Viðskipti innlent

Metvelta á skuldabréfamarkaði í þessari viku

Velta á skuldabréfamarkaði þessa vikuna hefur ekki verið meiri frá áramótum, eða um 78,7 milljarðar kr.sem nemur að jafnaði um 15,8 milljörðum á dag.

Í tilkynningu segir að næstveltumesta vikan var 8. -12. júní, með að jafnaði 14,1 milljarð kr. á dag. Veltumestu bréfin í vikunni voru RIKB 13 0517 eða 14,5 milljarðar kr. og RIKB 19 0226 eða 14,2 milljarðar kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×