Fleiri fréttir Þegar rökin skortir Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Að undanförnu hafa farið fram umræður í fjölmiðlum um skipun hæstaréttardómara og þá meðal annars hvort umsækjendur af kvenkyni skuli njóta forgangs til slíkra embætta þar sem nú sitji einungis ein kona í réttinum en átta karlmenn. 27.10.2015 07:00 Framtíðin bíður ekki Læknar á Landspítala skrifar Nú þegar fullnaðarhönnun nýs Landspítala er komin á fullt skrið og tæpt ár er liðið frá samþykkt Alþingis um að framtíðaruppbygging Landspítalans skuli vera við Hringbraut skýtur enn upp kollinum umræða um hvort eigi að byggja þjóðarsjúkrahúsið einhvers staðar annars staðar. 27.10.2015 07:00 Að lækka byggingarkostnaðinn. Lausnin fundin Árni Hermannsson skrifar Aldrei sem nú hefur verið jafn erfitt fyrir ungt fólk að koma sér þaki yfir höfuðið. Öllum er ljóst hvað veldur: himinháir vextir, óhagkvæmni smæðarinnar og öfgafull byggingalöggjöf. 27.10.2015 07:00 Er Ísland stjórnlaust samfélag? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég er búinn að velta ofangreindri spurningu fyrir mér lengi og ár eftir ár er ályktunin sú sama. 26.10.2015 11:56 Eru Vinstri grænir alveg grænir? Ívar Halldórsson skrifar Við lesum í fjölmiðlum í gær um vilja íslenskra stjórnarafla til að leggja viðskiptabönn á Ísrael og slíta öllu stjórnarsamstarfi við lýðræðisríkið á þeim forsendum að Ísrael stundi þjóðarmorð. 26.10.2015 11:51 Að fá stjörnur … Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um daginn fór ég að hugsa um stjörnugjafir í listdómum, alveg út í loftið, eiginlega himinhvolfið. Ég hafði lesið nokkra dóma um listviðburði þennan daginn, misgáfulega eins og gengur, og tók allt í einu eftir þessum fjárans stjörnum sem mér þóttu hanga utan á ritsmíðunum, eins og óþarfir og roggnir forstjórar. 26.10.2015 06:00 Drap konur án þess að fatta það Sif Sigmarsdóttir skrifar Hver seldi þér kaffið sem þú keyptir á leiðinni í vinnuna í morgun? Var það karl eða kona? Skiptir það máli? Skiptir máli hvort karl eða kona las Sjónvarpsfréttirnar í gær? Skiptir máli hvort það verður karl eða kona sem fær Íslandsbanka á silfurfati einhvern tímann á næstu misserum? Skiptir máli hvort það er karl eða kona sem skrifar þennan pistil? 24.10.2015 13:00 Hærri greiðslur og lengra fæðingarorlof Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Það er fátt gleðilegra en að eignast lítið barn. 23.10.2015 07:00 Gyrðið ykkur í brók. Opið bréf til forseta Hæstaréttar Íslands Kári Stefánsson skrifar Ágæti Markús, ég las það í Morgunblaðinu fyrir nokkrum dögum að það yrði að ryðja allan Hæstarétt þegar mál mitt gegn Karli Axelssyni, nýskipuðum hæstaréttardómara, yrði tekið fyrir á því heimili. 23.10.2015 07:00 Biti þeirra sem best hafa það Valgerður Bjarnadóttir skrifar Fjármálaráðherrann sagði í vikunni að hann væri orðinn talsvert leiður á því að fólk teldi sanngjarnt að þær stéttir sem nú eiga í samningaviðræðum við ríkisvaldið fái kjarabætur í takt við það sem aðrar stéttir hafa fengið. 23.10.2015 07:00 Hvar gifta hinir ópassandi sig? Svanur Sigurbjörnsson skrifar „Stundum vill fólk beygja svolítið leikreglurnar. Það vill fá rómantíkina sem fylgir því að vera í fallegu kirkjuhúsi og fá jafnframt að halda í heiðri eigin lífsgildi án trúar í athöfninni. Þetta er skrítið í huga hreinlínufólks en er eins konar rómantísk gagnsemishyggja.“ 22.10.2015 15:00 Hlutverk forseta Íslands Ari Trausti Guðmundsson skrifar Í framhaldi af grein Stefáns Jóns Hafstein sl. helgi blanda ég mér í umræðuna. Sem frambjóðandi 2012 bý ég yfir margs konar reynslu og stefnumótun sem á erindi til lesenda Fbl. 22.10.2015 07:00 Misrétti í launastefnu ríkisfyrirtækja? Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Greinarhöfundur starfaði sem framkvæmdastjóri hjá Ríkisútvarpinu (RÚV) 1999-2014. Eitt af því sem vakti undrun mína á þessum tíma var hve mjög misjafnlega virðist vera gefið þegar kemur að rekstrarfé ríkisfyrirtækja. Sum þeirra virðast fitna eins og púkinn á fjósbitanum á meðan önnur berjast í bökkum. 22.10.2015 07:00 Börnin látin bíða Magnús Baldursson og Katrín Davíðsdóttir skrifar Það hefur verið ánægjulegt að sjá geðheilbrigðismál barna og unglinga komast í brennidepil umræðunnar síðustu vikur og má hrósa fjölmiðlum fyrir það. Sérstaklega var áhrifaríkt að heyra frásagnir foreldranna og barnanna sjálfra, þær fá okkur sem samfélag til að horfast betur í augu við þessi erfiðu vandamál. 22.10.2015 07:00 Lýðræði! Hvað er nú það? Örn Sigurðsson skrifar Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2015 verður haldinn 23.-25. október nk. Frá stofnun lýðveldis 1944 hefur flokkurinn átt aðild að ríkisstjórnum í 680 mánuði af 850 eða í um 80% tímabilsins og átt forsætisráðherra í 490 mánuði eða í um 57% lýðveldistímans. 22.10.2015 07:00 Enn um skilyrðingar fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur verið mikil umræða um að skilyrða notendur fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga með þátttöku í virkniúrræðum eða vinnu. 22.10.2015 07:00 Mannúð og meðferð í stað róttækrar refsistefnu Björgvin G. Sigurðsson skrifar Refsistefnan í ávana- og fíkniefnamálum hefur ekki skilað tilætluðum árangri. Allt of langt er t.d. gengið með því að dæma burðardýr í smyglmálum, oft fárveika fíkla, í fangelsi um langt árabil. Það skilar engum árangri að dæma af fólki langt æviskeið í refsingarskyni fyrir þess háttar brot. 22.10.2015 07:00 Bjargræði eða böl? Vonlaus staða flóttamanna á Íslandi Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Lög þau sem á Íslandi gilda um dvalarleyfi til útlendinga eru svo götótt og geðþóttaleg að furðu vekur. Þau fela ráðherra nánast alræðisvald varðandi það að setja reglur og veita undanþágur frá reglum. 22.10.2015 07:00 Aldraðir hafa skilað sínu vinnuframlagi! Björgvin Guðmundsson skrifar Svo virðist sem Alþingi ætli ekki að taka rögg á sig og afgreiða kjaramál aldraðra og öryrkja með myndarskap. Ég hafði greinilega of mikla trú á Alþingi. Ég vonaði og trúði því, að Alþingi gæti tekið í taumana og leiðrétt þau mistök, sem ríkisstjórn nú og áður hafði gert í málefnum lífeyrisþega. 22.10.2015 07:00 Meira norrænt samstarf! Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar Dagana 25.–29. október kemur Norðurlandaráð saman í Hörpu, þar sem 87 þingmenn, fulltrúar allra þjóðþinga Norðurlandanna ræða og taka ákvarðanir um mikilvægustu verkefni norrænnar samvinnu á komandi misserum. 22.10.2015 07:00 Dómnefndir og Hæstiréttur Birgir Guðjónsson skrifar Nú er skrattanum skemmt og mér líka. Virðulegir hæstaréttarlögmenn sem sækjast eftir stöðu hæstaréttardómara leyfa sér að mótmæla verðleikamati (merita) kollega sinna í dómnefnd um ágæti þeirra til starfans. Þeir ættu að fara varlega og muna að þetta þótti hin mesta óhæfa þegar þetta var fyrst gert fyrir nokkrum áratugum. 22.10.2015 07:00 Foreldrar og sjálfsmynd barna Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar "Lífið er læk!” En þarf það að vera svoleiðis? Hvernig geta foreldrar haft áhrif á sjálfsmynd barna sinna? 21.10.2015 14:45 Hvers vegna kvennafrí? Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Á þessu mikla afmælisári höldum við ekki bara upp á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis heldur á kvennafrídagurinn (eða kvennaverkfallið) 40 ára afmæli. 21.10.2015 13:04 Að hemja lúpínu – hvað dugar? Þorvaldur Örn Árnason skrifar Þann 13. okt. sl. sagði Fréttablaðið frá hugmyndum Dalvíkinga um að eyða lúpínu og fleiri ágengum jurtum til að vernda tiltekin gróðurlendi, m.a. friðland. 21.10.2015 12:59 Í tilefni landsfunda: Kosningaréttur kvenna hvað? Þór Saari skrifar Í ár hefur þess verið minnst með pompi og prakt og það fyllilega verðskuldað að hundrað á eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi og er það vel. 21.10.2015 11:11 Óréttlæti virðisaukaskattslaganna Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Miðað við fjölda mála sem hafa komið upp undanfarið þá virðist sem Ríkisskattstjóri sé nú í átaki við að innheimta virðisaukaskattsskuldir í gegnum þriðja aðila. 21.10.2015 07:00 Spurning um skynsemi Katrín Jakobsdóttir skrifar Það eru ýmis jákvæð teikn á lofti í íslensku efnahagslífi, fyrst og fremst vegna aukinna umsvifa í ferðaþjónustu. 21.10.2015 07:00 Fornleifar þurfa ekki að koma á óvart Oddgeir Isaksen og Orri Vésteinsson skrifar Í sumar hafa fundist í miðbæ Reykjavíkur fornleifar frá sitthvorum enda Íslandssögunnar – skáli frá víkingaöld við Lækjargötu og hafnargarðar frá fyrri hluta 20. aldar neðan við Arnarhól. Í báðum tilfellum var ráðist í fornleifauppgröft vegna þess að fyrirhugað er að byggja á lóðunum og í báðum tilfellum hefur sprottið upp umræða um nauðsyn þess að varðveita minjarnar. 21.10.2015 07:00 Hennar líf vér kjósum Kristján Jóhannesson skrifar Nú þegar allt lítur út fyrir að gamli skólinn minn ætli að deyja drottni sínum langt fyrir aldur fram vegna valdatafls hinna háu herra í borgarstjórn annars vegar og þeirra í ráðuneyti mennta- og menningarmála hins vegar, get ég ekki lengur orða bundist. 21.10.2015 00:00 Glötum ekki niður tónlistarnáminu! Katrín Jakobsdóttir skrifar Vorið 2011 undirrituðu fulltrúar þáverandi ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga samkomulag um eflingu tónlistarnáms. Með samkomulaginu var lagður grundvöllur að eflingu tónlistarnáms, að nemendum yrði gert kleift að stunda hljóðfæranám á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi óháð búsetu og nýtt lagafrumvarp yrði lagt fram um tónlistarnám. 20.10.2015 07:00 Almenningur Jökull A. Guðmundsson skrifar 20.10.2015 17:14 Kalla eftir ábyrgð Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Árið 2011 tók Reykjavíkurborg einhliða ákvörðun um að hætta að styðja við nám á framhaldsstigi í tónlist. Þetta ákvað borgin að gera í framhaldi af samkomulagi ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms. Frá gerð samkomulagsins hefur Reykjavík deilt við ríkið um hvernig beri að skilja það 20.10.2015 07:00 Dagbókarbrot frá Lesbos Díana Karlsdóttir skrifar Þriðjudagur varð minnisstæður. Leiðir mínar og konu frá Sýrlandi sem ég hef aldrei hitt áður lágu saman og skömmu seinna tók ég á móti syni hennar án þess að hafa nokkra þekkingu né reynslu af slíku. Við hittumst ekki á förnum vegi eða á notalegu kaffihúsi. Hún kom siglandi gegnblaut á gúmmíbáti frá Tyrklandi, á flótta frá sínu eigin heimili 20.10.2015 07:00 Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilbrigði beina á öllum æviskeiðum Halldóra Björnsdóttir skrifar Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag, 20. október. Að þessu sinni er athyglinni beint að næringunni sem beinin þurfa til að þroskast og viðhalda styrk sínum, allt frá vöggu til grafar. 20.10.2015 07:00 Á Ósi hjálpast allir að Eva Bjarnadóttir og Gunnur Vilborg Guðjónsdóttir skrifar Leikskólar eiga það sameiginlegt að langflestir foreldrar eru ánægðir með störf þeirra. Þetta sýna kannanir ár hvert. Þeir eru allskonar; stórir og smáir, fjölmennir og fámennir, og vinna eftir allskyns stefnum og markmiðum sem gera starf þeirra áhugavert og skólalífið skemmtilegt. En ekki gefst öllum foreldrum tækifæri til að kynnast starfi leikskóla síns innan frá og taka þátt í því. 20.10.2015 00:00 Verkfall eftir verkfall Helga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur skrifar Fólk fer ekki í verkfall að gamni sínu heldur er það síðasta úrræði til þess að láta í sér heyra. Af hverju hlusta stjórnvöld ekki á okkur? 19.10.2015 10:05 Ég er líka brjáluð! Margrét María Sigurðardóttir skrifar Ég vil byrja á því að þakka öllu því flotta unga fólki sem hefur stigið fram á undanförnum dögum til þess að vekja athygli á fordómum og úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum barna hér á landi. 19.10.2015 07:00 Auðveldum kaup á fasteignum Willum Þór Þórsson og Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði í maí síðastliðnum sendi ríkisstjórnin frá sér yfirlýsingu um aðgerðir í húsnæðismálum. Þar er til að mynda litið til þess að auðvelda fólki kaup á fasteignum, þá sérstaklega ungu fólki sem vill festa kaup á sinni fyrstu eign. 19.10.2015 07:00 Opið bréf til félags- og húsnæðismálaráðherra Ellen Calmon skrifar Við hjá Öryrkjabandalagi Íslands höfum ítrekað lýst yfir miklum áhyggjum af stöðu einstaklinga sem búa við skertar greiðslur almannatrygginga vegna fyrri búsetu erlendis. 19.10.2015 07:00 Kæri Brynjar, kæri Össur ofl. Einar G. Harðarsson skrifar Nú „hrukku“ menn upp við þann möguleika að þurfa hugsanlega að gera umtalsverðar breytingar á rekstri í fasteignasölu sem var þó löngu tímabært. 18.10.2015 21:11 ADHD er eiginleiki 17.10.2015 10:00 Túnrækt á Almenningum norðan Þórsmerkur Ólafur Arnalds skrifar Beit á Almenningum norðan Þórsmerkur hefur verið nokkuð í umræðunni enda afar umdeild. Bændur beita í samræmi við vafasama úrskurði ítölunefnda, en sérfræðingar um ástand lands og Landgræðsla ríkisins eru mótfallnir þessari beit, sem setur náttúrulega endurheimt landgæða á svæðinu í uppnám. 17.10.2015 07:00 Hlutverk forseta? Stefán Jón Hafstein skrifar Álitsgjafar og umræðustjórar hnýta í forseta Íslands fyrir að vilja hugsa sinn gang um framboð á ný. Það er ósanngjarnt. Ef forseti þarf að hugsa um framboð 2016 hefur hann til þess fullt leyfi, eins og allir kjörgengir Íslendingar sem hafa sama rétt. 17.10.2015 07:00 Tenórar deila Kristján Jóhannsson og Gunnar Guðbjörnsson skrifar Við félagarnir deilum ýmsu fyrir utan starfsheitinu tenór. Við höfum báðir átt þess kost að rækta hæfileika okkar í sönglistinni með frábæru fólki og teljum okkur hafa í gegnum árin glatt íslensku þjóðina með söng. Við deilum því líka að hafa kynnst Sigurði Demetz söngkennara snemma á lífsleiðinni. 17.10.2015 07:00 Öruggar samgöngur – komum heil heim Þórólfur Árnason skrifar Stefnumark okkar allra hvern einasta dag, í hverri einustu ferð, er að koma heil heim. Ásetningur um slysalausar samgöngur, þar sem engir mannskaðar verða á Íslandi, verður ætíð að vera okkur efst í huga. 16.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Þegar rökin skortir Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Að undanförnu hafa farið fram umræður í fjölmiðlum um skipun hæstaréttardómara og þá meðal annars hvort umsækjendur af kvenkyni skuli njóta forgangs til slíkra embætta þar sem nú sitji einungis ein kona í réttinum en átta karlmenn. 27.10.2015 07:00
Framtíðin bíður ekki Læknar á Landspítala skrifar Nú þegar fullnaðarhönnun nýs Landspítala er komin á fullt skrið og tæpt ár er liðið frá samþykkt Alþingis um að framtíðaruppbygging Landspítalans skuli vera við Hringbraut skýtur enn upp kollinum umræða um hvort eigi að byggja þjóðarsjúkrahúsið einhvers staðar annars staðar. 27.10.2015 07:00
Að lækka byggingarkostnaðinn. Lausnin fundin Árni Hermannsson skrifar Aldrei sem nú hefur verið jafn erfitt fyrir ungt fólk að koma sér þaki yfir höfuðið. Öllum er ljóst hvað veldur: himinháir vextir, óhagkvæmni smæðarinnar og öfgafull byggingalöggjöf. 27.10.2015 07:00
Er Ísland stjórnlaust samfélag? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég er búinn að velta ofangreindri spurningu fyrir mér lengi og ár eftir ár er ályktunin sú sama. 26.10.2015 11:56
Eru Vinstri grænir alveg grænir? Ívar Halldórsson skrifar Við lesum í fjölmiðlum í gær um vilja íslenskra stjórnarafla til að leggja viðskiptabönn á Ísrael og slíta öllu stjórnarsamstarfi við lýðræðisríkið á þeim forsendum að Ísrael stundi þjóðarmorð. 26.10.2015 11:51
Að fá stjörnur … Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um daginn fór ég að hugsa um stjörnugjafir í listdómum, alveg út í loftið, eiginlega himinhvolfið. Ég hafði lesið nokkra dóma um listviðburði þennan daginn, misgáfulega eins og gengur, og tók allt í einu eftir þessum fjárans stjörnum sem mér þóttu hanga utan á ritsmíðunum, eins og óþarfir og roggnir forstjórar. 26.10.2015 06:00
Drap konur án þess að fatta það Sif Sigmarsdóttir skrifar Hver seldi þér kaffið sem þú keyptir á leiðinni í vinnuna í morgun? Var það karl eða kona? Skiptir það máli? Skiptir máli hvort karl eða kona las Sjónvarpsfréttirnar í gær? Skiptir máli hvort það verður karl eða kona sem fær Íslandsbanka á silfurfati einhvern tímann á næstu misserum? Skiptir máli hvort það er karl eða kona sem skrifar þennan pistil? 24.10.2015 13:00
Hærri greiðslur og lengra fæðingarorlof Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Það er fátt gleðilegra en að eignast lítið barn. 23.10.2015 07:00
Gyrðið ykkur í brók. Opið bréf til forseta Hæstaréttar Íslands Kári Stefánsson skrifar Ágæti Markús, ég las það í Morgunblaðinu fyrir nokkrum dögum að það yrði að ryðja allan Hæstarétt þegar mál mitt gegn Karli Axelssyni, nýskipuðum hæstaréttardómara, yrði tekið fyrir á því heimili. 23.10.2015 07:00
Biti þeirra sem best hafa það Valgerður Bjarnadóttir skrifar Fjármálaráðherrann sagði í vikunni að hann væri orðinn talsvert leiður á því að fólk teldi sanngjarnt að þær stéttir sem nú eiga í samningaviðræðum við ríkisvaldið fái kjarabætur í takt við það sem aðrar stéttir hafa fengið. 23.10.2015 07:00
Hvar gifta hinir ópassandi sig? Svanur Sigurbjörnsson skrifar „Stundum vill fólk beygja svolítið leikreglurnar. Það vill fá rómantíkina sem fylgir því að vera í fallegu kirkjuhúsi og fá jafnframt að halda í heiðri eigin lífsgildi án trúar í athöfninni. Þetta er skrítið í huga hreinlínufólks en er eins konar rómantísk gagnsemishyggja.“ 22.10.2015 15:00
Hlutverk forseta Íslands Ari Trausti Guðmundsson skrifar Í framhaldi af grein Stefáns Jóns Hafstein sl. helgi blanda ég mér í umræðuna. Sem frambjóðandi 2012 bý ég yfir margs konar reynslu og stefnumótun sem á erindi til lesenda Fbl. 22.10.2015 07:00
Misrétti í launastefnu ríkisfyrirtækja? Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Greinarhöfundur starfaði sem framkvæmdastjóri hjá Ríkisútvarpinu (RÚV) 1999-2014. Eitt af því sem vakti undrun mína á þessum tíma var hve mjög misjafnlega virðist vera gefið þegar kemur að rekstrarfé ríkisfyrirtækja. Sum þeirra virðast fitna eins og púkinn á fjósbitanum á meðan önnur berjast í bökkum. 22.10.2015 07:00
Börnin látin bíða Magnús Baldursson og Katrín Davíðsdóttir skrifar Það hefur verið ánægjulegt að sjá geðheilbrigðismál barna og unglinga komast í brennidepil umræðunnar síðustu vikur og má hrósa fjölmiðlum fyrir það. Sérstaklega var áhrifaríkt að heyra frásagnir foreldranna og barnanna sjálfra, þær fá okkur sem samfélag til að horfast betur í augu við þessi erfiðu vandamál. 22.10.2015 07:00
Lýðræði! Hvað er nú það? Örn Sigurðsson skrifar Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2015 verður haldinn 23.-25. október nk. Frá stofnun lýðveldis 1944 hefur flokkurinn átt aðild að ríkisstjórnum í 680 mánuði af 850 eða í um 80% tímabilsins og átt forsætisráðherra í 490 mánuði eða í um 57% lýðveldistímans. 22.10.2015 07:00
Enn um skilyrðingar fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur verið mikil umræða um að skilyrða notendur fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga með þátttöku í virkniúrræðum eða vinnu. 22.10.2015 07:00
Mannúð og meðferð í stað róttækrar refsistefnu Björgvin G. Sigurðsson skrifar Refsistefnan í ávana- og fíkniefnamálum hefur ekki skilað tilætluðum árangri. Allt of langt er t.d. gengið með því að dæma burðardýr í smyglmálum, oft fárveika fíkla, í fangelsi um langt árabil. Það skilar engum árangri að dæma af fólki langt æviskeið í refsingarskyni fyrir þess háttar brot. 22.10.2015 07:00
Bjargræði eða böl? Vonlaus staða flóttamanna á Íslandi Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Lög þau sem á Íslandi gilda um dvalarleyfi til útlendinga eru svo götótt og geðþóttaleg að furðu vekur. Þau fela ráðherra nánast alræðisvald varðandi það að setja reglur og veita undanþágur frá reglum. 22.10.2015 07:00
Aldraðir hafa skilað sínu vinnuframlagi! Björgvin Guðmundsson skrifar Svo virðist sem Alþingi ætli ekki að taka rögg á sig og afgreiða kjaramál aldraðra og öryrkja með myndarskap. Ég hafði greinilega of mikla trú á Alþingi. Ég vonaði og trúði því, að Alþingi gæti tekið í taumana og leiðrétt þau mistök, sem ríkisstjórn nú og áður hafði gert í málefnum lífeyrisþega. 22.10.2015 07:00
Meira norrænt samstarf! Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar Dagana 25.–29. október kemur Norðurlandaráð saman í Hörpu, þar sem 87 þingmenn, fulltrúar allra þjóðþinga Norðurlandanna ræða og taka ákvarðanir um mikilvægustu verkefni norrænnar samvinnu á komandi misserum. 22.10.2015 07:00
Dómnefndir og Hæstiréttur Birgir Guðjónsson skrifar Nú er skrattanum skemmt og mér líka. Virðulegir hæstaréttarlögmenn sem sækjast eftir stöðu hæstaréttardómara leyfa sér að mótmæla verðleikamati (merita) kollega sinna í dómnefnd um ágæti þeirra til starfans. Þeir ættu að fara varlega og muna að þetta þótti hin mesta óhæfa þegar þetta var fyrst gert fyrir nokkrum áratugum. 22.10.2015 07:00
Foreldrar og sjálfsmynd barna Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar "Lífið er læk!” En þarf það að vera svoleiðis? Hvernig geta foreldrar haft áhrif á sjálfsmynd barna sinna? 21.10.2015 14:45
Hvers vegna kvennafrí? Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Á þessu mikla afmælisári höldum við ekki bara upp á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis heldur á kvennafrídagurinn (eða kvennaverkfallið) 40 ára afmæli. 21.10.2015 13:04
Að hemja lúpínu – hvað dugar? Þorvaldur Örn Árnason skrifar Þann 13. okt. sl. sagði Fréttablaðið frá hugmyndum Dalvíkinga um að eyða lúpínu og fleiri ágengum jurtum til að vernda tiltekin gróðurlendi, m.a. friðland. 21.10.2015 12:59
Í tilefni landsfunda: Kosningaréttur kvenna hvað? Þór Saari skrifar Í ár hefur þess verið minnst með pompi og prakt og það fyllilega verðskuldað að hundrað á eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi og er það vel. 21.10.2015 11:11
Óréttlæti virðisaukaskattslaganna Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Miðað við fjölda mála sem hafa komið upp undanfarið þá virðist sem Ríkisskattstjóri sé nú í átaki við að innheimta virðisaukaskattsskuldir í gegnum þriðja aðila. 21.10.2015 07:00
Spurning um skynsemi Katrín Jakobsdóttir skrifar Það eru ýmis jákvæð teikn á lofti í íslensku efnahagslífi, fyrst og fremst vegna aukinna umsvifa í ferðaþjónustu. 21.10.2015 07:00
Fornleifar þurfa ekki að koma á óvart Oddgeir Isaksen og Orri Vésteinsson skrifar Í sumar hafa fundist í miðbæ Reykjavíkur fornleifar frá sitthvorum enda Íslandssögunnar – skáli frá víkingaöld við Lækjargötu og hafnargarðar frá fyrri hluta 20. aldar neðan við Arnarhól. Í báðum tilfellum var ráðist í fornleifauppgröft vegna þess að fyrirhugað er að byggja á lóðunum og í báðum tilfellum hefur sprottið upp umræða um nauðsyn þess að varðveita minjarnar. 21.10.2015 07:00
Hennar líf vér kjósum Kristján Jóhannesson skrifar Nú þegar allt lítur út fyrir að gamli skólinn minn ætli að deyja drottni sínum langt fyrir aldur fram vegna valdatafls hinna háu herra í borgarstjórn annars vegar og þeirra í ráðuneyti mennta- og menningarmála hins vegar, get ég ekki lengur orða bundist. 21.10.2015 00:00
Glötum ekki niður tónlistarnáminu! Katrín Jakobsdóttir skrifar Vorið 2011 undirrituðu fulltrúar þáverandi ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga samkomulag um eflingu tónlistarnáms. Með samkomulaginu var lagður grundvöllur að eflingu tónlistarnáms, að nemendum yrði gert kleift að stunda hljóðfæranám á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi óháð búsetu og nýtt lagafrumvarp yrði lagt fram um tónlistarnám. 20.10.2015 07:00
Kalla eftir ábyrgð Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Árið 2011 tók Reykjavíkurborg einhliða ákvörðun um að hætta að styðja við nám á framhaldsstigi í tónlist. Þetta ákvað borgin að gera í framhaldi af samkomulagi ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms. Frá gerð samkomulagsins hefur Reykjavík deilt við ríkið um hvernig beri að skilja það 20.10.2015 07:00
Dagbókarbrot frá Lesbos Díana Karlsdóttir skrifar Þriðjudagur varð minnisstæður. Leiðir mínar og konu frá Sýrlandi sem ég hef aldrei hitt áður lágu saman og skömmu seinna tók ég á móti syni hennar án þess að hafa nokkra þekkingu né reynslu af slíku. Við hittumst ekki á förnum vegi eða á notalegu kaffihúsi. Hún kom siglandi gegnblaut á gúmmíbáti frá Tyrklandi, á flótta frá sínu eigin heimili 20.10.2015 07:00
Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilbrigði beina á öllum æviskeiðum Halldóra Björnsdóttir skrifar Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag, 20. október. Að þessu sinni er athyglinni beint að næringunni sem beinin þurfa til að þroskast og viðhalda styrk sínum, allt frá vöggu til grafar. 20.10.2015 07:00
Á Ósi hjálpast allir að Eva Bjarnadóttir og Gunnur Vilborg Guðjónsdóttir skrifar Leikskólar eiga það sameiginlegt að langflestir foreldrar eru ánægðir með störf þeirra. Þetta sýna kannanir ár hvert. Þeir eru allskonar; stórir og smáir, fjölmennir og fámennir, og vinna eftir allskyns stefnum og markmiðum sem gera starf þeirra áhugavert og skólalífið skemmtilegt. En ekki gefst öllum foreldrum tækifæri til að kynnast starfi leikskóla síns innan frá og taka þátt í því. 20.10.2015 00:00
Verkfall eftir verkfall Helga María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur skrifar Fólk fer ekki í verkfall að gamni sínu heldur er það síðasta úrræði til þess að láta í sér heyra. Af hverju hlusta stjórnvöld ekki á okkur? 19.10.2015 10:05
Ég er líka brjáluð! Margrét María Sigurðardóttir skrifar Ég vil byrja á því að þakka öllu því flotta unga fólki sem hefur stigið fram á undanförnum dögum til þess að vekja athygli á fordómum og úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum barna hér á landi. 19.10.2015 07:00
Auðveldum kaup á fasteignum Willum Þór Þórsson og Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði í maí síðastliðnum sendi ríkisstjórnin frá sér yfirlýsingu um aðgerðir í húsnæðismálum. Þar er til að mynda litið til þess að auðvelda fólki kaup á fasteignum, þá sérstaklega ungu fólki sem vill festa kaup á sinni fyrstu eign. 19.10.2015 07:00
Opið bréf til félags- og húsnæðismálaráðherra Ellen Calmon skrifar Við hjá Öryrkjabandalagi Íslands höfum ítrekað lýst yfir miklum áhyggjum af stöðu einstaklinga sem búa við skertar greiðslur almannatrygginga vegna fyrri búsetu erlendis. 19.10.2015 07:00
Kæri Brynjar, kæri Össur ofl. Einar G. Harðarsson skrifar Nú „hrukku“ menn upp við þann möguleika að þurfa hugsanlega að gera umtalsverðar breytingar á rekstri í fasteignasölu sem var þó löngu tímabært. 18.10.2015 21:11
Túnrækt á Almenningum norðan Þórsmerkur Ólafur Arnalds skrifar Beit á Almenningum norðan Þórsmerkur hefur verið nokkuð í umræðunni enda afar umdeild. Bændur beita í samræmi við vafasama úrskurði ítölunefnda, en sérfræðingar um ástand lands og Landgræðsla ríkisins eru mótfallnir þessari beit, sem setur náttúrulega endurheimt landgæða á svæðinu í uppnám. 17.10.2015 07:00
Hlutverk forseta? Stefán Jón Hafstein skrifar Álitsgjafar og umræðustjórar hnýta í forseta Íslands fyrir að vilja hugsa sinn gang um framboð á ný. Það er ósanngjarnt. Ef forseti þarf að hugsa um framboð 2016 hefur hann til þess fullt leyfi, eins og allir kjörgengir Íslendingar sem hafa sama rétt. 17.10.2015 07:00
Tenórar deila Kristján Jóhannsson og Gunnar Guðbjörnsson skrifar Við félagarnir deilum ýmsu fyrir utan starfsheitinu tenór. Við höfum báðir átt þess kost að rækta hæfileika okkar í sönglistinni með frábæru fólki og teljum okkur hafa í gegnum árin glatt íslensku þjóðina með söng. Við deilum því líka að hafa kynnst Sigurði Demetz söngkennara snemma á lífsleiðinni. 17.10.2015 07:00
Öruggar samgöngur – komum heil heim Þórólfur Árnason skrifar Stefnumark okkar allra hvern einasta dag, í hverri einustu ferð, er að koma heil heim. Ásetningur um slysalausar samgöngur, þar sem engir mannskaðar verða á Íslandi, verður ætíð að vera okkur efst í huga. 16.10.2015 07:00
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun