Fleiri fréttir

Ég elska að vera hommi

Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur.

Í upp­hafi krefjandi vetrar

Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi.

Ó­þægi­lega sýni­leg?

Í dag hefði Gleðigangan átt að hlykkjast um stræti Reykjavíkur með tilheyrandi látum, gáska, glimmeri og skýrum skilaboðum í bland.

Listin að lifa með Covid

Því miður er það svo að enn og aftur er Covid að taka ansi mikinn tíma, orku og athygli í okkar daglega lífi.

Í mínus

Félagsráðgjafar Hjálparstarfs kirkjunnar taka í síauknum mæli á móti fjölskyldum sem eru í þeirri stöðu að hafa minna en ekkert á milli handanna eftir að fastaútgjöld heimilisins hafa verið greidd um mánaðamót.

Andstyggðarvandi

Það fara fáir ef nokkrir í gegnum lífið án þess að standa frammi fyrir margs konar vanda.

Túlkun á tölum

Reglulega eru fluttar fréttir um fjölda þeirra sem leita til neyðarmóttöku Landspítala fyrir þolendur kynferðisbrota þar sem viðkomandi fjölmiðill leitar skýringa á tölunum hvort heldur þær fara niður eða upp.

EFLA allt um kring

Hafa fengið greitt sem nemur á fjórða milljarð á 10 árum.

Hvenær kemur að stjórnvöldum?

Síðustu dagar hafa minnt okkur óþægilega á veturinn sem leið og um leið sennilega opnað augu flestra fyrir því að baráttan við kórónuveiruna verður löng.

Óður til al­þjóða­sam­starfs

Nýlega stóðu yfireinar lengstu viðræður Evrópusambandsins þegar háværar deilur settu hugmyndir um björgunarsjóð vegna COVID-19 í uppnám.

Grænn gróði

Ísland hefur einstakt tækifæri til að vera í fremstu röð í grænmetisframleiðslu.

Hin sterka samtenging

Ég les að Gunnari Smára finnist Viðreisn skrýtinn flokkur. Ég get svo sem skilið að ýmsir telji flokkinn sérstakan þar sem við tilheyrum ekki hinni gömlu pólitísku skilgreiningu um hægri og vinstri.

Líf skipta máli

Ég las grein þekkts og umdeilds stjórnmálamanns fyrir stuttu síðan þar sem hann á sínu eigin tungumáli lýsir eftir bestu getu ástandi sem nú ríkir í Bandaríkjunum sem og víðar.

London, París, Þingeyri

Á Íslandi hefur lengi tíðkast sá hvimleiði siður að tala um landsbyggðina í eintölu líkt hún sé einsleitt mengi.

Skref til baka

Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga.

Á fallanda fæti

Það er átakanlegt að horfa upp á heimsveldi svamla ráðalaust í ólgusjó alþjóðastjórnmála en beinlínis sársaukafullt þegar um er að ræða ríki sem í 70 ár hefur haft forystu fyrir lýðræðisríkjum í heiminum. Á sama tíma fylgist umheimurinn áhyggjufullur með rísandi veldi í austri sem virðist hafa vaxandi getu og metnað til að láta að sér kveða víðar en í sínu nánasta nágrenni.

Nýja kalda stríðið

Aðal ógnin sem ég benti á var sú að fáfræði þessarar veruleikastjörnu á alheimsmálefnum og samskiptum ríkjanna beggja myndi á endanum skapa mikla áhættuklemmu.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.