Liðveisla Skúli Steinar Pétursson skrifar 1. október 2016 07:00 Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk mitt er að fræða fólk um samninginn og réttindi fatlaðs fólks. Ég hef mikinn áhuga á mannréttindum og að fatlað fólk fái þann stuðning sem það á rétt á í lífinu. Það er mikilvægt að sá stuðningur sé eins og fólkið sjálft vill hafa hann. Samkvæmt Samningi Sameinuðu þjóðanna á fatlað fólk rétt á þeirri aðstoð sem það þarf til þess að geta tekið fullan þátt í samfélaginu. Ég hef verið að kanna þær leiðir sem fatlað fólk hefur rétt á að nýta sér til þess að geta tekið þátt í öllu því sem samfélagið hefur upp á að bjóða. Liðveisla er eitt af því. Ég hef því kynnt mér liðveislu og út á hvað hún gengur en félagsleg liðveisla er þjónusta sem allir fatlaðir einstaklingar eiga rétt á ef þeir þurfa á henni að halda og um hana er fjallað í lögum um málefni fatlaðs fólks.Vantar starfsfólk Ég tók viðtal við Ilmi Kristjánsdóttur, Stefán Eiríksson og Sigurbjörgu Fjölnisdóttur hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar og komst að ýmsu um liðveislu. Það er til dæmis langur biðlisti eftir að fá liðveislu vegna þess að það vantar starfsfólk. Það er því mikilvægt að fólk viti af því að Liðveisla er skemmtilegt, áhugavert og fjölbreytt starf sem felur í sér alls konar skemmtilegheit. Þegar ég var yngri þá var ég með liðveislu sem var ungur maður sem var alveg frábær. Það var mjög mikilvægt fyrir mig þá að vera með liðveislu svo ég einangraðist ekki frá samfélaginu. Við gerðum margt skemmtilegt saman, eins og að fara í bíó, í keilu og út að borða. Ég kynntist líka fjölskyldunni hans og eignaðist vini í gegnum hann. Í dag er ég orðinn fullorðinn og er sjálfstæður og þarf ekki lengur á því að halda að vera með liðveislu. En það er fullt af fullorðnu fötluðu fólki sem þarf aðstoð við að fara á djammið, í leikhús, út að borða og fleira og liðveisla er mjög mikilvægur þáttur í þeirra lífi. Liðveisla getur komið í veg fyrir að fólk verði einmana. Það er mikilvægt fyrir alla að taka þátt í samfélaginu, fara á djammið og taka þátt í öllu því sem lífið hefur upp á að bjóða. Þess vegna hvet ég alla til þess að kynna sér þetta starf á heimasíðum sveitarfélaganna því það gæti verið fyrir þig.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Börn passa ekki í kassa Elín Hoe Hinriksdóttir Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk mitt er að fræða fólk um samninginn og réttindi fatlaðs fólks. Ég hef mikinn áhuga á mannréttindum og að fatlað fólk fái þann stuðning sem það á rétt á í lífinu. Það er mikilvægt að sá stuðningur sé eins og fólkið sjálft vill hafa hann. Samkvæmt Samningi Sameinuðu þjóðanna á fatlað fólk rétt á þeirri aðstoð sem það þarf til þess að geta tekið fullan þátt í samfélaginu. Ég hef verið að kanna þær leiðir sem fatlað fólk hefur rétt á að nýta sér til þess að geta tekið þátt í öllu því sem samfélagið hefur upp á að bjóða. Liðveisla er eitt af því. Ég hef því kynnt mér liðveislu og út á hvað hún gengur en félagsleg liðveisla er þjónusta sem allir fatlaðir einstaklingar eiga rétt á ef þeir þurfa á henni að halda og um hana er fjallað í lögum um málefni fatlaðs fólks.Vantar starfsfólk Ég tók viðtal við Ilmi Kristjánsdóttur, Stefán Eiríksson og Sigurbjörgu Fjölnisdóttur hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar og komst að ýmsu um liðveislu. Það er til dæmis langur biðlisti eftir að fá liðveislu vegna þess að það vantar starfsfólk. Það er því mikilvægt að fólk viti af því að Liðveisla er skemmtilegt, áhugavert og fjölbreytt starf sem felur í sér alls konar skemmtilegheit. Þegar ég var yngri þá var ég með liðveislu sem var ungur maður sem var alveg frábær. Það var mjög mikilvægt fyrir mig þá að vera með liðveislu svo ég einangraðist ekki frá samfélaginu. Við gerðum margt skemmtilegt saman, eins og að fara í bíó, í keilu og út að borða. Ég kynntist líka fjölskyldunni hans og eignaðist vini í gegnum hann. Í dag er ég orðinn fullorðinn og er sjálfstæður og þarf ekki lengur á því að halda að vera með liðveislu. En það er fullt af fullorðnu fötluðu fólki sem þarf aðstoð við að fara á djammið, í leikhús, út að borða og fleira og liðveisla er mjög mikilvægur þáttur í þeirra lífi. Liðveisla getur komið í veg fyrir að fólk verði einmana. Það er mikilvægt fyrir alla að taka þátt í samfélaginu, fara á djammið og taka þátt í öllu því sem lífið hefur upp á að bjóða. Þess vegna hvet ég alla til þess að kynna sér þetta starf á heimasíðum sveitarfélaganna því það gæti verið fyrir þig.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun