Fleiri fréttir Réttlát flugfargjöld fyrir alla Ingibjörg Þórðardóttir skrifar Ísland er stórt land, strjálbýlt og víða erfitt yfirferðar. Af þeim sökum eru flugsamgöngur nauðsynlegur samgöngumáti innanlands. Þeir sem helst þurfa að reiða sig á innanlandsflug eru íbúar landsins sem búa lengst frá höfuðborginni en þurfa að sækja þangað þjónustu sem ekki er að fá annars staðar. 15.10.2015 07:00 Höfrungahlaupið og friðarskylda Þórólfur Matthíasson skrifar Á verðbólguframsóknarárunum bjuggu aðilar vinnumarkaðarins til sjálfvirkt en ósjálfbært launahækkunarkerfi með því að verðlagsleiðrétta laun á þriggja mánaða fresti. Afleiðingin varð margþvælt og margþætt hörfrungahlaup þar sem launabreytingar kölluðu á verðbreytingar sem kölluðu á launahækkanir og svo koll af kolli. 15.10.2015 07:00 Eru engar konur meðal hæfustu lögfræðinga landsins? Jón Sigurgeirsson skrifar Jón Steinar Gunnlaugsson hefur haldið því fram að aðeins ein rétt niðurstaða sé í hverju dómsmáli og skipta því engu aðrir eiginleikar dómara en þeir að hann sé „góður lögfræðingur“. Jón segir að lögskýringareglum séu þröngur stakkur skorinn og því ekki um mikið val að ræða fyrir dómara. 15.10.2015 07:00 Aðkoma almennings að fjárlögum – ódýr og einföld leið Einar Guðmundsson skrifar Lýðræðislega sinnaðir stjórnmálamenn eru sífellt að leita leiða til að rödd almennings heyrist betur í sem flestum málaflokkum. Þó hafa margir þeirra lýst því yfir að þjóðaratkvæði um fjárlög sé ekki heillavænlegt og er þá gjarnan Kalifornía nefnd sem nýlegt dæmi um vafasamar afleiðingar. 15.10.2015 07:00 Iðnaður lyganna Þorbjörn Broddason skrifar Mánudagskvöldið 12. október hélt ísraelskur blaðamaður og rithöfundur, Ben-Dror Yemini að nafni, fyrirlestur undir ofangreindri fyrirsögn við húsfylli á Grand Hóteli. 15.10.2015 07:00 Ristilkrabbamein – tökum til hendinni Jón Gunnlaugur Jónasson skrifar Á Vesturlöndum er ristil- og endaþarmskrabbamein (hér eftir í greininni nefnt ristilkrabbamein) algengasta dánarorsök af völdum krabbameina sem ekki má beinlínis rekja til reykinga. Um 5% fólks í þessum heimshluta munu greinast með sjúkdóminn einhvern tímann á lífsleiðinni. 15.10.2015 07:00 Verðtrygginguna burt Helga Þórðardóttir skrifar Völd fjármálakerfisins eru allsráðandi í lífi okkar. Bankarnir hafa hagnast um rúma fjögur hundruð milljarða frá hruni. Samtímis eru til einstaklingar í þjóðfélagi okkar sem þurfa að velja á milli lyfja og matar. Alþingi Íslendinga horfir á án inngripa og samþykkir því glæpinn. 15.10.2015 07:00 Stöndum vörð um söngnám Hanna Dóra Sturludóttir skrifar Áhugi ungs fólks á klassískri söngmenntun á Íslandi er mikill og er það ákaflega ánægjulegt. Íslendingar eru söngelskir og fjöldi íslenskra óperusöngvara á glæstan feril hér heima og erlendis. Nú er staðan þannig að öllum söngkennurum við Söngskóla Sigurðar Demetz hefur verið sagt upp. 15.10.2015 07:00 Stjórnsýsla skapandi greina Kolbrún Halldórsdóttir skrifar BÍL – Bandalag íslenskra listamanna hélt málþing í tengslum við aðalfund sinn fyrr á þessu ári þar sem fjallað var um stöðu lista og menningar í stjórnkerfinu og spurt hvort breytinga sé þörf til að skapandi greinar sæki fram og eflist. 15.10.2015 07:00 Áfangasigur eða hetjudauði – um valkosti í stjórnarskrármálinu í mars 2013 Árni Páll Árnason skrifar Við hófum merkilega lýðræðistilraun með breytingaferli á stjórnarskrá með þátttöku þjóðarinnar á síðasta kjörtímabili. Þessi tilraun hefur vakið athygli um allan heim og er enn grunnur hugmynda um breytingar. Í umræðu undanfarið hefur borið á því að aðstæðum í lok síðasta kjörtímabils sé lýst þannig að þáverandi stjórnarflokkar hafi haft í hendi sinni að samþykkja fullbúna stjórnarskrá. Svo var ekki. 15.10.2015 07:00 Allir eru að gera það gott... nema þú? Rúna Magnúsdóttir skrifar Ertu hugmyndaríkur frumkvöðull sem fær hugmyndir hægri vinstri? Ertu einn af þeim sem fá svo margar hugmyndir að einn tíundi væri meira en nóg? Þú ert snillingur í að byrja hluti, en kannski ekkert sérstaklega góður í að klára hluti. Þú veist að þú ættir að klára hlutina og pirrast yfir sjálfum þér og segir jafnvel við sjálfan þig: „Oh?… hvaða aumingi er ég eiginlega?“ 14.10.2015 10:15 Nóbelsverðlaun og misskipting 14.10.2015 10:00 Jól alla daga Geir Gunnar Markússon skrifar Það eru rúmir tveir mánuðir til jóla og jólasmákökurnar og jólaölið eru nú þegar mætt í matvörubúðirnar. 14.10.2015 09:54 Trans fólk, intersex fólk og heilbrigðiskerfið sem mismunar þeim Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og Kitty Anderson skrifar Trans er vísun í enska regnhlífarhugtakið transgender. 14.10.2015 09:49 Sátt um áfengisstefnu rofin? Róbert H. Haraldsson skrifar Áfengisstefnan sem rekin er á Íslandi felur í sér vel heppnaða tilraun til að sætta ólík sjónarmið og andstæða hagsmuni. Leitast er við að finna jafnvægi á milli einstaklingsfrelsis og lýðheilsusjónarmiða. Reynt er að sætta hagsmuni áfengisseljenda og t.d. foreldra sem vilja ekki að börn þeirra hafi áfengi fyrir augunum upp á hvern dag. 14.10.2015 07:00 Lambið og hænan Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Við lestur á grein Tryggva Gíslasonar í Fréttablaðinu í gær varð mér ljóst hvað fyrir manninum vakir með orðræðu sinni við mig. Hann er að reyna að koma því inn hjá lesendum að ég hafi fordóma gagnvart konum og vilji ekki að þær veljist til dómarastarfa. Ekkert er fjær sanni. 14.10.2015 07:00 #viðerumbrjáluð Sara Líf Sigsteinsdóttir skrifar Ungmennaráð UNICEF á Íslandi stendur nú fyrir átakinu Heilabrot og frumsýndi í gærkvöldi samnefnda stuttmynd í Bíó Paradís. Í myndinni fer fótbrotinn drengur í gegnum heilbrigðiskerfið eins og um barn með geðröskun væri að ræða. Hann kemur inn á bráðamóttöku og þarf á læknishjálp að halda en er sagt að koma aftur eftir nokkra mánuði. 14.10.2015 00:00 Bætum stjórnmálin – breytum stjórnarskránni Árni Páll Árnason skrifar Stundum er rætt um breytingar á stjórnarskrá sem einhvers konar gæluverkefni: Eitthvað sem sé vissulega jákvætt en skipti engu sérstöku máli í bráð. Reynsla undanfarinna ára segir okkur allt aðra sögu. 13.10.2015 07:00 Lögreglufrumvarpið Einar Hermannsson skrifar Ungur og nýr þingmaður Sjálfstæðisflokks, Vilhjálmur Árnason, hefur lagt til frumvarp sem felur í sér að áfengissala verði gefin frjáls. Ég ætla ekki að mótmæla því að þingmenn komi fram með frumvörp sem eru þeirra hjartansmál 13.10.2015 07:00 Örfá orð um framlag okkar til Feneyjatvíæringsins Finnur Arnar og Áslaug Thorlacius skrifar Um daginn brugðum við hjónin okkur til Feneyja til að skoða myndlist. Feneyjatvíæringinn er einn stærsti myndlistarviðburður í heiminum en hann er haldinn annað hvert ár, stendur þá í u.þ.b. sex mánuði og dregur á þeim tíma til sín yfir 300.000 gesti. 13.10.2015 07:00 Sif og frelsið til fordóma Bryndís Nielsen skrifar Sif Sigmarsdóttir birti nýverið pistil í Fréttablaðinu um fordóma og fer þar víða. Nú er ég sammála minni gömlu vinkonu varðandi ýmislegt en finnst þó skjóta skökku við að hún hefji greinina með því að afhjúpa djúpstæða fordóma gagnvart almannatenglum. 13.10.2015 07:00 Eru dómarar líka menn? Hjördís Birna Hjartardóttir skrifar Mikið hefur verið skrifað um skipan Hæstaréttar undanfarna daga og vikur í framhaldi af því að fimm (karl)manna dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að Karl Axelsson væri hæfastur til að gegna embættinu. Innanríkisráðherra ákvað að fylgja tilmælum nefndarinnar, líkt og viðbúið var 13.10.2015 07:00 Konur og aðrir sólbaðsstofunuddarar – taka þrjú Tryggvi Gíslason skrifar Jón Steinar Gunnlausson er við sama heygarðshornið í Fréttablaðinu í gær og reynir nú að fela sig á bak við kenningar lögfræðinnar um réttarheimildir. 13.10.2015 07:00 Erindi jafnaðarmanna Oddný G. Harðardóttir skrifar Mikil ólga er í stjórnmálunum um þessar mundir. Fólk kallar eftir einhverju nýju og öðru en það hefur haft. Í Bretlandi hefur Verkamannaflokkurinn valið til forystu nýjan leiðtoga, eldri mann sem virðist hafa kveikt einhvern neista hjá ungu fólki. 13.10.2015 07:00 Snertir friður ekki konur? Inga Dóra Pétursdóttir skrifar Það eru fimmtán ár síðan öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 þar sem fjallað er um að stríðsátök hafi sértæk áhrif á konur, mikilvægi þess að konur taki jafnan þátt í friðarumleitunum og friðarsamningum og að konur séu mikilvægir þátttakendur í að koma í veg fyrir átök. 13.10.2015 07:00 Við ætlum ekki að þegja lengur Hjalti Vigfússon skrifar Ef upp kemur eldur í umhverfi okkar; heima hjá okkur, í vinnunni, í skólanum eða í nærliggjandi húsi, þá vitum við hvað við eigum að gera. Aftur á móti þekkjum við líklegast öll einhvern sem hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi, ef við höfum þá ekki upplifað það sjálf. Í þessum aðstæðum vita þó fæstir hvernig eigi að koma fólki til bjargar. 12.10.2015 09:14 Nýjar kenningar um réttarheimildir? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Ein þýðingarmesta námsgreinin í lagadeildum háskólanna fjallar um réttarheimildir. Með því hugtaki er átt við þann efnivið sem má nota til að komast að niðurstöðu í lögfræðilegum álitamálum. Þar er fjallað um hverjar réttarheimildir séu og hvar þær sé að finna. 12.10.2015 08:00 Að fólk með geðrænar áskoranir fái aukin tækifæri í lífi og starfi Sigrún Heiða Birgisdóttir skrifar Geðsjúkdómar eru mesti orsakaþáttur varðandi örorku hér á landi. Mörkin milli geðfötlunar, geðröskunar og óviðunandi geðheilsu geta verið óljós og breytileg eftir félagslegum eða persónulegum aðstæðum. 11.10.2015 10:20 Hulinn heimur líknarmeðferðar Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Síðustu ár hefur athygli alþjóðasamtaka á sviði líknarmeðferðar, beinst að því að uppræta ákveðnar rangtúlkanir og misskilning. Margir telja að líknameðferð eigi einungis við þegar læknismeðferð vegna ólæknandi sjúkdóms hefur verið hætt. 10.10.2015 07:00 Lagadeildin lokuð? Ólafur Stephensen skrifar Gott væri að rektor Háskóla Íslands svaraði því hvers vegna hann hyggst ekki láta reyna á rétt sinn sem vinnuveitanda til að ganga í störf undirmanna þegar hann hefur jafntraustan lagalegan grunn undir fótum og raun ber vitni. 9.10.2015 09:52 Geðræn veikindi eru raunveruleg veikindi Anna Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Vinnuveitandi tekur upp símann. Starfsmaður tilkynnir um veikindi – þunglyndi. Óþreyjufullur segir vinnuveitandinn honum að skella í sig kaffi, fara í sturtu og drulla sér síðan í vinnuna. Annar starfsmaður tilkynnir um veikindi á hinni línunni – flensu. Samúðarfullur ávarpar vinnuveitandinn starfsmanninn með orðunum „elsku karlinn“ 9.10.2015 07:00 Nýsköpun og velferðartækni Halldór S. Guðmundsson og Þór G. Þórarinsson skrifar Velferðartækni og nýsköpun eru leiðandi hugtök í umræðu um velferðarþjónustu samtímans. Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu snertir í raun mörg hugtök sem með ýmsum hætti lýsa tæknilegum lausnum sem hægt er að nota í þágu einstaklinga til að viðhalda eða auka færni sína, samfélagsþátttöku og lífsgæði. 9.10.2015 07:00 Krabbameinsvaldandi drykkir í matvörubúðir? Lára G. Sigurðardóttir skrifar Stuðningsmenn áfengisfrumvarpsins sem nú liggur fyrir Alþingi virða að vettugi viðvaranir sérfræðinga og halda því fram að sala á áfengi í matvöruverslunum snúist um að treysta fólki. Þeir viðurkenna samt þá staðreynd að áfengisneysla muni aukast meðal þjóðarinnar enda eru allar rannsóknir sem styðja það. 9.10.2015 07:00 Alþingi og dýravernd Árni Stefán Árnason skrifar Um síðustu mánaðamót var þjóðin um tíma dofin, er henni bárust fregnir, staðfestar af Matvælastofnun um dýraníðinga, sem framið höfðu lögbrot, að mati sömu stofnunar, á svínum. Linnulaus fréttaflutningur var í eina viku af þessu óhugnanlega máli. Óljóst er með hvaða hætti Matvælastofnun mun bregðast við þessum atburðum. 9.10.2015 07:00 Pylsuvagn á aðventu í Tókýó Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Nýlega birtust fregnir af því að í hillum verslana í New York væri nú aftur að finna íslenska bjórinn Einstök sem þaðan hafði horfið tímabundið eftir bráðræðislega ákvarðanatöku í ráðhúsinu við Tjörnina. Á komandi aðventu verður alíslenskum pylsuvagni komið fyrir í Tókýó og í Finnlandi eru þarlendir orðnir heimsins mestu aðdáendur íslenska skyrsins 9.10.2015 07:00 Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun Eiríkur Hjálmarsson skrifar Allt frá því orkan fór að streyma frá Hellisheiðarvirkjun, haustið 2006, hefur fólk getað sótt hana heim og séð með eigin augum hvernig jarðhitanýtingin fer fram og í hvað þessi mikla orka undir niðri nýtist okkur. 9.10.2015 07:00 Konur og aðrir sólbaðs- stofunuddarar – taka tvö Tryggvi Gíslason skrifar Svar Jóns Steinars Gunnlaugssonar við grein minni í Fréttablaðinu 6. þ.m. sannar þau orð mín, að réttarfar í landinu sé of mikilsverður þáttur nútímalýðræðis til þess að lögfræðingar og gamlir hæstaréttardómarar fjalli einir um þau mál. 9.10.2015 07:00 Strákarnir Stefán Gunnar Sigurðsson skrifar Ég var í sjöunda bekk í Melaskóla. Amma kom alltaf að sækja mig og lagði alltaf á sama stað. 8.10.2015 14:09 Við erum ekki „eymingjavædd“! Ólafur Ólafsson skrifar Á síðustu dögum hefur orðið „veikindavæðing“ birst á síðum dagblaðanna. Við nánari skoðun kemur í ljós að strax eftir hrunið 2008 fjölgaði atvinnulausu vinnufæru fólki og þeim sem ekki náðu að framfæra fjölskylduna á þeim láglaunum sem buðust. 8.10.2015 10:30 Hótað lífláti með 2.336 kr. á tímann Vilhjálmur Árnason skrifar "Þarna stóðum við lögreglumenn daga og nætur við að verja ykkur og húsið [Alþingishúsið]. Við fórnuðum miklu þarna þessa daga og nætur og tókum við "basicly“ öllu sem að okkur var grýtt.“ 8.10.2015 08:52 Orkusýn sagt upp í Hellisheiðarvirkjun Jakob S. Jónsson skrifar Það er athyglisvert að lesa um það sem er í gangi hjá Orkuveitu Reykjavíkur á Vísi þann 15. september sl. Dótturfélag OR, Orka náttúrunnar, hefur um nokkurt árabil haft leigusamning um húsnæði móðurfyrirtækisins við lítið einkafyrirtæki, Orkusýn, sem hefur á grundvelli þessa leigusamnings rekið jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun. 8.10.2015 07:00 Er kirkjan til mannsins vegna eða maðurinn hennar vegna? Þórir Stephensen skrifar Hjónavígslur samkynhneigðra eru áberandi í þjóðfélagsumræðunni nú um stundir. Kirkjan er þó fyrir allnokkrum árum búin að samþykkja hana og hefur lagt prestum í hendur ritúal fyrir slíkar athafnir. Ég veit ekki til þess, að neinum samkynhneigðum pörum hafi verið neitað um vígslu og gleðst yfir því 8.10.2015 07:00 Ríkisstjórnin heldur kjörum aldraðra niðri Björgvin Guðmundsson skrifar Ekkert bólar á því, að ríkisstjórnin ætli að bæta kjör aldraðra og öryrkja á þessu ári í kjölfar nýrra kjarasamninga 1. maí. Kjör láglaunafólks voru orðin svo bágborin, að verkalýðshreyfingin og meirihluti þjóðarinnar taldi nauðsynlegt að hækka lágmarkskaup myndarlega. 8.10.2015 07:00 Sálfræðimeðferð – réttindi eða forréttindi? Hrund Þrándardóttir skrifar Í nýlegu viðtali á visir.is lýsir ung kona því að hún hafi verið í sálfræðimeðferð við kvíða og þunglyndi sem hafi borið góðan árangur. Henni hafi hins vegar brugðið þegar hún áttaði sig á kostnaðinum sem var mikill. 8.10.2015 07:00 Hvað á ég að gera? Josefa Sroka skrifar Ég er heyrnarlaus kona og hef verið óvinnufær síðan í desember 2013 vegna krabbameins sem ég er að berjast við. Ég skrifa þessar línur því ég get ekki lengur orða bundist yfir framkomu Tryggingastofnunar ríkisins. 8.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Réttlát flugfargjöld fyrir alla Ingibjörg Þórðardóttir skrifar Ísland er stórt land, strjálbýlt og víða erfitt yfirferðar. Af þeim sökum eru flugsamgöngur nauðsynlegur samgöngumáti innanlands. Þeir sem helst þurfa að reiða sig á innanlandsflug eru íbúar landsins sem búa lengst frá höfuðborginni en þurfa að sækja þangað þjónustu sem ekki er að fá annars staðar. 15.10.2015 07:00
Höfrungahlaupið og friðarskylda Þórólfur Matthíasson skrifar Á verðbólguframsóknarárunum bjuggu aðilar vinnumarkaðarins til sjálfvirkt en ósjálfbært launahækkunarkerfi með því að verðlagsleiðrétta laun á þriggja mánaða fresti. Afleiðingin varð margþvælt og margþætt hörfrungahlaup þar sem launabreytingar kölluðu á verðbreytingar sem kölluðu á launahækkanir og svo koll af kolli. 15.10.2015 07:00
Eru engar konur meðal hæfustu lögfræðinga landsins? Jón Sigurgeirsson skrifar Jón Steinar Gunnlaugsson hefur haldið því fram að aðeins ein rétt niðurstaða sé í hverju dómsmáli og skipta því engu aðrir eiginleikar dómara en þeir að hann sé „góður lögfræðingur“. Jón segir að lögskýringareglum séu þröngur stakkur skorinn og því ekki um mikið val að ræða fyrir dómara. 15.10.2015 07:00
Aðkoma almennings að fjárlögum – ódýr og einföld leið Einar Guðmundsson skrifar Lýðræðislega sinnaðir stjórnmálamenn eru sífellt að leita leiða til að rödd almennings heyrist betur í sem flestum málaflokkum. Þó hafa margir þeirra lýst því yfir að þjóðaratkvæði um fjárlög sé ekki heillavænlegt og er þá gjarnan Kalifornía nefnd sem nýlegt dæmi um vafasamar afleiðingar. 15.10.2015 07:00
Iðnaður lyganna Þorbjörn Broddason skrifar Mánudagskvöldið 12. október hélt ísraelskur blaðamaður og rithöfundur, Ben-Dror Yemini að nafni, fyrirlestur undir ofangreindri fyrirsögn við húsfylli á Grand Hóteli. 15.10.2015 07:00
Ristilkrabbamein – tökum til hendinni Jón Gunnlaugur Jónasson skrifar Á Vesturlöndum er ristil- og endaþarmskrabbamein (hér eftir í greininni nefnt ristilkrabbamein) algengasta dánarorsök af völdum krabbameina sem ekki má beinlínis rekja til reykinga. Um 5% fólks í þessum heimshluta munu greinast með sjúkdóminn einhvern tímann á lífsleiðinni. 15.10.2015 07:00
Verðtrygginguna burt Helga Þórðardóttir skrifar Völd fjármálakerfisins eru allsráðandi í lífi okkar. Bankarnir hafa hagnast um rúma fjögur hundruð milljarða frá hruni. Samtímis eru til einstaklingar í þjóðfélagi okkar sem þurfa að velja á milli lyfja og matar. Alþingi Íslendinga horfir á án inngripa og samþykkir því glæpinn. 15.10.2015 07:00
Stöndum vörð um söngnám Hanna Dóra Sturludóttir skrifar Áhugi ungs fólks á klassískri söngmenntun á Íslandi er mikill og er það ákaflega ánægjulegt. Íslendingar eru söngelskir og fjöldi íslenskra óperusöngvara á glæstan feril hér heima og erlendis. Nú er staðan þannig að öllum söngkennurum við Söngskóla Sigurðar Demetz hefur verið sagt upp. 15.10.2015 07:00
Stjórnsýsla skapandi greina Kolbrún Halldórsdóttir skrifar BÍL – Bandalag íslenskra listamanna hélt málþing í tengslum við aðalfund sinn fyrr á þessu ári þar sem fjallað var um stöðu lista og menningar í stjórnkerfinu og spurt hvort breytinga sé þörf til að skapandi greinar sæki fram og eflist. 15.10.2015 07:00
Áfangasigur eða hetjudauði – um valkosti í stjórnarskrármálinu í mars 2013 Árni Páll Árnason skrifar Við hófum merkilega lýðræðistilraun með breytingaferli á stjórnarskrá með þátttöku þjóðarinnar á síðasta kjörtímabili. Þessi tilraun hefur vakið athygli um allan heim og er enn grunnur hugmynda um breytingar. Í umræðu undanfarið hefur borið á því að aðstæðum í lok síðasta kjörtímabils sé lýst þannig að þáverandi stjórnarflokkar hafi haft í hendi sinni að samþykkja fullbúna stjórnarskrá. Svo var ekki. 15.10.2015 07:00
Allir eru að gera það gott... nema þú? Rúna Magnúsdóttir skrifar Ertu hugmyndaríkur frumkvöðull sem fær hugmyndir hægri vinstri? Ertu einn af þeim sem fá svo margar hugmyndir að einn tíundi væri meira en nóg? Þú ert snillingur í að byrja hluti, en kannski ekkert sérstaklega góður í að klára hluti. Þú veist að þú ættir að klára hlutina og pirrast yfir sjálfum þér og segir jafnvel við sjálfan þig: „Oh?… hvaða aumingi er ég eiginlega?“ 14.10.2015 10:15
Jól alla daga Geir Gunnar Markússon skrifar Það eru rúmir tveir mánuðir til jóla og jólasmákökurnar og jólaölið eru nú þegar mætt í matvörubúðirnar. 14.10.2015 09:54
Trans fólk, intersex fólk og heilbrigðiskerfið sem mismunar þeim Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og Kitty Anderson skrifar Trans er vísun í enska regnhlífarhugtakið transgender. 14.10.2015 09:49
Sátt um áfengisstefnu rofin? Róbert H. Haraldsson skrifar Áfengisstefnan sem rekin er á Íslandi felur í sér vel heppnaða tilraun til að sætta ólík sjónarmið og andstæða hagsmuni. Leitast er við að finna jafnvægi á milli einstaklingsfrelsis og lýðheilsusjónarmiða. Reynt er að sætta hagsmuni áfengisseljenda og t.d. foreldra sem vilja ekki að börn þeirra hafi áfengi fyrir augunum upp á hvern dag. 14.10.2015 07:00
Lambið og hænan Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Við lestur á grein Tryggva Gíslasonar í Fréttablaðinu í gær varð mér ljóst hvað fyrir manninum vakir með orðræðu sinni við mig. Hann er að reyna að koma því inn hjá lesendum að ég hafi fordóma gagnvart konum og vilji ekki að þær veljist til dómarastarfa. Ekkert er fjær sanni. 14.10.2015 07:00
#viðerumbrjáluð Sara Líf Sigsteinsdóttir skrifar Ungmennaráð UNICEF á Íslandi stendur nú fyrir átakinu Heilabrot og frumsýndi í gærkvöldi samnefnda stuttmynd í Bíó Paradís. Í myndinni fer fótbrotinn drengur í gegnum heilbrigðiskerfið eins og um barn með geðröskun væri að ræða. Hann kemur inn á bráðamóttöku og þarf á læknishjálp að halda en er sagt að koma aftur eftir nokkra mánuði. 14.10.2015 00:00
Bætum stjórnmálin – breytum stjórnarskránni Árni Páll Árnason skrifar Stundum er rætt um breytingar á stjórnarskrá sem einhvers konar gæluverkefni: Eitthvað sem sé vissulega jákvætt en skipti engu sérstöku máli í bráð. Reynsla undanfarinna ára segir okkur allt aðra sögu. 13.10.2015 07:00
Lögreglufrumvarpið Einar Hermannsson skrifar Ungur og nýr þingmaður Sjálfstæðisflokks, Vilhjálmur Árnason, hefur lagt til frumvarp sem felur í sér að áfengissala verði gefin frjáls. Ég ætla ekki að mótmæla því að þingmenn komi fram með frumvörp sem eru þeirra hjartansmál 13.10.2015 07:00
Örfá orð um framlag okkar til Feneyjatvíæringsins Finnur Arnar og Áslaug Thorlacius skrifar Um daginn brugðum við hjónin okkur til Feneyja til að skoða myndlist. Feneyjatvíæringinn er einn stærsti myndlistarviðburður í heiminum en hann er haldinn annað hvert ár, stendur þá í u.þ.b. sex mánuði og dregur á þeim tíma til sín yfir 300.000 gesti. 13.10.2015 07:00
Sif og frelsið til fordóma Bryndís Nielsen skrifar Sif Sigmarsdóttir birti nýverið pistil í Fréttablaðinu um fordóma og fer þar víða. Nú er ég sammála minni gömlu vinkonu varðandi ýmislegt en finnst þó skjóta skökku við að hún hefji greinina með því að afhjúpa djúpstæða fordóma gagnvart almannatenglum. 13.10.2015 07:00
Eru dómarar líka menn? Hjördís Birna Hjartardóttir skrifar Mikið hefur verið skrifað um skipan Hæstaréttar undanfarna daga og vikur í framhaldi af því að fimm (karl)manna dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að Karl Axelsson væri hæfastur til að gegna embættinu. Innanríkisráðherra ákvað að fylgja tilmælum nefndarinnar, líkt og viðbúið var 13.10.2015 07:00
Konur og aðrir sólbaðsstofunuddarar – taka þrjú Tryggvi Gíslason skrifar Jón Steinar Gunnlausson er við sama heygarðshornið í Fréttablaðinu í gær og reynir nú að fela sig á bak við kenningar lögfræðinnar um réttarheimildir. 13.10.2015 07:00
Erindi jafnaðarmanna Oddný G. Harðardóttir skrifar Mikil ólga er í stjórnmálunum um þessar mundir. Fólk kallar eftir einhverju nýju og öðru en það hefur haft. Í Bretlandi hefur Verkamannaflokkurinn valið til forystu nýjan leiðtoga, eldri mann sem virðist hafa kveikt einhvern neista hjá ungu fólki. 13.10.2015 07:00
Snertir friður ekki konur? Inga Dóra Pétursdóttir skrifar Það eru fimmtán ár síðan öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun númer 1325 þar sem fjallað er um að stríðsátök hafi sértæk áhrif á konur, mikilvægi þess að konur taki jafnan þátt í friðarumleitunum og friðarsamningum og að konur séu mikilvægir þátttakendur í að koma í veg fyrir átök. 13.10.2015 07:00
Við ætlum ekki að þegja lengur Hjalti Vigfússon skrifar Ef upp kemur eldur í umhverfi okkar; heima hjá okkur, í vinnunni, í skólanum eða í nærliggjandi húsi, þá vitum við hvað við eigum að gera. Aftur á móti þekkjum við líklegast öll einhvern sem hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi, ef við höfum þá ekki upplifað það sjálf. Í þessum aðstæðum vita þó fæstir hvernig eigi að koma fólki til bjargar. 12.10.2015 09:14
Nýjar kenningar um réttarheimildir? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Ein þýðingarmesta námsgreinin í lagadeildum háskólanna fjallar um réttarheimildir. Með því hugtaki er átt við þann efnivið sem má nota til að komast að niðurstöðu í lögfræðilegum álitamálum. Þar er fjallað um hverjar réttarheimildir séu og hvar þær sé að finna. 12.10.2015 08:00
Að fólk með geðrænar áskoranir fái aukin tækifæri í lífi og starfi Sigrún Heiða Birgisdóttir skrifar Geðsjúkdómar eru mesti orsakaþáttur varðandi örorku hér á landi. Mörkin milli geðfötlunar, geðröskunar og óviðunandi geðheilsu geta verið óljós og breytileg eftir félagslegum eða persónulegum aðstæðum. 11.10.2015 10:20
Hulinn heimur líknarmeðferðar Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Síðustu ár hefur athygli alþjóðasamtaka á sviði líknarmeðferðar, beinst að því að uppræta ákveðnar rangtúlkanir og misskilning. Margir telja að líknameðferð eigi einungis við þegar læknismeðferð vegna ólæknandi sjúkdóms hefur verið hætt. 10.10.2015 07:00
Lagadeildin lokuð? Ólafur Stephensen skrifar Gott væri að rektor Háskóla Íslands svaraði því hvers vegna hann hyggst ekki láta reyna á rétt sinn sem vinnuveitanda til að ganga í störf undirmanna þegar hann hefur jafntraustan lagalegan grunn undir fótum og raun ber vitni. 9.10.2015 09:52
Geðræn veikindi eru raunveruleg veikindi Anna Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Vinnuveitandi tekur upp símann. Starfsmaður tilkynnir um veikindi – þunglyndi. Óþreyjufullur segir vinnuveitandinn honum að skella í sig kaffi, fara í sturtu og drulla sér síðan í vinnuna. Annar starfsmaður tilkynnir um veikindi á hinni línunni – flensu. Samúðarfullur ávarpar vinnuveitandinn starfsmanninn með orðunum „elsku karlinn“ 9.10.2015 07:00
Nýsköpun og velferðartækni Halldór S. Guðmundsson og Þór G. Þórarinsson skrifar Velferðartækni og nýsköpun eru leiðandi hugtök í umræðu um velferðarþjónustu samtímans. Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu snertir í raun mörg hugtök sem með ýmsum hætti lýsa tæknilegum lausnum sem hægt er að nota í þágu einstaklinga til að viðhalda eða auka færni sína, samfélagsþátttöku og lífsgæði. 9.10.2015 07:00
Krabbameinsvaldandi drykkir í matvörubúðir? Lára G. Sigurðardóttir skrifar Stuðningsmenn áfengisfrumvarpsins sem nú liggur fyrir Alþingi virða að vettugi viðvaranir sérfræðinga og halda því fram að sala á áfengi í matvöruverslunum snúist um að treysta fólki. Þeir viðurkenna samt þá staðreynd að áfengisneysla muni aukast meðal þjóðarinnar enda eru allar rannsóknir sem styðja það. 9.10.2015 07:00
Alþingi og dýravernd Árni Stefán Árnason skrifar Um síðustu mánaðamót var þjóðin um tíma dofin, er henni bárust fregnir, staðfestar af Matvælastofnun um dýraníðinga, sem framið höfðu lögbrot, að mati sömu stofnunar, á svínum. Linnulaus fréttaflutningur var í eina viku af þessu óhugnanlega máli. Óljóst er með hvaða hætti Matvælastofnun mun bregðast við þessum atburðum. 9.10.2015 07:00
Pylsuvagn á aðventu í Tókýó Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Nýlega birtust fregnir af því að í hillum verslana í New York væri nú aftur að finna íslenska bjórinn Einstök sem þaðan hafði horfið tímabundið eftir bráðræðislega ákvarðanatöku í ráðhúsinu við Tjörnina. Á komandi aðventu verður alíslenskum pylsuvagni komið fyrir í Tókýó og í Finnlandi eru þarlendir orðnir heimsins mestu aðdáendur íslenska skyrsins 9.10.2015 07:00
Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun Eiríkur Hjálmarsson skrifar Allt frá því orkan fór að streyma frá Hellisheiðarvirkjun, haustið 2006, hefur fólk getað sótt hana heim og séð með eigin augum hvernig jarðhitanýtingin fer fram og í hvað þessi mikla orka undir niðri nýtist okkur. 9.10.2015 07:00
Konur og aðrir sólbaðs- stofunuddarar – taka tvö Tryggvi Gíslason skrifar Svar Jóns Steinars Gunnlaugssonar við grein minni í Fréttablaðinu 6. þ.m. sannar þau orð mín, að réttarfar í landinu sé of mikilsverður þáttur nútímalýðræðis til þess að lögfræðingar og gamlir hæstaréttardómarar fjalli einir um þau mál. 9.10.2015 07:00
Strákarnir Stefán Gunnar Sigurðsson skrifar Ég var í sjöunda bekk í Melaskóla. Amma kom alltaf að sækja mig og lagði alltaf á sama stað. 8.10.2015 14:09
Við erum ekki „eymingjavædd“! Ólafur Ólafsson skrifar Á síðustu dögum hefur orðið „veikindavæðing“ birst á síðum dagblaðanna. Við nánari skoðun kemur í ljós að strax eftir hrunið 2008 fjölgaði atvinnulausu vinnufæru fólki og þeim sem ekki náðu að framfæra fjölskylduna á þeim láglaunum sem buðust. 8.10.2015 10:30
Hótað lífláti með 2.336 kr. á tímann Vilhjálmur Árnason skrifar "Þarna stóðum við lögreglumenn daga og nætur við að verja ykkur og húsið [Alþingishúsið]. Við fórnuðum miklu þarna þessa daga og nætur og tókum við "basicly“ öllu sem að okkur var grýtt.“ 8.10.2015 08:52
Orkusýn sagt upp í Hellisheiðarvirkjun Jakob S. Jónsson skrifar Það er athyglisvert að lesa um það sem er í gangi hjá Orkuveitu Reykjavíkur á Vísi þann 15. september sl. Dótturfélag OR, Orka náttúrunnar, hefur um nokkurt árabil haft leigusamning um húsnæði móðurfyrirtækisins við lítið einkafyrirtæki, Orkusýn, sem hefur á grundvelli þessa leigusamnings rekið jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun. 8.10.2015 07:00
Er kirkjan til mannsins vegna eða maðurinn hennar vegna? Þórir Stephensen skrifar Hjónavígslur samkynhneigðra eru áberandi í þjóðfélagsumræðunni nú um stundir. Kirkjan er þó fyrir allnokkrum árum búin að samþykkja hana og hefur lagt prestum í hendur ritúal fyrir slíkar athafnir. Ég veit ekki til þess, að neinum samkynhneigðum pörum hafi verið neitað um vígslu og gleðst yfir því 8.10.2015 07:00
Ríkisstjórnin heldur kjörum aldraðra niðri Björgvin Guðmundsson skrifar Ekkert bólar á því, að ríkisstjórnin ætli að bæta kjör aldraðra og öryrkja á þessu ári í kjölfar nýrra kjarasamninga 1. maí. Kjör láglaunafólks voru orðin svo bágborin, að verkalýðshreyfingin og meirihluti þjóðarinnar taldi nauðsynlegt að hækka lágmarkskaup myndarlega. 8.10.2015 07:00
Sálfræðimeðferð – réttindi eða forréttindi? Hrund Þrándardóttir skrifar Í nýlegu viðtali á visir.is lýsir ung kona því að hún hafi verið í sálfræðimeðferð við kvíða og þunglyndi sem hafi borið góðan árangur. Henni hafi hins vegar brugðið þegar hún áttaði sig á kostnaðinum sem var mikill. 8.10.2015 07:00
Hvað á ég að gera? Josefa Sroka skrifar Ég er heyrnarlaus kona og hef verið óvinnufær síðan í desember 2013 vegna krabbameins sem ég er að berjast við. Ég skrifa þessar línur því ég get ekki lengur orða bundist yfir framkomu Tryggingastofnunar ríkisins. 8.10.2015 07:00
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun