefa kost á sér í stjórn Eimskips en framboðsfrestur til setu í stjórn félagsins rann út klukkan fimm í gærdag.

Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér til setu í stjórn á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 30. júní næstkomandi: Sindri Sindrason, Pétur Guðmundarson, Friðrik Jóhannsson, Orri Hauksson og Tómas Ottó Hansson.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×