Skref til baka Rut Sigurjónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 08:20 Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga. Skiljanlega, enda fer í hönd ein stærsta ferðahelgi sumarsins og margir eru búnir að hlakka til að njóta með sínu fólki. Flestir áttu von á hinu gagnstæða, þ.e. á frekari afléttingu hafta en nú horfir svo við að það þurfi að taka nokkur skref tilbaka. Hvað getum við gert til þess að líta í eigin barm? Jú, við getum byrjað á að huga að eigin sóttvörnum og persónulegu hreinlæti s.s. handþvotti, sprittun, forðast fjölmenna staði, sleppt handaböndum, faðmlögum og kossum þegar við hittum fólk á förnum vegi og gætt að tveggja metra bilinu. Ekki flókið í framkvæmd - en margt sem næst fram með þessum einföldu „reglum“, eða ætti ég kannski að segja aðgerðum. Þá vil ég einnig biðla til þeirra sem hafa vísvitandi brotið heimkomusóttkví eftir dvöl erlendis eða hafa hugsað sér að gera slíkt, að hugsa sig tvisvar um. Þar sem slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir allt samfélagið í heild, bæði heilsufarslegar og fjárhagslegar. Sjálf er ég ekki endilega sannfærð um að ferðamennirnir hafi komið þessu bakslagi af stað, frekar ættum við að líta í eigin barm. Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus? Stöndum saman og gerum okkar besta til að virða sóttvarnarreglur og tilmæli - Landlæknis og Almannavarna. Höfundur er hjúkrunarfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Sjá meira
Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga. Skiljanlega, enda fer í hönd ein stærsta ferðahelgi sumarsins og margir eru búnir að hlakka til að njóta með sínu fólki. Flestir áttu von á hinu gagnstæða, þ.e. á frekari afléttingu hafta en nú horfir svo við að það þurfi að taka nokkur skref tilbaka. Hvað getum við gert til þess að líta í eigin barm? Jú, við getum byrjað á að huga að eigin sóttvörnum og persónulegu hreinlæti s.s. handþvotti, sprittun, forðast fjölmenna staði, sleppt handaböndum, faðmlögum og kossum þegar við hittum fólk á förnum vegi og gætt að tveggja metra bilinu. Ekki flókið í framkvæmd - en margt sem næst fram með þessum einföldu „reglum“, eða ætti ég kannski að segja aðgerðum. Þá vil ég einnig biðla til þeirra sem hafa vísvitandi brotið heimkomusóttkví eftir dvöl erlendis eða hafa hugsað sér að gera slíkt, að hugsa sig tvisvar um. Þar sem slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir allt samfélagið í heild, bæði heilsufarslegar og fjárhagslegar. Sjálf er ég ekki endilega sannfærð um að ferðamennirnir hafi komið þessu bakslagi af stað, frekar ættum við að líta í eigin barm. Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus? Stöndum saman og gerum okkar besta til að virða sóttvarnarreglur og tilmæli - Landlæknis og Almannavarna. Höfundur er hjúkrunarfræðingur.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar