Fleiri fréttir Grípum tækifæri framtíðarinnar Illugi Gunnarsson skrifar Í dag verður hrint úr vör metnaðarfullu verkefni sem ber yfirskriftina Kóðinn 1.0. Verkefnið er ætlað börnum í sjötta og sjöunda bekk og er unnið í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Samtaka iðnaðarins ásamt fyrirtækjum í tæknigeiranum, Ríkisútvarpinu og Menntamálastofnun. 3.10.2016 00:00 Lagt í'ann Ari Traustu Guðmundsson skrifar Þegar Vinstrihreyfingin – grænt framboð leggur af stað út í kosningastarf 2016 í Suðurkjördæmi liggur beint við að spyrja á hvað frambjóðendur, flestir ferskir í boði eins og ég, leggja áherslu. 3.10.2016 00:00 "1-1-2 Get ég aðstoðað? Já takk. Í dag er versti dagur lífs míns“ Hjördís Garðarsdóttir skrifar Auðvitað hefjast símtöl til Neyðarlínu ekki svona en þetta er samt staðreyndin á bak við fjölmörg símtöl sem þangað berast. Neyðarverðir tala á hverjum degi við fólk á versta degi lífs þess. Greina ástand og alvarleika og senda viðbragðsaðila á vettvang. 1.10.2016 07:00 Spilling er skiljanleg Jón Þór Ólafsson skrifar Velmegun Norðurlanda var aðalumfjöllun tímaritsins The Economist skömmu fyrir síðustu kosningar. Þar sagði að tvennt þurfi til að hægt sé að byggja norrænt velferðarsamfélag sem verndar samkeppni á markaði. 1.10.2016 07:00 Ólöglega staðið að ábyrgðum hjá LÍN Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þann 14. september sl. var sjálfskuldarábyrgð ábyrgðarmanns á láni hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna ógilt vegna brota á lögum um ábyrgðarmenn 1.10.2016 07:00 Afleitar almennings- samgöngur á Álftanesi Eygló Ingadóttir skrifar Opið bréf til Gunnars Einarssonar, bæjarstjóra Garðabæjar. Ágæti bæjarstjóri. Nú eru tæp fjögur ár liðin frá því að Álftanes og Garðabær sameinuðust í eitt sveitarfélag. 1.10.2016 07:00 Pálmaolía, ódýr og góð olía eða olía á eldinn? Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur verið mikil vitundarvakning í Noregi meðal neytenda varðandi notkun á pálmaolíu í matvælum. Þessi vitundarvakning hefur meðal annars leitt til þess að einn stærsti aðilinn á norskum matvörumarkaði, REMA1000, hefur hætt alfarið að nota pálmaolíu í sínum matvælum. 1.10.2016 07:00 Rétta liðið? Sigurjón Vídalín Guðmundsson skrifar Það er stundum talað um að stjórnmálaflokkar eigi ákveðið kjarnafylgi. Mér hefur alltaf þótt það svoldið óþægileg tilhugsun að slíkt skuli yfirhöfuð vera til 1.10.2016 07:00 Liðveisla Skúli Steinar Pétursson skrifar Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk mitt er að fræða fólk um samninginn og réttindi fatlaðs fólks 1.10.2016 07:00 Þakkir til Listasafns ASÍ Eiríkur Þorláksson skrifar Síðasta sýningin sem haldin verður í sýningarsölum Listasafns ASÍ í Ásmundarsal við Freyjugötu stendur nú yfir. Listasafn ASÍ hefur verið öflugur vettvangur myndlistar hér á landi frá því á sjöunda áratug síðustu aldar, en það var stofnað 1961. 1.10.2016 07:00 Táknmál – Er það ekki málið? Sigurveig Víðisdóttir skrifar Íslenskt táknmál hefur verið viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra á Íslandi og ekki þarf að efast um gildi þess að hefja máltöku heyrnarlausra eins fljótt og hægt er, rétt eins og hjá heyrandi börnum. 1.10.2016 07:00 Maríusystur – leyniregla með 7500 félaga Hanna Kristín Guðmundsdóttir skrifar Fyrsta lokaða reglan sem eingöngu var ætluð konum, Maríureglan, var stofnuð í Noregi fyrir eitt hundrað árum, nánar tiltekið 27. september 1916. Nærri öld síðar, eða árið 2008, var stofnuð Maríustúka hér á landi. 1.10.2016 07:00 Gefum þeim raunverulegt val um nám Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Þegar ungmenni velja nám að loknum grunnskóla liggur beinast við að fara hina hefðbundnu bóknámsleið. Ekki endilega vegna þess að áhugi flestra liggi á því sviði né heldur vegna þess að það eigi svo afskaplega vel við flesta, heldur vegna þess að þar hafa allar áherslur samfélagsins legið. 1.10.2016 07:00 Þær fyrstu en ekki síðustu Steinunni Ír Einarsdóttir skrifar Ég sat á áhugaverðum fundi sem Kvennréttindafélag Íslands stóð fyrir. Þar komu saman konur og töluðu um reynslu sína af þátttöku í stjórnmálum. 30.9.2016 20:44 Grunnþörf allra Almar Guðmundsson skrifar Öruggt húsnæði er grunnþörf allra, bæði yngri og eldri kynslóða. Húsnæði er jafnframt ein af verðmætustu eignum okkar og þar liggja skuldir heimilanna. 30.9.2016 07:00 Tökum endilega umræðuna Ásmundur Jasmina Crnac skrifar Ég er búin að fá mig fullsadda af hugtakinu „tökum umræðu“ þar sem fólk leyfir sér að slíta hlutina úr samhengi í þekkingarleysi, eða gegn betri vitund er heimskulegt. 29.9.2016 20:00 Magnaður fundur Gráa hersins Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Félag eldri borgara í Reykjavík og Grái herinn héldu magnaðan fund í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem um 1.000 manns mættu. 29.9.2016 12:48 Það vilja allir að börnin þeirra hafi góða grunnskólakennara en... Gunnhildur Óskarsdóttir skrifar 29.9.2016 10:31 Sigurvegarar í heilbrigðisþjónustu Elín Hirst skrifar Það er mjög gott er að heyra að þjóðin vill heilbrigðismál númer eitt á forgangslistanum fyrir þessar kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst því að hann sé sömu skoðunar og það er frábært. 29.9.2016 07:00 Tryggjum eðlilega fjármögnun heilsugæslunnar Óskar Reykdalsson skrifar Eins og öllum er ljóst á heilsugæslan að vera fyrsti viðkomustaður fólks í heilbrigðiskerfinu. Til þess að svo megi verða þarf heilsugæslan að fá möguleika á að sinna því hlutverki. 29.9.2016 07:00 Eflum tengslin Michael Nevin skrifar Í því flóði frétta frá Bretlandi sem fylla fjölmiðlana má vera að það hafi farið framhjá ykkur að nýr sendiherra Bretlands er tekinn við á Íslandi. Sá maður er ég, sem kem í stað Stuarts Gill. Það var mér heiður að fá að afhenda forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, trúnaðarbréf mitt þann 20. september. 29.9.2016 07:00 Hið smáa Logi Einarsson skrifar Hugsum okkur grafískan hönnuð á Kópaskeri, forritara á Húsavík og þýðanda á Breiðdalsvík. Fólk sem hefur fjárfest í góðri menntun, fylgt hjartanu við starfsval, er líklegt til að vinna í litlu fyrirtæki og getur, ef vel er haldið á spöðunum, starfað að hugðarefnum sínum hvar sem er á landinu. 29.9.2016 07:00 Beint lýðræði í stjórnarskrá Einar Hugi Bjarnason skrifar Á síðustu árum hefur ítrekað verið kallað eftir aukinni aðkomu almennings að ákvarðanatöku í samfélaginu. Í frumvarpi forsætisráðherra til stjórnarskipunarlaga sem nú liggur fyrir Alþingi er þessu ákalli svarað og farvegur skapaður fyrir kjósendur til að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg mál. 29.9.2016 07:00 Ég og stjórnmálin Ína Owen Valsdóttir skrifar Ég hef haft áhuga á stjórnmálum í mörg ár eða síðan að ég var formaður hjá Átaki, félagi fólks með þroskahömlun. Ég hef áhuga á að berjast fyrir réttindum fatlaðs fólks. 29.9.2016 07:00 Arkitektúr og túrismi – þriðji hluti Dagur Eggertsson skrifar Í fyrri greinum um efnið var farið í gegn um mikilvægi þess að hlúa vel að ferðamannastöðum með faglegum vinnubrögðum og hvernig það skilaði sér í auknum tekjum og bættri ímynd landsins. 29.9.2016 07:00 Stokkum upp bankakerfið Össur Skarphéðinsson skrifar Ein helsta orsök bankahrunsins var að bankarnir voru í senn viðskiptabankar sem geymdu sparifé landsmanna en um leið áhættusæknir fjárfestingabankar. Þeir notuðu sparifé landsmanna til að gíra sig upp, tóku vildarvini bankans með sér í víking, lánuðu þeim fé sparifjáreigenda 29.9.2016 07:00 Brothætt byggð? Starri Reynisson skrifar Brothætt byggð? Hendum bara niður álveri!“ hefur verið byggðastefna (ef byggðastefnu má kalla) allra flokka sem setið hafa í ríkisstjórn síðustu áratugi (já, líka VG). Þessi stóriðjustefna hefur engu skilað nema ótal láglaunastörfum og einsleitu atvinnulífi hringinn í kringum landið. 29.9.2016 00:00 Svar við spurningu Kára Stefánssonar Einar Brynjólfsson skrifar Sæll Kári, og takk fyrir síðast. Í sjónvarpsþættinum Leiðtogaumræður, sem fram fór fimmtudagskvöldið 22. september sl., spurðir þú fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í næstu Alþingiskosningum spurninga. 28.9.2016 20:36 Hæstvirtur lesandi/hæstvirtir almannahagsmunir Eva Einarsdóttir skrifar Fyrirsögnin er kannski heldur hátíðleg, en mér finnst hún viðeigandi í aðdraganda kosninga. 28.9.2016 17:00 Kennslukonan og kjarabaráttan Hulda María Magnúsdóttir skrifar Um daginn stóð ég uppi á borði, íklædd kjól, að reyna að koma skjávarpanum í kennslustofunni minni í lag. 28.9.2016 15:43 Árshátíð leikjaiðnaðar og sýndarveruleika gengin í garð Vignir Guðmundsson skrifar Slush PLAY ráðstefnan verður haldin í annað sinn hér á Íslandi í þessari viku, dagana 28.-29. september í Austurbæ. Búist er við um 350 ráðstefnugestum þetta árið, sem er töluverð fjölgun frá því í fyrra þegar rúmlega 200 ráðstefnugestir komu saman. 28.9.2016 09:00 Ekki Pútin að þakka að komist var hjá hruni hagkerfis Rússa Lars Christensen skrifar Það hefur verið lítið um fagnaðarefni í rússneska hagkerfinu síðan Rússar innlimuðu Krím 18. mars 2014. 28.9.2016 09:00 Stjórnmál og aðferðafræði hönnunar Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar Fyrir nokkrum árum kom út bókin Change by Design eftir Tim Brown, forstjóra IDEO, þar sem hann ræddi um aðferðafræði hönnunar (e. design thinking), hvernig hún gæti umbreytt fyrirtækjum og stofnunum og hvatt til nýsköpunar. 28.9.2016 09:00 Fyrningar- og uppboðsleið: Málamiðlun í kvótamálum Bolli Héðinsson og Þorkell Helgason skrifar Tilhögun á veiðigjaldi því sem útgerðinni ber að greiða til samfélagsins fyrir afnot af fiskistofnunum, sameign þjóðarinnar, er eitt þeirra meginmála sem kosið verður um í komandi þingkosningum. 28.9.2016 07:00 183 þúsund krónur Guðjón S. Brjánsson skrifar Undanfarnar tvær vikur hef ég farið um og hitt margt fólk á öllum aldri, dugmikið fólk, ýmist í starfi, á eftirlaunum eða einstaklinga með skerta starfsorku. 28.9.2016 07:00 Hvað hefði Bríet gert? Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Á þessum degi fyrir 160 árum fæddist baráttukonan Bríet Bjarnhéðinsdóttir. 27.9.2016 09:00 Menningartölfræði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Í grein sem Fréttablaðið birti 21.09.16 gerir aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra athugasemdir við ummæli sýningarstjóra Listasafns Íslands um skeytingarleysi stjórnvalda gagnvart menningarmálum 27.9.2016 07:00 Ást og hatur í 100 ár Frosti Ólafsson skrifar Uppúr 1914 kvöddu bændur það eldforna búskaparlag frumstæðra þjóða að nytja sauðfé sem mjólkurpeníng. Þó ótrúlegt sé rækta þeir það enn til kjöts og reyna síðan að troða kjötinu með ríkismeðgjöf uppá útlendinga sem fúlsa við því. 27.9.2016 07:00 Aflandsreikningar - er nokkuð að þessu? Jón Sigurðsson skrifar Aflandsreikningar erlendis vekja umræður og spurningar. Menn spyrja: Er það lögbrot að eiga fé á aflandsreikningi? Er það skattsvik? Mega menn ekki ráða því hvar þeir geyma fé sitt? 27.9.2016 07:00 Velvildin í vaskinn Ívar Halldórsson skrifar Ég fór í gossjálfssalan og fjárfesti í ískaldri Pepsi Max flösku. Kvikmyndin var að hefjast og ég náði að koma mér fyrir miðsvæðis í salnum fyrir framan hvíta bíótjaldið. 26.9.2016 13:16 Sýrlandsstríðið Berglind Gunnarsdóttir skrifar Það er hörmulegt að horfa upp á stríðsátökin í Sýrlandi - og engin lausn í sjónmáli. 26.9.2016 10:11 Kosningamál númer eitt Teitur Guðmundsson skrifar Nú í aðdraganda kosninga keppast flokkarnir við að lofa bót og betrun á heilbrigðiskerfi þjóðarinnar. 26.9.2016 10:08 Kennslukonan og athugasemdirnar Hulda María Magnúsdóttir skrifar Ég er kennslukona í grunnskóla í Reykjavík. Á þessum tæpu 10 árum sem ég kennt hef ég tekið eftir því að það eru þrjár athugasemdir sem ég fæ langmest af þegar ég segi frá því hvað ég vinn við. 26.9.2016 10:01 Um skilningsleysi í málefnum myndlistar Hlynur Helgason skrifar Um miðjan september átti sér stað sérstæð og fáheyrð umræða um Listasafn Íslands og fjárhag þess. 26.9.2016 09:59 Björt framtíð er sprellifandi jákvætt pólítísk afl! Nichole Leigh Mosty skrifar Björt framtíð er að þurrkast út! Ertu í framboði? Ha? Björt framtíð? 26.9.2016 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Grípum tækifæri framtíðarinnar Illugi Gunnarsson skrifar Í dag verður hrint úr vör metnaðarfullu verkefni sem ber yfirskriftina Kóðinn 1.0. Verkefnið er ætlað börnum í sjötta og sjöunda bekk og er unnið í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Samtaka iðnaðarins ásamt fyrirtækjum í tæknigeiranum, Ríkisútvarpinu og Menntamálastofnun. 3.10.2016 00:00
Lagt í'ann Ari Traustu Guðmundsson skrifar Þegar Vinstrihreyfingin – grænt framboð leggur af stað út í kosningastarf 2016 í Suðurkjördæmi liggur beint við að spyrja á hvað frambjóðendur, flestir ferskir í boði eins og ég, leggja áherslu. 3.10.2016 00:00
"1-1-2 Get ég aðstoðað? Já takk. Í dag er versti dagur lífs míns“ Hjördís Garðarsdóttir skrifar Auðvitað hefjast símtöl til Neyðarlínu ekki svona en þetta er samt staðreyndin á bak við fjölmörg símtöl sem þangað berast. Neyðarverðir tala á hverjum degi við fólk á versta degi lífs þess. Greina ástand og alvarleika og senda viðbragðsaðila á vettvang. 1.10.2016 07:00
Spilling er skiljanleg Jón Þór Ólafsson skrifar Velmegun Norðurlanda var aðalumfjöllun tímaritsins The Economist skömmu fyrir síðustu kosningar. Þar sagði að tvennt þurfi til að hægt sé að byggja norrænt velferðarsamfélag sem verndar samkeppni á markaði. 1.10.2016 07:00
Ólöglega staðið að ábyrgðum hjá LÍN Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þann 14. september sl. var sjálfskuldarábyrgð ábyrgðarmanns á láni hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna ógilt vegna brota á lögum um ábyrgðarmenn 1.10.2016 07:00
Afleitar almennings- samgöngur á Álftanesi Eygló Ingadóttir skrifar Opið bréf til Gunnars Einarssonar, bæjarstjóra Garðabæjar. Ágæti bæjarstjóri. Nú eru tæp fjögur ár liðin frá því að Álftanes og Garðabær sameinuðust í eitt sveitarfélag. 1.10.2016 07:00
Pálmaolía, ódýr og góð olía eða olía á eldinn? Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur verið mikil vitundarvakning í Noregi meðal neytenda varðandi notkun á pálmaolíu í matvælum. Þessi vitundarvakning hefur meðal annars leitt til þess að einn stærsti aðilinn á norskum matvörumarkaði, REMA1000, hefur hætt alfarið að nota pálmaolíu í sínum matvælum. 1.10.2016 07:00
Rétta liðið? Sigurjón Vídalín Guðmundsson skrifar Það er stundum talað um að stjórnmálaflokkar eigi ákveðið kjarnafylgi. Mér hefur alltaf þótt það svoldið óþægileg tilhugsun að slíkt skuli yfirhöfuð vera til 1.10.2016 07:00
Liðveisla Skúli Steinar Pétursson skrifar Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk mitt er að fræða fólk um samninginn og réttindi fatlaðs fólks 1.10.2016 07:00
Þakkir til Listasafns ASÍ Eiríkur Þorláksson skrifar Síðasta sýningin sem haldin verður í sýningarsölum Listasafns ASÍ í Ásmundarsal við Freyjugötu stendur nú yfir. Listasafn ASÍ hefur verið öflugur vettvangur myndlistar hér á landi frá því á sjöunda áratug síðustu aldar, en það var stofnað 1961. 1.10.2016 07:00
Táknmál – Er það ekki málið? Sigurveig Víðisdóttir skrifar Íslenskt táknmál hefur verið viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra á Íslandi og ekki þarf að efast um gildi þess að hefja máltöku heyrnarlausra eins fljótt og hægt er, rétt eins og hjá heyrandi börnum. 1.10.2016 07:00
Maríusystur – leyniregla með 7500 félaga Hanna Kristín Guðmundsdóttir skrifar Fyrsta lokaða reglan sem eingöngu var ætluð konum, Maríureglan, var stofnuð í Noregi fyrir eitt hundrað árum, nánar tiltekið 27. september 1916. Nærri öld síðar, eða árið 2008, var stofnuð Maríustúka hér á landi. 1.10.2016 07:00
Gefum þeim raunverulegt val um nám Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Þegar ungmenni velja nám að loknum grunnskóla liggur beinast við að fara hina hefðbundnu bóknámsleið. Ekki endilega vegna þess að áhugi flestra liggi á því sviði né heldur vegna þess að það eigi svo afskaplega vel við flesta, heldur vegna þess að þar hafa allar áherslur samfélagsins legið. 1.10.2016 07:00
Þær fyrstu en ekki síðustu Steinunni Ír Einarsdóttir skrifar Ég sat á áhugaverðum fundi sem Kvennréttindafélag Íslands stóð fyrir. Þar komu saman konur og töluðu um reynslu sína af þátttöku í stjórnmálum. 30.9.2016 20:44
Grunnþörf allra Almar Guðmundsson skrifar Öruggt húsnæði er grunnþörf allra, bæði yngri og eldri kynslóða. Húsnæði er jafnframt ein af verðmætustu eignum okkar og þar liggja skuldir heimilanna. 30.9.2016 07:00
Tökum endilega umræðuna Ásmundur Jasmina Crnac skrifar Ég er búin að fá mig fullsadda af hugtakinu „tökum umræðu“ þar sem fólk leyfir sér að slíta hlutina úr samhengi í þekkingarleysi, eða gegn betri vitund er heimskulegt. 29.9.2016 20:00
Magnaður fundur Gráa hersins Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Félag eldri borgara í Reykjavík og Grái herinn héldu magnaðan fund í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem um 1.000 manns mættu. 29.9.2016 12:48
Það vilja allir að börnin þeirra hafi góða grunnskólakennara en... Gunnhildur Óskarsdóttir skrifar 29.9.2016 10:31
Sigurvegarar í heilbrigðisþjónustu Elín Hirst skrifar Það er mjög gott er að heyra að þjóðin vill heilbrigðismál númer eitt á forgangslistanum fyrir þessar kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst því að hann sé sömu skoðunar og það er frábært. 29.9.2016 07:00
Tryggjum eðlilega fjármögnun heilsugæslunnar Óskar Reykdalsson skrifar Eins og öllum er ljóst á heilsugæslan að vera fyrsti viðkomustaður fólks í heilbrigðiskerfinu. Til þess að svo megi verða þarf heilsugæslan að fá möguleika á að sinna því hlutverki. 29.9.2016 07:00
Eflum tengslin Michael Nevin skrifar Í því flóði frétta frá Bretlandi sem fylla fjölmiðlana má vera að það hafi farið framhjá ykkur að nýr sendiherra Bretlands er tekinn við á Íslandi. Sá maður er ég, sem kem í stað Stuarts Gill. Það var mér heiður að fá að afhenda forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, trúnaðarbréf mitt þann 20. september. 29.9.2016 07:00
Hið smáa Logi Einarsson skrifar Hugsum okkur grafískan hönnuð á Kópaskeri, forritara á Húsavík og þýðanda á Breiðdalsvík. Fólk sem hefur fjárfest í góðri menntun, fylgt hjartanu við starfsval, er líklegt til að vinna í litlu fyrirtæki og getur, ef vel er haldið á spöðunum, starfað að hugðarefnum sínum hvar sem er á landinu. 29.9.2016 07:00
Beint lýðræði í stjórnarskrá Einar Hugi Bjarnason skrifar Á síðustu árum hefur ítrekað verið kallað eftir aukinni aðkomu almennings að ákvarðanatöku í samfélaginu. Í frumvarpi forsætisráðherra til stjórnarskipunarlaga sem nú liggur fyrir Alþingi er þessu ákalli svarað og farvegur skapaður fyrir kjósendur til að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg mál. 29.9.2016 07:00
Ég og stjórnmálin Ína Owen Valsdóttir skrifar Ég hef haft áhuga á stjórnmálum í mörg ár eða síðan að ég var formaður hjá Átaki, félagi fólks með þroskahömlun. Ég hef áhuga á að berjast fyrir réttindum fatlaðs fólks. 29.9.2016 07:00
Arkitektúr og túrismi – þriðji hluti Dagur Eggertsson skrifar Í fyrri greinum um efnið var farið í gegn um mikilvægi þess að hlúa vel að ferðamannastöðum með faglegum vinnubrögðum og hvernig það skilaði sér í auknum tekjum og bættri ímynd landsins. 29.9.2016 07:00
Stokkum upp bankakerfið Össur Skarphéðinsson skrifar Ein helsta orsök bankahrunsins var að bankarnir voru í senn viðskiptabankar sem geymdu sparifé landsmanna en um leið áhættusæknir fjárfestingabankar. Þeir notuðu sparifé landsmanna til að gíra sig upp, tóku vildarvini bankans með sér í víking, lánuðu þeim fé sparifjáreigenda 29.9.2016 07:00
Brothætt byggð? Starri Reynisson skrifar Brothætt byggð? Hendum bara niður álveri!“ hefur verið byggðastefna (ef byggðastefnu má kalla) allra flokka sem setið hafa í ríkisstjórn síðustu áratugi (já, líka VG). Þessi stóriðjustefna hefur engu skilað nema ótal láglaunastörfum og einsleitu atvinnulífi hringinn í kringum landið. 29.9.2016 00:00
Svar við spurningu Kára Stefánssonar Einar Brynjólfsson skrifar Sæll Kári, og takk fyrir síðast. Í sjónvarpsþættinum Leiðtogaumræður, sem fram fór fimmtudagskvöldið 22. september sl., spurðir þú fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í næstu Alþingiskosningum spurninga. 28.9.2016 20:36
Hæstvirtur lesandi/hæstvirtir almannahagsmunir Eva Einarsdóttir skrifar Fyrirsögnin er kannski heldur hátíðleg, en mér finnst hún viðeigandi í aðdraganda kosninga. 28.9.2016 17:00
Kennslukonan og kjarabaráttan Hulda María Magnúsdóttir skrifar Um daginn stóð ég uppi á borði, íklædd kjól, að reyna að koma skjávarpanum í kennslustofunni minni í lag. 28.9.2016 15:43
Árshátíð leikjaiðnaðar og sýndarveruleika gengin í garð Vignir Guðmundsson skrifar Slush PLAY ráðstefnan verður haldin í annað sinn hér á Íslandi í þessari viku, dagana 28.-29. september í Austurbæ. Búist er við um 350 ráðstefnugestum þetta árið, sem er töluverð fjölgun frá því í fyrra þegar rúmlega 200 ráðstefnugestir komu saman. 28.9.2016 09:00
Ekki Pútin að þakka að komist var hjá hruni hagkerfis Rússa Lars Christensen skrifar Það hefur verið lítið um fagnaðarefni í rússneska hagkerfinu síðan Rússar innlimuðu Krím 18. mars 2014. 28.9.2016 09:00
Stjórnmál og aðferðafræði hönnunar Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar Fyrir nokkrum árum kom út bókin Change by Design eftir Tim Brown, forstjóra IDEO, þar sem hann ræddi um aðferðafræði hönnunar (e. design thinking), hvernig hún gæti umbreytt fyrirtækjum og stofnunum og hvatt til nýsköpunar. 28.9.2016 09:00
Fyrningar- og uppboðsleið: Málamiðlun í kvótamálum Bolli Héðinsson og Þorkell Helgason skrifar Tilhögun á veiðigjaldi því sem útgerðinni ber að greiða til samfélagsins fyrir afnot af fiskistofnunum, sameign þjóðarinnar, er eitt þeirra meginmála sem kosið verður um í komandi þingkosningum. 28.9.2016 07:00
183 þúsund krónur Guðjón S. Brjánsson skrifar Undanfarnar tvær vikur hef ég farið um og hitt margt fólk á öllum aldri, dugmikið fólk, ýmist í starfi, á eftirlaunum eða einstaklinga með skerta starfsorku. 28.9.2016 07:00
Hvað hefði Bríet gert? Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Á þessum degi fyrir 160 árum fæddist baráttukonan Bríet Bjarnhéðinsdóttir. 27.9.2016 09:00
Menningartölfræði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Í grein sem Fréttablaðið birti 21.09.16 gerir aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra athugasemdir við ummæli sýningarstjóra Listasafns Íslands um skeytingarleysi stjórnvalda gagnvart menningarmálum 27.9.2016 07:00
Ást og hatur í 100 ár Frosti Ólafsson skrifar Uppúr 1914 kvöddu bændur það eldforna búskaparlag frumstæðra þjóða að nytja sauðfé sem mjólkurpeníng. Þó ótrúlegt sé rækta þeir það enn til kjöts og reyna síðan að troða kjötinu með ríkismeðgjöf uppá útlendinga sem fúlsa við því. 27.9.2016 07:00
Aflandsreikningar - er nokkuð að þessu? Jón Sigurðsson skrifar Aflandsreikningar erlendis vekja umræður og spurningar. Menn spyrja: Er það lögbrot að eiga fé á aflandsreikningi? Er það skattsvik? Mega menn ekki ráða því hvar þeir geyma fé sitt? 27.9.2016 07:00
Velvildin í vaskinn Ívar Halldórsson skrifar Ég fór í gossjálfssalan og fjárfesti í ískaldri Pepsi Max flösku. Kvikmyndin var að hefjast og ég náði að koma mér fyrir miðsvæðis í salnum fyrir framan hvíta bíótjaldið. 26.9.2016 13:16
Sýrlandsstríðið Berglind Gunnarsdóttir skrifar Það er hörmulegt að horfa upp á stríðsátökin í Sýrlandi - og engin lausn í sjónmáli. 26.9.2016 10:11
Kosningamál númer eitt Teitur Guðmundsson skrifar Nú í aðdraganda kosninga keppast flokkarnir við að lofa bót og betrun á heilbrigðiskerfi þjóðarinnar. 26.9.2016 10:08
Kennslukonan og athugasemdirnar Hulda María Magnúsdóttir skrifar Ég er kennslukona í grunnskóla í Reykjavík. Á þessum tæpu 10 árum sem ég kennt hef ég tekið eftir því að það eru þrjár athugasemdir sem ég fæ langmest af þegar ég segi frá því hvað ég vinn við. 26.9.2016 10:01
Um skilningsleysi í málefnum myndlistar Hlynur Helgason skrifar Um miðjan september átti sér stað sérstæð og fáheyrð umræða um Listasafn Íslands og fjárhag þess. 26.9.2016 09:59
Björt framtíð er sprellifandi jákvætt pólítísk afl! Nichole Leigh Mosty skrifar Björt framtíð er að þurrkast út! Ertu í framboði? Ha? Björt framtíð? 26.9.2016 09:00