Skoðun

Túlkun á tölum

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifar

Reglulega eru fluttar fréttir um fjölda þeirra sem leita til neyðarmóttöku Landspítala fyrir þolendur kynferðisbrota þar sem viðkomandi fjölmiðill leitar skýringa á tölunum hvort heldur þær fara niður eða upp. Sama á við um aðrar stofnanir og samtök sem sinna þolendum kynferðisbrota.

Skýringar á því af hverju fleiri þolendur – í langflestum tilfellum konur – leita eftir hjálp til að takast á við ofbeldið eru yfirleitt svipaðar. Sagt er að ástæðan sé mikil umræða um þessi mál, eins og í tengslum við #metoo, eða þegar þekktir einstaklingar stíga fram. Með öðrum orðum snúast túlkanir á tölunum yfirleitt um þolendur ofbeldisins, sem eru saklaus fórnarlömb. Það var því afskaplega kærkomið að hlusta á Hrönn Stefánsdóttir hjúkrunarfræðing og verkefnastjóra á neyðarmóttökunni beina umræðunni þangað sem hún á heima, í frétt á RÚV, með eftirfarandi orðum:

„Það er erfitt að skýra út af hverju einstaklingar brjóta á fólki“.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Skoðun

Sigur­bogi

Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar

Sjá meira


×