Fleiri fréttir Áburðarverksmiðjur framtíðarinnar Guðni Rúnar Gíslason skrifar „Já, eru þið bara eitthvað að leika ykkur og svona?,“ segir hinn pabbinn úti á róló þegar talið berst að því að ég starfi við tölvuleikjagerð. 30.9.2015 07:00 Er Ísland án áætlunar? Svandís Svavarsdóttir skrifar Athygli vakti þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti því yfir án nokkurra fyrirvara á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna að Ísland ætlaði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030. Þótt lítið hafi farið fyrir frumkvæði af þessu tagi í málaflokknum hjá forsætisráðherranum mátti vona að hér hefðu orðið þáttaskil. 30.9.2015 07:00 Kynjajafnrétti og Hæstiréttur Ragnheiður Bragadóttir og Brynhildur G. Flóvenz skrifar Nú í ár hefur þess verið minnst að 100 ár eru frá því konur fengu kosningarétt á Íslandi. Jafnframt eru tæp 40 ár síðan fyrst voru sett hér lög um jafnrétti karla og kvenna. Tilgangur laga um það efni hefur ætíð verið sá að konur og karlar nytu fullkomins jafnréttis á öllum sviðum þjóðfélagsins. 30.9.2015 07:00 Eru stjórnmál þitt mál? Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Við höfum öll skoðanir og brennum fyrir einhver málefni en fæst okkar hættum okkur formlega út í stjórnmálaþátttöku. Það þarf kannski engan að undra það, enda traust til Alþingis og stjórnmálafólks í sögulegu lágmarki. 30.9.2015 07:00 Blóð, Bush, Dóri, Davíð Natan Kolbeinsson skrifar Í vikunni fór fram landsfundur Breska Verkamannaflokksins í Brighton á Englandi. Á fundinum mun nýr leiðtogi flokksins, Jeremy Corbin, biðjast afsökunar á þætti Verkamannaflokksins í því að draga Bretland í stríð á fölskum forsendum. 30.9.2015 06:00 Áhættan sé hjá fjárfestum en ekki almenningi Álfheiður Ingadóttir skrifar Á undanförnum árum hafa margir spáð nýju bankahruni sem hefði afleiðingar fyrir heimsbyggðina alla. Ástæðan er einföld: Fjármálakerfi heimsins og skipulagi bankamála var ekki breytt í kjölfar hrunsins. Það er óbreytt og veikleikarnir þeir sömu og áður, hættan sú sama og áður. 29.9.2015 10:00 Hæfasti dómarinn eða dómurinn? Haukur Logi Karlsson skrifar Niðurstaða dómnefndar um hæfi umsækjenda um embætti hæstaréttardómara leiðir tvennt í ljós: Annars vegar galla á hæfiskríteríunni sem leiðir nefndina til þess að gjaldfella augljóslega hæfasta kandídatinn, og hins vegar skort á fjölbreytileikakríteríu sem metur framlag einstakra kandídata til heildarþekkingar dómstólsins. 29.9.2015 07:00 Er hótelborgin að verða óbyggileg? Halldór Þorsteinsson skrifar Ég veit ekki hverju þú svarar því, lesandi góður, en ég svara því hiklaust játandi. Hótel og svokallaðar „lundabúðir“ blasa við manni á öðru hverju götuhorni og flest ef ekki allt virðist miðast við ætlaðar þarfir og viðskipti við erlenda ferðamenn, 29.9.2015 07:00 Bitlaus kjarabarátta Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Við lögreglumenn erum nú í kjarabaráttu verandi ein þeirra stétta sem setið hafa á hakanum í leiðréttingu launa. Ekki er útlitið bjart þegar litið er til framtíðar því án verkfallsréttar er kjarabarátta okkar bitlaus. 29.9.2015 07:00 Svartur blettur sem verður að uppræta Björn Snæbjörnsson skrifar Því miður er allt of algengt að vinnuveitendur brjóti á ungu fólki. Langflestir sem leita til Einingar-Iðju vegna brota á kjarasamningum starfa við ferðaþjónustu og oftar en ekki er um ungt fólk að ræða. 29.9.2015 07:00 Hver upplýsir borgarstjórn? Ívar Halldórsson skrifar Borgarstjórn lýsti yfir fyrirhuguðu innkaupabanni á Ísrael. Ástæðan var að brýnt þótti að senda skýr skilaboð um að borgarráð fordæmdi meint hernám Ísraels á Vesturbakkanum. 28.9.2015 15:00 Eigum við ekki að gera betur? Áslaug María Friðriksdóttir skrifar 27.9.2015 10:51 Gæfumunurinn: 30 eða 300 milljónir? Guðrún Nordal skrifar Hvernig deyja tungumál?“, spurði Linda Björk Markúsardóttir í titli greinar hér í Fréttablaðinu fyrir um tveimur vikum. Þeim fjölgar dag frá degi sem átta sig á því að nýrrar hugsunar, rannsókna og nýsköpunar er þörf, en umfram allt ákveðinna fjárfestinga 26.9.2015 07:00 Auschwitz til sölu Sabine Leskopf skrifar Árið 1976 kom þýskur rannsóknarlögreglumaður að nafni Karl Schütz til Íslands vegna Geirfinnsmálsins. Skömmu seinna birtist skopmynd af honum með hakakrossi í Morgunblaðinu. Hann sætti sig ekki við það og fór í mál 26.9.2015 07:00 Aldraðir vilja ekki vera byrði Guðrún Ágústsdóttir skrifar Stór hluti aldraðra nú, 67 ára og eldri, er fullfrískur og vinnufær og það er ekki gáfulegt að kasta vinnuframlagi hans fyrir róða. Það er verðmætasóun fólgin í því að nýta ekki starfskrafta fólks 26.9.2015 07:00 Til Pírata um gagnsæi og stjórnsýslu Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Aðkoma almennings að ákvörðunum um eigin mál, gagnsæ stjórnsýsla, ný stjórnarskrá og endalok spillingar eru samfélagsbreytingar sem stór hluti kjósenda vill sjá og telur Pírata líklegasta til að koma á. 26.9.2015 07:00 Ást fyrir alla Andrés Ingi Jónsson og Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Ísland steig stórt skref í átt til jafnréttis þegar ein hjúskaparlög tóku gildi árið 2010. Þar tóku þingmenn sig saman um mikla réttarbót, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum 26.9.2015 07:00 Birting stöðugleikaskilyrða InDefence hópurinn skrifar Hr. Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri. Samhliða kynningu stjórnvalda á stöðugleikaskattinum þann 8. júní 2015 var tilkynnt að í stað skattsins stæði slitabúum gömlu bankanna til boða að greiða stöðugleikaframlag. 26.9.2015 07:00 Palestínumenn og við Valdimar A. Arnþórsson skrifar Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. 25.9.2015 15:50 Ný heimsmarkmið Gunnar Bragi Sveinsson, Sigrún Magnúsdóttir og Eygló Harðardóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifa Í dag, föstudaginn 25. september 2015, hefst fundur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna, þar sem samþykkt verða ný markmið um sjálfbæra þróun, eða heimsmarkmiðin, til styttingar. Markmiðin munu gilda fyrir öll 193 aðildarríki SÞ – líka Ísland – til ársins 2030. 25.9.2015 10:08 Fara aldraðir í mál við ríkið? Björgvin GuðmundssoN skrifar Aldraðir eru orðnir langþreyttir á aðgerðaleysi stjórnvalda í kjaramálum þeirra. Og þá sjaldan eitthvað er gert í lífeyrismálum þeirra er það skorið við nögl og þannig undirstrikað rækilega, að stjórnvöld líti á aldraða sem annars flokks borgara. 25.9.2015 00:00 Vinsamlegast hættið þessari vitleysu Birgir Örn Guðjónsson skrifar Dóttir mín sem er í fjórða bekk er að fara í samræmd próf í dag og á morgun. Ég skal viðurkenna að ég er pínu pirraður yfir því. 24.9.2015 14:45 Hvað með einstaklingsíþróttir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Tímabær umræða hefur verið undanfarna daga um geðheilbrigði íþróttamanna sérstaklega eftir að tveir kraftmiklir knattspyrnumenn tjáðu sig um kvíða og þunglyndi og því ber að fagna. 24.9.2015 14:14 Hvaðan flýr fólk Toshiki Toma skrifar Ég er þeirrar skoðunar að Dyflinnarreglugerðin sé meingölluð á svo margvíslegan hátt og það að halda í hana leysir enginn vandamál. 24.9.2015 11:15 Nýsköpun – fagmennska – iðnmenntun Ari Trausti Guðmundsson skrifar Engum dylst að nýsköpun, sem nýtur aukins ríkisstuðnings, hefur verið og er einn af leiðarvísunum við endurreisn samfélagsins eftir 2008. Stór hluti nýsköpunar snýst um tæki og tól. 24.9.2015 08:00 Pólitískur subbuskapur Magnús Már Guðmundsson skrifar Reykjavík er fjölbreytt borg sem veitir borgarbúum ólíka og mikilvæga þjónustu á hverjum degi, en hún er meira en það. Reykjavík er m.a. borg friðar og mannréttinda eins og fjölmörg dæmi undanfarin ár bera vott um. Sú þróun að borgir eins og Reykjavík hafi sjálfstæða stefnu í ólíkum málaflokkum er löngu hafin. Borgir munu halda áfram að verða umfangsmeiri og mikilvægari ef eitthvað er. Skiptir þar engu um pirraða framsóknar- og sjálfstæðismenn á Íslandi. 24.9.2015 08:00 Friðun miðhálendis: Forgangsmál Katrín Jakobsdóttir skrifar Vorið 1928 samþykkti Alþingi lög um friðun Þingvalla, sem lýstu Þingvelli við Öxará friðlýstan helgistað allra Íslendinga frá og með upphafi þjóðhátíðarársins 1930. Voru með þessu mörkuð þau mikilvægu tímamót í sambúð lands og þjóðar að verndargildi landsvæðis í almannaeigu hlaut viðurkenningu löggjafans og gerðar voru ráðstafanir í samræmi við það sem miðuðu að því að varðveita þar menningarminjar og náttúrufar. 24.9.2015 08:00 Launakjör starfsstétta á Íslandi Svavar T. Óskarsson skrifar Tilefni þessara skrifa eru launadeilur aðila vinnumarkaðarins almennt og þá sérstaklega heilbrigðisþjónustunnar. Ekki verður fjallað hér um þær alvarlegu afleiðingar sem þessar deilur í heilbrigðisþjónustunni hafa haft í för með sér fyrir þolendur sem margir hverjir hafa þurft að búa við mikla vanlíðan, m.a. vegna þess að þeim hefur verið neitað um bráðaþjónustu og þess í stað settir á biðlista, jafnvel allt upp í átta mánuði. 24.9.2015 08:00 Hræsni stuðningsmanna Ísraels Yousef Tamimi skrifar Frá því að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu um að sniðganga vörur framleiddar í Ísrael hafa komið fram ofsafengin viðbrögð af hálfu stuðningsmanna Ísraels. 24.9.2015 08:00 Dómur er fallinn Áslaug Agnarsdóttir skrifar Dómur er fallinn. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur á Fanney Björk Ásbjörnsdóttir ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu-C. Þar með hafa mannréttindi verið fótum troðin á Íslandi. Héraðsdómur hefur orðið sér til skammar. 24.9.2015 08:00 Hvað heitir þessi nýi aftur? Tinni Kári Jóhannesson og Þorsteinn V. Einarsson skrifar Ímyndaðu þér að eiga að mæta fyrsta vinnudaginn í nýrri vinnu á morgun. Kannski búinn að vera að mennta þig eða skapa þér reynslu annars staðar. 24.9.2015 08:00 Aðstöðuleysi á vökudeild Landspítala Berglind Aðalsteinsdóttir skrifar Eftir mikla umhugsun fann ég mig knúna til að deila persónulegri reynslu af heilbrigðisþjónustu sem reyndist mér vel en jafnframt benda á brotalöm í húsnæðismálum vökudeildar Landspítala sem brýnt er að lagfæra. 24.9.2015 08:00 Fjárlögin og fólkið Páll Valur Björnsson skrifar Á vordögum skrifaði ég greinar hér í Fréttablaðið sem fjölluðu um samfélag án aðgreiningar og jöfn tækifæri fólks og um ýmislegt sem þarf að gera til að það megi verða í verki en ekki bara í orði. Greinar þessar skrifaði ég eftir að ég hafði heimsótt samtök og stofnanir sem vinna að málefnum barna, fatlaðs fólks og einnig fanga. Til að varpa ljósi á stöðu þessara mála lagði ég einnig fyrirspurnir fyrir innanríkisráðherra og heilbrigðisráðherra um þessi mál. 24.9.2015 08:00 Umboðsvandi Landsbankans Þorsteinn Sæmundsson skrifar Landsbanki Íslands er að níutíu og sjö hundraðshlutum í eigu þjóðarinnar. Þrátt fyrir það er aðkoma og áhrif kjörinna fulltrúa illa skilgreind og í lágmarki. Svo virðist sem 3% hluthafa, en meirihluti þeirra fékk hlut sinn á silfurfati í tíð síðustu ríkisstjórnar, fari sínu fram um stjórnun bankans án nokkurs tillits til vilja meirihlutaeiganda bankans, almennings. 24.9.2015 08:00 Konur í kvikmyndagerð Laufey Guðjónsdóttir skrifar Umræða um stöðu og þátt kvenna í kvikmyndagerð hefur verið þó nokkur síðustu misserin. Það er þakkarvert hve konur sem starfa við kvikmyndagerð hafa verið ötular við að benda á það ójafnvægi sem ríkir þegar kemur að hlut kvenna. 24.9.2015 08:00 Stund sannleikans er runnin upp Heimir Snorrason skrifar Yfirskriftin á þessum stutta pistli er tekin upp úr yfirlýsingu frá António Guterres, framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hann bætir við að nú sé: "Tímabært að standa vörð um þau gildi sem Evrópa er byggð á.“ 24.9.2015 08:00 Dapurleg viðbrögð við ályktun borgarstjórnar Einar Ólafsson skrifar Ísland tekur þátt í þvingunum gagnvart Rússlandi vegna afstöðu Rússa í Úkraínu og innlimun Krímskagans. Þær aðgerðir eru réttlættar með innlimun Krímskagans, það sé fáheyrt að ríki innlimi hluta af öðru ríki og við því verði að bregðast. 23.9.2015 13:21 Er ekki stemming fyrir því? Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Stemming í þjóðfélaginu er skemmtileg skepna. Á sumrin skottumst við um í lopapeysum á ættarmótum með miðnæturglampa í augum. 23.9.2015 12:00 Dagar mínir sem Sjálfstæðismaður Gísli Gautason skrifar Sunnudaginn 20. september barst mér símtal frá gömlum kunningja úr framhaldsskóla. 23.9.2015 11:32 Óboðleg aðgerð Jón Hákon Halldórsson skrifar Tímabilið 2006-2010. þegar þrír meirihlutar störfuðu á einu kjörtímabili, var hörmungartímabil í sögu borgarstjórnar Reykjavíkur. 23.9.2015 11:00 Fordæmalaust klúður meirihlutans Hildur Sverrisdóttir skrifar Undanfarna daga höfum við horft upp á ógurlegt klúður í borgarstjórn. Meirihlutinn hefur viðurkennt að hafa ekki haft hugmynd um hvað hann var að samþykkja þegar ákveðið var að sniðganga vörur frá Ísrael eða hverjar afleiðingarnar yrðu. Þær hafa reynst margvíslegar, bæði fyrir viðskiptahagsmuni og orðspor Íslands. 23.9.2015 07:00 Hönnun, handverk eða föndur? Halla Helgadóttir skrifar Í tilefni af umræðu um hlut hönnunar í flugstöð Leifs Eiríkssonar er mikilvægt að skoða hvað felst í orðinu hönnun. 23.9.2015 07:00 Axlaðu ábyrgð herra borgarstjóri! Óttar Guðlaugsson skrifar 22.9.2015 19:42 Þingmaðurinn og páfinn Ögmundur Jónasson skrifar Þingmaðurinn sem vísað er til í fyrirsögninni er Frosti Sigurjónsson. Og páfinn er Franciscus, sá sem nú situr í Róm. Þannig að þetta greinarkorn fjallar um þá Frosta og Franciscus. Nú veit ég ekki hve margt þessir tveir eiga sameiginlegt. 22.9.2015 07:00 Hvað skerðir örorkugreiðslur? Þorbera Fjölnisdóttir skrifar Hún Hallgerður fékk fullt örorkumat við 26 ára aldur. Hún býr ein ásamt syni sínum, honum Snorra. Þar sem Hallgerður var í námi, hefur hún aldrei verið á vinnumarkaði og á því ekki rétt á greiðslum úr lífeyrissjóði. Hennar einu tekjur eru örorkugreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og þær nema 218.884 krónum á mánuði eftir skatt. Meðlag er ekki reiknað inn í þessa upphæð. 22.9.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Áburðarverksmiðjur framtíðarinnar Guðni Rúnar Gíslason skrifar „Já, eru þið bara eitthvað að leika ykkur og svona?,“ segir hinn pabbinn úti á róló þegar talið berst að því að ég starfi við tölvuleikjagerð. 30.9.2015 07:00
Er Ísland án áætlunar? Svandís Svavarsdóttir skrifar Athygli vakti þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti því yfir án nokkurra fyrirvara á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna að Ísland ætlaði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030. Þótt lítið hafi farið fyrir frumkvæði af þessu tagi í málaflokknum hjá forsætisráðherranum mátti vona að hér hefðu orðið þáttaskil. 30.9.2015 07:00
Kynjajafnrétti og Hæstiréttur Ragnheiður Bragadóttir og Brynhildur G. Flóvenz skrifar Nú í ár hefur þess verið minnst að 100 ár eru frá því konur fengu kosningarétt á Íslandi. Jafnframt eru tæp 40 ár síðan fyrst voru sett hér lög um jafnrétti karla og kvenna. Tilgangur laga um það efni hefur ætíð verið sá að konur og karlar nytu fullkomins jafnréttis á öllum sviðum þjóðfélagsins. 30.9.2015 07:00
Eru stjórnmál þitt mál? Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Við höfum öll skoðanir og brennum fyrir einhver málefni en fæst okkar hættum okkur formlega út í stjórnmálaþátttöku. Það þarf kannski engan að undra það, enda traust til Alþingis og stjórnmálafólks í sögulegu lágmarki. 30.9.2015 07:00
Blóð, Bush, Dóri, Davíð Natan Kolbeinsson skrifar Í vikunni fór fram landsfundur Breska Verkamannaflokksins í Brighton á Englandi. Á fundinum mun nýr leiðtogi flokksins, Jeremy Corbin, biðjast afsökunar á þætti Verkamannaflokksins í því að draga Bretland í stríð á fölskum forsendum. 30.9.2015 06:00
Áhættan sé hjá fjárfestum en ekki almenningi Álfheiður Ingadóttir skrifar Á undanförnum árum hafa margir spáð nýju bankahruni sem hefði afleiðingar fyrir heimsbyggðina alla. Ástæðan er einföld: Fjármálakerfi heimsins og skipulagi bankamála var ekki breytt í kjölfar hrunsins. Það er óbreytt og veikleikarnir þeir sömu og áður, hættan sú sama og áður. 29.9.2015 10:00
Hæfasti dómarinn eða dómurinn? Haukur Logi Karlsson skrifar Niðurstaða dómnefndar um hæfi umsækjenda um embætti hæstaréttardómara leiðir tvennt í ljós: Annars vegar galla á hæfiskríteríunni sem leiðir nefndina til þess að gjaldfella augljóslega hæfasta kandídatinn, og hins vegar skort á fjölbreytileikakríteríu sem metur framlag einstakra kandídata til heildarþekkingar dómstólsins. 29.9.2015 07:00
Er hótelborgin að verða óbyggileg? Halldór Þorsteinsson skrifar Ég veit ekki hverju þú svarar því, lesandi góður, en ég svara því hiklaust játandi. Hótel og svokallaðar „lundabúðir“ blasa við manni á öðru hverju götuhorni og flest ef ekki allt virðist miðast við ætlaðar þarfir og viðskipti við erlenda ferðamenn, 29.9.2015 07:00
Bitlaus kjarabarátta Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Við lögreglumenn erum nú í kjarabaráttu verandi ein þeirra stétta sem setið hafa á hakanum í leiðréttingu launa. Ekki er útlitið bjart þegar litið er til framtíðar því án verkfallsréttar er kjarabarátta okkar bitlaus. 29.9.2015 07:00
Svartur blettur sem verður að uppræta Björn Snæbjörnsson skrifar Því miður er allt of algengt að vinnuveitendur brjóti á ungu fólki. Langflestir sem leita til Einingar-Iðju vegna brota á kjarasamningum starfa við ferðaþjónustu og oftar en ekki er um ungt fólk að ræða. 29.9.2015 07:00
Hver upplýsir borgarstjórn? Ívar Halldórsson skrifar Borgarstjórn lýsti yfir fyrirhuguðu innkaupabanni á Ísrael. Ástæðan var að brýnt þótti að senda skýr skilaboð um að borgarráð fordæmdi meint hernám Ísraels á Vesturbakkanum. 28.9.2015 15:00
Gæfumunurinn: 30 eða 300 milljónir? Guðrún Nordal skrifar Hvernig deyja tungumál?“, spurði Linda Björk Markúsardóttir í titli greinar hér í Fréttablaðinu fyrir um tveimur vikum. Þeim fjölgar dag frá degi sem átta sig á því að nýrrar hugsunar, rannsókna og nýsköpunar er þörf, en umfram allt ákveðinna fjárfestinga 26.9.2015 07:00
Auschwitz til sölu Sabine Leskopf skrifar Árið 1976 kom þýskur rannsóknarlögreglumaður að nafni Karl Schütz til Íslands vegna Geirfinnsmálsins. Skömmu seinna birtist skopmynd af honum með hakakrossi í Morgunblaðinu. Hann sætti sig ekki við það og fór í mál 26.9.2015 07:00
Aldraðir vilja ekki vera byrði Guðrún Ágústsdóttir skrifar Stór hluti aldraðra nú, 67 ára og eldri, er fullfrískur og vinnufær og það er ekki gáfulegt að kasta vinnuframlagi hans fyrir róða. Það er verðmætasóun fólgin í því að nýta ekki starfskrafta fólks 26.9.2015 07:00
Til Pírata um gagnsæi og stjórnsýslu Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Aðkoma almennings að ákvörðunum um eigin mál, gagnsæ stjórnsýsla, ný stjórnarskrá og endalok spillingar eru samfélagsbreytingar sem stór hluti kjósenda vill sjá og telur Pírata líklegasta til að koma á. 26.9.2015 07:00
Ást fyrir alla Andrés Ingi Jónsson og Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Ísland steig stórt skref í átt til jafnréttis þegar ein hjúskaparlög tóku gildi árið 2010. Þar tóku þingmenn sig saman um mikla réttarbót, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum 26.9.2015 07:00
Birting stöðugleikaskilyrða InDefence hópurinn skrifar Hr. Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri. Samhliða kynningu stjórnvalda á stöðugleikaskattinum þann 8. júní 2015 var tilkynnt að í stað skattsins stæði slitabúum gömlu bankanna til boða að greiða stöðugleikaframlag. 26.9.2015 07:00
Palestínumenn og við Valdimar A. Arnþórsson skrifar Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. 25.9.2015 15:50
Ný heimsmarkmið Gunnar Bragi Sveinsson, Sigrún Magnúsdóttir og Eygló Harðardóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifa Í dag, föstudaginn 25. september 2015, hefst fundur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna, þar sem samþykkt verða ný markmið um sjálfbæra þróun, eða heimsmarkmiðin, til styttingar. Markmiðin munu gilda fyrir öll 193 aðildarríki SÞ – líka Ísland – til ársins 2030. 25.9.2015 10:08
Fara aldraðir í mál við ríkið? Björgvin GuðmundssoN skrifar Aldraðir eru orðnir langþreyttir á aðgerðaleysi stjórnvalda í kjaramálum þeirra. Og þá sjaldan eitthvað er gert í lífeyrismálum þeirra er það skorið við nögl og þannig undirstrikað rækilega, að stjórnvöld líti á aldraða sem annars flokks borgara. 25.9.2015 00:00
Vinsamlegast hættið þessari vitleysu Birgir Örn Guðjónsson skrifar Dóttir mín sem er í fjórða bekk er að fara í samræmd próf í dag og á morgun. Ég skal viðurkenna að ég er pínu pirraður yfir því. 24.9.2015 14:45
Hvað með einstaklingsíþróttir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Tímabær umræða hefur verið undanfarna daga um geðheilbrigði íþróttamanna sérstaklega eftir að tveir kraftmiklir knattspyrnumenn tjáðu sig um kvíða og þunglyndi og því ber að fagna. 24.9.2015 14:14
Hvaðan flýr fólk Toshiki Toma skrifar Ég er þeirrar skoðunar að Dyflinnarreglugerðin sé meingölluð á svo margvíslegan hátt og það að halda í hana leysir enginn vandamál. 24.9.2015 11:15
Nýsköpun – fagmennska – iðnmenntun Ari Trausti Guðmundsson skrifar Engum dylst að nýsköpun, sem nýtur aukins ríkisstuðnings, hefur verið og er einn af leiðarvísunum við endurreisn samfélagsins eftir 2008. Stór hluti nýsköpunar snýst um tæki og tól. 24.9.2015 08:00
Pólitískur subbuskapur Magnús Már Guðmundsson skrifar Reykjavík er fjölbreytt borg sem veitir borgarbúum ólíka og mikilvæga þjónustu á hverjum degi, en hún er meira en það. Reykjavík er m.a. borg friðar og mannréttinda eins og fjölmörg dæmi undanfarin ár bera vott um. Sú þróun að borgir eins og Reykjavík hafi sjálfstæða stefnu í ólíkum málaflokkum er löngu hafin. Borgir munu halda áfram að verða umfangsmeiri og mikilvægari ef eitthvað er. Skiptir þar engu um pirraða framsóknar- og sjálfstæðismenn á Íslandi. 24.9.2015 08:00
Friðun miðhálendis: Forgangsmál Katrín Jakobsdóttir skrifar Vorið 1928 samþykkti Alþingi lög um friðun Þingvalla, sem lýstu Þingvelli við Öxará friðlýstan helgistað allra Íslendinga frá og með upphafi þjóðhátíðarársins 1930. Voru með þessu mörkuð þau mikilvægu tímamót í sambúð lands og þjóðar að verndargildi landsvæðis í almannaeigu hlaut viðurkenningu löggjafans og gerðar voru ráðstafanir í samræmi við það sem miðuðu að því að varðveita þar menningarminjar og náttúrufar. 24.9.2015 08:00
Launakjör starfsstétta á Íslandi Svavar T. Óskarsson skrifar Tilefni þessara skrifa eru launadeilur aðila vinnumarkaðarins almennt og þá sérstaklega heilbrigðisþjónustunnar. Ekki verður fjallað hér um þær alvarlegu afleiðingar sem þessar deilur í heilbrigðisþjónustunni hafa haft í för með sér fyrir þolendur sem margir hverjir hafa þurft að búa við mikla vanlíðan, m.a. vegna þess að þeim hefur verið neitað um bráðaþjónustu og þess í stað settir á biðlista, jafnvel allt upp í átta mánuði. 24.9.2015 08:00
Hræsni stuðningsmanna Ísraels Yousef Tamimi skrifar Frá því að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu um að sniðganga vörur framleiddar í Ísrael hafa komið fram ofsafengin viðbrögð af hálfu stuðningsmanna Ísraels. 24.9.2015 08:00
Dómur er fallinn Áslaug Agnarsdóttir skrifar Dómur er fallinn. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur á Fanney Björk Ásbjörnsdóttir ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu-C. Þar með hafa mannréttindi verið fótum troðin á Íslandi. Héraðsdómur hefur orðið sér til skammar. 24.9.2015 08:00
Hvað heitir þessi nýi aftur? Tinni Kári Jóhannesson og Þorsteinn V. Einarsson skrifar Ímyndaðu þér að eiga að mæta fyrsta vinnudaginn í nýrri vinnu á morgun. Kannski búinn að vera að mennta þig eða skapa þér reynslu annars staðar. 24.9.2015 08:00
Aðstöðuleysi á vökudeild Landspítala Berglind Aðalsteinsdóttir skrifar Eftir mikla umhugsun fann ég mig knúna til að deila persónulegri reynslu af heilbrigðisþjónustu sem reyndist mér vel en jafnframt benda á brotalöm í húsnæðismálum vökudeildar Landspítala sem brýnt er að lagfæra. 24.9.2015 08:00
Fjárlögin og fólkið Páll Valur Björnsson skrifar Á vordögum skrifaði ég greinar hér í Fréttablaðið sem fjölluðu um samfélag án aðgreiningar og jöfn tækifæri fólks og um ýmislegt sem þarf að gera til að það megi verða í verki en ekki bara í orði. Greinar þessar skrifaði ég eftir að ég hafði heimsótt samtök og stofnanir sem vinna að málefnum barna, fatlaðs fólks og einnig fanga. Til að varpa ljósi á stöðu þessara mála lagði ég einnig fyrirspurnir fyrir innanríkisráðherra og heilbrigðisráðherra um þessi mál. 24.9.2015 08:00
Umboðsvandi Landsbankans Þorsteinn Sæmundsson skrifar Landsbanki Íslands er að níutíu og sjö hundraðshlutum í eigu þjóðarinnar. Þrátt fyrir það er aðkoma og áhrif kjörinna fulltrúa illa skilgreind og í lágmarki. Svo virðist sem 3% hluthafa, en meirihluti þeirra fékk hlut sinn á silfurfati í tíð síðustu ríkisstjórnar, fari sínu fram um stjórnun bankans án nokkurs tillits til vilja meirihlutaeiganda bankans, almennings. 24.9.2015 08:00
Konur í kvikmyndagerð Laufey Guðjónsdóttir skrifar Umræða um stöðu og þátt kvenna í kvikmyndagerð hefur verið þó nokkur síðustu misserin. Það er þakkarvert hve konur sem starfa við kvikmyndagerð hafa verið ötular við að benda á það ójafnvægi sem ríkir þegar kemur að hlut kvenna. 24.9.2015 08:00
Stund sannleikans er runnin upp Heimir Snorrason skrifar Yfirskriftin á þessum stutta pistli er tekin upp úr yfirlýsingu frá António Guterres, framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Hann bætir við að nú sé: "Tímabært að standa vörð um þau gildi sem Evrópa er byggð á.“ 24.9.2015 08:00
Dapurleg viðbrögð við ályktun borgarstjórnar Einar Ólafsson skrifar Ísland tekur þátt í þvingunum gagnvart Rússlandi vegna afstöðu Rússa í Úkraínu og innlimun Krímskagans. Þær aðgerðir eru réttlættar með innlimun Krímskagans, það sé fáheyrt að ríki innlimi hluta af öðru ríki og við því verði að bregðast. 23.9.2015 13:21
Er ekki stemming fyrir því? Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Stemming í þjóðfélaginu er skemmtileg skepna. Á sumrin skottumst við um í lopapeysum á ættarmótum með miðnæturglampa í augum. 23.9.2015 12:00
Dagar mínir sem Sjálfstæðismaður Gísli Gautason skrifar Sunnudaginn 20. september barst mér símtal frá gömlum kunningja úr framhaldsskóla. 23.9.2015 11:32
Óboðleg aðgerð Jón Hákon Halldórsson skrifar Tímabilið 2006-2010. þegar þrír meirihlutar störfuðu á einu kjörtímabili, var hörmungartímabil í sögu borgarstjórnar Reykjavíkur. 23.9.2015 11:00
Fordæmalaust klúður meirihlutans Hildur Sverrisdóttir skrifar Undanfarna daga höfum við horft upp á ógurlegt klúður í borgarstjórn. Meirihlutinn hefur viðurkennt að hafa ekki haft hugmynd um hvað hann var að samþykkja þegar ákveðið var að sniðganga vörur frá Ísrael eða hverjar afleiðingarnar yrðu. Þær hafa reynst margvíslegar, bæði fyrir viðskiptahagsmuni og orðspor Íslands. 23.9.2015 07:00
Hönnun, handverk eða föndur? Halla Helgadóttir skrifar Í tilefni af umræðu um hlut hönnunar í flugstöð Leifs Eiríkssonar er mikilvægt að skoða hvað felst í orðinu hönnun. 23.9.2015 07:00
Þingmaðurinn og páfinn Ögmundur Jónasson skrifar Þingmaðurinn sem vísað er til í fyrirsögninni er Frosti Sigurjónsson. Og páfinn er Franciscus, sá sem nú situr í Róm. Þannig að þetta greinarkorn fjallar um þá Frosta og Franciscus. Nú veit ég ekki hve margt þessir tveir eiga sameiginlegt. 22.9.2015 07:00
Hvað skerðir örorkugreiðslur? Þorbera Fjölnisdóttir skrifar Hún Hallgerður fékk fullt örorkumat við 26 ára aldur. Hún býr ein ásamt syni sínum, honum Snorra. Þar sem Hallgerður var í námi, hefur hún aldrei verið á vinnumarkaði og á því ekki rétt á greiðslum úr lífeyrissjóði. Hennar einu tekjur eru örorkugreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og þær nema 218.884 krónum á mánuði eftir skatt. Meðlag er ekki reiknað inn í þessa upphæð. 22.9.2015 07:00
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun