Skref til baka Rut Sigurjónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 08:20 Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga. Skiljanlega, enda fer í hönd ein stærsta ferðahelgi sumarsins og margir eru búnir að hlakka til að njóta með sínu fólki. Flestir áttu von á hinu gagnstæða, þ.e. á frekari afléttingu hafta en nú horfir svo við að það þurfi að taka nokkur skref tilbaka. Hvað getum við gert til þess að líta í eigin barm? Jú, við getum byrjað á að huga að eigin sóttvörnum og persónulegu hreinlæti s.s. handþvotti, sprittun, forðast fjölmenna staði, sleppt handaböndum, faðmlögum og kossum þegar við hittum fólk á förnum vegi og gætt að tveggja metra bilinu. Ekki flókið í framkvæmd - en margt sem næst fram með þessum einföldu „reglum“, eða ætti ég kannski að segja aðgerðum. Þá vil ég einnig biðla til þeirra sem hafa vísvitandi brotið heimkomusóttkví eftir dvöl erlendis eða hafa hugsað sér að gera slíkt, að hugsa sig tvisvar um. Þar sem slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir allt samfélagið í heild, bæði heilsufarslegar og fjárhagslegar. Sjálf er ég ekki endilega sannfærð um að ferðamennirnir hafi komið þessu bakslagi af stað, frekar ættum við að líta í eigin barm. Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus? Stöndum saman og gerum okkar besta til að virða sóttvarnarreglur og tilmæli - Landlæknis og Almannavarna. Höfundur er hjúkrunarfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Skoðun Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga. Skiljanlega, enda fer í hönd ein stærsta ferðahelgi sumarsins og margir eru búnir að hlakka til að njóta með sínu fólki. Flestir áttu von á hinu gagnstæða, þ.e. á frekari afléttingu hafta en nú horfir svo við að það þurfi að taka nokkur skref tilbaka. Hvað getum við gert til þess að líta í eigin barm? Jú, við getum byrjað á að huga að eigin sóttvörnum og persónulegu hreinlæti s.s. handþvotti, sprittun, forðast fjölmenna staði, sleppt handaböndum, faðmlögum og kossum þegar við hittum fólk á förnum vegi og gætt að tveggja metra bilinu. Ekki flókið í framkvæmd - en margt sem næst fram með þessum einföldu „reglum“, eða ætti ég kannski að segja aðgerðum. Þá vil ég einnig biðla til þeirra sem hafa vísvitandi brotið heimkomusóttkví eftir dvöl erlendis eða hafa hugsað sér að gera slíkt, að hugsa sig tvisvar um. Þar sem slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir allt samfélagið í heild, bæði heilsufarslegar og fjárhagslegar. Sjálf er ég ekki endilega sannfærð um að ferðamennirnir hafi komið þessu bakslagi af stað, frekar ættum við að líta í eigin barm. Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus? Stöndum saman og gerum okkar besta til að virða sóttvarnarreglur og tilmæli - Landlæknis og Almannavarna. Höfundur er hjúkrunarfræðingur.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar